Vísir - 28.06.1972, Síða 9

Vísir - 28.06.1972, Síða 9
8 VÍSIR Miftvikudagur 28. júni 1972 VÍSIR Miövikudagur 28. júni 1972 9 Umsjón Hallur Símonarson Spánn sigraði en Val- björn og Stefán góðir - Náðu 3. og 4. sœti í landskeppninni og skozka metið var jafnað Islenzku keppendurnir í tugþrautarkeppninni Val- björn Þorláksson og Stefán Hallgrimsson stóöu sig mjög vel i gær i loka- greinunum og urðu i þriðja og fjórða sæti samanlagí. Stefán bætti mjög árangur sinn í tugþraut. En það kom þó ekki i veg fyrir að Spánverjar ynnu lands- keppnina með 13920 stigum og Bretland næði öðru sæti með 13859 stigunri/en island hlaut 13588 stig. Spán- verjanum Rafael Cano tókst að tryggja sér sigur í keppninni i siðustu grein, 1500 m, en Bretinn Kidner, sem hafði verið fyrstur frá fjórðu grein, var þar *“§*$& ' .c . ' David Kiduer — bætti árangur sinn uin tæp 100 stig. slakur, en hann jafnaði skozka metið — hlaut 7113 stig. Cano hlaut 7237 stig. Tugþrautarkeppnin var hörku- skemmtileg og gekk vel — stóð yfir i sex klukkustundir og þar af fór helmingur timans i stangar- stökkið. Spenningurinn var á há- marki i lokin og margar spurningar fyrir siðustu greinina 1500 m hlaupið. Tekst Valbirni aö halda 3ja sæti fyrir Clark? Sigrar Cano Bretann'.’ Setur Kidner skozkt met? Og hvað gerir Stefán? ()g spurningum var fljótt svarað. Það sýndi sig að Kidner átti i hinum mestu erfiöleikum að hlaupa 1500 m en Cano „flaug” áfram — Valbjörn lét Clark ekki fara of langt framúr og Stefán kom algjörleg á óvart. Hann hljóp með miklum glæsibrag — sigraði örugglega i hlaupinu og skauzl úr sjötta sæti upp i fjórða. Varð aðeins 54 stigum á eftir Val- birni. Valbjörn fékk 6821 stig i keppninni, en Stefán 6767 stig og bætti árangurinn sinn um 250 stig. Úrslit i keppninni urðu þessi: 1. Cano Spánn 7237 2. Kidner Bretland, 7113 3. Valbjörn, Island, 6821 4. Slefán, tsland, 6767 5. Clark, Bretland, 6746 6. Ruiz, Spánn, 6683 7. Fernandez, Spánn 6674 8. l’hipps Bretland 6843' Kidner var óheppinn að bæta ekki skozka metið stórlega. Hann lekk ógill kast i spjótkastinu 56 til 57 m, þar sem spjótið kom flatt niður og merkti ekki völlinn, en bezta gilda kastið hjá honum i keppninni var 51,10 m. Landskeppnin hófst kl. 5.30 með 110 m grindahlaupi, og þar var tvisyn keppni i fyrsta riðli milli Cano, Didner og Valbjörns, Spán- verjinn var harðastur i lokin — hljóp á 15,3 sek. Valbjörn varð annar á 15,4 sek og Kidner þriðji á 15.5 sek. og reyndust þetta þrir beztu timarnir i greininni. Stefán sigraði örugglega i öðrum riðli á 15.6 sek. — fjórði samanlagt. Kftir þessa grein var Kidner með 4601 stig, Cano 4521 stig og Fernades þriðji með 4401 stig. Stefán var fjórði með 4283 stig, greininni. I þessari grein var Kidner mjög óheppinn en hélt enn forustu góðri — 6776 stig gegn 6650 stigum Cano. Valbjörn stóð sig vel, þrátt fyir meiðsli i öxl, kastaði hann 55.08 m og var með 6471 stig. Stefán var enn sjötti