Vísir - 27.04.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 27.04.1972, Blaðsíða 12
VÍSIR. Fimmtudagur 27. april 1972 SIGGI SIXPEIMSARI Heyrði, tókstu peninga úr kassanum i gærkvöldi, ] meðan ég t .. .s snéri mér _ við? yÍp T\ # #« rl í 3= OG HVENÆR VAR ÞAÐ SEM ÞtJ FLUTTIR TIL AKUREYRAR?! Suðvestan gola e ð a k a 1 d i . Rigning öðru hverju. Hiti um 5 stig. Klisahet Jónsdóttir Kjerulf, Samtúni 18, andaðist 22. april. 86 ára að aldri. Hún verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Vikloria Kristjánsiíóttir, Greni- mel 24, andaðist 21. april, 73 ára að aldri. Hún veröur jarðsungin l'rá Dómkirkjunni kl. 1.30 á morgun. olafur Porleifsson, Brávallagötu 42, andaðist 22. april, 64 ára aö aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 3 á morgun. Guðrún otladóttir, Vesturgötu 46A, andaðist 23. april, 80 ára að aldri. liún verður jarðsungin frá Frikirkjunni kl. 3. á morgun. FUNDIR K.F.U.M. Aðaldeildarl'undur i húsi félagsins við Amtmannsstig i kvöld kl. 8.30. Kvöldvaka i umsjón Stefáns Sandholt og Gisla Sigurðssonar. Allir karlmenn velkomnir. Lögfræðingafélag tslands heldur almennan félagsfund kl. 20,30 i kvöld (fimmtudagskvöld 27. april) i Atthagasal Hótel Sögu. A dagskrá verður erindi Arnljóts Björnssonar, prófessors, sem hann nefnir, endurkröfuréttur vá- tryggingafélaga. t erindinu mun fyrirlesarinn m.a. fjalla um þá sérstöku heimild laganna um vá- tryggingasamninga til þess að lækka skaðabætur eða fella þær niður. Svo sem kunnugt er, hefur heimild þessari verið beitt af dómstólum á siðari árum og ný- verið hefur reynt á þessa heimild i dómum Hæstaréttar. Að erindinu loknu verða frjálsar umræður að venju. Þórseafé. Polka kvartett. Köðull. Hljómsv. Guðmundar Sigurjónssonar. TeinplarahöllinBingó i kvöld kl. 9 llótel Loftleiðir. Vikingasalur: Karl Li 1 liendah 1 og Linda Walker. Lækjarteigur 2. Lokadansleikur Tækniskólans, Svanfriður og Kjarnar. Timaritið Heilsuvernd 2. h. 1972 er nýkomið út. Úr efni ritsins má nefna: Notkun hressilyfja og meðala, Jónas Kristjánsson. Kvef og hósti læknast án lyfja. Ahrif áfengis á hvit blóðkorn, Björn L. Jónsson. Mataræði i Hreppum um 1870, séra Arni Þórarinsson. Kransæðasjúkdómar tiðari i kaupstöðum en sveitum á tslandi, Björn L. Jónsson. Villandi skrif um hveiti. Mysa góð við offitu og sykursýki. Lungnakrabbi án reykinga, Björn L. Jónsson. Um kalkskort. Hvitur sykur og krabbamein. Pappir til áburðar. Omenguð matvara, Niels Busk. Mataruppskriftir, Pálina R. Kjartansdóttir. A við og dreif, o.m.fl. MUNIO RAUÐA KROSSINN ) Sveinn Arnason H.F VÉLALEIGA S- 32160 K0PAV0GSAP0TEK ; Opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl. 2 og sunnudaga kl. 1-3. SKAKIN Þegar dýr eru deydd, ber að gæta þess, að deyðing fari fram með jafnhröðum og sársaukalitlum hætti og frekast er völ á. Þeir, sem i vor ætla aö deyða selkópa, eru þvi hvattir til þess að beita skotvopnum við veiðarnar, en hvorki bareflum né netum. Dýraverndunarsambandið. Mæðrastyrksnefnd. Athygli skal vakin á breyttum skrifstofutima hjá lögfræðingi nefndarinnar, sem hér eftir verður á mánu- dögum frá 10-12 f.h. Svart, Akureyri:Stefán Ragnars- son og Jón Björgvinsson. ABCDEFGH Ferðafélagsfcrðir 1. Giillborgarhellar — Jjósufjöll 29/4. — 1/5. Farmiðar á skrif- stofunni. 