Vísir - 03.06.1972, Page 5

Vísir - 03.06.1972, Page 5
VlSIR. Laugardagur 3. júni 1972 5 Gyula Sax heitir ungverskur skákmaður um tvitugt sem hefur verið mjög sigursæll á unglinga- mótum undanfarið. Hann er nú- verandi Evrópumeistari ung- linga, vann titilinn i Groningen, Hollandi, um áramótin, en þar komu saman 30 þátttakendur viðsvegar að til að fá úr þvi skorið hver væri sá sterkasti. I Norwich á Englandi er nýlokið öðru unglingamóti, þar sem Sax og Tarjan, Bandarikjunum háðu harða baráttu um efsta sætið. Tarjan tók fljótlega forystuna og er siðasta umferðin hófst hafði hann 1/2 vinnings forskot fram yfir Sax. En lokaumferðin hefur löngum þótt erfið, taugaspennan i hámarki og að þessu sinni þoldi Bandarikjamaðurinn ekki álagið og tapaði óvænt fyrir sextán ára gömlum Englendingi, John Nunn að nafni. A meðan vann Sax og lokatölurnar urðu: 1. Sax, 12 1/2 vinning af 15 mögulegum, 2. Tarj- an, 12 vinn. 3. Stean, Englandi, 10 vinn. 4. Mc. Kay Skotlandi 9 1/2 vinn. Sax þykir hafa skemmtilega djarfan skákstil og hér vinnur hann alþjóðlega meistarann Minev i hörkuskák. Hvitt: Minev, Búlgaria Svart: Sax, Ungverjaland Ponzi- ani-byrjun. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. c3 (Ponziani-byrjunin er óvenju rik af ýmsum leikfléttutilbrigðum á báða bóga. Eitt þeirra er 3... d5 4. Da4 dxe 5. Rxe Dd5 6. Bb5 Re7 7. f4 Bd7 8. RxB KxR 9. 0-0 Rf5 10. b4 a5 11. Khl axb 12. DxH Bc5 13. DxH Rg3+ 14. hxR Dh5 mát. Ef svartur vill forðast villtustu leiðirnar er mælt með 3... Rf6 og þá leið kýs Sax.) 3.... Rf6 4. d4 Rxe 5. d5 Bc5!? (Skemmtilega höggvið á hnútinn. Ein gildran enn er til eftir 5... Re7 6. Rxe Rg6 7. Bd3 Rxf? 8. BcR RxD 9. Bxf-t- Ke7 10. Bg5+ Kd6 11. Rc4+ Kc5 12. Rb-a3 Rxb 13. Be3 mát. Hið hægfara framhald 5.. . Rb8 6. Rxe Bc5 7. Rd3 Bb6 leiðir til jafnrar stöðu, en þetta er of rólegt fyrir Sax.) 6. dxR Bxf+ 7. Ke2 bxc 8. Da4 f5 9. Rbd2 0-0 10 RxR fxR 11. KxB? (Tapleikurinn. Með 11. Dxe Bb6 12. Kdl'hefði svartur átt eftir að sanna réttmæti fórnarinnar.) 11.. . d5! 12. Kel (Ef 12. Dxc exR 13. gxf Bg4 eða 13. DxH fxg + 14. Kxg Bh3+ og vinnur drottninguna.) 12.. .. exR 13. gxf c5 14. Dc6 (Ef 14. Be2 Bd7 15. Db3 Dh4+ 16. Kdl Had8 með mikilli sókn.) 14.. .. Dh4 + 15. Kdl Bf5! 16. Dxc (16. Dxd+ Kh8 og svartur hótar Hd8.) 16.. . d4 17. cxd Df2 18. Be2 Had8 19. Dc4+ Kh8 20. d5 Be6! 21. Hfl Dxh 22. Kel Hxd 23. Dc3 (Með alla mennina heima getur hvitur sér enga björg veitt.) 23.. .. Bh3 24. Hf2 Dgl + 25. Bfl BxB 26. HxB Dg3 + 27. Ke2 e4! 28. f4 Hd3 29. Del (Ef 29. Dc2 Hfd8 30. Hf2 Dg4+ 31. Kel Hdl+ og mátar.) 29.. . Dg4 + 30. Kf2 Hf3 + 31. Ke2 Hxf+ og hvitur gafst upp. Jóhann örn Sigurjónsson Ritstjóri: Stefón Guðjohnsen Dirfska austurs átti sinn þátt i þvi að sagnhafi flaskaði á eftir- farandi spili. Staðan var allir á hættu og suður gaf. 6- 4-3 7- 2 A-D-10-9-7-4 8- 3 G-8-2 10-9-8-6 8-5-2 K-10-5 K-10-9-7 5-4-3 K-6 D-G-7-2 A-D-5 A-K-D-G G-3 A-9-6-4 Sagnirnar voru ekki marg- brotnar. A-v sögðu ailtaf pass, en sagnserian var þannig. Suður: Norður 2G 3T 3G P Vestur spilaði út hjartaniu og sagnhafi átti slaginn. Ef tigul- kóngurinn liggur rétt þá eru tólf slagir f. hendi og^suður spilaði þvi tigulgosa og svinaði. Gosinn átti slaginn og sagnhafi spilaði meiri tigli og svinaði aftur. Nú