Vísir - 27.04.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 27.04.1972, Blaðsíða 11
VÍSIR. Fimmtudagur 27. april 1972 11 TONABIÓ Ferjumaðurinn Mjög spennandi, amerisk kvik- mynd i litum með LEE VAN CLEEF, sem frægur er fyrir leik sinn i hinum svo kölluðu „Dollaramyndum”. Framleiðandi: Aubrey Schenck Leikstjóri: Gordon Douglas Aðalhlutverk: LEE VAN CLEEF, Warren Oates, Forrest Tucker. — íslenzkur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBIO Þú skalt deyja elskan! Óhugnanleg og spennandi amer- isk mynd i litum. Aðalhlutverk: Talluah Bankhead, Stefanie Powers, Peter Vaughan Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð innan 16 ára. HASKOLABIO Slátrarinn. (Le Boucher) Frönsk afburðamynd i litum, er styðst við raunverulega atburði. Handrit og leikstjórn: Claude Chabrol. Aðalhlutverk: Stéphane Audran, Jean Yanne Sýnd kl. 5, Bönnuð innan 12 ára. Siðasta sinn Tónleikar kl. 9' IKFÉIAG, YKJAVfKUlO KRISTNIHALD i kvöld. Uppselt ATÓMSTÖDIN föstudag. Uppselt SKUGGA-SVEINN laugardag. KRISTNIHALD sunnudag. 139.sýning. ATÓMSTÖÐIN þriðjudag. ATÓMSTÖÐIN miðvikudag Aðgöngumiðasala i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Lika fyrsta bílinn, fyrsta rafljósið, strætóinn, útvarpið, simann, bió ryksuguna- jafn/el fyrsta sjálfblekunginn. ÞJÓÐLEIKHÚSID SJALFSTÆTT FÓLK önnur sýning I kvöld kl. 20. Upp- selt. OKLAHOMA sýning föstudag kl. 20. OKLAHOMA sýning laugardag kl. 20. GLÓKOLLUR sýning sunnudag kl. 15. SJALFSTÆTT FÓLK 3. sýning sunnudag kl. 20. Upp- selt. Aðgöngumiðasalan 13.15 til 20. Simi 1-1200. opin frá kl. Til sölu einstaklingsibúð I vestur- borg i sérflokki, ennfremur eignir i ýmsum stærðum viða um borg- ina. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Slmi 15605. KOPAVOGSAPOTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl. 2 og sunnudaga kl. 1-3. Húsdýra áburðurinn, er þvi miður búinn. Garðaprýði s/f. Citroen — viðgerðir Annast állar almennar viðgerðir bifreiða. Sérhæfðir i mótorstillingum, hjólastillingum^ ljósastillingum og afballans á hjólbörðum i öllum stærðum. Pantanir teknar i sima 83422. MÆLIR BÍLASTILLING Dugguvogi 17. Skrifstofustörf Hjá lögreglustjóraembættinu i Reykjavik eru lausar stöður 2ja skrifstofustúlkna. Auk þess óskast stúlkur til sumarstarfa á skrifstofunni. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfs- manna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist lögreglu- stjóraembættinu. Lögreglustjórinn i Reykjavik 25. april 1972. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Reinholds Kristjánssonar hdl., fer fram opinbert uppboð að Norðurstíg 4, fimmtudag 4. mai 1972, kl 14.00 og verður þar selt: Rafstöð, billyfta 3 tonn og loft- pressa, talið eign Jóhanns B. Guömundssonar. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. <20CC'Ul(n :QZO §0d

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.