Vísir - 03.06.1972, Page 15
VÍSIR. Laugardagur 3. júni 1972
15
Sveinn Árnason H.F
VÉLALEIGA
S. 32160
Tékkneska
bifreiðaumboðið
Auðbrekku 44-46,
Kópavogi
Til sölu:
Skoda 100 L árg. ’71
Skoda 100 árg. ’70
Skoda 110 L árg. ’70
Skoda 110 L árg. ’70
Skoda 100 S árg. ’70
Skoda 1000 M.B. árg. ’67
Skoda Combi árg. ’69
Skoda 110 Cube árg. ’72
Moskvitch árg. ’68.
KOPAVOGSAPOTEK
Opið öll kvöld til kl. 7
nema laugard. til kl. 2
og sunnudaga kl. 1-3.
VÍSIR
5^86611
EFNALAUGAR
l*voum þvottinn, hreinsum fötin,
pressum fötin, kilóhreinsun, frá-
gangsþvottur, stykkjaþvottur,
blautþvottur. Sækjum, sendum.
Þvottahúsið Drifa, Baldursgötu 7.
Simi 12337. Ennfremur móttaka
Flýtir, Arnarhrauni 21, Hafnar-
firði.
IÐNSKÓLINN f REYKJAVÍK
VERKNÁMSSKÓLI
IÐNAÐARENS
Innritun i verknámsdeildir næsta skóla-
árs, fer fram i skrifstofu yfirkennara
(stofu312) dagana 8.9.14. og 15. og 16. júni
kl. 9 — 12 og 13.30 — 16.
Inntökuskilyrði eru, að nemandinn sé
fullra 15 ára og hafi staðizt miðskólapróf
og hlotið einkunnina 4,0 i islenzku, reikn-
ingi, dönsku og ensku.
Við innritun ber að sýna, prófskirteini,
undirritað af skólastjóra fyrri skóla og
nafnskirteini, en námssamningur þarf
ekki að vera fyrir hendi.
Þær deildir verknámsskóla iðnaðarins,
sem hér um ræðir, eru:
Málmiðnaðardeild: fyrir þá,sem hyggja á
iðnnám eða önnur störf i málmiðnaði og
skyldum greinum, en helztar þeirra eru:
allar járniðnaðargreinar svo og bifreiða-
smiði, bifvélavirkjun, blikksmiði, pipu-
lögn, rafvirkjun, skriftvélavirkjun og út-
varpsvirkjun.
Tréiðnadeildir: aðallega fyrir þá, sem
hyggja á iðnnám eða önnur störf I tré-
iðnum.
Skólastjóri.
Nouðungaruppboð
sem auglýst var í 18., 20. og 22 tbl. Lögbirtingablaös 1970 á
Vatnsstíg 11, þingl. eign h.f. Svanur, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri, miöviku-
dag 7.júni 1972, kl. 13.30.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem augiýst var í 71., 72. og 73. tölubiaði Lögbirtingablaðs
1971 á eigninni Hamarsbraut 9, neðri hæö, Hafnarfirði,
þingl. eign Aðalheiðar Pálsdóttur, fer fram eftir kröfu
bæjargjaldkerans i Hafnarfirði og Aka Jakobssonar, hrl.
á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. júni 1972 kl. 2.30 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK
T eiknaraskóli
Áætlað er, að Teiknaraskóli til þjálfunar
fyrir tækniteiknara og aðstoðarfólk á
teiknistofum verði starfræktur á næsta
skólaári og taki til starfa i byrjun septem-
ber n.k.
Inntökuskilyrði eru, að umsækjendur séu
fullra 16 ára og hafi lokið a.m.k. miðskóla-
prófi með einkunnunum 4,0 i islenzku
reikningi, ensku og dönsku.
Innritun fer fram dagana 8. 9.14.15. og 16.
þ.m. i skrifstofu yfirkennara (stofu 312)
kl. 9 — 12 og 13.30 — 16.
Við innritun ber að leggja fram undirritað
prófskirteini frá fyrri skóla, ásamt nafn-
skirteini.
Ef þátttaka leyfir, verða starfræktar bæði
dagskóladeildir og kvölddeildir.
