Vísir - 03.06.1972, Síða 12
12
VÍSIR. I.augardagur 3. júní 1972
Fræösluferöir Hins islenzka
náttúrufræöifélags sumariö 1972:
1. Sunnudagur 9. júni:
Grasafræðiferö i Grafning. Frá
Umferðarmiðstööinni kl. 9.
2. Föstudagur 28. júli—sunnudag-
ur 30. júli: Þriggja daga ferð, al-
hliöa náttúruskoðun i Nýjadal.
Komiö verður viö hjá Sigöldu og
Hrauneyjarfossi, gengið um
Nýjadal og loks farið i Eyvindar-
kofaver og komið við hjá Þórisósi
og Vatnsfelli i heimleiðinni. Þátt-
takendur hafi með sér nesti og
viðleguútbúnaö og tilkynni þátt-
töku sina i Náttúrufræðistofnun
fyrir 21. júli i sima 15487 og 12728.
Frá Umferðarmiðstöðinni kl. 8.
3. Laugardagur 26. ágúst:
Fjöruferð i Gróttu. Frá
Umferðarmiðstöðinni kl. 11.00.
4. Sunnudagur 10. sept.: Jarð-
fræðiferð i Hvalfjörð. Frá
Umferðarmiðstööinni kl. 9.
22. fulltrúaþing Sambands Isl.
barnakennara verður haldið i
Reykjavik dagana 3.-5. júni n.k.
Þingið verður sett kl. 10 árdegis i
Melaskólanum og mun mennta-
málaráðherra, Magnús Torfi
Ólafsson, ávarpa þingfulltrúa.
Aðalmál þingsins eru launa og
kjaramál barnakennara og önnur
skipulagsmál samtakanna. Auk
þess mun þingið f jalla um framtiö
Kennaraháskóla Islands. Fram-
söguræður um það efni flytja dr.
Broddi Jóhannesson og Ásgeir
Guðmundsson. Áætlað er að ljúka
þinginu á mánudag.
Svart, Akureyri: Stefán Ragnars-
son og Jón Björgvinsson.
ABCDEFGH
VEÐRIÐ
I DAG
N-A stinnings-
kaldi viðast úr-
komulaust.
TILKYNNINGAR
ABCDEFGH
Ilvítt. Reykjavik: Stefán Þormar
Guðmundsson og Guðjón
Jóhannsson.
MESSUR •
Arbæjarprestakall. Guðsþjónusta
i Arbæjarkirkju kl. 11.00. Prestur
séra Þorsteinn B. Gislason.
Sóknarnefnd.
Bústaöakirkja. Guðsþjónusta kl.
11.00 John Swichand umdæmis-
stjóri Gideon-félaganna predikar.
Ræðan er þýdd jafnóðum. Séra
Ólafur Skúlason.
Asprcstakall. Messa fellur niður
vegna sjómannadagsins. Séra
Grimur Grimsson.
Frlkirkjan. Guðsþjónusta kl.
14.00. Séra Kolbeinn Þorleifsson
messar. Safnaðarprestur.
SKEMMTISTAÐIR 0
Sigtún. Diskótek kl. 9.—2.
Lindarbær. Gömlu dansarnir i
kvöld. Hljómsveit Asgeirs
Sverrissonar, söngvari Gunnar
Páll og Sigga Maggi. Opið 9—2.
VeitingahúKÍð Lækjarteigi.
Hljómsveit Guðmundar Sigurðs-
sonar og Kjarnar. Opið 9—2.
Þórscafc. Gömlu dansarnir i
kvöld. Polka kvartett leikur fyrir
dansi. Opið 9—2.
Hótel Borg. Hljómsveit Ólafs
Gauks og Svanhildur. Opið til kl.
2.
Ilótel Saga. Skemmtikvöld.
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
leikur til kl. 2.
Ilótel Loftleiðir.Blómasalur. Trió
Sverris Garðarss. Vikingasalur.
Hljómsveit Karls Lilliendahls og
Linda Walker. Opið til kl. 2.
Skiphóll.Asar leika fyrirdansi til
kl. 2.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum:
Arbæjarblóminu.Rofabæ 7, R.
MinningabúðinniiLaugavegi 56, R
Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli.
Hlin, Skólavörðustig 18, R.
Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar-
stræti 4, R.
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22, R.
og á skrifstofu félagsins,
Laugavegi 11, i sima 15941.
g^—mmmmmmmmmmmmm—m
r
ÁRNAÐ HEILLA •
Frú Sigríður J. Magnússon fyrrv.
formaður Kvenréttindafél. lsl.
verður áttræð mánudaginn 5. júni
næstkomandi. t tilefni af þvf mun
Kvenréttindafélagið taka á nióti
gestum hennar að Hallveigarstöð
um kl. 4—7 á afmælisdaginn.
llátcigskirkja. Lesmessa kl.
10.00. Séra Arngrimur Jónsson
predikar. Messa kl. 11.00. Séra
Jón Þorvarðsson messar.
Hallgrimskirkja. Messa kl. 11.00
Séra Ragnar Fjalar Lárusson
predikar.
Dómkirkjan. Messa á sjómanna-
dag kl. 11.00. Biskupinn yfir Is-
landi, herra Sigurbjörn Einars-
son, predikar og þjónar fyrir
altari ásamt séra Grimi Grims-
syni. Minnzt verður látinna sjó-
manna.
í 4 5 2 1 Tilboð óskast utanhússmálningu á húseigninni Hall- ^eigarstaðir, Túngötu 14. Tilboð sendist .tjórn Hallveigarstaða i pósthólf 1078 fyrir !0. júni n.k. Iléttur áskilinn til að taka ívaða tilboði sem er eða hafna öllum.
s 1 V L itúlku — 5—17 óra antar til skrifstofu- og sendistarfa strax. íppl. i sima 16485 frá 10-5.
Laugarneskirkja.Messa kl. 11.00.
Ath. breyttan messutima. Séra
Garðar Svavarsson.
Kópavogskirkja. Guðsþjónusta
kl. 14.00. Séra Þorbergur
Kristjánsson.
Neskirkja. Messa kl. 11.00.
Fermdur verður Kristinn Reynis-
son, Melabraut 60, Seltjarnar-
nesi. Séra Frank M. Halldórsson.
Sumarvaka i Hvera-
gerði.
Þrátt fyrir vorverkin i Hvera-
gerði ætlar kvenfélagið að efna til
sumarvöku, þar sem heimamenn
sjálfir annast skemmtiatriðin.
Nemendur gagnfræðaskólans
lesa úr verkum Daviðs Stefáns-
sonar og Steins Steinars. Þá lesa
Hildur Blöndal og Guð-
jón Björnsson. Ingibjartur
Bjarnason syngur einsöng og þrir
tónlistakennarar leika á pianó,
selló og klarinett, þau Þóra
Stefánsdóttir, Anna Jórunn
Stefánsdóttir og Isak E. Jónsson.
Vakan er á sunnudagskvöldið.
| í DAG | I KVÖLD
HEILSUGÆZLA •
SLYSAVARÐSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212.
SJUKRABIFREID: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Laeknar
REYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Helgarvakt:Frá kl. 17.00 föstu-
dagskvöld til kl. 08:00 mánudags-
morgun simi 21230.
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
11680— vitjanabeiðnir teknar hjá
helgidagavakt, simi 21230.
IIAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
HREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
Tannlæknavakt: Opin laugar-
dag og sunnudag kl. 5 — 6.
Apótek
Kvöldvarzla til kl. 23:00 á
Reykjavikursvæöinu.
Helgarvarzla klukkan 10 —
23.00
Vikan 3.—9. júni: Reykjavikur-
apótek og Borgarapótek.
Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00
— 09:00 á Reykjavikursvæðinu er
i Stórholti 1. simi 23245.
Kópavogs- og Keflavikurapótek
eru opin virka daga kl. 9 — 19,
laugardaga kl. 9 — 14, helga daga
kl. 13 — 15.
VISIR
Skattaskráin
liggur frammi á bæjarþings-
stofunni 2.—16. þ.m., kl. 12—5.
Kærufrestur til 16. Vekur hún
varla minna umtal i bænum en
niðurjöfnunarskráin.
BELLA
.— N ú hvers vegna ekki að
slappa af og safna kröftum þenn-
an eftirmiödag. Sjeffinn sagði jú,
að við værum tilneydd til að vinna
cftirvinnu i kvöld.