Vísir - 17.04.1972, Blaðsíða 1
62. árg. Mánudagur 17. april 1972.87. tbl.
Móðir 81. barns!
Þaö er ekki aöeins slúöraö um
kvikmyndaleikara og pop-stjörn-
ur, konungar og drottningar eru
jafnoft á vörum slúöurdálkahöf-
unda. A Nú-siöunni í dag birtum
við t.d. samantekt á þvi, sem
frönsk blöö hafa slúðraö um
Elisabetu Englandsdrottningu á
undanförnum árum, en þar kem-
ur m.a. fram, aö drottningin ætti
aö vera orðin aö minnsta kosti
móöir 81 barns, ef slúörið heföi
veriö sannleikanum samkvæmt.
Sá sterkasti
lyfti 645 kg.
Sterkasti maöur heims,
Vassilij Aleksejev, lyfti 645
kg. i Moskvu á laugardag og
sama dag stökk Kjell Isak-
son 5.54 metra i stangar-
stökki i Kaliforniu. Leeds
vann þá Birmingham, og
Keflvikingar Viking, og fjög-
ur islandsmet voru sett I
hlaupum í Laugardalshöll-
inni. Þaö var þvi ýmislegt aö
ske í Iþróttum um helgina og
við segjum frá iþróttaviö-
buröum helgarinnar á bls. 9,
10, 11 og 12.
Gleðskaparkonan
líka fjáraflakona
„Menn höföu lengi vitaö, að
Ólafia væri hin mesta
gleöskaparkona, þótt minna
færi fyrir greindinni. Þaö
kom þvi sumum á óvart núna
á miöjum vetri, hversu slyng
fjáraflakona hún reyndist,
þegar í haröbakkann sló”,
þannig hefst ein litil frásaga
i blaðinu í dag. — Sjá for-
ysturgrein á bis. 6.
Popkornið og
bíógestirnir
Þaö eru 10-15 aöilar I
Reykjavik og nágrenni, sem
stunda þann iðnaö aö búa til
poppkorn. Aö auki eru marg-
ar búöir komnar meö véiar
til aö framleiða „vikurinn”.
Viö erum semsé miklar
poppkornsætur, tslendingar.
Bióin reyndu aö sporna viö
neyziu þess innan sinna
dyra, — en mistókst. — Sjá
bis. 3.
Söngvakeppni
Evrópu í
sjónvarpinu
í kvöld
Vicki Leandros.
— sjá bls. 17
Maðurinn
„munaður" í ríki
náttúrunnar?
Hefur maðurinn týnt heil-
brigðri skynsemi dýrsins?
Er maðurinn oröinn „mun-
aöur”, sem náttúran hefur
ekki lengur efni á? Kenning-
ar mannfræöingsins Rudolf
Bilz hafa vakiö mikla at-
hygli. Hvers vegna getur
maðurinn stundum ekki þol-
aö aöra af sinni tegund, af
þvi aö sá hefur stór eyru,
stamar eöa er svatur á lit? —
Sjá bls. 6.
BARN DÓ 1 ELDSVOÐA
— kviknaði í nýju húsi
ó Hellissandi
Tveggja ára barn úr
Kópavogi kafnaði i reyk,
er eldur kom upp i íbúðar-
REYKJAVÍK VAR
HONUM
Hvaö skyldi hann vera aö reyna
aö segja?
Það vitum við ekki, en hún hef-
ur ef til vill skiliö hvutta, flug-
freyjan sem heldur á honum.
LOKUÐ
Kannski hann hafi verið að
segja henni hver og hvaðan hann
væri. Hann er nefnilega kominn
alla leiö frá Grænlandi og er kom-
inn af grænlenzkum sleðahund-
um.
Hann er ekki nema fjögra
vikna, og var rétt að stiga út úr
flugvélinni með dönsku eigendun-
um sinum, þegar ljósmyndarinn
smellti af honum einni mynd.
Eigendurnir vildu lita á borgina
sem von var, en hvutti fékk ekki
leyfi til þess, þar sem allt hunda-
hald er bannað hér i bæ, og fékk
þvi ekkert tækifæri til að kynnast
borgarlifinu hér i Reykjavikinni.
En hann var skilinn eftir á flug-
vellinum, og i góðum höndum
eins og sjá má.
—EA
Japanir óhugasamir
um sjólfsmorð
upp á fjall og fleygja sér
Hvert járnbrautar-
slysið af öðru
Járnbrautarslys eru tiðari i
Júgóslaviu en í nokkru ööru landi
heims um þessar mundir. Um
helgina uröu tvö slys, og samtals
hafa 85 beðiö bana i meiri háttar
járnbrautarslysum i Júgóslaviu á
rúmlega einu ári.
Sjó bls. 5
Japanar virðast flestum
ákafari í að fremja sjálfs-
morð. Fræg eru þeirra
„harakiri", kviðristurnar,
og ungir elskendur eru
sagðir eiga það til að fara
fram af í ástargleði.
Nóbelskáld þeirra
framdi sjálfsmorð í gær,
orðinn 72ja ára.
Sjó bls. 4
húsi á Hellissandi í gær-
morgun.
Barnið var ásamt móður
sinni og eldra systkyni i
heimsókn hjá vinafólki á
Hellissandi.
Það var á 9. timanum i gær-
morgun, að ibúar i samliggjandi
ibúð að Snæfellsási 3 á Hellissandi
urðu varir við að eldur var laus i
hinni ibúöinni. Er húsið nýlegt, og
eigendur ibúðarinnar, sem eldur-
inn kviknaði i, nýlega fluttir á
Hellissand frá Ólafsvik.
Erfitt reyndist að vekja upp
fólkið i ibúðinni, þar sem eldurinn
brann, enda reykur oröinn mikill
og farinn að hafa skaðvænleg
áhrif á þá sem inni sváfu.
Dreif fljótt að fólk úr nærliggj-
andi húsum, og tókst loks að ná
fólkinu út.
Reynt var að vekja yngra barn-
ið til meðvitundar meö blásturs-
aðferö og siðar súrefnisgjöf, en
án árangur.s
Eldra barnið og móðir þess
voru flutt meö sjúkraflugvél til
Reykjavikur og lögð á Lands-
spitalann, og var barnið með-
vitundarl., og hafði ekki komizt
til meðvitundar i morgun, en
sýndi þó greinileg batamerki, að
þvi læknir við Barnadeild Lands-
spitalans tjáði Visi i morgun. Hélt
læknirinn að barniö, sem er fjög-
urra ára drengur, myndi vera að
ná sér eftir áfallið.
Móðir barnanna, sem svaf hjá
þeim þar sem eldurinn kom upp,
var eftir atvikum viö góða heilsu,
að þvi Visi var tjáð á Lands-
spitalanum i morgun, og mun hún
ná sér til fullnustu.
Eldurinn kom upp i herberginu
þar sem börnin sváfu og náði
aldrei að magnast verulega, hins
vegar var reykur talsvert mikill
og skemmdist ibúðin töluvert af
hans völdum. —GG
Nýja slökkviliðs-
bifreiðin kom í
veg fyrir annan
bruna á Hellis
sandi í nótt
— Sjá baksíðu
Kawabata