Vísir - 12.01.1972, Blaðsíða 11
VIS IR . Miðvikudagur 12. janúar 1972.
11
[
I DAG
M
IKVOLD
1KVÖLD | I DAG j
sjónvarp^
Miðvikudagur 12. janúar.
18.00 Siggi. — Siggi og komakur
inn. Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir. Þulur Anna Kristín Am-
grímsdóttir.
18.10 Teiknimynd. Þýðandi Heba
JúHusdóttir.
18.15 Ævintýri í norðurskógum.
15. þáttur. Eftirförin. Þýðandi
Kristrún Þórðardóttir.
18.45 Slim John. Enskukennsila i
sjónvarpi. — 8. þáttur endurtek
inn.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20,30 Þarfasti þjónninn. Mynd
um samskipti manns og hests
fyrr og síðar. Þýðandi og þulur
Gylfi Pálsson.
21.00 Carlos-Barbes. Dagur í lifi
fiskimanns á Seychelleseyjum
f Indlandshafi.
21.15 Willie kemur heim.
Bandarísk bíómynd frá árinu
1950. — Leikstjóri John Ford.
Aðalhlutverk Dan Dailey Cor-
inne Calvet. Colleen Townsend
og William Demarest.
Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir.
22.35 Dagskrárlok.
útvarpg* .
Miðvikudagur 12. janúar.
15.00 Fréttir. Tiikynningar.
Eræðsluþáttur Tannlseknafélags
íslands.
15.25 Islenzk tónlist.
16.15 Veðurfregnir. Þættir úr
sögu Bandarikjanna. Jón R.
Hjálmarsson skólastjóri flytur
annað erindi sitt: Upphaf land-
náms Englendinga.
16.45 Létt lög.
17.00 Fréttir. Lög úr söng-
leikjum og óperettum.
17.10 Tómlistarsaga. Atli Heimir
Sveinsson sér um.
17.40 Litli barnatiminn. Valborg
Böðvarsdóttir og Anna Skúla-
dóttir sjá um tímann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 ABC
Ásdís Skúladóttir sér um þátt
úr daglega lífinu.
19.55 Stundarbil.
Freyr Þórarinsson kynnir John
B. Sebastian.
20.25 Framhaldsleikrit: „Dickie
■ Dick Dickens" eftir RoLf og
Alexöndru Becker. — Endur-
flutningur sjötta þáttar. Leik-
stjóri: Flosi Ólafsson.
21.00 Frá tónleikum f Austur-
bæjarbiói 27. nóvember sl.
Mikhail Vaiman leikur á fiðlu
og Alla Schochova á píanó
a. Sinfónia nr. 38 efftir Mazart.
b. Sólósónata nr. 1 eftir Bach.
21.40 Hvers vegna er ég bindind-
ismaður? Sigurður Gunnarsson
flytur erindi.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Sleðaferð um Grænlands-
jökla“ eftir Georg Jensen.
Einar Guðmundsson les þýð-
ingu sína á bók um hinztu
Grænlandsför Mylius Erich
sens (15).
22.35 Djassþáttur í umsjá Jóns
Múla Árnasonar.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
BELLA
/
— Ég fékk þessa snjóskóflu lán
aða hjá nágrannanum — nennirðu
að skreppa með hana og skila
henni fyrir mig?
MINNINGARSPJÖLD ©
M'nningarspjöld Liknarsjóðs
Kvenfélags Laugarnessóknar fást
I Bókabúðinni Hrisateig 19 simi
37580 hjá Astu Goðheimum 22
sfmj 32060 Guðmundu Grænuhlið
3 sími 32573 og hjá Sigriði Hofteit
19 simi 34544
Minningarspjöld Barnaspitaia
sjóðs Hringsins fást á eftirtöldurri •
stöðum Blómav Blómið HarnaT é
stræti 16. Skartgnpaverzi Johanr®
esaj Norðfjörð Laugave??i b oeo
Hverfísgötu 49. Minnrngi’.'Iiúðinní J
Laugavegi 56, Þorsteinsbúi* •
Snorrabraut 60. Vesturbæjar *
apóteki. Garðsapóteki. Háaleitis •
apóteki. •
Útsölustaðir, sem bætzt hafa við J
hjá Barnaspitalasjóði Hringsins •
Útsölustaðir: Kópavogsapðtek *
Lyfjabúð Breiðholts. ArbæiarblómJ
ið. Rofabæ 7 Hafnarf jörður: Bóka •
búð Olivers Steins. Hveragerði J
Blómaverzlun Michelsens Akur- •
eyri: Dyngja •
HEILSUGÆZLA •
SL Y S:
SLYSAVARÐSTOFAN: sími
81200, eftir lokun skiptiborðs
81212.
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavfk
og Kópavogur sfmi UlOO, Hafnar-
fjörður sími 51336.
Liljur vallarins .,JOE"
Heimsfræg, snilldar vei gerð og
leikin, amerisk stórmynd er
hlotið hefur fern stórverðlaun
Sidney Poitier hlaut Oscar-
verðlaun og Silfurbtöminn
fyrir aðalhlutverkið. Þá hlaut
myndin Lúthersrósina og enn
fremur kvikmvndaverðlaun
kaþólskra OCIC Myndin er
meö lslenzkum texta.
Leikstjóri: Ralp Nelson.
Aðalhlutverk:
Sidney Poitier
Lilia Skalr
Stanley Adams
Dan Frazer.
Sýnd kl 5.15 og 9.
^rniryrmnriB
Kynslóbabilib
Taking off
Leikstjorn Joli.i G Avildsen.
