Vísir - 01.02.1972, Page 4

Vísir - 01.02.1972, Page 4
4 VISIK. Þriöjudagur 1. febrúar 1972. allir elska Twiggy” 77 " " 1 Þeir eru i þann veginn að frumsýna „The boyfriend” með Twiggy i aðalhlutverki, bæði i Englandi og Ameriku. Og Twiggy skrapp af þvi tilefni til Los Angeles að sjá prufusýningu. Blaðamenn eltu hana hópum saman og virtust aldrei ætla að fá nóg af þessari grönnu stúlku. Margir þeirra höguðu sér eins og ástfangnir strákar og reyndu hvað þeir gátu að bjóða hinni ungu leik- konu með sér út að borða. „Fall in love with Twiggy” æpa Mitt uppáhaldstlmabil”. fyrirsagnir ameriskra blaöa, og þaö viröist sem fólk falli fyrir —„Þriöji áratugurinn—þaö er henni i hrönnum. Blaöamenn eru mii;i uppáhaldstimabil”, sagöi vissir um, aö þótt myndin, „The Twiggy svo nýlega i viötali”, ég boyfriend” falli mönnum mis- er a s eiiicl nein fizicudrös, ekki jafnlega i geö, þá muni öllum geöjast aö Twiggy. Fyrsta kvöldiö sem Twiggy var I Los Angeles fór hún meö kær- asta sfnum og umboösmanni, Justin de Villeneuve út aö boröa, og meö þeim fóru þau Raquel Welch og aöalfjármálastjórnandi M.G.M. kvikmyndafélagsins, James Aubrey — en sá skreppur stundum á mannamót meö Raquel. Fólk segir, aö þegar þær hittust, kynbomban Raquel og Twiggy, hafi þær hvor um sig sent barmi hinnar hornauga, og báöar litiö Ut eins og þær tryöu ekki sln- um eigin augum. „Mér er alveg sama þótt fólk hafi alltaf sagt aö hUn væri dæmi- gerö fyrir sjöunda áratug aldar- innar”, skrifaöi enskur blaöa- maöur um Twiggy nýlega”, mér hefur alltaf fundizt hUn vera eins og þriöja áratugs stUlka. HUn er meö mjög rauöar varir og grá augu, og maður getur varla i- myndaö sér hana i félagsskap meö siöhæröum drengjum — hennar kærastar hljóta einhvern veginn aö vera stifgreiddir brillj- antln kappar”. Twiggy og Ken Russell nUtlmastUlka. Ég er öll I fortiö- inni — mér geöjast jafnvel ekki aö nrutima kvikmyndum, og bækurnar sem ég les, eru t.d. „Rebekka”, „Rachel frænka mln” og „Tess of the D’Uber- villes”. * Twiggy er ekki menntuö stUlka. Löngum var gert grín aö oröafari hennar, málhreimi, sem er ósköp venjulegur LundUna-„cockney”, og var rætt um aö senda hana á talnámskeið og hreinsa hana ai þessum hreimi.áöur en hUn færi aö leika I „The boyfriend”, sem Ken Russel stjórnar. „En Russel ákvaö aö gera þaö ekki”, segir Twiggy,„hann hélt þaö yröi svo óeölilegt, vildi bara láta mig halda mlnum eigin hreimi sem er mér eölilegur og annaö ekki. Ég held hann hafi haft fullkomlega rétt fyrir sér hvaö þaö snertir” Justin de Villeneuve, umboös- maöur og kærasti Twiggy segir, aö þau séu bæöi sérlega þakklát Russell fyrir aö velja Twiggy I aöalhlutverkiö, spreyta sig framan viö kvikmynda-? vélar — „þetta veröur stökk-'í pallur hennar til aukins frama”, S segir Justin. Hann var hins vegar ekki eins 1 ánægöur meö þann fjárhagslega C hlut, sem þau fá I mynd ? þessari „ég veit, aö þeir munu í græöa ósköpin öll á myndinni, en þaö skiptir kannski ekki öllu máli. Ég samdi ekki sérlega stlft fyrir hennar og okkar hönd, mér fannst skipta svo miklu aö hUn bara fengi tækifæriö”, segir hann. Móðir barðist við björn . .. Þaö átti sér staö fyrir fáeinum dögum I sklðalandi einu vinsælu skammt fyrir utan Prag. Ung móöir hafði brugðið sér þangað I sleöaferö meö dætur sinar þrjár á aldrinum 8, 7 og 2ja ára. Er þær voru aö bUa sig undir aö renna sér fyrstu ferðina uröu þær varar við risastóran björn, illa særöan, og var hann að kæla sár sin I lækjar- sprænu þar nærri. Er hann kom auga á þær, æddi hann þegar aö þeim, liklegur til alls hins versta. Móöirir safnaði dætrunum aftur fyrir sig og reyndi að reyndi að aö halda bangsa frá með sleöanum, en hann braut hann fljótt i spaö og rotaöi móðurina. Þvi næst sneri hann sér að sjö ára gömlu telp- unni, særði hana illilega I slðunni, þreif hana slðan með sér fáeina metra, en sleppti henni og lagði á flótta, er hann varð nýrra manna- ferða var. Pólskur feröamaöur ók telp- unni og móöur hennar á nær- liggjandi sjUkrahUs, en félagar Pólverjans eltu bangsa uppi og styttu honum aldur. Hann reynd- ist vega rUm 150 kiló. WINSTON CHURCHILL sonarsonur þess liðna - hefur keypt sér ameriska sportflugvél fyrir nær átta og hálfa milljón krónur Isl. og um leið sett hiö op- inbera I heimalandi sinu á annan endann. Hvers vegna I ósköpun- um keypti hann ekki brezka sportflugvél.? LENGSTU POP- HLJóMLEIKARsem sögur fara af voru haldnir i Buenos Aires nU fyrir skömmu. Fjórir hljóðfæra- leikarar, sem nefna sig einu nafni „Terron de Azucar” (Sykur- klumpinn) héldu þaö Ut aö syngja og tralla i 96 tlma samfleytt. Litilsháttar hressingu fengu þeir á fjögurra tlma fresti, en á meðan þeir nærðust linntu þeir vart lát- unum. Viö leyfum okkur aö efast um, aö þaö hafi verið „Óli skans” eða „She Loves Yeah”, sem hljómsveitin hafi leikið á þessum maraþon-hljómleikum að minnsta kosti allan timann. . . . Snjómannvirki í Ólympíu-borginni UndirbUningw aö éiympiuleik- unum, sem fara fram I Japan þetta áriö, er nU aö mestu lokiö, enda stutt I setninguna, hUn fer fram næstkomandi miövikudag. Fréttir hafa borizt af hinum ýmsu mannvirkjum, sem þarna hafa risiö, og tækniUtbUnaöur er sagöur allur af fullkomnustu gerö allsstaöar. A meöan byggingaverkamenn og tæknifræðingar hafa stritað viö aö koma upp herlegheitunum, hafa menn Ur heimavarnaliðinu unniö viö aö hnoöa saman Ur snjó risastórum styttum, höllum og ööru sllku. Er nU risin viö inn- ganginn aö mótssvæðinu einþvgr mesta snjó-borg, sem sézt hefur. Og IbUar Sapporo hafa ekki legiö á liöi sinu við aö fullkomna þá borg ntma siöustu dagana. . . .

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.