Vísir


Vísir - 03.06.1972, Qupperneq 9

Vísir - 03.06.1972, Qupperneq 9
9 VÍSIR. Laugardagur 3. júní 1972 Garöahreppileika Stjarnan og Viöir og á Njarövikurvelli Njarövik og Grindavik. A sunnudaginn verða tveir leikir i 1. deild og vissulega stór- leikir hvernig, sem á þá er litiö. t Keflavik mætast Islands- meistarar Keflavikur og bikar- meistarar Vikings, en Vikingur sigraði einnig i 2. deild i fyrra. t meistarakeppni KSt á dögunum gerðu liðin jafntefli i Keflavik —- og voru það frekar Islands- meistararnir, sem máttu þakka fyrir það jafntefli. Leikurinn hefst kl. fjögur, en um kvöldið mætast gömlu keppinautarnir KR og Akranes á Laugar- dalsvellinum, og það gæti orðið mjög skemmtilegur leikur. 1 fyrrasumar náði Akranes-liðið einum sinum bezta leik i lslandsmótinu einmitt gegn KR á Laugardalsvellinum og sigraði örugglega. Nú er KR- liðið sterkara en þá og vel leik- andi — eins og Skagaliðið — þegar þvi tekst upp, og bendir þvi flest til þess, að áhorfendur fái i þessum leik að sjá góða knattspyrnu. Hiinn leikur verður i 3. deild á sunnudag og á Melavellinum. Leikurinn hefst kl. tvö, og þá leikur Arbæjarliðið Fylkir gegn Grindavik. A mánudagskvöld heldur 1. deildarkeppnin áfram, og leika þá Breiðablik og Valur á Mela- vellinum t l .deild i fyrra sigraði Breiðablik Val þar mjög óvænt, og nú má einnig búast við tvi- sýnum leik. Ileil umferö i 1. deildarkeppn- inni i knattspy rnu verður háö nú uni helgina. Kinn leikur er i dag, tveir á morgun og fjórði leikur- inn á mánudag. brir þessara leikja verða i Reykjavik. Alls verða fimm leikir i Islandsmótinu háðir i dag. A Laugardalsvellinum leika Fram og Vestmannaeyjar og hefst sá leikur kl. fjögur. I fyrra sigraði Fram á Laugar- dalsvellinum með 3—1, en nú er hiklaust hægt að reikna með mjög tvisýnum leik. A sama tima hefjast tveir leikir i 2. deild. Selfoss og Haukar i Hafnarfirði leika austur á Selfossi og Völsungar og Akur- eyri á Húsavik. Tveir leikir verða i 3. deild og hefjast einnig kl. fjögur. A Stjörnuvelli i Minnmgar- sjóður um Rúnar Vilhjálmsson Stofnaður hefur verið, minningarsjóður um Rúnar Vil-. hjálmsson knattspyrnumann,. sem lézt i landsleikjaför 1970. 1 Minningarspjöld fást i' eftirtöldum verzlunum:' Lúllabúð, Bólstrun Harðar ' Straumnesi, og Sportvöruverzlun, Ingólfs Öskarssonar. , Tvær efstu myndirnar eru frá fyrstu leikjum islandsmótsins. Kfst á Teitur Þórðarson, Akranesi, i höggi við Grétar Magnússon, Keflavik, en báðir áttu skinandi leik, þegar ÍBK sigraði sl. sunnudag 3-1. A næstu mynd gripur Þorbergur Atlason knöttinn við fætur Þórhalls Jónassonar, Vikingi, en á horfa frá vinstri Itafliði Pétursson (Viking), Jón Pétursson (Fram), Marteinn Geirsson (Fram), Kirikur Þorsteinsson (Viking) og Baldur Scheving (Fram). Og neðsta myndin er af Láru Sveinsdóttur, A.þegar hún sctti nýtt isiandsmet I hástökki, á fimmtudaginn. — með sinum Forsbury—stil. — Ljósmyndir Bjarnleifur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.