drap austur á kónginn og spilaði hjarta. Suður tók hjartaslagina, spilaði siðan laufaás og meira laufi. Vörnin tók þvi næst þrjá slagi á lauf, en fékk siðan fimmta slaginn á spaða. Einn niður. Það var dirfskubragð hjá austri að drepa ekki strax á tigulkóng, en suður átti ekki að veðja einungis á einn hest. Þegar hann spilar tigulgosa i öðrum slag á hann að drepa hann með drottningunni i blindum. Siðan á hann að spila spaða og svina drottningunni. Þegar spaðakóng- urinn liggur rétt er spilið i höfn og raunar fær suður alla slagina ef hann geri þetta. Liggi spaðakóng- urinn hins vegar vitlaust, þá er alltaf hægt að svina tiglinum aft- ur. Úrslit i firmakeppni Bridge- sambands Islands urðu þau að Tannlæknastofa Þórarins Sig- þórssonar sigraði. Röð og stig efstu fyrirtækjanna og spilara var þessi: KROSSGÁTAN ffp ■•••■ ••••• ••••• •!■■■!!!!! jjjjj ;;;;;;;;;; jjjjj jjjjj ;;•■•;;;;;;;;;;|j|||;;;;; ;;jjj;;;;;;;;;;;;;;;;; jjjj jjjjj;;;;; jjjjj •••■• ■! 1. Tannlæknistofa Þórarins Sigþórss. (Spilari Þórarinn Sigþórss.) 224 2. Glóbus H.F. (Spilari Þorvaldur Valdimarsson) 219 3. Verzlunarfélagið Festi (Spilari Anna Guðnadóttir) 216 4. Verksmiðjan Vifilfell (Spilari Steingr. Jónass.) 216 5. Mjólkursamsalan (Spilari Steingr. Jónasson) 216 6. Cudogler h.f. (SpilariSverrirÁrmannsson) 216 7. Skósalan Laugavegi 1 (Spilari Þórir Sigurðss.) 215 8. S. t.S. (Spilari Þórir Sigurðss.) 215 9. J. Þorláksson & Norðmann (Spilari Ásm. Pálsson) 213 10. Bókaútgáfa G.Ó. Guðjónss. (Spilari Asm. Pálsson) 213 Vegna hins mikla fjölda fyrir- tækja sem veittu B.t. liðsinni sitt, spilaði meir en helmingur spilaranna fyrir tvö fyrirtæki. Frá Bridgefélagi kvenna: Aðalfundur félagsins var haldinn 29.mai og gengu 17 nýjar konur i félagið. Stjórnin var einróma endurkjörin, en hana skipa: Margrét Ásgeirsdóttir, form. Júliana Isebarn, gjaldkeri, Guðrún Halldórsson, ritari . í varastjórn voru kjörnar Aðal- heiöur Magnúsdóttir og Petrina Færseth. Fulltrúi i stjórn Bridge- sambands Reykjavikur var endurkjörinn Gunnþórunn Er- lingsdóttir. Parakeppni Bridgefélags kvenna er nýlokið og sigruðu Sigriður Pálsdóttir og Jóhann Jóhannsson. Röð og stig efstu paranna var þannig: 1. Sigr. Páisd. og Jóh. Jóhannss. 636 2. Kristj. Steingr.d., og Guðjón Tómass. 611 3. Aðalh. Magnúsd. og Brandur Brynjólfss. 604 £FST8 TFLF -?z/. HF/N6 HENhPl 4. Lilja Guðnad. og Hörður Blöndal 592 5. Louise Þórðarson og Þórir Leifss. 587. VIÐFANGSEFNI VIKUNNAR Suður gefur, n-s á hættu. VÍSAN „Vonin” Þegar bjargar þrjóta ráð, þá er heilög saga, að ekkert getur af þér náð, augsýn betri daga. Lausn síðustu r krossgátu I 9-8-4 A-K-4 9-7-6-5-3-2 9 A-G-10 G-5 D-8-4 D-10-7-6-3 Sagnir hafa gengið, a-v pass: alltaf Suður 1 L 2 G Norður 2 T 3 G Vestur spilar út hjartaniu, sem suður drepur á drottningu. Suður tekur tigulás, . tigulgosa, sem vestur drepur á kónginn. Nú spilar vestur spaðatvist. Hvernig á austur að haga vörninni? ÖC • ^ 2} f>l . tö * fcqv - X) * • * r^i • ^ c: C. ■ ö) • O ^ >> * *j * ^ ií * 'l & • >> * ^ * * * ^ *n*> • ^ b' ^ * ov ^ * • * 5 * ^ • b 5? <5 • *> >■ »hXj • Sshi N * * * >3 " * 'Í C K . tö • **** • *** ^ 5> ^ ti* J>CJ\ ^> *> • h t- i • & o ^ **\ i •b • S ^ • ^ ^ *> <; ö ^ cr s • - J> ií /O <i\

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.