Vísir - 27.04.1972, Blaðsíða 16
vísm
Fimmtudagur 27. aprll 1972
Seldu brennivín
BÍLSTJÓRAR
TEKNIR FYRIR
VÍNSÖLU
Fjórir leigubilstjórar I Sand-
geröi liafa játaft fyrir Hafnar-
fjarðarlögreglunni, aö hafa I vet-
ur stundaö brennivlnssölu.
Að sögn lögreglunnar liafa þeir
sclt um 50 flöskur af brennivlni I
vetur, hverja flösku á 1100 — 1200
krónur.
Brennivinið keyptu þeir hjá
ATVB. I.ögreglan í Hafnarfiröi
mun um hrið hafa fylgzt meö
mönnunum og lét svo lil skarar
skriöa nýlega. — GG
Börn léku með eld
Börn i Fossvoginum fengu I
fyrradag áhuga á aö sjá eld.
Fóru einhverjir prakkarar inn I
sorpgeymslu eins fjölbýlishússins
og kveiktu þar bál. Varö
royndar ekki mikill eldur af, en
reyk lagöi upp cftir sorp-
ren nun ni.
Slökkviliðið fór á vettvang, og
voru þeir fljótir aö kæfa eldinn,
vildu reyndar litiö gera úr
skemmdunum, en verr heföi
getaö farið.
Fnn var slökkviliöiö kallaö I
hverfið i gær — krakkar höföu
kveikt i drasli. —GG.
Merkir fornleifafundir í Þrándheimi:
Legsteinn Skúla hertoga fundinn
„Snorri karlinn kunni að
svalla, og bæta rekka snjalla, er
húmi tók að halla, i höllu Skúla
jarls.”
Svo segir um þá félaga og
fóstbræður Snorra Sturluson og
Skúla hertoga.
Mjög nýlega fannst viö erki-
biskupsgarðinn i þrándheimi
legsteinn, scm eftir öllu að
dæma hefur verið á gröf Skúla
hertoga. A mcðfylgjandi mynd
gcfur aö lita mannshöfuö, sem
talið er að sé Skúli hcrtogi, og
um höfuö sér hcfur hann her-
togakrans eöa kórónu. Leg-
steinninn er cinn mctri á breidd
og 15-20 cm hár.
Visismenn eru engir sér-
fræöingar i fornleifafræði, svo
við tókum okkur til og báðum
Þór Magnússon þjóðminjavörð
að lita á myndina.
„Þetta er mjög merkilegur
fundur”, sagði Þór, „en óvist
hvort þetta er nokkuð svipað
sjálfum Skúla hertoga. Á
þessum tima voru ekki uppi
neinir sérstakir höggmynda-
gerðarmenn en á myndinni
virðist hann hafa veriö i öllum
herklæðum.
Það má geta þess að ekki
virðist mikið hafa veriö höggvið
i stein hér á landi fyrr á öldum,
þvi að Þjóðminjasafnið hefur
mjög fáa steingripi að geyma.
Það væri kannski heldur ekki
úr vegi að rifja eitthvað upp um
þessa sögufrægu menn, Snorra
Sturluson og Skúla hertoga.
Helztu heimildir um þá er að
finna i Ilákonarsögu og Sturl-
ungu Sturlu Þórðarsonar, en
sumir hafa tekið sér þau orð i
munn að hann hafi verið einn
helzti striðsfréttritari þeirra
tima.
Við snerum okkur þó til
Björns Þorsteinssonar sagn-
fræðings og prófessors við
heimspekideild Háskólans og
báðum hann að segja okkur eitt-
hvað um þá félaga, í stað þess
að fletta upp i gömlum skrudd-
um.
Snorri og Skúli hertogi voru
miklir vinir og báðir mjög mikl-
ir ihaldsmenn i orðsins beztu
merkingu.
Þeir voru mjög samtvinnaðir
og börðust sérstaklega gegn
konungum þessara tima, nokk-
urs konar konungum guðs, eins
og þeir sjálfir vildu láta kalla
sig. Og meðal þeirra konunga
var Hákon gamli.
Þeir vildu konunga sem stóðu
með og börðust fyrir bændur, en
kóngar voru ekki á þvi.
Siðar gerðust þeir félagar
miklir uppreisnarmenn og
bændaleiðtogar, og Skúli upp-
reisnarleiðtogi.
Skúli hertogi lézt áriö 1240, og
var þá mjög gamall maður.
Árið eftir lézt Snorri, en þeir
voru á svipuðum aldri.
Og eins og Björn sagði:
„Þetta er mjög harmsögulegt
efni, saga þeirra félaga, og við
eigum örugglega eftir að meta
þá mikils.”
—EA
Þelta er steinninn, sem virðist eftir öllu aö dæma bera mynd Skúla hertoga.
FOKKERARNIR KOMA
Tveir flugmenn frá Flugfélagi
tslands fara utan i næstu viku til
aö sækja Fokker Friendshipvél
Landlielgisgæzlunnar, sem nú er I
skoöuii.
Nú er flugvirki frá hHugfélaginu
farinn utan til Japan aö fylgjast
með vélinni, sem Landhclgis-
gæzlan keypti af japanska flugfé-
laginu AII Nippon Airways.
