Vísir - 25.03.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 25.03.1972, Blaðsíða 15
Vísir. Laugardagur 25. marz 1972. 15 Ökukennsla — ökuskóli. Kenni á Rambler. Ingólfur Ingvarsson. Simi 38974. Ökukennsla — Æfingatimar. Umferðarkennsla. öll prófgögn. Gunnlaugur Sthephensen. Simi 34222. Ökukennsla — Æfingatímar. Kennslubifreiðir Chrysler árg. 1972 OG Toyota Corona Mark II árg. 1972. ívar Nikulásson, simi 11739, Chrysler. Bjarni Guðmundsson, simi 81162, Toyota. Saab 99 72 — Cortina ’71. ökukennsla æfingatimar. öku- skóli, prófgögn, ef óskað er. Ingi- björg Gunnarsdóttir, Magnús Helgason, s: 83728 — 17812 Saab, Guðbrandur Bogason s: 23811 Cortina. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Ford Cortina árg 71. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Jón Bjarnason, simi 86184. TILKYNNINGAR Verzlunin Holt Skólavörðustig 22. Tek i umboðssölu kjóla og kápur, aðeins nýtt. VISIR AUGLYSINGA- DEILD ER AÐ HVERFIS- GÖTU 32 SÍMI O ifl J*3VS3Í3V\N ÞJÓNUSTA Ilömur athugið.Gerum göt á eyru fyrir eyrnalokka. þriðjudaga frá kl: 4—6. Jón og Öskar, Laugavegi 70. Simi 24910. Grimubúningaleiga. Sunnuflöt 24. Grimubúningar til leigu á börn og fullorðna. Uppl. i sima 42526 og 40467. GUFUBAÐ (Sauna) Ilótel Sögu......opið alla daga, full- komin nuddstofa — háfjallasól — hitalampar — iþróttatæki — hvild. Fullkomin þjónusta og ýtrasta hreinlæti. Pantið tima: simi 23131. Selma Hannesdóttir. Sigurlaug Sigurðardóttir. KENNSLA Spænska. Kennsla, þýðingar. Steinar Árnason. simi 11216. Tökum eftirgömlum myndum og stækkum. Vegabréfsmyndir, fjöl- skyldu- og barnamyndatökur, heimamyndatökur. — Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustig 30, simi 11980. Byrja að kenna i stækkuðu kennsluhúsnæði. Bý undir stúdentspróf, landspróf og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. Simar: 25951 (I kennslunni) og 15082 (heima). Fermingarskeyti Sumarstarfs K.F.U.M. og K. verða til sölu á sunnudag kl. 10—12 og 13—17 á eftirtöld- um stöðum: Reykjavik: K.F.U.M. og K. Amtmanns- stig 2 b. K.F.U.M. og K. Kirkjuteigi 33. K.F.U.M. og K. á horni Holtavegar og Sunnuvegar. K.F.U.M. og K. Langagerði 1. Rakarastofa Árbæjar Hraunbæ 102. K.F.U.M. og K. Breiðholtsskóla. Miðbæ v/Háaleitisbraut frá kl. 10—12 og 15—17. Sendið skeytin timanlega. Vatnaskógur Vindóshlíð Heilsurœktin The Health Cultivation, flytur i Glæsibæ, Álfheimum 74, 1. april, bætt aðstaða, meiri fjolbreytni. Innritun er hafin að Ármúla 32, 3. hæð. Nánari uppl. i sima 83295. Viðgerðar- þjónusta Viðgerðir á flestum gerðum sjónvarpa, útvarpa og segulbandstækja. Ódýrir sjón- varpsmyndlampar og mikið úrval vara- hluta fyrirliggjandi. Fljót og góð af- greiðsla. SkólávörButttg 10 - Reykjavlk - Slmi 10150 Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn að Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2, sunnudaginn 26. marz n.k. Kl. 14:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða af- hentir ábyrgðarmönnum eða umboðs- mönnum þeirra við innganginn. STJÓRNIN. OTVARPSVIRIOA MBSTARI ÞJONUSTA Húsbyggjendur — Tréverk — Tilboð. Tökum að okkur smiði á eldhúsinnréttingum, fataskápum og sólbekkjum. Allar teg. af spæni og harðplasti. