Vísir - 15.03.1972, Síða 18

Vísir - 15.03.1972, Síða 18
18 Visir. Miðvikudagur 15. marz 1972. TIL SÖLU Til söluframköllunardósir, bakk- ar ýmsar stærðir pappira og vandaöur stækkari ásamt ýmsum fylgihlutum. Uppl. i sima 83358 eftir kl. 7 á kvöldin. Selst ódýrt. Til sölu sundurdregið barnarúm með dýnu, sem nýtt. Verð kr. 1800. Uppl. i sima 36198. Brums Stereófónn, sem nýr til sölu, með tveimur hátölurum. Uppl. i sima 12069 eftir kl. 5. Barnakojur til sölu, mega notast i tvennu lagi. Uppl. I sima 84413. Til sölu pianó, sófasett og 3 rúður tvöfalt gler, 16 mm 176x156 cm. Simi 81870 milli kl. 7 og 8. Gott Philips sjónvarpstæki til sölu. Uppl. i sima 86596 eftir kl. 5. Sjálfvirk Norge þvottavél (þarfnast viðgeröar) til sölu. Einnig 2ja manna svefnsófi. Simi 19759. Til sölu mjög vel meö farinn barnavagn og ný ensk kvenkápa nr. 42. Uppl. I sima 12006. Kefiavik. Trésmiðavélar til sölu bútsög með góðum bútsleða, blokkhringur og blokksög. Uppl. i , sima 1314 eftir kl. 7 á kvöldin. * ' Til sölu föt á 13-15 ára drengi og barnarimlarúm. Uppl. i sima 32170. Gjafavörur: Atson seölaveski, Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra, tóbaksveski, sigarettu- veski, tóbakspontur, reykjarpip- ur, pfpustatif, Ronson kveikjarar, Ronson reykjarpipur, sódakönn- ur (sparklet syphun). Verzlunin Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel tslands bifreiðastæðinu). Simi 10775. Við bjóöumyður húsdýraáburð á hagstæöu verði og önnumst dreif- ingu hans, ef óskað er. — Garðaprýði s.f. Simi 86586. Til sölu Blaupunkt-Bremen bil- tæki ásamt Ecko og hátalara i kassa, kr. 8.500.00. Einnig P.E. stereospilari með innbyggðum magnara og hátölurum kr. 10.000.00. Uppl. i sima 82764 milli 19 og 21 i dag. Hammondorgel til sölu. Uppl. i sima 52798 eftir kl. 7. Til sölu isskápur, barnavagn, og hárþurrka. Uppl. i sima 38673 eft- ir kl. 7 e.h. Tii fermingar- og tækifærisgjafa: ljóshnettir, pennasett, seðlaveski með nafngyllingu, skjalatöskur, læstar hólfamöppur, sjálflimandi myndaalbúm, skrifborðsmöppur, skrifundirlegg, bréfhnifar, gesta- bækur, manntöfl, gestaþrautir, peningakassar. — Verzlunin Björn Kristjánsson, Vesturgötu 4. Gróðrarstöðin Valsgarður, Suð- urlandsbraut 46. Simi 82895. Af- skorin blóm, pottaplöntur, blómamold, blómafræ, blómlauk- ar, grasfræ, matjurtafræ, garð- yrkjuáhöld og margt fleirá. Valið er i Valsgarði, ódýrt i Valsgarði. Körfur! Mæður athugið, brúðu og barnavöggur, fyrirliggjandi fall- egar, vandaðar, einnig dýnur og hjólagrindur. Sparið og kaupið hjá framleiðanda. Aðeins seldar i Körfugerð Hamrahlið 17, simi 82250. Inngangur frá Stakkahlið. HÚSGÖGN Til sölusem nýtt sófasett. Uppl. i sima 11955. Tilboð óskast i sófasett (15 ára þarfnast klæðningar), ruggustól, barnavagn og burðarrúm. Simi 13143 e.h. Til sölulitið notað sófasett. Sófinn fjögurra sæta, tveir stólar, áklæði leðurliki. Uppl. i sima 21666 og 19722, milli kl. 1 og 5. Tilboð. Skatthol — Skatthol. Seljum næstu daga vönduð