Vísir - 01.02.1972, Blaðsíða 13
VÍSIR. Þriöjudagur 1. febrúar 1972.
13
I DAG l í KVÚLD | j DAG
Sjónvarp kl. 20.30:
99
Vorum - og erum -
fL "I _^ ^ -segir ólafur Ragnar Grimsson,
•J [1 111 || 1 sem stjórnar fjöldaumræöum i
I I Q ■ I I sjónvarpinu i kvöld kl. 21:20
Þaö liggur ekki ljóst fyrir,
hvort herinn er á förum eöa ekki.
Enn er þvi þrefaö og þjarkað um
brottvisun hersins fram og til
baka. Og nú hafa umræðurnar
borizt inn i sjónvarpssal. Þar
munu tugir manna taka þátt i
umræðuþætti, þar sem umræðu-
efnið er: varnarliöið og aöild Is-
lands aö Atlantshafsbandalaginu.
Umræðunum stýrir Ólafur Ragn-
ar Grimsson, en þeim er sjón-
varpað beint.
Þetta er ööru sinni, sem sjón-
varpað er umræðuþætti með slik
um fjölda þátttakenda sem taka
mun þátt i umræöunum i kvöld.
Siðast var fjallað um launamál
verkalýðsstéttarinnar, og urðu
umræður hinar fjörugustu, og
tókst vel til með tilraunina á
þessu nýja formi umræðuþáttar.
„Við vorum skiljanlega á nálum
með að eitthvað kynni að fara úr-
skeiðis svona i fyrstu tilraun,”
sagði Ólafur Ragnar i viðtali við
Visi i gær. ,,Allt tókst þó vel, og
vil ég kalla það tæknilegt afrek,
að sjónvarpinu skyldi hafa tekizt
svo vel til með útsendinguna sem
raun bar vitni, miðað við þann
tækjakost, sem það býr við.
Otsending sem þessi er afar
margþætt og vandunnin, og það
er satt að segja ekki laust við, aö
við kviðum annarri atrennu nokk-
uð lika”.
„Annars,” sagði Ólafur Ragnar
ennfremur, „er ljóst, að þetta
form má nota i bland framvegis.
Keflavikurgangan á feröinni. Menn úr hennar rööum veröa áreiöan
lega meöai þátttakenda i umræöuþætti sjónvarpsins i kvöld.
Sjónvarpið hefur sýnt, að það
ræður við svona útsendingu, það
hefur lika reynzt tiltölulega auö-
velt að fá fólk til þátttöku I svona
þætti. Við óttuðumst i fyrstu, að
erfitt yrði að ná af stað nægiiega
fjörugum umræðum meö þessum
hætti, en.....þátturinn siðast
sýndi og sannaði, að islendingar
eru ekki eins „innilokaðir” og
margur hefur viljað halda
fram....” —ÞJM.
IÍTVARP •
Þriðjudagur 1. febrúar
14.30 Ég forvitin, rauð.
í þættinum er fjallað um
kynlíf. Umsjónarmaður:
Helga Ólafsdóttir.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Miðdegistónleikar.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.0 Fréttir.
17.10 Framburðarkennsla.
Þýzka, spænska og esper-
anto.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
18.00 Létt-lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Heimsmálin.
20.15 Lög unga fólksins.
21.05 fþróttir.
21.30 Útvarpssagan: „Hinumegin
við heiminn11 eftir Guðm.
L. Friðfinnsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passíusálma (2).
22.25 Tækni og vísindi.
22.40 Harmonikulög.
23.00 Á hlióðbergi.
23.40 Fréttiir i stuttu rnáli.
Þriðjudagur 1. febrúar
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Ashton-fjölskyldan.
Brezkur framhaldsmynda-
flokkur. 3. þáttur.
Dregur til ófriðar.
Þýðandi Briet Héðinsdóttir.
Efni 2. þáttar:
Philip Ashton hefur gerzt
sjálfboðaliði í spánska
lýðveldishernum. Hann
kemur heim og faðir hans
reynir að telja honum
hughvarf. En það er ár-
angurslaust, Philip heldur
aftur til Spánar. Þjóðverj-
ar vígbúast af kappi og
seilast til áhrifa í grann-
ríkjunum. Chamberlain
Bókhald
Viljum ráða sem fyrst ungan
viðskiptafræðing eða mann með verzlun-
arskólamenntun til bókhalds-
starfa.
Jón Loftsson
HRINGBRAUT 121
S i m i 1 0 6 0 0.
heldur til Munchen á fjór-
veldaráðstefnuna.
21.30 Ólík sjónarmið.
Herinn í NATO.
Umræðuþáttur í sjónvarps
sal um varnarliðið og að-
ild íslands að Atlantshafs-
bandalaginu.