með 6166 stig, en lokagreinin var mjög góð hjá honum eins og áður var sagt frá. Clark var ekki eins harður i 1500 m og reiknað hafði verið með — varð fjórði — og Kidner reyndi svo mjög við skozka metið að hann kom algjör- lega útkeyrður i mark og var lengi að jafna sig á eftir. Rafaei Cano — sigurvegarinn i þraulinni. Valbjörn fimmti með4252sti_g, en Clark var enn r.eóstur með 4018 stig. I kringlukastinu reyndist Clark beztur, kastaði lengst 43,30 m. og hækkaði um eitt sæti.Kidner jók forskot sitt á Cano — 5321 stig gegn 5103 — Valbjörn komst i fjórða sæti, með 4913 stig, en Stefán fell niður i sjötta sæti, enda lakastur keppenda i kringlunni. t stangarstökkinu var Valbjörn hinn öruggi sigurvegari og kom... við að stökkva 4.20 m upp i 3ja sæti, sem hann hélt siðan. Þeir Cano (410) og Kidner (400) voru einnig góðir og innbyrðiskeppni þeirra stóð nú. Kidner 6128 stig en Cano 5935 stig. Stefán var enn i sjötta sæti með 5506 stig, en Clark neðstur með 5439 stig. 1 niundu greininni tók Clark heldur betur við ser — kastaði langlengst 62,14 m og skautzt við það upp i f jorða sæti og ógnaði nú Valbirni, þar sem Clark var talinn sigurstranglegur i siðustu Clay sigraði Jerry Quarry Cassius Clay lék Jerry Quarry — bezta hvita hnefaleikarann í þungavigt — heldur grátt, þegar þeir mættust í hringnum í Las Vegas i nótt. Leikurinn var stöðvaöur í 9. lotu. Clayhafði þá látiö höggin dynja á mótherja sinum, sem kom litl- um vörnum við. Sama hafði einn- ig átt sér stað i 6. lotu og munaði þá litlu að dómarinn stöðvaði þá leikinn, en eftir 3ju lotu var greinilegt að hverju stefndi. Þessir kappar mættust fyrir tveimur árum og sigraði Clay þá i 3ju lotu. 7500 áhorfendur sáu leikinn og borguðu i inngang 350 þúsund dollara. Eftir leikinn hrópaði Clay til þeirra,— „Komið með Frazier. Nú er ég tilbúinn að ganga frá honum. Frazier fær ekki að halda titlinum lengur.” Þarna i La.s Vegas i nótt var einnig keppt um heimsmeistara- titilinn i léttþungavigt og þar mætti Mike Quarry, yngri bróðir Jerry, heimsmeistaranum Bob Foster, sem þarna varði titil sinn i tiunda sinn. Og hinn ungi Mike hafði litið að segja i meistarann — hann var rotaður i fjóröu lotu af Foster, sem er 12 sm. hætti en Mike. Bréf til íþróttasíðunnar: Hvað líður undirbúningi Bandaríkjaferðarinnar? Nú nálgast sú ferð óðum, sem körfuknattleikslands- liöi okkar er ætlað að fara til U.S.A. en sú ferð verður farin i haust. Það er því eðlilegt að körfuknattleiksáhugamenn vænti nokkurra tíðinda af undirbúningi liðsins. Meðal annars: Hvaða maður hefur tekið að sér þjálfun liðsins? Hvaða menn hafa verið valdir til æfinga? Hvernig æfingum hefur verið háttað og hvernig þeim muni vera háttað? Um annað atriðið er það að segja að tæplega getur lands- liðsnefnd gengið fram hjá Antoni Bjarnasyni, Einari Sigfússyni, og Guttormi Ólafssyni hverjir svo sem verða að vikja. Þessir menn eru nú allir staddir á Reykjavikursvæðinu