og mjög ódýr skatthol, afborgunarskilmálar. Trétækni, Súðarvogi 28. Simi 85770. Hornsófasett — Hornsófasett. Seljum nú aftur hornsófasettin vinsælu. Sófarnir fást i öllum lengdum úr tekki, eik og pali- sander, mjög ódýr og smekkleg, úrval áklæða. Trétækni, Súöar- vogi 28. — Simi 85770. Seljum nýtt ódýrt: Eldhúskolla, eldhúsbakstóla, eldhúsborð, sófa- borð, simabekki, divana, litil borð, hentugt undir sjónvörp og útvarpstæki. Kaupum — seljum: vel með farin húsgögn, klæða- skápa, isskápa, gólfteppi, út- varpstæki, divana, rokka, og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Seijum vönduö húsgögn, svefn- bekki, sófasett, sófaborð, vegg- húsgögn, svefnherbergishúsgögn, kommóður, skrifborö og margt fleira. Góðir greiðsluskilmálar. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13. Simi 14099. Kaup. — Sala. — Það er ótrúlegt en satt, að það skuli ennþá vera hægt að fá hin sigildu gömlu húsgögn og húsmuni á góðu verði i hinni sihækkandi dýrtið. Það er vöruvelta húsmunaskálans Hverfisgötu 40b sem veitir slika þjónustu. Simi 10059. Kaup — Sala. Þaö erum við sem staðgreiðum munina. Þið sem þurfið af einhverjum ástæðum að selja húsgögn og húsmuni, þó heilar búslóðir séu,þá talið við okkar. — Húsmunaskáiinn Klappastig 29, simi 10099. HÚSNÆÐI ÓSKAST 21 árs stúlka með 2ja ára barn óskar eftir herbergi eða einstak- lingsibúð, helzt i Heimunum eða Vogum. Vinsamlegast hafið sam- band við Margréti Jónsdóttur i sima 86958 eftir kl. 7. Tvær ungar stúikur óska eftir herbergjum til leigu, helzt á sama stað, æskilegt að aðgangur að eld- húsi fylgi. Uppl. i sima 33946 eftir kl. 5 á daginn. Einhleyp hjúkrunarkona óskar eftir l-2ja herbergja ibúð, helzt með sima. Uppl. i sima 83545 eftir kl. 17.00. íbúð óskast. Læknanemi i siðasta hluta, kvæntur með 2 börn, óskar að taka á leigu 2-3ja herbergja Ibúð strax eða siðar i vor. Algjör reglusemi. Mikil fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 26719. Ung regiusöm hjón með 4 ára stelpu óska eftir að taka á leigu 2- 3ja herbergja ibúö fyrir 1. júni. Uppl. I sima 41312 eftir kl. 5. óska eftir að taka á leigu 2-3ja herb. ibúð I Rvik sem fyrst. Uppl. I sima 92-1156. Keflavik. l-2ja herb. ibúð með eða án húsgagna óskast strax. Uppl. i sima 2000. Litil 2ja herbergja ibúð óskast strax. Uppl. I sima 23522. Reykjavik, nágrenni. Ungt par með eitt barn óskar eftir að taka litla ibúð á leigu. Uppl. i sima 84849. Bilskúr óskast i 1-2 mán., helzt upphitaður. Simi 15581 og á kvöld- in simi 21863. Rólynd konaóskar að taka á leigu litla ibúð með baði, l-2ja her- 'bergja, helzt i Laugarneshverfi. Hringið i sima 34973 eftir kl. 6. Leiguhúsnæði. Annast leigu- miðlun á hvers konar húsnæði til ýmissa nota. Uppl. Safamýri 52, sími 20474 kl. 9—2,. óskum eftir að taka á leigu 2ja herbergja ibúð nú þegar eða í sið- asta lagi frá mánaðamótum april-mai. Tvennt i heimili. Góðri umgengni og algjörri reglusemi heitið. Upplýsingar i sima 10054 kl. 5-7 næstu daga. Hjúkrunarnemar utan af landi óska eftir 3ja herb. ibúð til leigu. Upplýsingar I sima 23057 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Vélstjóri óskareftir herbergi með aðgangi að sima. Uppl. i sima 34191. Húsráðendur, það er hjá okkur sem.