Vísir - 27.04.1972, Blaðsíða 8
VÍSIR. Fimmtudagur 27. april 1972
VÍSIR. Fimmtudagur 27. april 1972
Samband ísl. samvinnufélaga j
INNFLUTNINGSDEILD
BEKAERT
PLASTNET
Gerð úr zinkhúðuðum og plasthúðuðum vír.
Gömlu keppinautarnir
sýndu prýðilegan leik
Litrík girðing sem eykur bæði prýði og
þægindi á heimili yðar.
Fæst bæði í grænum og gulum lit.
Við að nota Lux Ursus plastnet er ekki tjaldað
til einnar nætur, um gagn og gleði.
Netið er selt í 25 metra rúllum,
í pappaumbúðum.
•fo Hverri rúllu fylgir plasthúðaður bindivír
í sama lit.
Venjuleg hæð: 40, 50, 90 og 120 sm
Möskvastærð: 10x7,5 sm
Strengir: úr 3,00 mm vír
Þvervírar: 3,75 mm vír.
Umsjón
monarson:
Ijað kemur stuudum fyrir, að leikmenn
renna sér á hausnum I liröðum isknattleik
eins og Sviinn hér á myndinni. Atvikið kom
fyrir I leik Svia og Sovétmanna i heimsmeist-
arakeppninni i Prag og sænsku leikmennirnir
lögðu sig þar alia fram og það skipti þá ekki
máli hvor endinn stóð upp á þeim. Litiu mun-
aði, að Sviar færu ineð sigur af hólmi. Þeir
liöfðu yfir þar til rétt fyrir leiksiok, að Sovét-
mönnum tókst að jafna 3-3. Það er Stig
östling, sem þarna hefur haft endaskipti á
hlutunum.
Hlutu silfur-
bikarana 18!
Á sumardaginn fyrsta var haldið
svigmót Skiðafélags Reykjavikur
i Bláfjöllum og var loka-keppni
um silfurbikarana 18, sem Verzl-
unin Sportval gaf Skiðafélagi
Reykjavíkur. Veður var gott sól-
skin og hiti og var margt um
manninn i Bláfjöllum.
Mótstjóri var Leifur Möller, formaður Skföa-
félags Reykjavlkur. Brautarstjórar voru
Haraldur Pálsson JónasÁsgeirss Um 50 ung-
lingar mættu til keppninnar frá Armanni, IR,
KR, S.R., Val og Breiðabliki, og voru á
aldrinum 14 ára og yngri. Eftir keppnina fór
verðlaunaafhending fram I skiðaskálanum I
Hveradölum.
Úrslit urðu úr öllum þremur mótum saman-
lagt.
Stúlkur 10 ára og yngri
1. Svava Viggósdóttir KR 181,1
2. Guðriður Friðþjófsd. Árm. 238,3
3. Þorbjörg Hilmarsdóttir Br. 301,0
Stúlkur 11 og 12 ára
1. Maria Viggósdóttir KR 185,8
2. Halldóra Hreggviðsdóttir SR. 227,4
3. Dóra Rögnvaldsdóttir KR 227,5
Stúlkur 13 og 14 ára
1. Jórunn Viggósdóttir KR 173,1
2. Helga Muller KR 203,5
3. Guðrún Harðardóttir A 221,7
Drengir 10 ára og yngri
1. Lárus Guðmundsson A 145,4
2. Árni Þ Arnason A 148,8
3. Jón G. Bergs S.R. 188,9
Drengir 11 og 12 ára
1. Sigurður Kolbeinsson A 184,2
2. Reynir Erlingsson A 185,4
3. Jónas Ólafsson Á 190,2
Drengir 13 ára og
Drengir 13 og 14 ára.
1. Magni Pétursson KR 155.4
2. Sigurður Tómasson KR 188,8
3. Ólafur Gröndal KR 191,7
Meistaramót islands I fimleikum hófst á Laugardalshöllinni og voru
áhorfendur margir, þó aðeins færu þá fram skylduæfingar. Bjarnleifur
tók þái myndirnar hér að ofan af æfingum i hringjum. Aðalhluti mótsins
verður annað kvöld og má búast við skemmtilegri og jafnri keppni í
þessari fögru iþrótl — fimleikunum.
