Vísir - 15.03.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 15.03.1972, Blaðsíða 16
16 Visir. Miðvikudagur 15. marz 1972. VEÐRIfl I DAG Breytileg átt og þurrt að kalla fram eftir degi, en siðan vaxandi suð- austan átt. Hvasst og rigning i nótt. FUNDIR • Aöalfundur Náttúrulækninga- félags Reykjavikur, verður hald- inn i matstofunni Kirkjustræti 8, mánud. 20. marz, kl. 9. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kópavogsbúar. Fimmtudaginn 16. marz, kl. 8.30 heldur Kven- félag Kópavogs spilakvöld i félagsheimilinu, efri sal. Mætið stundvislega, allir velkomnir. Nefndin. Kvenfélag Bústaöasóknar. Fundi frestað til þriðjudags 21. marz. Stjórnin. Starfsmenn óskast Getum bætt við okkur nokkrum lag- hentum mönnum við framleiðslustörf. Einnig 1-2 faglærðum járniðnaðar- mönnum. Uppl. hjá verkstjórasimi 21220. Bandaiag starfsmanna rikis og bæja óskar aö ráöa starfs- mann, sem getur unniö sjálfstætt aö skýrslugerö og gagnasöfnun. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu bandalagsins Bræöraborgarstig 9 fyrir 25. marz n.k. SAMKOMUR • Kvöldvaka. Ferðafélag Islands heldur kvöld- vöku I Sigtúni fimmtudaginn 16. marz kl. 8.30. (Húsið opnað kl. 8.) Kvöldvaka þessi er haldin i tilefni þess, aö i þessum mánuði eru lið- in 25 ár frá þvi að Heklugosið 1947-1948 hófst. Efni: I. Sigurður Þórarinsson jarð- fræðingur talar um gosið og sýnir litmyndir frá þvi. II. Litkvikmynd frá gosinu, að stofni til eftir Arna Stefánsson og Steinþór Sigurðsson, aukin mynd- um teknum af Guðmundi Einars- syni frá Miðdal og Ósvaldi Knudsen. III. Myndagetraun. IV. Dans. Aðgöngumiöar hjá tsafold og Eymundsson og við innganginn. Ferðafélag Islands. MESSUR Laugarneskirkja.Föstumessa kl. 8 i kvöld. Séra Garðar Svavars- sop. t ANDLAT Guöný Stigsdóttir, Vighólastig 5, Kópavogi, andaðíst 8. marz, 44 ára að aldri. Hún veröur jarö- sungin frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Atli Sigmarsson Þormar, Miðbraut 14, Seltjarnarnesi. Andaðist 7. marz, 48 ára aö aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 3 á morgun. Svart, Akureyri: Stefán Ragnarsson og Jón Björgvinsson. ABCDEFGH oo t- «o ■ð «0< n N Hvitt,, ReykjavikrStefán Þormar Guðmundsson og Guðjón Jóhannsson 1. leikur Reykvikinga e2-e4. í KVÖLD | í OAG HEILSUGÆZLA • | VISIR K SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. fyrir járum SJUKRABIFREIÐ: . . og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar Björgunartilraun. Geir fór inn á Eiðsvik á mánudagsmorguninntil þess að reyna að lyfta barkskip- inu Fristad, sem sökk þar fyrir nokkru. Tilraunin misheppnaðist, og kom Geir hingað svo búinn i gærkveldi. Fristad mun hafa brotnað eitthvað eða liðast i sund- REYKJAVtK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud,—föstudags,ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöid- og næturvakt: kl. 17:00—08:00 mánu- dagur—fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til . kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR.Nætur-og helgidags- varzla, upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. T a n n I æ k n a v a k t : Opin laugardag og sunnudag kl. 5—6. Apótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10—23.00. Vikan 11,—17. marz: Reykjavik- urapótek og Borgarapótek. Næturvarzla lyfjabúða ki. 23:00—09:00 á Reykjavikur- svæðinu er I Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs- og Keflavlkurapótek eru opin virka daga kL 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. ur. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. BJ og Helga. — Þú hefur verið mér ótrú, Bella, þú angar öll af rakspira! — Þetta er i þriðja sinn sem þér gleymið að borga af- borgunina, og þess vegna tökum við bilinn aftur! BOGGI Ingólfur I Útsýn og Guöni I Sunnu eru búnir aö panta pláss I blaðinu fram til páska tii aö skamma hver annan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.