þér getið fengiö upplýsingar um væntanlega leigjendur yöur aö kostnaðarlausu. Ibúöaleigu- miðstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi 10059. HÚSNÆÐI í Herbergi til leigu viö Eiriksgötu. Uppl. i sima 15719. Hafnarfjörður.Herbergi til leigu. Uppl. i sima 50066 frá kl. 6-9. ÓSKAST KEYPT Óska eftir skiðum og skiðaskóm nr.44. Einnig kvenskautum nr.40. Til sölu dökk herraföt, meðalstór. Slmi 51060 eftir kl. 6. Verkamenn vantar til BSAB. Handlangara hjá múrurum vant- ar strax. Löng vinna framundan. Mötuneyti á staðnum. Uppl. hjá verkstjóra Asparfelli 2 og á skrif- stofu félagsins. Simar 83230 og 33699. Stúika óskast til verksmiðju- starfa. Uppl. I sima 10941 eftir kl. 5. Afgreiðslustúlkaóskast i biðskýli, vaktavinna. Uppl. I sima 50918. óskum að ráða 4-5 stúlkur og einn karlmann. Reykver h/f, Hafnar- firöi, simi 52472. Verkamenn óskast. Uppl. i sima 37685 milli kl. 6 og 8. Ungur maður getur fengið at- vinnu nú þegar við þrifalegt og velborgað starf. Upplýsingar i sima 42181 eftir kl. 7. Verkamenn óskast I bygginga- vinnu á góðum stað I bænum. Arni Guðmundsson. Simi 10005. Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa. S.S. Alfheimum 2. Upplýsingar á staðnum. Hótel Borgarnes auglýsir: Viljum ráða stúlku til framreiðslustarfa og móttöku i sumar, málakunn- átta nauðsynleg. Vinsamlegast hafið samband við hótelstjórann. Hótel Borgarnes. ATVINNA ÓSKAST Kona óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Simi 15719. FATNAÐUR Nýr minkacape til sölu á tæki- færisverði. Simi 16018. Fermingarföt.falleg og mjög litið notuð, til sölu. Verð 2.500,- Uppl. I sima 17678. Litið notuð jakkaföt á 15-17 ára ungling til sölu. Uppl. i sima 83358 eftir kl. 19. Sem nýrsmoking til sölu. Uppl. i sima 32647. BARNAGÆZLA Tek að mér að gæta ungbarna alla virka daga. Nánari upplýs- ingar I sima 86402 Breiðholti. V esturbær Vesturbær, barngóð kona óskast til að gæta 9 mán. drengs 5 daga vikunnar. Uppl. i sima 20488 eftir kl. 6. Góð greiðsla. TflPAD — FUHDIP Gleraugu-ljósbrún, ferköntuð umgerð-i gleráugnahúsi úr köfl- óttu efni, töpuðust á leiðinni úr Verzlunarskóla að Miðtúni laugardaginn 11. marz. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 25552. Gieraugu töpuðust i nánd við Rauðalæk 38 sl. fimmtud.ag. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 30777. Trúlofunarhringur tapaðist i eða við Klúbbinn 26. febrúar sl. Finn- andi vinsamlegast hringi i sima 32597 eftir kl. 18. Fundarlaun. HEIMILISTÆKI Til sölu Westinghouse þvottavél I mjög góðu standi. Verð kr. 15.000.