2. Skarðshciði cða þyrill 30/4. 3. Móskarðshnúkar — Tröllafoss 1/5. Brottför i einsdagsferðir kl. 9.30 Farmiðar við bilana. Ferðafélag islands. Kvenfélag Hallgrimskirkju held- ur hátlðlegt 30 ára afmæli sitt með borðhaldi fyrir félagskonur, menn þeirra og gesti, i Atthaga- sal Hótel Sögu. fimmtud. 4. mal. Konur tilkynnið þátttöku sem fyrst. Upplýsingar i sima: 12501, 17007, 15969. Guðrún Tómasdóttir syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar, Baldvin Halldórs- son leikari les upp. Stjórnin. Kvennadeild Skagfirðingafél- agsins i Reykjavik heldur sinn ár- lega basar og kaffisölu ásamt leikfangahappdrætti i Lindarbæ mánudaginn 1. mai n.k. kl. 2 eh. Margt góðra muna verður á basarnum og veizlukaffið vel úti látið. Allur ágóðinn rennur til þess að styrkja byggingu dvalar- heimilis fyrir aldraða Skagfirð- inga, sem nú er hafin á Sauðár- króki, og vonir standa til að 1. áfangi verði tekinn i notkun á næsta ári. Vöntun er mikil á sliku heimili i Skagafirði og þvi tilvalið tækifæri fyrir Skagfirðinga i Reykjavik og nágrenni að heim- sækja konurnar i Lindarbæ 1. mai og styrkja með þvi þetta góða málefni. Gestaboð Skagfirðinga- félaganna verður i Lindarbæ á uppstigningardag 11. mai næst- komandi kl. 2,30 sd. Þar verður fjölbreytt dagskrá og eru eldri Skagfirðingar hvattir til að fjöl- menna þangað og taka vini sina með. Verzlunarstaða. Greindur og lipur piltur 15-18 ára, getur fengið atvinnu við eina af stærstu nýlenduvöruverzlunum hér i bænum frá 1. mai. ; Eiginhandar umsókn með mynd i og meðmælum (ef til eru) sendist jafgr. blaðsins fyrir 30. þ.m., ' auðkend „Intelligent.” VÍSIR SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. svæðinu er i Stórholti 1. Simi 23245. ' Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga klv 9—19, laugardaga kl. 9—14, helg'a daga kl. 13—15. Læknar REYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud.—föstudags,ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00—08:00 mánu- dagur—fimmtudags, simi 21230. Ilelgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til . kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun. eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- IIREPPUR.Nætur- og helgidags- varfcla, upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. T a n n I æ k n a v a k t : Opin laugardag og sunnudag kl. 5—6. Apótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan .10—23.00. Vikan 22. - 28. april: Reykjavik- urapótek og Borgarapótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00—09:00 á Reykjavikur- — Að hugsa sér. Að þú skyld- ir vilja fá uppskriftina að kjöt- kássunni minni. ABCDEFGH Hvítt, Rcykjavik: Stefán Þormar Guðmundsson og Guðjón Jóhannsson. 16. leikur hvits: He5-e3. — Viljið þér gera svo vel að skipta reikningnum i tvo liði: Vinnulaun og fjárkúgun! — Maður verður að vera flnn, þegar maður fer að sjá þetta sjálfstæðisfólk hans Kiljans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.