Vísir - 03.06.1972, Blaðsíða 1
62. árg. — Laugardagur 3. júni 1972 123. tbl.
FREKAR ÖSKUKALL, EN
HERFYLKI AF SÁLFRÆÐINGUM
Orðheppinn öskukall gæti sagt
þér meira um sjálfan þig en her-
skarar af sálfræðingum og þjóö-
félagsfræðingum með öllum sln-
um tækjum. Hvernig þitt daglega
lif er, fjárhagslega, menntun
þina, hegöan, smekk og fleira.
Þeir horfa ofan i öskutunnuna
þina, og þar stendur þessi fróð-
leikur eins og skrifaður á vegg-
inn.
Eins er hægt aö gera við héi'íar
þjóðir. Tölfræðingar hafa kannað
þau ókjör af nytsömum hlutum,
sem hver Bandarikjamaöur
fleygir frá sér. Á mannsævinni
fleygir hann 10 þús. flöskum,
17.500 dósum, 2-3 bilum o.s.frv,-
En þetta er ekki það alvarlega
heldur hitt, aö mannkynið gengur
nú hratt á hráefni jarðar og vatn.
Mannkyniö ólmast viö aö gera
jöröina aö snauöri eyðimörk.
Sjá bls. 6.
Brennt ofan af sjúklingi
Hreinsunardeildin,, gleymdi" að fjarlœgja persónulega muni
óður en kveikt var i húsinu.
Hvernig eigum
við að lifa,
Halldór?
„Við hjónin erum ekki
hagfræðingar, en þykjumst
þó ekki vitlausari en gengur
og gerist. Hinsvegar getum
við alls ekki séð, hvernig við
eigum að lifa af 4.000 kr. á
mánuði, sem eftir eru, þegar
búiö er að borga skatta, af-
borganir af ibúðinni, raf-
magn, hita og sima.”
Þannig kemst ein hús-
pióðir að orþi og. beinir þeirri
fyrirspurn til Halldórs E.
Sigurðssonar, hvernig þau
eigi að láta þessa upphæö
hrökkva fyrir mat, fatnaði
og öðru, sem þau hjónin og
tvö börn þurfa. -Jafnframt
vill hún forvitnast um það,
hvernig ráðherrarnir koma
140 þús. auk fríðinda í lóg á
hverjum nianuði.
Sjá Lesendur hafa orðið, bls.
2.
„Stóra,/ systir
með 200 þús.
manns á heilanum
Stundum þykir það ekki
gott ,,að fá eitthvað á heil-
ann”. Ein er þó sú, scm er
„með 200 þúsund á hcil-
anum” og þykir ekki mikið. -
Þetta er talva Skýrsluvéla
rikisins og Reykjavlkur-
borgar, ósköp venjuleg IBM
360/30. Hún veit furðu margt
um okkur, hvert og eitt. Þó
er það aðeins litill hluti verk-
efnis hennar að fylgjast með
okkur frá vöggu til grafar.
En óneitanlega er hún svo-
litill „Stóri bróöir” eða
réttara sagt „Stóra systir”.
Sjá bls. 2.
Vinna handa
15 óra
Vinnubúðir þjóðkirkjunnar
verða starfræktar aftur i
sumar eins og i fyrrasumar,
þegar þessari starfsemi var
hleypt af stað. -1 ljós kom, að
unnt var að samræma hag
tveggja aðila, -atvinnulausra
15 ára' ungiinga og fisk-
vinnslustöðva úti á landi og
jafnvel sveitarfélaga. Þvi er
ætlunin að færa starfsemina
út i surnar.
Sjá bls. 3
Börnin
og umferðin
Yfir hverju er verið að
fórna höndum? - Nci, þaö er
ekki verið að fórna höndum,
heldur bara sungið af svona
mikilli innlifun „Upp, upp,
upp á fjallsins brún.”
Umferðarfræðsla yngstu
þegnanna er hafin - Sjá
nánar á bls. 3.
„Ég veit til, að þarna
inni voru að minnsta
kosti þrjú innrömmuð
málverk, sem móðir
min málaði um tvitugt,
auk ýmissa persónu
Mólið sent saksóknara
Sakadómur hefur nú
gefið upp á bátinn að
unnt reynist að fá skip-
verja á Hofsjökli til að
muna, hvað varð um
4 þúsund áfengisflöskur
og 400 þúsund sigarettur
sem fóru um borð i
Frægasta hallettdansm ær
heims, Margot Fonteyn, kemur
hingaðásamt þrjátiu manna hópi
sólódansara úr ýmsum frægustu
hallettum heims og dansar tvö
kvöld i Þjóðleikhúsinu. Hópurinn
er aö leggja upp i dansför um
Evrópu og verður hér heims-
frumsýning á einum ballett, þar
sem Fonteyn dansar aðalhlut-
verkið.
1/2-1/2
í 26. leik blaðaskákarinnar
milli Akureyrar og Reykja-
vikur buðu Norðanmenn
jafntefli, sem var þegið.
Skákin mun birlast i heild
eftir helgina.
legra muna. Hvorki ég
né móðir min vorum
látnar vita, að húsið ætti
að brenna, né fengum
tækifæri til þess að fjar-
lægja þessa hluti.”
skipið vestur i Ameriku i
haust.