í þættinum koma fram:
Einar Ágústsson, utanrík-
isráðhenra, Magnús Torfi
Ólafsson, menntamálaráð-
herra, Benedikt Gröndal,
alþingsmaður, Jóhann Haf-
stein, alþingismaður, Jón-
as Árnason, alþingismað-
ur, og sjö til átta tugir
annarra gesta í sjónvarps-
sal.
Umsjónarmaður Ólafur
Ragnar Grímsson.
22.20 En frangais.
Frönskukennsla í sjónvarpi.
23. þáttur endurtekinn.
Umsjón Vigdís Finnboga-
dóttir.
22.45 Dagskrárlok.
Ódýrari
en aárir!
Snaoa
LEIGAN
44-46.
SlMI 42600.
FASTEIGNIR
Höfum kaupendur aö öllum stærð-
um fasteigna. Látiö skrá eignir yöar
strax meðan peningamennirnir biöa
meö háar útborganir.
FASTEIGNASALAN
ööinsgötu 4. — Slmi 15605.
«• 5
* ** f.
m
m
w
Hi
4-
«-
★
a-
4-
a-
★
«-
★
«■
4-
a-
★
«-
★
a-
4-
a-
★
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
5-
4-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«•
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«■
4-
4-
«-
4-
«-
4-
«•
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
5-
4-
5-
4-
«
4-
n
&
Hrúturinn, 21. marz — 20. april. Jafnvel þótt dagur-
inn byrji ekki eins vel og þú vildir, rætist úr honum
og I heild getur hann orðiö notadrjúgur og margt
gengið vonum framar.
Nautiö, 21. april — 21. mai. Þú ættir aö taka lifinu
með ró fram undir hádegið, þvi að þá mun flest
ganga seint hvort eð er, en heröa þeim mun meira á
þegar á daginn liöur.
Tviburarnir, 22. mai — 21. júni. Þetta getur oröiö
einkar notadrjúgur dagur og þó betri eftir hádegi en
fyrir. Imyndunarafliö veröur hiö fjörugasta og mun
það koma sér vel.
Krabbinn, 22. júni — 23. júli. Það litur út fyrir að þú
hafir I miklu og mörgu aö snúast i dag og kapp þitt
verði mikið. En seint mun þér finnast ganga fram
eftir degi.
Ljóniö, 24. júli — 23. ágúst. Þér finnst ef til vill aö
einhverju leyti fram hjá þér gengið i dag, en það
mun þó að einhverju leyti veröa á misskilningi
byggt, sennilega að mestu leyti.
Meyja.i, 24. ágúst — 23. sept. Þú færð mestu til
leiðar komið i dag með þvi að ýta ekki á eftir en láta
hlutina koma sem mest af sjálfu sér, jafnvel þótt
þér finnist seint ganga.
Vogin, 24. sept. — 23. okt. Það litur út fyrir að það
borgi sig ekki fyrir big að gera neinar fastar
áætlanir i sambandi við daginn. Hann mun sjálfur
hafa sinar áætlanir.
Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Þér mun finnast tilboö
eitthvert, sem þú færö I dag, heldur óaögegilegt, en
samt sem áður mun ekki saka þó aö þú athugir það
vel og vandlega.
Bogmaöurinn, 23. nóv. — 21. des. Þaö getur oröiö
nokkur seinagangur á þvi sem þú hefur meö hönd-
um I dag. Auk þess er óliklegt að þér nýtist timinn
illa óvæntra orsaka vegna.
Steingeitin, 22. des. — 20.jan. Það litur út fyrir aö þú
verðir fyrir nokkurri gagnrýni af hálfu samstarfs-
mann þinna 1 dag, og ef til vill ekki allsendis aö
ástæöulausu.
Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. Þetta getur orðiö
notadrjúgur dagur fyrir þig, einkum þegar fram I
sækir. Eitthvað þaö getur gerst, sem hefur mjög
jákvæö áhrif sibar.
Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz. íhugaöu vandlega
allar leiöbeiningar kunningja þinna og haföu þaö úr
þeim, sem þér þykir sjálfum bezt, án þess aö láta
nokkum ráða fyrir þig.
Tilboð
óskast i steypustöðina að Dalsmynni 13-
15, Hafnarfirði, ásamt lóðarréttindum
og tilheyrandi tækjum og búnaði. Stöðin
er talin vera i fullkomnu lagi og unnt að
taka hana i notkun hvenær sem er.
Tilboð skulu send undirrituðum fyrir 21.
febr. 1972.
Skiptaráðandinn i Hafnarfirði, 29.
janúar, 1972.
Einar Ingimundarson.
I
★☆★☆★☆★☆★*★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★+★+*★*★*★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★*★☆★☆★☆★☆★☆**★*+++++*★*+**+*+*'