- Uppl. I sima 83865. Vel með farin eldavél til sölu. Uppl. I sima 36331. Litill Atlasisskápur til sölu. Uppl. I sima 20738. óskum eftir að kaupalitia notaða og sjálfvirka þvottavél, einnig óskast notað hjónarúm. Uppl. i sima 20655. ísskápur: Óska eftir gömlum ódýrum isskáp. Hringið i sima 83579 eftir kl. 19. Þvottapotturtil sölu, mjög ódýrt. Uppl. I sima 35134. KENNSLA Byrja að kenna i stækkuðu kennsluhúsnæði. Bý undir stúdentspróf, landspróf og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. Simar: 25951 (i kennslunni) og 15082 (heima). BÍLAVIDSKIPTI Til sölu Volkswagen, árg. ’71, á hagstæðu verði. Ekinn 20 þús. km. Uppl. I sima 81002 milli kl. 7 og 9 i kvöld. Bílar fyrir mánaðargreiðslur: Opel Caravan ’64, Trabant ’67, Trabant ’65, Commer Cob ’63, Ford station 59, V.W. ’60, Zephyr ’59, Plymouth station ’59, Chrysler ’56, Opel Kapitan ’55. Alls konar skipti möguleg. Bilasalan Höfðatúni 10, simar 15175 Og 15236. Vil kaupa góðan 5 manna bil, Saab eða sambærilegar gerðir, ekki eldri en árg. 1970, miklar útborganir. Uppl. i sima 17417 milli 7 og 8.30 miðvikudagskvöld. Til sölu Ford Skyliner ’59 (með rafmagnstopp). Skipti koma til greina. Billinn er með útbrædd- um mótor. Uppl. i sima 83913 til kl. 6 (Heimir). Renault fólksbfll 1964 til sölu. Otborgun eftir samkomulagi. Uppl. á Eiriksgötu 11 eftir kl. 5. Opel Rekord.árg. ’60, til sölu i þvi ástandi, sem hann er i eftir ákeyrslu. Simi 81338 kl. 7-8. óskum eftir að kaupa jeppa- kerru. Uppl. i sima 38335 eftir kl. 7 á kvöldin. Tjl sölu Ford Taunus 20 m, árg. ’65, skipti á nýlegum litlum bil möguleg. Uppl. i sima 83358 eftir kl. 7 á kvöldin næstu daga. Til söluSkoda 1000 M.B. árg. ’65, til sýnis að Efstasundi 6. Simi 32121. Tilboð óskast. Vil skipta á Willys með hvitri blæju I toppstandi. Helzt kemur til greina Morris 1100 árg. 64-67. Uppl. i sima 14220 á kvöldin og um helgar. Trabant station árg. ’64 til sölu. Uppl. i sima 36427 milli 6 og 8 á kvöldin. V.W. ’56 og ’58 til sölu, ódýrt. Uppl. I sima 34758. Bilasprautun, aisprautun, blettun á allar gerðir bila. Einnig rétting- ar. Litla-bilasprautunin, Tryggvagötu 12, simi 19154. Á sama stað er til sölu Opel Kapitan árg. ’59, til niðurrifs. Óska eftir að kaupa bil sem þarfnast viðgerðar. Upplýsingar i sima 26763 á daginn. Varahlutaþjónusta. Höfum mikið af varahlutum I flestar gerðir eldri bifreiða. Opið frá kl. 9—7 alla daga nema sunnudaga. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Bifreiðaeigendur. Hvernig sem viðrar akið þér bifreið yðar inn i upphitað húsnæði, og þar veitum við yður alla hjólbarðaþjónustu. Höfum fjölbreytt úrval af snjó- og sumarhjólbörðum. Hjólbarðasal- an, Borgartúni 24, simi 14925. Iðnskólinn í Reykjavík Kona vön skriftum og vélritun óskast til starfa, m.a. i bókasafni skólans hálfan daginn. Eiginhandar umsóknir sendist undirrit- uðum. 2. vélstjóra eða hóseta vantar á 70 tonna netabát. Uppl. i sima 99- 3107 og sima 99-3165. Verzlanir Hef til sölu kæliborð, 2,50 á lengd, filmu- pökkunarvél, bakka og fl. Simi 50271. Stúlka óskast til afgreiðslu i sérverzlun. Uppl. i sima 19768.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.