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 86224. Sjónvarpseigendur — Fjölbýlishúsaeigendur. Setjum upp loftnet og loftnetskerfi fyrir einbýlishús og fjölbýlishús, útvegum allt efni. Gerum föst verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Sjónvarpsmiðstöðin s/f, tekið á móti viðgerðarbeiðnum i sima 34022 kl. 9—12 f.h. Heimilistækjaviðgerðir Viðgerðir á þvottavélum hrærivélum, strauvélum og öðr- um nmtækjum. Viðhabd á raflögnum viðgerðir á störturum og bilarafölum, Rafvélaverkstæði Halldórs B. Ólasonar, Nýlendugötu 15, — simi 18120. — Heimasimi 18667. Hitalagnir — Vatns- lagnir. Húseigendur! Tökum að okkur hvers konar endurbætur, viðgerðir og breytingar á pipukerfum gerum bindandi verðtilboð ef óskað er. Simar 10480, 43207 og 81703. Bjarni Ó Pálsson og Sigurður J. Kristjáns- son, löggiltir pipulagninga- meistarar. LOFTPRESSUR — traktorsgröfur Tökum aö okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dækur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544 og 85544. SPRUNGUVIÐGERÐIR, sími 20833 Tökum aö okkur að þétta sprungur, fljót og góð þjónusta 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 20833. Plaköt- Myndir- Speglar. Plaköt komin, stór sending. Málverkaeftirlikingar heims- frægra listamanna 300-1200, gylltir speglar til fer- mingargjafa. Úrval myn- daramma. Verzlunin Blóm og Myndir, laugavegi 53. Nú er rétti tíminn til að yfirfara húsið að utan og innan. Við bjóðum yður alla hugsanlega þjónustu á þessum hlutum. Simi 84237. Sprunguviðgerðir. Simi 20189 Þéttum sprungur i steyptum veggjum, sem húðaðir eru með skeljasandi og hrafntinnu, án þess að skemma útlit hússins, þéttum svalir og steypt þök. Gerum við steyptar þakrennur. Margra ára reynsla. Uppl. i sima 20189. Sjónvarpsþjónusta. Gerum við allar gerðir sjónvarps- tækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu 86 — Simi 21766. Pipulagnir. Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termostatskrana. Onnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svarað i sima milli kl. 1 og 5. Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i sirrva 50311. Vilhjálmur Húnfjörð. ER STÍFLAÐ Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug lýsinguna. Öþéttir gluggar og hurSir verSa na9rl00% þéttarmeS SLOTTSLiSTEN Varanleg þétting — þéttum £ eitt sldpti fyrir ölL ólafur K!r. SigurSsson cS Co. — Sími 83215 Pipulagnir. Tek að mér nýlagnir, tengi hitaveitu, skipti á kerfum, geri við vatns-og hitalagnir, krana og blöndunartæki. Löggiltur meistari, með 16 ára reynslu. Er við kl. 12-13 og 19-20, simi 41429. Má reyna á öðrum timum. KAUP — SALA BORÐSKREYTINGAR PÁSKASKRAUT FERMINGARSKRAUT Við höfum allt til að gera borðið hátiðlegt. Nýkomið mikið úrval af borðskrauti. Kertastjakar, kerti og kertahlifar, i miklu litaúrvali. Komið beint til okkar, við höfum það sem yður vantar. Skoðið i gluggana. Gjafahúsið, Skólavörðu- stig 8 og Láugavegi 11 (Smiöjustigsmegin). BIFREIDAVIDGERÐIR Bifreiðaeigendur athugið! Hafið ávallt bfl yðar I góðu lagi. Við framkvæmum al- mennar bflaviðgerðir, bflamálun réttingar, ryðbætingar, yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum- sflsa I flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjan KyndilL Súðarvogi 34. Sími 32778 og 85040. Nýsmiði Sprautun Réttingar Ryðbæting- ar. Rúðuísetningar, og ódýrar viðgeröir á eldri bilum með plasti og járni. Tökum að okkur flestar almennar bifreiða- viðgerðireinnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboð og tima vinna. — Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Sími 82080.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.