og þvi til- tækir. Ekki er enn þá vitað hvaða þjálfari hefur haft umsjón með liðinu i sumar, né hver sér um framhaldið að ferðinni. Glefsur úr fréttapistlum þeirra iþróttafréttaritara, sem fóru með landsliðinu til Sviþjóðar á Norðurlandamótið gætu þó visaö veginn. T.d- var skrifað eftir fyrsta leikinn: Við Noreg, neðsta liðið: Leikurinn var erfiður landsliðinu og svo áfram, þegar leið á keppnina: Leikmenn á tréfótum, islenzka landsliðið með langlé- legasta úthaldið i keppninni o.s. frv. Að öllum likindum kæmi sér bezt að þrekþjálfari tæki liðið að sér einhvern tima og auðvitað hefur stjórn K.K.l. tekið þetta fyrir og gert sér grein fyrir þessu höfuðvandamáli. Aðeins væri gaman að vita hvaða þrekþjálfari hefur verið ráðinn. Að lokum þetta, það er að öllum likindum ósanngirni að krefjast þess, að landsliðsmenn mæti á æfingar frekar en fyrri daginn, fyrr en rétt siðasta hálfa mánuðinn fyrir ferð, en þá er einnig hæpið hvað þreklitlir tindátar á tréfótum hafa leyfi til að nefna sig. „ , . Reykjavik 27. jum. Eirikur Björgvinsson. Keppnin i fyrsta riðli 110 m grindahlaupsins var hörkuskemmtileg. Cano, lengst til vinstri, sigraði rétt á undan Val- birni, en á miðri myndinni er Kidner, sem jafnaði skozka metið I tugþrautinni. Ljósmyndir BB. Sigruðu í tveimur greinum af fímm! - Úrslit í öllum greinum tugþrautarinnar í gœrkvöldi islenzku keppendurnir í tug- þrautinni sigruðu í tveimur greinum i gær — Valbjörn i stangarstökki og Stefán í 1500 m hlaupi — en Spánverjinn Cano var langsamlega jafnast- ur keppenda og sigraði því samanlagt. úrslit i þrautinni urðu þessi: 110 m grindahlaup: sek. stig Cano.Spánn 15,3 817 Valbjörn, tsland 15,4 807 Kidner, Bretland 15,5 797 Stefán, ísland 15,6 787 Clark, Bretland 15,8 767 Fernandez, Spánn 16,6 694 Phipps, Bretland 17,0 660 Ruiz, Spánn 17,3 337 Kringlukast: m stig Clark, Bretland 43,30 749 Kidner, Bretland 41,77 720 Fernandez, Spánn 39,71 680 Ruiz, Spánn 38,00 646 Valbjörn, tsland 38,78 661 Phipps, Bretland 36,81 621 Cano,Spánn 34,92 582 Stefán, ísland 32,20 523 Stangarstökk: m stig Valbjörn, Island 4,20 859 Cano.Spánn 4,10 832 Kidner, Bretland 4,00 807 Phipps, Bretland 3,90 780 Ruiz, Spánn 3,60 700 Stefán, tsland 3,60 700 Clark, Bretland 3,50 672 Fenandez, Spánn 3,20 587 Spjótkast: m stig Clark, Bretland 62,14 787 Cano,Spánn 56,30 715 Valbjörn, tsland 55,08 699 Stefán, lsland 52,08 660 Kidner, Bretland Ruiz, Spánn Phipps, Bretland Fernandez, Spánn 1500 m hlaup: Stefán, Island 51,10 648 Cano,Spánn 47.22 595 Fernandez, Spánn 43.22 538 Clark, Bretlandi 37,74 456 Ruiz.Spánn Valbjörn, Island min. stig Phipps, Bretland 4:28,3 601 Kidner, Bretland 4:30,3 587 4:35,9 550 4:40,8 520 4:42,0 512 5:11,0 350 5:12,9 341 5:13 6. 