Jón Abraham Ólafs-
son fulltrúi sakadómara sagði að
20-25 skipverjar hefðu verið
margyfirheyrðir, en enginn hefði
skilið upp né niður i hvarfi vin-
sopans eða tóbaksins, og þóttist
enginn nærri hafa komið. Hins
vegar bárust frekari gögn vestan
um haf sem renndu frekari stoð-
um undir þann grun að hér hafi
átt sér stað stórfellt smygl.
Guðlaugur Rósinkranz sagði,
að staðfesting væri nýkomin á
þvi, að hópurinn gæti dansað hér
26. og 27. á leið yfir hafið frá
Bandarikjunum. Sagði þjóðleik-
Hús það, sem hér um ræðir
var brennt i fyrradag, konan,
sem. bjó i húsinu, flutt fárveik
af berklum á sjúkrahús, og það er
dóttir hennar, sem segir svo frá.
Hús þetta átti að fjarlægja, og
mun borgarsjóður hafa keypt
þaö. Þarna bjó veikluð kona og
drykkfelldur sambýlismaður
Það var i janúar sem fyrst
vaknaði grunur um smygliö, en
þá fékk tollgæzlustjóri i hendur
skjöl frá kollega sinum i Norfolk.
Kom þar fram aö skipið hafði
tekið um borð miklar birgðir vins
og tóbaks er það lét úr höfn i
nóvember og sigldi til islands.
Þegar það kom heim var ekki
gefið upp nema brot af þessum
birgðum. Siðar bárust frekari
skjöl frá Norfolk sem sýndu að
einnig hafði farið vænn farmur af
vini og tóbaki um borð i skipið i
hússtjóri ennfremur, að ljóst
væri, að geysileg eftirspurn yrði
eftir miðum, þvi að þegar væri
farið að hringja, en miðasalan
hefst i næstu viku. þs
hennar. Samkvæmt upplýs-
ingum, sem blaðiö fékk á hreins-
unardeild borgarinnar, var þarna
allt morandi i óþrifnaði, köttum
og drykkjuskap, og var þvi
ákveðið að skjóta kettina og
kveikja i húsinu, eftir að konan
var nýfarin á berklahæli.
Sýkingarhætta var ekki
ástæðan fyrir ikveikjunni, enda
löngu hætt að viöhafa svo rót-
tækar aðgerðir, þótt berklar komi
upp, hafi þær nokkurn tima tiðk
azt sagöi berklalæknir okkur.
Hreinsunardeildin og lögreglan
sáu um framkvæmd verksins og
voru þar á meðal menn, sem
vissu, að konan átti dóttur, en
engum þótti ástæða til að láta
hana vita af þessu eða gefa henni
tækifæri til þess aö hiröa eigur
konunnar.
Dóttirin segir ennfremur svo
frá:
„Ég hafði fengið leyfi hjá yfir-
lækni berkavarnardeildar Heilsu-
verndarstöðvarinnar daginn áður
en húsið var brennt til þess að
láta frænku mina, sem er með
berklasmit og þvi ónæm, fara inn
i húsið og taka myndirnar, bækur
og annað, sem var i töskum uppi á
háalofti, auk ýmissa smáhluta.
Þetta átti að sjálfsögöu að sótt-
hreinsa, og ég hafði ekki hug-
mynd um, að það ætti að kveikja
i. Maðurinn minn ók svo þarna
framhjá af tilviljun, þegar búið
var að kveikja i, og hélt að sjálf-
sögðu, að þarna hefði kviknað i af
slysni.
Það hefði verið hægur vandi að
hringja á sjúkrahúsið, þar sem
móðir min liggur og fá sima-
númer aðstandanda, sem i þessu
tilfelli er ég. Móðir min er mjög
mikið veik, og hún veit ennþá
ekki, að kveikt var i húsinu og
hennar eigur brenndar,” sagöi
dóttirin ennfremur.
september, og það hafði ekki ver-
ið gefið upp er heim kom. En i
millitiðinni var skipið búið að
sigla hingað og þangað og þvi
varð að treysta á minni skipverja
þegar leitað var skýringa. En
þeir kváðust ekki muna neitt eða
vita neitt um slikar birgðir og
hafa haldið fast við þann fram-
burð. Ekkert hefur komið fram
sem bendir til að um frekara
smygl en að framan greinir sé að
ræða.
-SG.
Blaðamenn þykja stundum
aðgangsharðir. Allavega
sleppa menn ekki svo auð-
veldlega við að svara spurn-
ingum blaðamanna Visis,
þegar þeir leggja leið sina út
á götu og spyrja spurningar
dagsins.
Sjá Visir spyr bls. 2
Rósirnar standa í 14 daga
Hafa rósirnar ykkar visn- Enginn vandi er nefnilega að
að og fölnað eftir aðeins láta blóm standa i 14 daga,
nokkra daga, kannski einn? jafnvel lengur. Sjá-bls. 8
EINN SLASAST—MISSA
ELLEFU GRÆNLANDSFERÐINA?
SJÁ BAKSÍÐU
Það er ekki asi á honum þessum, slökkviliðsmanninum, enda var kveikt I húsinu af ásettu ráöi. -Sá
var þó galli á gjöf Njarðar, að það gleymdist aðrýma húsið og tilkynna eiganda um brunann.
SKIPVERJAR A HOFSJÖKLI ENN „MINNISLAUSIR"
Margot Fonteyn kemur með 30 sólódansara