Vísir - 10.06.1972, Blaðsíða 12
12
VÍSIR. Laugardagur 10. júni 1972.
Hæg breytileg
áttog léttskýjað
i fyrstu, en
þykknar siðan
upp með sunnan
golu.
MESSUR •
Asprestakall. Messa i
Laugarásbió kl. 11. Séra Grimur
Grimsson
Kópavogskirkja. Guðsþjónusta
kl. 2. Séra Jón Bjarman messar.
Séra Arni Pálsson
lláteigskirkja.Messa kl. 11. Séra
Arngrimur Jónsson.
Langholtsprestakall. Guðs-
þjónusta kl. 10.30. Ath. breyttan
messutima. Ræðuefni: Við
skirnarfontinn. Séra Sigurður
Haukur Guðjónsson.
Neskirkja.Messa kl. 11. Séra Jón
Thorarensen.
Ilallgrimskirkja. Messa kl. 11.
Ræðuefni: Boðið til veizlu. Dr.
Jakob Jónsson.
Laugarnesprestakall. Safnaðar-
ferð i Saurbæ á Hvalfiarðar-
strönd. Messa þar kl. 11. Lagt af
staðfrá Laugarneskirkju kl. 8.30.
Séra Garðar Svavarsson.
Dómkirkjan. Prestvigsla kl. 11.
Biskup Islands, herra Sigurbjörn
Einarsson, vigir cand. theol
Einar Jónsson til Söðul-holts-
prestakalls i Snæfellssýslu og
Dalaprófastdæmi. Séra Þor-
grimur Sigurösson, prófastur
lýsir vfgslu, vígsluvottar auk
hans séra Arni Pálsson, séra
Guðmundur Óli Ólafsson og séra
Þórir Stephensen sem einnig
þjónar fyrir altari. Vigsluþegi
predikar.
SKEMMTISTAÐIR •
RöðulL Hljómsveit Guðmundar
Sigurjónssonar, Opið 9-2.
Silfurtunglið. Opus. Opið 9-2.
Lindarbær. Gömlu dansarnir kl.
9-2. Hljómsveit Asgeirs Sverris-
sonar, söngvarar Sigga Maggi og
Gunnar Páll.
Veitingahúsið Lækjarteig.
Hljómsveit Guðmundar Sigurðs-
sonar og Trió ’72.
Hótcl Borg. Hljómsveit ólafs
Gauks og Svanhildur.
Hótel Loftleiðir.Blómasalur. Trió
Sverris Garðarssonar. Vikinga-
salur. Hljómsveit Karls
Lilliendahl og Linda Walker.
Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar.
Leikhúskjallarinn. Domino.
Ingólfscafé. Hljómsveit Garðars
Jóhannssonar, söngvari Björn
Þorgeirsson. Gömlu dansarnir.
SYNINGAR •
Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30 - 16.00
TILKYNNINGA R •
Félagsstarf eldri borgara.
Mánudag 12. júni verður farin
skoðunarferð á sýningar i Mynd-
listarhúsið á Miklatúni og þaðan á
óperuna Nóaflóð i Bústaðakirkju.
Lagt verður af stað frá Alþingis-
húsinu kl. 2. e.h. Uppl. i sima
18800 Félagsstarf eldri borgara.
Kvennadeild Borgfirðinga-
félagsins, fer skemmtiferð
sunnudaginn 11. júni. Uppl. i
simum 35075-41893-16286 fyrir 9.
júni.
Konur i Styrktarfélagi van-
gefinna. Skemmtiferð verður
farin sunnudaginn 11. júni n.k.
um Arnessýslu. Lagt verður af
stað frá bifreiðastæðinu
v/Kalkofnsveg kl. 10 f.h. Þær sem
hafa hug á að fara, eru beðnar að
láta vita á skrifstofu félagsins eða
hjá Unni i sima 32716 fyrir föstu-
dagskvöld. Stjórnin.
K.F.U.M.
Almenn samkoma annað kvöld
kl. 8.30 i húsi félagsins við
Amtmannsstig. GIsli Friðgeirs-
son og Ingólfur Gissurarson tala.
Allir velkomnir.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum:
Arbæjarblóminu.Rofabæ 7, R.
MinningabúðinniiLaugavegi 56, R
Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli.
Hlin, Skólavörðustig 18, R.
Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar-
stræti 4, R.
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22, R.
og á skrifstofu félagsins,
Laugavegi 11, i sima 15941.
Minningarspjöld Kvenfélags
Laugarnessóknar, fást á eftir-
töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hof-
teigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goð-
heimum 22, simi 32060 og i Bóka-
búðinni Hrisateig 19, simi 37560.
