Vísir - 17.04.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 17.04.1972, Blaðsíða 16
16 VÍSIR. Mánudagur 17. apríl 1972. SIGGI SIXPENSARI Hvernig hafa þeir metið okkur? Ég læt þá ekki sleppa frá þessu — ég er að fara niðrá borgarskrifstofur! D i & G e n g u r i vaxandi austanátt ( all- h v a s s o g rigning siðdegis. Hiti 2- 6 stig. 22. janúar voru gefin saman i Landakirkju af séra Þorsteini Lúter, ungfru Laufey Kjartans- dóttir Birkihlið 20 Vestmannaeyj- um og Ingi Rafn Sigurðsson Smáratúni 15 selfossi. Heimili ungú hjónanna verðúr að Smára- túni 15. Self. Ljosmyndastofa Óskars Björgvinss. Vestmannaeyjum. Gefin voru saman i Þingvalla- kirkju af séra Eiriki J. Eirikssyni hjónin Sigriður Sigurjónsdóttir og Davið Jóhannesson gullsmiður. Heimili þeirra er að Mosgerði 19, Reykjavik. BLÖD OG TÍMARIT • Æskan 3. tbl. 1972. Efni m.a.: Friðþjófur Nansen — Þorvarð ur Magnússon. Glókollur — Sigurbjörn Sveinsson sögur af sæmundi fróöa. Þegar ég lærði að synda — Gunnar Magnússon frá Reynisdal. Litli guli drekinn og stóri svarti drekinn (saga Pal-þjóð- flokksins.) Gulleyjan — Robert L. Stevensen. Ganges, móðir Indlands. Tveir fyrr- verandi ritstjórar Æskunnar látnir. Börnin I Fögruhlíð — Sigurður Gunnarsson íslenzk- aði. Sögur af Edison. Páska- ferð Bents litla. Tarzan. Isaac Newton. Litið i sögu spegils- ins. Margrét 11. Hörpudiskur- inn, sem vildi ekki spila á hörpu. Skátaopnan. Eitt og annað um Ljósmyndun. Flug. Islenzk skip. Hvað viltu verða? Islenzku plastmódel- samtökin. Knattspyrna. Handavinna. Bjössi Bolla. ofl. VISIR 50sa fyrir Viðavangshlaup lþróttafélags Reykjavikur fer fram á sumar- dag fyrsta og hefst frá Austurvelli kl. 2 og verður lokað i Austur- stræti eins og venja er til. Þátt- takendur verða nú fleiri en nokkru sinni áöur, 46 frá fjórum félögum. MINNINGARSPJÖLD • Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minn- ingabúðinni Laugavegi 56, hjá Siguröi M. Þorsteinssyni, sími 32060, hjá Siguröi Waage, simi 34527, hjá Magnúsi Þórarinssyni, simi 37407 og Stefáni Bjarnasyni simi 37392. Minningarspjöld. Liknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást i bókabúð Laugarness Hrisateig 19.s. 37560 Hjá Astu Goðheimum 22 s. 32060. Sigriði Hofteig 19. s. 34544. Minningarspjöld liknarsjóðs dómskirkjunnar, eru afgreydd hjá Bókabúð Æskunnar Kirk- juhvoli, Verzlunni Emmu Skólavörðustig 5, Verzluninni Oldugötu 29 og hjá prestkonum. Minningarspjöld Kapellusjóðs Séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Minningarbúðinni, Laugaveg 56/ Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Þórskjöri, Langholtsvegi 128, Hrað- hreinsun AustuFbæjar, Hliðar- iíegi 29, Kópavogi, ÞórðT Stefánssyni, Vik i Mýrdal og Séra Sigurjóni Einarssyni; Kirkjubæjarklaustri. Minningarspjöld kristniboðs- ins í Konsó fást í aðalskrif- stofunni, Amtmannsstíg 2 B, og Laugarnesbúðinni, Laugar nesvegi 52. BANKAR CENCISSKRANINC SXráB (r« HiUnt Sit Umtinind 1.323,1 l.UO.l 5.312.5 3.730.1 2.746.5 • 7.43 33S, 012|c •7.70 1.350. 50J|C 1.337.03 i • 634. aosjc 2.114,7(1 1.733.70° lll.K 2.270, 70* 3.730. 10* 3.733.»5 28/3 27/3 13/11 1) 01 Idlr a 1ngl 6 « Auaturr. loh. 37 lacudoo 32 Maoiar 13 Kokknlngokrðnur- VðruaktptalOnd i Raiknlngadol lar- VOruaklptalOnd I ing tri alSuaiu aarinlngu. ■ fjrrSr gralSalur langdar 1 37«.«0 334.40 133,43 Svart, Akureyri: Stefán Ragnars- son og Jón Björgvinsson. co -i 03 Ol w «0 t- 10 IO << n N Hvitt, Reykjavik: Stefán Þormar Guðmundsson og Guðjón Jóhannsson. 12.1eikur hvits: Hxe5 SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. BJ og Helga Röðull. Polka-kvartett. FUNDIR • Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður haldinn þriðjudaginn 18.april kl. 20.30. i félagsheimilinu, efri sal. Othlutað verður verð- launum i ritgerðarsamkeppninni og rætt verður um safnferð o.fl. Ath. breyttan fundartima. Stjórnin. SAMKOMUR • Fclagsstarf eldri borgara i Tóna- bæ. A morgun.þriðjudag, hefst handavinna og föndur kl. 2 eftir hádegið. t ANDLAT Theodor Magnússon, Sporðagrunni 4, andaðist 7.april, 89 ára að aldri. Hann verður jarð- sunginn frá Frikirkjunni kl. 1.30 á morgun. Elisabet Halldórsdóttir, Einilundi 4, Garðahreppi, andaðist lO.april. 29 ára að aldri. Hún verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju kl. 3 á morgun. Ragnar Þórðarson, Hæðargarði 52, andaðist lO.april, 57 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Bústaöakirkju kl. 3 á morgun. | í DAG | IKVÖLD HEILSUGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiboröslokun 81212. SJOKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar ^REYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud.— föstudags,ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánu- dagur—fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun. eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRDUR — GARÐA- HREPPUR.Nætur- og helgidags- varZla, upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugardag og sunnudag kl. 5—6. Apótek r Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00—09:00 á Reykjavikur- svæðinu er I Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10—23.00. Vikan 15.-21. april: Ingólfsapótek og Laugarnesapótek. — Eg efast ekki um að sjeff- inn hafi stórt hjarta. Það er einmitt það, sem dælir öllu isvatninu um æðar hans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.