Vísir - 10.06.1972, Blaðsíða 1

Vísir - 10.06.1972, Blaðsíða 1
vism Rikisvaldið á móti bridge? „Leitt er til aö vita, aö ekki er mögulegt aö senda sveit á Olympiumótiö i þetta sinn vegna fjárskorts Bridgesambands islands.” — Þetta skrifar Stefán Guöjohnsen i Bridge-þátt sinn i dag. Hann heldur þvi fram, aö Bridge sé sú iþrótt, þar sem viö tslendingar stöndum framarlegast I.. Þaö er kaldhæöni örlag- anna, að hún hefur ekki hlotiö náö fyrir augum fjárveitingarnefndar rikisvaldsins. — Sjá bls. 4 62. árg. — Laugardagur 10. júni 1972—129. tbl. 49 skuttogarar fyrir 6 milljarða Framkvœmdastofnunin hefur áœtlað kaup áskuttogurum fram til 1976 Herferðin mikla! Er hrcingerningarherferð- in hafin? Það virðist a.m.k. ekki vcita af að mann- eskjurnar fari ögn að huga aö umhverfinu. Höfin eru að deyja á stórum svæðum, fiskur er hættur að sjást i sumum ám, kvikasilfri, blýi og margs konar eitri öðru er dælt i sjóinn i þvilikum mæli, að óhugnanlegt er...Sjá grein á bls. 6. * Stúlkur — Hrygg- brjótið ekki lœkna Samtiingar hafa nú tekizt viö sjúkrahúslækna, þannig aö isienzkir læknar þurfa varla að gripa til jafn róttækra að- gerða til að drýgja tekjurnar cins og kollegi þeirra i Mad- rid. Hann var hryggbrotinn. Þá krafði hann unnustuna fyrrvcrandi um 728 heim- sóknir. — Sjá bls. 8. * Stundin „Okkar" eða „Ykkar" Kyrir þremur árum skrif- aöi 6 ára stúlka dagskrár- stjóra sjónvarpsins og spurði hann þvi stundin þeirra væri kölluö stundin okkar. Nú gct- ur móöir þeirrar stuttu ekki lcngur oröa bundizt lil að lýsa álitisinu á efni þvi, sem sjónvarpiö býöur yngstu borgurunum upp á. — Sjá bls. 2. * Sendum bíóstjóra í skólal Of mikil ást...of litill kapp- akstur, segir kvikmynda- gagnrýnandinn, Gunnar Gunnarsson, um „Winning” i Laugarásbiói. Og svo skammast hann út i Lista- hátíð vegna kvikmyndaleys is og vill að bióstjórar verði sendir i skóla. — Siá bls. 7. * Askur missti spón úr aski Sjú bls. 3 Framkvæmdastofnunin hefur nú áætlaö kaup á 49 skuttogurum fyrir lands- menn fram til 1976. Af þessum 49 hefur nú veriö samið um og ráðstafað 39 þeirra. Stjórn stofnunar- „Þaö er viöbúiö að mikil um- ferö verði út úr borginni um þessa helgi — hefst án efa strax i kvöld (föstudag), veðrið er svo afskap- lega gott, og á morgun veröur þung umferð, ef að likum lætur”, sagði Hörður Valdimarsson, varöstjóri hjá Umferðardeild lög- reglunnar. „Við erum núna með sex eftir- litsbila á vegum alla daga, og þar fyrir utan eru svo vélhjólin. Við reynum að hafa auga með bilum”. innar kemur saman til fundar á þriðjudaginn og afhjúpar þá lokaáætlun sTna um þá 10 sem eftir eru. Verð skuttogaranna, sem smiðaðir eru m.a. i Japan, Noregi, Póllandi og á Spáni, er Sagði Hörður að undanfarnar fjórar vikur hefði lögreglan fram- kvæmt skyndikannanir á ástandi bifreiða, „og var ekki vanþörf á, þvi i hverri viku höfum við fært yfir 40 bila inn i eftirlit til skoðun- ar. t þessari tið er hver einasta drusla sem mögulega er hægt að hafa i gangi eitthvað á ferðinni. 1 gærkvöldi tókum við 56 bila sem okkur fannst grunsamlega druslulegir. Númer voru klippt af 31, 17 fengu nokkurra daga frest frá 112 milljónir og upp i 174 milljónir, þannig að greiðslu- byrðin verðurmikil. Stærð þeirra er frá 500-1100 tonn. Útgerðarfélögin úti á landi keppast nú um að kaupa erlenda skuttogara og nýlega gekk Sæ- berg h/f á Ólafsfiröi frá samning- um um kaup á einum frá Frakk- skoðunar og átta bilar fengu heimild til að aka á verkstæði — en ekkert annað. Og þess ber að geta, að við stöðvum aðeins þá bila sem okkur sýnast vera laslegir. Þá má reikna með að þeir séu talsvert fleiri sem þurfa athugunar viö eða eru varhugaverðir i umferð”. En helgarumferðin er hafin, og ef einhver álpast út á vegi á vondu ökutæki, þá er betra en ekki að fara varlega. Fátt er landi. Þeir áttu reyndar einn fyr- ir, en biða nú eftir samþykki rikisstjórnarinnar til að kaupa þennan. Og málin skýrast fyrir þeim Ölafsfirðingum og fleirum, væntanlega á þriðjudaginn þegar stjórn Framkvæmdastofnunar- innar ber saman bækur sinar. GF. til að lagfæra og koma aftur til leiðinlegra og erfiðara en að vera lens einhvers staðar langt úti i sveitum, fjarri verkstæðum. Slikt getur og orðið kostnaðarsamara en að kaupa viðgerð. —GG Eitri eytt með eitri Sjó bls. 3 Hver sólargeisli sleiktur Vísismenn brugðu undir sig betri fætinum i gærdag og könnuðu hvernig fólk almennt notfærir sér góöa veðrið. Og veðurguðirnir þurfa ekki að kvarta undan þvi, að mannfólkið hér sé þeim vanþakklátt. Fólkið bókstafiega sleikir upp hvern sóiskinsgeisla. A baksiðunni er ferðinni lýst og sagt frá sjóræningjum og öðrum upp- rennandi fótboltahetjum. NÚMER KLIPPT AF 31 I GÆR — og lögreglan svolítið uggandi yfir helgarumferðinni, því „hver drusla sem gengur er í brúki"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.