Ármenningar hlutu þrjá
meistaratitla á skíðum
Ármenningar voru sigur- svigi kvenna og Tómas Svigkeppnin var háð i
sælir i skíöamóti Reykja- Jónsson í svigi karla, en i bliðskaparveðri i Bláfjöllum á
Vikur - Hrafnhildur stórsvigi karla fór sumardaginn fyrsta ogvar þar þá
u i j * r. s ” mikið fjolmenm á skiðum, enda
hieigaaonir varð Reykja- KR—ingurinn Jóhann Vil- nægur skiðasnjór. Stórsvigs-
víkurmeistari i stórsvigi, bergsson frá Siglufiröi meö keppnin var háð fyrr, en úrslit
Áslaug Sigurðardóttir í sigur af hólmi. urðu sem hér segir:
Stórsvig:
2. Jóhann Vilbergs KR 81.0 sek
3. Georg Guðjóns Á 88.1 sek
B fl. Karla:
1. Hannes Tómas, KR 92.1 sek
2. Baldv. Frederiksen Á 100.5 sek
3. Guðjón I. Sverris Á 101.8 sek
Jafntefli KR og Vals í Reykjaviurmótinu i grerkvöldi
Eftir slaka byrjutfarleiki
ReykjavikurmótsÍP.S var
þáö vírkilega vel þegið, að
sjá góðan og skemmtilegan
leik gömlu keppinautanna,
KR og Vals, á Mela-
vellinum í gærkvöldi.
Leiknum lauk með jafn-
tefli l-l en Valsmenn geta
þakkað markverði sínum,
Sigurði Dagssyni, að þeim
tókst að hljóta annað stigið
i leiknum, því Sigurður
varði oft mjög vel, en átti
þó sök á vitaspyrnu þeirra
rétt fyrir leikslok, sem
KR—ingar jöfnuðu úr.
Þó byriuð'il Vaismenn ágætlega
i ieiknum og eftir aðeins þrjár
minútur Iá knötturinn i marki
KR. Magnús Guðmundsson,
markvörður liðsins, hálfvarði
skot, en hélt ekki knettinum, sem
barst til Alexanders Jó
hannessonar og hann sendi
hann þegar i markið.
Samleikur beggja liða var ott
góður,' einkum þó hinna ungu
KR—ipga , og þeir sóttu stift nær
allan siðari hálfleikinn. Það gaf
ekki uppskeru fyrr en rétt fyrir
lokin 4- þegar fimm minútur voru
eftir — en þá komst einn sóknar-
maður liðsins innfyrir Vals-
vörnina, lék á Sigurð markvörð,
sem greip þá til þess ráðs að
halda mótherjanum. Hinn ágæti
dómari leiksins, Hannes
Sigurðsson, dæmdi þegar vita-
spyrnu og úr henni skoraði
Hörður Markan örugglega.
öll liöin hafa nú hafið keppni i
Reykjavikurmótinu og staðan er
þessi.
KR
Fram
Vikingur
Valur
Þróttur
Ármann
Mótið heldur áfram á morgun
og leika þá Vikingur og Þróttur
kl. átta, en á laugardag keppa
Valur og Ármann og hefst áá
leikur kl. tvö.
Allir beztu keppa ó Is-
landsmóti í badminton
Það er óhætt að segja,
að nú fer i hönd eitt mest
spennandi islandsmót i
badminton, sem háð
hefur verið og allir beztu
badmintonleikarar
landsins taka þátt i mót-
inu, sem fer fram um
helgina i Laugardals-
höllinni, sagði Sigurður
Ág. Jensson, blaðafull-
trúi Badmintonsam-
bands íslands, þegar
blaðið náði tali af honum
i gær. Þetta verður 24.
íslandsmótið i röðinni.