Skólastjóri.
Tilboð óskast i loftræsikerfi fyrir Fæð-
ingardeild Landspitalans.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri Borgartúni 7, Reykjavik gegn
3.000,00 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð 16. júni 1972 kl. 11:00
f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍKI 26844
Nauðungaruppboð
annað og siðasta hluta í Skipholti 21. þingl. eign Sveins O.
Tryggvasonar, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudag
7.júni L)7-, kl. H..Í0. |jorga,-fógetaembættiö i Reykjavik.
ÞJONUSTA
Húsaviðgerðarþjónustan í Kópavogi
Leggjum járn á þök og bætum, málum þök. Steypum upp
þakrennur og berum i, þéttum sprungur I veggjum. Vanir
menn og margra ára reynsla. Simi 42449 eftir kl. 7
Sprunguviðgerðir, simi 19028.
Tökum að okkur að þétta sprungur, fljót og góð þjónusta
lOára ábyrgðá efni og vinnu. Simi 19028 eða 26869.
Húsmæður, einstaklingar, fyrirtæki.
Þvottur, sem kemur i dag, getur verið tilbúinn á morgun.
Opið til hádegis á laugardögum. Þvottahúsið Eimir Siðu-
múla 12, simi 31460.
Girðingar-Hellulagnir
Tökum áð okkur lagfæringar og uppréttingar á girö-
ingum, leggjum gangstéttir, hlööum veggi og kanta út
brotasteini o.fl. Uppl. i sima 12409 og 12639.
Pípulagnir
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo-
statskrana. Onnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H.
Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svar-
að I sima milli kl. 1 og 5.
Loftpressa
Traktorsloftpressa til leigu. Uppl. i sima 51806 eftir kl. 7 á
kvöldin.
GARÐHELLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
| ()piö tiI|
VhT I IjgnL ' kl' m
Stai tan HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl.3 (f.nedan Borgarsjúkrahúsið)
Heimilistækjaviðgerðir
Viðgerðir á þvottavélum hrærivélum, strauvélum og öör-
um raftækjum. Viðhald á raflögnum, viðgerðir á
störturum og bilarafölum, Rafvélaverkstæði Halldórs B.
Ólasonar, Nýlendugötu 15, — simi 18120. — Heimasimi
18667.
Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i
sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
mðurföllum Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanfr menn
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. - Uppl. í
sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug,-
lysinguna.
Tökum að okkur sprunguviðgerðir
þéttingar á steyptum rennum og glerisetningar. Þéttum
einnig lek þök. Gerum einnig gamlar útihurðir sem nýjar.
Hurðir & Póstar, simi 23347.
Garðahreppur- Hafnfirðingar-Kópavogs-
búar:
Höfum hafiö framleiöslu á gangstéttarhellum, sléttar og
áferðarfallegar.
Uppl. á staðnum, Hellugerði, Stór-Asi, Garðahreppi, og i
sima 40020 eftir kl. 4.
Loftpressur — traktors-
gröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dælur
til leigu. — 011 vinna i tima- og
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonarsonar, Armúla
38. Simar 33544, 85544 og heima-
simi 19808.
Sprunguviðgerðir. Simi 20189.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig sem húðaðir
eru með skeljasandi, kvarsi og hrafntinnu án þess að
skemma útlitið. Lagfærum steyptar þakrennur, yatns-
verjum steypta veggi. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 20189.
Sjónvarpsþjónusta.
Gerum við allar gerðir sjónvarps-
tækja.
Komum heim ef óskað er.
—Sjónvarpsþjónustan— Njálsgötu 86
Simi 21766.
KAUP — SALA
Allt eins og amma notaði i eldhúsið.
Emaleraðir pottar, pönnur, ausur, katlar, drykkjarmál,
feitismál, diskar, saltkör, að ógleymdum vaskafötum og
könnum, sem notað var á servantana i gamla daga, allt i
þrem litum.
Hjá okkur eruö þið alltaf velkomin.
Gjafahúsiö Skólavörðustig 8 og Laugavegi n (Smiðju-
stigsmegin).