Vísir - 03.06.1972, Page 10

Vísir - 03.06.1972, Page 10
10 VÍSIR. Laugardagur 3. júni 1972 Af hverju sagði sjeffinn mér ekki að við værum samherjar? Og sigarettan með svæfingar lyfinu? Það ATTIað eyðileggja mikró filmuna i erma hnöppunum yðar — ég þorði ekki að hætta á, að hún lenti i röngum höndum. Og við skulum þá biða aðeins með að sima til sjeffans umaðviðtvö séum BOIN að ná sambandi — ætlið J)ér eitthv að sérstakt i kvöld? 5966 IÐNSKOLINN I RLYKjAX ÍK IÐNNEMAR Innritun iðnnema á námssamningi i 1. bekk næsta skólaárs, fer fram i skrifstofu yfirkennara (stofu 312) dagana 8. 9.14.15. og 16. júni kl. 9 —12 og 13.30 —16. Inntökuskilyrði eru,að nemandi sé fullra 15 ára og hafi staðizt miðskólapróf með cinkunninni 4,0 i islenzku, reikningi, ensku og dönsku. Við innritun ber að sýna: vottorð frá fyrri skóla, undirritað af skólastjóra, nafnskir- teini og námssamning. Nemendum, sem stunduðu nám i 1. 2. og 3. bekk á s.l. skólaári, verður ætluð skólavist á næsta skólaári og verða upplýsingar um námsannir gefnar siðar. Skólastjóri. 111 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ OKLAHOMA 25. sýning i kvöld sýningar eftir. kl. 20. Þrjár THE BURTONS PRODUCTlON JOR STUS RICHARDVBURTON IntroduCing THE OXFORD UNIVERSITY DRAMATIC SOCIETY Al»o Surnng ELIZABETH TAYLOR TECHNICOLOR® sST- Islenzkur texti Heimsfræg ný amerísk-ensk stór- mynd i sérflokki með úrvalsleik- urunum Richard Burton og Eliza- beth Taylor. Myndin er i Techni- color og Cinema Scope. Gerð eftir leikriti Christopher Marlowe. Leikstjórn: Richard Burton og Newill Coghill. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára GLÓKOLLUR sýning sunnudag kl. 15. Siðasta sinn. Sýningar vegna Listahátiðar. SJALFSTÆTT FÓLK sýning sunnudag kl. 20. EINÞATTUNGARNIR Ósigur og Hversdagsdraumur eftir Birgi Engilberts. Leikmyndir: Birgir Engilberts Leikstjórar: Benedikt Arnason og Þórhallur Sigurðsson. Frumsýning mánudag 5. júni kl. 20. Venjulegt aðgöngumiðaverð. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. Smurbrauðstofan BJORIMIIMN Njálsgata 49 Síml 15105 HAFNARBIO KRAKATOÆ Stórbrotin og afar spennandi ný bandarisk Cinemascope-litmynd, byggð utan um mestu náttúru- hamfarir sem um getur, þegar eyjan Krakatoa sprakk i loft upp i gifurlegum eldsumbrotum. MAXIM ILIAN SCHELL DIANE BAKER BRIAN KEITH Islenzkur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,9 og 11.20 MASII Ein frægasta og vinsælasta kvik- mynd gerð i Bandarikjunum sið- ustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og verið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barbarella Bandarisk ævintýramynd, tekin litum og Panavision. Aðalhlutverk: Jane Fonda Jöhn Phillip Law islenzkur texti Sýnd ki. 5. 7 og 9. FASTEIGNIR Höfum kaupendur að öllum stærðum fasteigna. Háar útborganir, hafið samband við okkur sem fyrst. Óðinsgötu 4. — Simi 15605.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.