Mótið hefst með setningu for-
manns B.S.I., Einars Jónssonar,
kl. 14,00 á laugardag, en keppni
hefst strax á eftir. Úrslitaleikir
verða siðan leiknir á sunnudag og
hefst keppni þá einnig kl. 14,00.
Þátttaka i þessu móti er svipuð
og i fyrra eða 78 keppendur sem
skiptast þannig milli félaga:
T.B.R.
K.R.
Valur
l.A.
l.B.V.
T.B.S. (Siglufj.)
40keppendur
20keppendur
7 keppendur
5keppendur
4 keppendur
2keppendur
Alls verða leiknir 89 ieikir og
verður leikið á 8 völlum fyrri dag-
inn, en á sunnudag fara fram
mest 2 úrslitaleikir samtimis.
Keppt verður I meistaraflokki
og A-flokki karla og kvenna.
Meðal keppenda eru Haraldur
Korneliusson T.B.R., sem hefur
verið allsráðandi hér undanfarin
2-3 ár. Með honum I tviliðaleik er
Steinar Petersen, en þeir gera
áreiðanlega sitt til að endur-
heimta Islandsmeistaratitilinn i
Skotland
vann Perú
Skotar unnu landsleikinn við
Perú á Hampden Park i gær-
kvöldi með 2-0 að viðstöddum
fjörutiu þúsund áhorfendum og
var leikurinn heldur slakur. Það
voru John O’Hare, Derby, og
Dennis Law, Manch.Utd., sem
skoruðu mörk Skotlands. Law,
sem leikið hefur flesta landsleiki
skozkra leikmanna og skorað
flest mörk, lék nú i fyrsta skipti i
landsliðinu um árabil.
Danir unnu
Grikkland
Danir sigruðu Grikkland 2-0 í
fyrsta leik sinum i 8-liða úrslitum
i Evrópukeppni unglinga i knatt-
spyrnu igærkvöldi. Leikurinn var
háðurá Vejle að viðstöddum 4000
áhorfendum og var mjög harður.
Grikkir sýndu betri leik, þó svo
þeir töpuðu, og það verður érfitt
fyriÞdanska liðið að halda þessu
forskoti, þegar liðin mætast á ný i
Aþenu eftir viku.
tviliðaleik frá þeim Jóni Arnasyni
og Viðari Guðjónssyni T.B.R.
Spennandi er að vita hvernig Ösk-
ari Guðmundssyni K.R. tekst upp
nú, en hann er I góðri æfingu eins
og kom berlega I ljós á nýafstöðnu
Reykjavikurmóti, þegar þessi si-
ungi meistari sigraði ásamt
mágkonu sinni. Jóninu
Nieljohniusardóttir, T.B.R. i
tvenndarkeppni. Sigurður
Haraldsson T.B.R. er ungur og
efnilegur og raunar aðeins tima-
spursmál hvenær hann haslar sér
völl meðal Islandsmeistara, en
hann vakti athygli á Reykjavik-
urmótinu um daginn.
Jóhannes Guðjónsson og Hörð-
ur Ragnarsson frá Akranesi
vörku athygli i úrslitum i tviliða-
leik á lslandsmótinu i fyrra og
munaði mjóu að þeim tækist að
sigra i aukalotu.
Reynir Þorsteinsson K.R. er
ákveðinn leikmaður með mikið
þol og hefur oft komið á óvart, var
m.a. i úrslitum i einliðaleik á Is-
landsmótinu i fyrra.
Friðleifur Stefánsson K.R. og
Garðar Alfonsson T.B.R. eru
reyndir og gamalkunnir meistar-
ar.
Kvenfólkið hefur undanfarin ár
sýnt mikla hörku i leikjum sinum
og mun áreiðanlega verða svo
enn.
Austur-Þýzkaland tryggði sér
rétt i knattspyrnukeppni
Ólympiuleikanna i gærkvöldi,
þegar jafntefli varð við Júgósla-
viu i Prulep 0-0. Austur-Þýzka-
land sigraði i fyrri leiknum 2-0 i
Rostock. I öðrum leik vann Pól-
land Spán 2-0 i gærkvöldi i
Szczecin.
