Vísir - 10.06.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 10.06.1972, Blaðsíða 11
VtSIR. Laugardagur 10. júni 1972. 11 TÓNABÍÓ Viðáttan mikla (The Big Country) Heimsfræg og snilldar vel gerð,- amerisk stórmynd i litum og Cinemascope. Burl Ives hlaut Oscar-verðlaunin fyrir leik sinn i þessari mynd. íslenzkur texti. Leikstjóri William Wyler Aðalhlutverk: Gregory Peck, Jean Simmons, Carroll Baker, Charlton Heston, Burl Ives. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum inna 12 ára. Sigurvegarinn Viðfræg bandarisk stórmynd I lit- um og Panavision. Stórkostleg kvikmyndataka, frábær leikur, hrifandi mynd fyrir unga sem gamla. Aðalhlutverk: Paul Newman, Joanne Woodward Robert Wagner. Leikstjóri James Galdstone. islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. tslenzkur texti Tannlæknirinn á rúm- stokknum. Sprenghlægileg ný dönsk gaman- mynd i litum meö sömu leikurum og i „Mazurka á rúmstokknum”. Ole Söltoft og Birte Tove. beir sem sáu „Mazurka á rúm- stokknum” láta þessa mynd ekki fara framhjá sér. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Sniff bað er sama loftræsting hér og heima. Copvtight © IV'> Walt IHsno'l'iotluctionx X—1H WtulJ Right* RescrvcJ IU vV /> ÞJOÐLEIKHUSIÐ KONUNGLEGI DANSKI BALL- ETTINN sýning i kvöld kl. 20 og sýning sunnudag kl. 15. SJALFSTÆTT FÓLK sýning sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. IKHÉLAG YKJAVfKDR’ Dóminó i kvöld kl. 20.30 ATÓMSTÖÐIN sunnudag kl . 20.30 DóMINó þriðjudag kl. 20.30. 4. sýning, rauð kort gilda. ATÓMSTÖÐIN miðvikudag kl. 20.30 KRISTNIHALDIÐ fimmtudag kl. 20, siðasta sýning DÓMtNÓ föstudag kl. 20.30. 5. sýning, blá kort gilda. FAST sýning þriðjudag 13. júni kl. 19.30 Aðgöngumiöasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 13191. ÓbELLó sýning fimmtudag 15. júni kl. 19.30 Siðasta sinn. OKLAHOMA sýning föstudag 16. júni kl. 20 Tvær sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200 LISTAHATIÐ I REVKJAVIK Fyrir Listahátiö: LEIKHCSALFARNIR eftir Tove Jansson. Leikstjóri Kirsten Sörlie. Tónlist Erna Tauro. Leikmynd Steinþór Sigurðsson og Ivan Török. Sýningar: Mánudag kl. 17. briðjudag kl. 17 Miðvikudag kl. 17. Aðgöngumiðasala i Hafnarbúðum Simi 26711. Tilkynning um lögtðk Þann 6. júni s.l var úrskurðað að lögtök geti farið fram fyrir gjaldföllnum en ó- greiddum skemmtanaskatti, miðagjaldi, söluskatti af skemmtunum, gjöldum af inniendum tollvörutegundum, matvæla- eftirlitsgjöldum, gjöldum til styrktarsjóðs fatlaðra, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum, skipulagsgjöldum af nýbygg- ingum, útflutningsgjöldum, aflatrygg- ingasjóðsgjöldum, tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum og skrásetningagjöldum, bifreiðaskatti, skoðunargjaldi af bifreið- um og vátryggingagjaldi ökumanns, véla- eftirlitsgjöldum, öryggiseftirlitsgjöldum, rafstöðvargjöidum, rafmagnseftirlits- gjöldum, söluskatti fyrir mánuðina marz og april 1972, hækkunum söluskatts fyrir eldri timabil, nýálögðum hækkunum þing- gjalda og gjaldföllnum fyrirframgreiðsl- um þinggjalda. Lögtök fara fram að liðnum átta dögum frá birtingu auglýsingar þessarar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tlma. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Sýslu- maðurinn i Gullbringu- og Kjósasýslu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.