Vísir - 01.02.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 01.02.1972, Blaðsíða 12
12 VÍSIE. Þriðjudagur 1. febrúar 1972. t ANDLAT Sigurftur Jörgensen Kerull', Dal við Múlaveg, andaðist 22. janúar, 64 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Kossvogskirkju kl. 10.30 á morgun, miðvikudag. Katrin Þorsteinsdóttir, Birkimel 6b, andaðist 25. janúar, 76 ára að aldri. Hún verður jarðsungin l'rá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun, miðvikudag. Hálfdán Helgason, Stangarholti 8, andaðist 25. janúar, 63ja ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Frikirkjunni kl 3.00 á morgun, miðvikudag. Jónína Sigriður Jónsdóttir, Seljavegi 13, andaðist 24. janúar, 89 ára að aldri. Hún verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju kl. 3.00 á morgun, miðvikudag. BÖKABÍLLINN • ÁRBÆ JARHVERFI. Arbæjarkjör mánud. kl. 1.30— 2.30, þriðjud. kl. 4—6. Ilraunbær 102 þriðjud. kl. 7—9. BLESUGRÓF mánud. kl. 3.30—4.15. BREIÐHOLT. Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15—9, miðvikud. kl. 5—7, föstud. kl. 1.30—3.30. I.eikvöllur v. Fremrastckk mið- vikud. kl. 1.30—2.30. Þórufell miðvikud. kl. 3—4.30, föstud. kl. 4—5. FOSSVOGUR. Kelduland 3 mánud. kl. 7.15—9. HAALEITISHVERFI. Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbr. 68 mánud. kl. 3-4. Miðbær, Háaleitisbr. 58—60 mánud. kl. 4.45—6.15. föstud. kl. 5.45—7. HÁTUN. Ilátún lOföstud. kl. 1.30—2.30. HOLT — HLIÐAR. Æfingaskóli Kennarask. mið- vikud. kl. 4.15—5.45. Stakkahlið 17 mánud. kl. 1.30—3, miðv.d. kl. 6.30—8.30. HEILSUGÆZLA • Slys SLYSAVARÐSTOFAN: simi 8120Ö eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 - 17,00, mánud. - föstudags #f ekki næst i heimilis- lækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: ki. 17:00 - 08:00 mánudagur - fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudags- kvöld til kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9 - 12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. simar 11360 og 11680 vitianabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA— HREPPUR. Nætur og helgidags- varzla upplýsingar lögregluvarö- stofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugardag og sunnudag kl. 5 - 6. VISIR 50 arum I^ofskeytatæki i vasa. Lögreglan i Chicago hefir nú verið búin út með móttökutæki lofskeyta, sem eru svo lótt og fyrirferðalitil, að þau má hafa i vasanum. Með þessu hyggst lögreglan muni geta fengið fyrr en élla tilkynningar um sökudólga, er handsama þurfi og vænta menn að þjófum og bófum verði erfiðara um undankomu eftir en áður. Tilraun i þessa átt hefir enska stórblaðið Daily Mail gert áður með góðum árangri, en ekki fór þó minna fyrir tækinu en svo, að hafa varð þau i handtösku. Erþvi hér að ræða um mikla framför. Hvenær fást afnot þvi um liku hér á landi? Visir 1. feb. 1922. LAUGARÁS. Verzl. við Norðurbrún fimmtud. kl. 4.30—6. LAUGARNESHVERFI. Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl. 2- 3, fimmtud. kl. 7—9. Ilrafnista fimmtud. kl. 3.15—4. l.augal./IIrisat. fimmtud. kl. 1.30— 3. TUNGUVEGUR. Verzl. Tunguvegi 19 mánud. kl. 4.45—6.30. Vesturbær. skerjafj.v. Einarsnes 36föstud. kl. 4.30—5.15. Verzl. Hjarðarhaga 47 föstud. kl. 5.30— 7. KR-heimilið föstud. kl. 3—4. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé: BJ og Helga. Röðull: Hljómsveitin Haukar leikur og syngur til kl. 11.30. Sigtún: Bingó i kvöld klukkan 9. Lindarbær: Félagsvist i kvöld. t Minningarathöfn um son minn TRAUSTAINGVARSSON, Skipholti 10, Reykjavik, sem fórst af togaranum „Þorkeli mána” 31. desember s.l., fer fram I Háteigskirkju miðvikudaginn 2. febrúar kl. 1:30. Margrét Sigurðardóttir Apótek Kvöldvarzla til ki. 23:00 á Reykja- vikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10 - 23.00 Vikan 29. jan. — 4. febr.: Reykjavikurapótek og Borgar- apótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00 - 09:00 á Reykjavikursvæðinu er i Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs og Keflavikurapótek eru opin virka daga ki. 9 - 19. laugardaga kl. 9 -14, helga daga kl. 13 - 15. TILKYNNINGAR • Félagsstarf eldri borgara i Tónabæ: A morgun miðvikudag verður opið hús frá klukkan 1.30 til 5.30 e.h. M.a. verður kvikmynda- sýning. Dansk kvindeklub: General forsamling i dag, 1. febrúar i Tjarnarbúð kl. 20.30 Bestyrelsen. Oháði söfnuðurinn: Félagsvist næstkomandi fimmtu- dag kl. 8.30 i Kirkjubæ. Góð verð- laun. Kaffiveitingar. Takið með ykkur gesti. Kirkjustjórinn. n DAG | D KVÖLD | MINNINGARSPJÖtD • Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur Stangarholti 32,- simi 22501 Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47 simi 31339 Sigriði Benónýsdóttur Stigahlið 49 simi 82959. Bókabúðinni Hliðar, Miklu- braut 68 og Minningabúðinni, Laugavegi 56. Minningarspjöld Liknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást I Bókabúöinni Hrisateig 19 simi 37560 hjá Astu Goðheimum 22 simi 32060 Guðmundu Grænuhlið 3 simi 32573 og hjá Sigriði Hofteig 19 simi 34544. Minningarspjöld Barnaspitala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Blómav. Blómið, Hafnar- stræti 16. Skartgripaverzl. Jóhann- esar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. Minningabúðinni Laugavegi 56. Þorsteinsbúö Snorra- braut 60. Vesturbæjarapóteki. Garðsapóteki. Háaleitisapóteki, — Kópavogsapóteki — Lyfjabuuð breiðholts. Arbæjarblómið Rofabæ 7 Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins. Hveragerði Blómaverziun Michelsens. Akureyri: Dyngja. Minningarspjöld kristniboðsins I Konsó fást i Laugarnesbúðinni Laugarnesvegi 52 og i aðalskrifstof- unni, Amtmannsstig 2B, simi 17536. Þið loðnuveiðarar hljótið að vera loðnir um lófana

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.