íslandsmótið í
borðtennis
Islandsmót i borðtennis verður
haldið mánudaginn 1. mai i Laug-.
ardalshöllinni. Þetta er i 2. sinn,
sem Islandsmót er haldið i þess-
ari ungu Iþrótt hér á landi.
Keppt verður i: Einliða- og tvi-
liðaleik karla, kvenna og ungl-
inga. Einnig er keppt I tvenndar-
keppni.
Keppt er með úrsláttarfyrir-
komulagi 3-5 lotur og hefst
keppnin kl. 9,30 um morguninn
með einliðaleik karla. Kl. 11,00
verður tviliðaleikur unglinga.
Einliðaleikur unglinga hefst kl.
14,00 og tviliðaleikur karla
skömmu siðar. Kl. 15,30 hefst ein-
liðaleikur kvenna, siðan tviliða-
leikur kvenna og loks tvenndar-
keppni.
Verður leikið þar til úrslitaleik-
ur er eftir i hverri grein.
Úrslitaleikir hefjast kl. 20,00 og
verðlaunaafhending að þeim
loknum. Mótstjóri verður Sveinn
Aki Lúðviksson.
Kvennafl.
1. Hrafnh. Helgad. Á 70.8 sek.
2. Jokobina Jakobsd 1R, 102,4 sek.
A fl. Karla:
1. Jóhann Vilbergs KR, 53,6 sek
2. Arnór Guðbjarts A 54.1 sek
3. Haukur Björns KR 54.7 sek
B fl. Karla:
1. Hannes Tómas.KR, 58.0 sek
2. Þorv. Þorsteins Á 60.0 sek
3. Guðjón I. Sverris A 60.2 sek
SVIG
Kvennáfl.
1. ÁslaugSigd. A 95.1 sek.
2. Hrafnh. Helgad A, 97.0 sek.
3. Jóna Jónsd KR 97.2 sek
A fl. Karla:
l.TómasJónsÁ 80.0 sek
Crystal Palace varðist falli
Lundúnaliöið Crystal
Palace tókst að verjast falli
í 1. deild og í gærkvöldi
sigraði liðið Stoke með 2-0
og hefur þar með endurnýj-
að tilveru sína í deildinni.
Nottingham Forest og
Huddersfield leika því i 2.
deild næsta keppnistíma-
bil.
Það voru þeir Bobby Keílard,
vitaspyrna, og Gerry Queen, sem
skoruðu hin þýðingarmiklu mörk
Palace gegn Stoke, en liðið virðist
alveg heillum horfið eftir tapleik-
inn við Arsenal i undanúrslitum
bikarsins.
Nokkrir leikir voru háðir i
ensku knattspyrnu og auk þessa
leiks voru hinir þýðingarmestu i
3. deild. Þar sigraði Brighton og
þarf nú aðeins tvö stig úr tveimur
leikjum til að komast i 2. deild
ásamt Aston Villa. Bournemouth
— liðið, sem Matthias Hallgrims-
son æfði með I vetur — tapaði i
Blackburn. Brighton hefur 62
stig, Bournemouth 59 og Notts
Countý 58 stig. Tvö fyrsttöldu lið-
in eiga eftir tvo leiki, NC þrjá.
Úrslit I leikjunum i gær urðu
þessi:
C.Palace-Stoke 2-0
2. deild
Sheff.Wed.-Middlesbro 1-0
3. deild
Blackburn-Bournemouth 2-1
Bradford C.-Torquay 1-2
Brighton-Rotherham 2-1
Notts County-Port Vale 2-1
4. deild
Cambridge-Gillingham 2-1
Chester-Aldershot 0-0
Exeter-Workington 0-2
Lincoln-Crewe 0-0
Reading-Stockport 2-2
Þó Scunthorpe léki ekki komst
liðið i 3. deild, þar sem Lincoln
gerði jafntefli. Þá voru úrslitin i
Texacobikarnum. Derby vann
skozka liðið Airdrie 2-1 á heima-
velli og sigraði þar með i keppn-
inni, þar sem jafntefli 0-0 varð i
fyrri leiknum á Skotlandi.