— SB —
Gagnlausar varúöar-
ráðstafanir við
olíugeyma
A fundinum um Mývatn I gær-
kvöldi komu fram þær upplýsing-
ar aö olía úr einum af geymum
Kisiliöjunnar hefur ruiiniö út i
jarðveginn við vatniö. Finnur
Guömundsson sagöi aö Náltúru-
verndarráö lieföi óskaö eftir þvi
aö við oltugeymana yröu steyptar
skálar scm gætu rúmaö alia oliu
úr geymunum ef óhapp yrði. Ekki
var fariö eftir þessu licldur voru
skálarnar malhikaðar. Þegar svo
rann úr einunt geyminum og I
skálina lcystist malbikið upp og
Kísiliðjunnar
olian seig niður.
Magnús Jónsson stjórnarform.
Kisiliöjunnar sagöi verksmiöju-
stjórnina alltaf hafa kappkostaö
aö gæta allrar varúðar og t.d.
hefði verksmiöjan veitt fé til
rannsókna við Mývatn. Hins veg-
ar lieföu vcrkfræðingar taliö aö
nægilegt væri aö malhika þessar
skálar. Nú væri i atbugun aö bæta
úr þessu. Þá gat hann þess aö
Kisiliöjan heföi fallizt á aö fresta
öllum stækkunum meöan rann-
sóknir á vatninu færu frain. —SG
GLAUMBÆR LISTASAFN
— unga fólkið verður því af samastað í húsinu
,,6g er hræddur um að unga
fólkið veröi að hætta að gera sér
vonir um aö fá aftur inni fyrir
skemmtanir sinar I Framsóknar-
húsinu. Allar horfur eru ncfnilega
á þvi, aö Listasafn rikisins festi
kaup á húsinu, en þeir samningar
eru nokkuö langt á leið komnir,”
sagði Guðjón Styrkársson for-
inaöur húsnefndar Framsóknar-
hússins i viötali viö Visi i morgun.
Ekki kvað hann liggja ljóst fyr-
ir, hvenær Listasafnið gæti flutt
inn, en endurbætur á Framsókn
arhúsinu væru i fullum gangi.
Kvaðst Guðjón halda, að Lista-
safnið hefði hug á að taka sér ból-
festu með allt sitt i húsinu, en
húsakynni safnsins i Þjóðminja-
safninu eru ekki lengur nógu
rúmgóð.
„Sennilega verður endirinn sá,
að unga fólkið þarf að taka sig
saman, leggja i púkk, og reisa sér
sjálft sinn eiginn skemmtistað,”
sagði Guðjón að lokum. — ÞJM
Hveragerði:
Hitaveita og sundlaug á uppboði
Sifellt eru einhverjar sérkenni-
legar stofnanir settar anzi nálægt
hamrinum, ef ekki undir hann.
Allavega komast nöfn virðulegra
stofnana eins og t.d. núna siðast
Hitaveitu Hveragerðis á hinar
fjölskrúðugu siður Lögbirtinga-
blaðsins. Tryggingastofnun rikis-
ins er uppboðsbeiðandi varðandi
hitaveitu þessa og hótar sýslu-
maður Árnessýslu að selja veit-
una 13. júni n.k. ef skuldin veröi
ekki uppklárúð fyrir þann tima,
eða samið um hana á viðhlitandi
hátt. Þá er i sama blaði auglýst
Landlæknir hefur tjáð blaðinu að
alþjóöaheilbrigðisstofnunin hafi
tilkynnt sér að Egyptaland hafi
eitt stykki sundlaug til sölu á upp-
boði, einnig i Hveragerði. Eins
gott að svoha nokkuð verður ekki
flutt af staðnum svo glatt.
sett þá kröfu, að ferðamenn, sem
koma til landsins, framvisi bólu-
setningarvottorðum.
Egyptar vilja bólusetta ferðalanga
Meðal þeirra er ræddu um verndun Laxár og Mývatns voru þeir
Finnur Guðmundsson, Jón B. Sigurðsson, Andrés Kristjánsson, Guð-
mundur G. Þórarinsson og Magnús Jónsson. Fundurinn var mjög fjöl-
Hœtt við frekari
virkjun Laxór?
— Bœndur ekki til viðrœðu um annað
„Mér finnst það liggja i loft-
inu aö hætt veröi við allar
frekari virkjanir i Laxá eftir aö
þeim framkvæmdum sem nú
standa yfir er lokið. Veröur þá
lögð háspennulina norður yfir
hálcndið frá Búrfelisvirkjun”
sagði Guömundur G.
Þórarinsson á fundinum á
Sögu I gærkvöldi.
Sem kunnugt er verður sú
virkjun, sem nú er unnið að, að-
eins 6,5 megavött, en stefnt er
að 12 megavatta virkjun sem
lagaheimild er fyrir. í samtali
við Visi i morgun sagði Guð-
mundur að bændur virtust ekki
sætta sig við frekari virkjunar-
framkvæmdir og þvi yrði
væntanlega að ná samkomulagi
á þeim grundvelli. Þetta þýddi
það, að engin stifla yrði gerð og
virkjunin þvi mjög óhagkvæm.
Ef gerð yrði 23 metra stifla
ykist fallhæðin um 20 metra
sem þýddi stóraukna orku-
framleiðslu.
Björn Jónsson alþm. sem sæti
á i Laxárvirkjunarstjórn sagöi
að samningar stæðu yfir og eng-
ar ákvarðanir hefðu verið tekn-
ar i málinu. Hins vegar virtist
þetta vera það sem helzt kæmi
til greina hjá bændum.
Sem kunnugt er hafa bændur
fengið þvi framgengt að lög-
bann hefur verið sett á breyt-
ingar á rennsli Laxár og þvi
kæmi ekki til þess að stfflan
yrði byggð fyrr en eftir úrskurð
dómstóla.
—SG
sóttur.