Minningarspjöld liknarsjóðs
dómskirkjunnar, eru afgreydd
hjá Bókabúð Æskunnar Kirk-
juhvoli, Verzlunni Emmu
Skólavörðustig 5, Verzluninni
öldugötu 29 og hjá
prestkonum.
Minningarspjöld Kapeliusjóðs
Séra Jóns Steingrimssonar
fást á eftirtöldum stöðum:
Minningarbúöinni, Laugaveg
56, Skartgripaverzlun Email
Hafnarstræti 7, Þórskjöri,
Langholtsvegi 128, Hrað-
hreinsun Austurbæjar, Hliöar-
vegi 29, Kópavogi, Þórði
Stefánssyni, Vik i Mýrdal og
Séra Sigurjóni Einarssyni,
Kirkjubæjarklaustri.
Minningarkort Flugbjörg-
unarsveitarinnar fást á eftir
töldum stöðum: Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Minn-
ingabúðinni Laugavegi 56,
hjá Sigurði M. Þorsteinssyni_,
simi 32060, hjá Sígurði
Waage, simi 34527, hjá
Magnúsi Þórarinssyni, simi
37407 og Stefáni Bjarnasyni
simi 37392.
Apótek
Kvöldvarzla til kl. 23:00 á
Reykjavikursvæðinu.
Helgarvarzla klukkan 10 —
23.00
Vikan 10.—16. júni: Laugavegs
Apótek og Holts Apótek
Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00
— 09:00 á Reykjavikursvæðinu er
i Stórholti 1. simi 23245.
Kópavogs- og Keflavikurapótek
eru opin virka daga kl. 9 — 19,
laugardaga kl. 9 — 14, helga daga
kl. 13 — 15.
VISIR
50a
fyrir
Kaupskapur.
Hnakkar og sölar i góðu standi
ávallt til leigu i Söðlasmiða-
búðinni „Sleipni”, Klapparstig 6.
NB. — A helgidögum afhent kl. 9-
11 f.h.
Sökum burtferðar er hjólhestur
sama sem nýr, til sölu nú þegar
með tækifærisverði. Uppl.
Hverfisgötu 90, miðhæð, frá 8-9
siðd.
BANKAR •
Búnaðarbanki íslands, Austur-
stræti 5, opinn frá kl. 9:30-3:30.
Miðbæjarútibú, Vesturbæjarúti-
bú, Melaútibú, Háaleitisútibú
opin frá kl. 1-6:30, og útibú við
Hlemmtorg frá kl. 9:30-3:30 og 5-
6:30.
Seölabankinn Austurstræti 11.
opinn frá kl. 9:30-3:30.
Útvegsbankinn Austurstræti 19,
9:30-12:30 og 1-4. Sparisjóður frá
kl. 5-6:30. Utibú Alfheimum og
Álfhólsveg 7, Kópavogi 9:30-3:30.
Verzlunarbankinn, Bankastræti
5, 9:30-12:30 og 1-4, sparisjóður
frá 6-7. Útibú Laugavegi 172 opið
frá 1:30-7, útibú við Hringbraut
10:30-14 Og 17-19.
Samvinnubankinn Bankastræti
7 9:30-12:40 og 1:4. Útibú við
Háaleitisbraut 1-6:30.
Landsbankinn, Austurstræti 11,
opinn frá kl. 9:30-3:30. Austur-
bæjarútibú 9:30-3:30 og 5-6:30.
önnur útibúin opin frá 9:30-15:30
og 17-18:30.
Iönaðarbankinn, Lækjargötu 12,
9:30-12:30 og 1-4, almenn af-
greiðsla frá 5-7. Grensásútibú við
Háaleitsibraut 9:30-12, 1-4 og 5-
6:30. Laugarnesútibú 1-6:30,
Hafnarfjarðarútibú 9:30-12:30 og
1-4.
■
■
■
Smurbraudstofan
BwlORIMIIMIM
Njálsgata 49 Sfmi 15105
| í DAG | í KVÖLD
HEILSUGÆZLA •
SLYSAVARÐSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiboröslokun 81212.
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Læknar
REYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu-
dagskvöld til kl. 08:00 mánudags-
morgun simi 21230.
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
11680— vitjanabeiönir teknar hjá
helgidagavakt, simi 21230.
HAFNARFJÖRDUR — GARÐA-
IIREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
Tannlæknavakt: Opin laugar-
dag og sunnudag kl. 5 — 6.
BELLA
— Hvernig getur þú setið svona
áhyggjulaus og köid þegar þú
veizt að ég hef notað siðasta
hundraðkallinn I að kaupa
vitlausan augnskugga.