AðaMeikendur duan Sarand-
on. Dennis Patrirk, Peter
Boyle
Sýnd kl. 5, 7 og 9 i nokkra
daga vegna ffjölda áskorana.
„Joe- ei trábæ; kmynd, sem
þeir er eklf !:?.'■! begar séð á-
stæðu til e / i henni kvöld
stund ættu ''>egar t stað að drífa
sig að sjá En-jinn kvikmynda
unnandi getur látið þessa mynd
fram hjá sér fara. — Myndin
er að minum dómi stórkostlega
vel gerð Tr'Vnilega hliðin
næsta ful'knnvn - litir ótrú-
iega ''óðí- Ö-'levmanleg kvik
mynd r 27 des. 1971.
Stratv~’e— '■''•'nvð böroum inn
an 18 ira.
LÆKNIR:
REYKJAVtK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud.
—föstudags ei ekkí næst í heim-
ilislækni sími 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl 17:00—
08:00 mánudagur—fimmtudags.
sími 21230
Helgarvakt: Frá kl 17.00 föstu-
dagskvöld tij ki, 08:00 mánudags-
morgun simi 21230
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstlg 27 simar i 1360 og
11680 - vitjanabeiðnir teknar
hjá nelgidagavakt sfmi 71230
HAFNARFJÖRÐUR - GARÐA
HREPPUR Nætur og nelgidags-
varzla upplVsingar ögregluvarð-
stofunm simi 50131.
APÓTEK:
Kvöldvarzla til kl. 23:00 á
Reykjavíkursvæðinu.
Helgarvarzla klukkan 10—23 00
Vikan 8.—14 jan.: Apótek Aust
urbæjar og Lyfjabúð Brelðh.oit:',
Næturvarzla Ivfiabúða k' 23:00
—09:00 á Reykjavikursvæðinu er
.1 Stórholti l Simi 23245
Kópavogs og Keflavfkurapótek
eru opm virka daga ki. 9—19,
iaugardaga kl. 9—14, helga daga
kl. 13—15.
HAFNARBIQ
Táknmál ástarinnar
Snilldarlega gerð amerísk
verðlaunamynd (frá Cannes
1971) um vandamá! nútímans.
stjórnað at hinum tékkneska
Mllos Fórman, er einnig samdi
handritið Myndin var frum-
sýnd i New York s i sumar
síðan i Evrópu við metaðsókn
og hlaut frábæra dóma Mynd-
in er t litum með fslenzkura
texta.
Aðalhlutverk:
Lynn Charlin og
Buck Henry
Synd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð nömum innan 15 ára
tsle- “'ir *exti
lokkarnir
Ótrúlega cnennandi og við-
burðarfk n* — --d
i litum og Panavision. ACalhlut
verk: Willíam Holden, Emest
Borgnme Robert Ryan. Ed-
mund O'Brien
Stranglega bönnuð innan 16
ára
Sýnd kl 5 O" 9.
ÓJbc
JjODLEIKHUSIÐ
HÖFUDSMAÐURINN
Hin fræga sænska litmynd.
Mest umtalaða og umdeilda
kvikmvnd. <æm sýnd hefur ver
ið hér á landi.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl 5, 7. 9 og 11.
Ódýrari
en aárir!
Shbdb
IE/CAK
44-46
SlMI 42600.
FRÁ KÖPENICK
sýnir',rr í VI OQ
NÝÁRSNÓTTIN
sýning fimmtudag kl. 20.
ALLT I GARÐINUM
sýning föstudag kl. 20.
NÝÁRSNÓTTIN
sýning laugardag ld. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20 - Sími 1-1200.
M labu vagnmn bmn
Heimstræg bandarisk litmynd í
Panavision byggð á samnefnd-
um sönglei!-! Tónlisf eftir Lern
er og Loewe er einnig sömdu
„My Fair Ladv Aöalhlutverk:
Lee Marvin
Clint Eastwood
Jean Seberg
ÍSLENZKÚR TEXTl
Sýnd kl. 5 og 9.
Þessi mynd hefur alls staðar
hlotið meraðsókn
Tv'ó á ferbalagi
Víðtræg örezk-amerisk gaman-
mynd i litum og Panavision.
Leikstiorí Stanley Donen. Leik-
stjórinn og höfundurinn Fred-
eric Raphae segja að mynd
þessi sem beir kalla gaman-
mynd með dramatisku (vafi sé
eins konar bverskurður eða
krufning á nútfma hjónabandi.
Islenzkur texti
Audrey Hepburn *
Albert Finney rýtö?
Sýnd kl. 5 og 9.
Mackenna's Gold
Islenzkur texti.
Afar spennandi og viðburöarik
ný amerisk stórmynd ' Technl
color og Panavision Gerð efftsr
skáldsögunm Mackenna’s GoM
eftir Will Henry Uikstjóri:
J. Lee Thomson Aðalhlutverk
hinir vinsælu leikarar Omar
Sharíf Gregory Peclt, Juilie
Newman Telly Savalas. Cam-
Ula Sparv Keenan Wynn,
Anthonv Quavie Edward G.
Robinson EIí Wallach. Lee J.
Cobb
Bönnuð :nnan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
$\:m
A6L
REYKIAVfKDRT
.... i‘r :ða Skugga-
sveinn
Önnur sýning í dag kl. 18.
Uppselt
Kristn'hald föstudag kl. 20.36.
119. sýn.
Skuggasveinn laugardag kl.
20.30. þriðja sýning. Uppselt.
Spanskflugan simni'dag kl. 1©.
Hj&lp sunnuöag k' 20.30.
Slðasta sinn
Aðgöngumiðasalan 1 Iönó er
opin frá M. 14. Sfroj 13191.