337 Nó komu Haukar á óvart með tapleik - en Fram Enn komu hafnfirzku Haukarnir á óvart á Is- landsmótinu i Hafnarfirði — en nú með þvi að tapa leik sinum gegn ÍR i gær- kvöldi og þar með fengu iR-ingarsinn fyrsta sigur á mótinu. Þeir sigruðu með 15-13, en þessi úrslit þýða, að FH þarf aðeins að ná einu stigi gegn ÍR i kvöld til þess að komast i úrslit. FH hefur fimm stig i A-riðlin- um— Fram einnig.en hefur lokið leikjum sínum, Hauk- ar fjögurog ÍR og Ármann tvö stig hvort félag. sigraði Ármann nokkuð örugglega BGÐIÐ TIL MADRID! Eftir landskeppnina I gær- kvöldi bauð FRÍ keppcndum og fararstjórum i mat og þar buðu Spánverjar til lands- kcppni i tugþraut næsta sumar i Madrid. Þeir voru yfir sig hrifnir af keppninni hér. Einnig kom óformlegt boð frá Bretum um keppni 1974. Gjafir voru gefnar á báða bóga og fararstjóri Breta, McNab, hældi mjög allri framkvæmd keppninn- ar — liann sagðist ekki hafa komizt i kynni við betur stjórnaðri tugþrautarkeppni. Þá fór hann einnig miklum viðurkcnningarorðum og þátt Valbjörns i keppninni, sem sýndi, að þó menn væru orðnir 38 ára, gætu þeir enn verið i fremstu röð. knöttinn fimm sinnum i mark Fram. Lokatölur i leiknum urðu þvi 21-13 Fram i hag. Siðustu leikirnir i riðlunum verða háðir i kvöld. Fyrri leikur- inn, sem hefst kl. átta við Lækjar- skólann verður hreinn úrslitaleik- ur milli Vals og Vikings i B-riðli, en bæði liðin unnu önnur lið i þeim riðli. Valsmenn eru sigurstrang- legri, en vikingar gætu komið á óvart ef þeir ná saman sinum Fyrri hálfleikurinn i gærkvöldi var jafn og þokkalega leikinn og höfðu lR-ingar eitt mark yfir i leikhiéi, 10-9. 1 siðari hálfleiknum hljóp hins vegar allt i baklás hjá báðum liðum — þau skoruðu sárafá mörk i lélegum leik og baráttuvilji sást varla hjá Hauk- um. Það var undarlegt þvi með sigri hélt liðiö en i vonina i úr- . slitasæti. 1 siðari hálfleiknum skoraði IR fimm mörk og liðiö var aöeins skárra en Haukar, sem fjórum sinnum tókst að skora. I siðari leiknum i gærkvöldi léku Fram og Armann og átti Fram i miklum brösum meö Ar- menninga i fyrri hálfleiknum. Staðan i leikhléi var 9-8, en i sið- ari hálfleiknum tóku Framarar sig heldur betur til i andlitinu og knötturinn hafnaði jafnt og þétt i marki Ármanns. ^Fram hafði mikla yfirburði i halfleiknum og skoraði þá tólf mörk, en Armenn- ingum tókst aðeins að senda beztu mönnum. Klukkan 9.15 mætast svo FH og 1R i siöasta leiknum i A-riðli og þarf FH þar að ná stigi til að komast i úrslit. úrslitaleikurinn i Islandsmót- inu verður á fimmtudagskvöld á sama stað og hefst kl. 8.30. Þrír reknir af leikvelli I.eikur Arinanns og Selfoss á Selfossi i gærkvöldi I 2. deildinni i knattspyrnu varð hinn söguleg- asti, — tveiin Armenningum var visað af leikvelli eg einum Sel- fyssingi. Cm annað var ekki að ræða fyrir dómarann. Jóhann Gunnlaugsson, enda voru menn farnir að slasast vegna hörkulegs leiks, og einn Armenninga mun hafa viðbeinsbrotnað. Undir lokin voru Armenningar aðeins 8 á leikvellinum, og Sel- fyssingar áttu auövelt meö að vinna stórt, 5:0 var lokatalan, en I hálfleik var staðan 1:0. Armenningar voru aöallcga óánægðir með dómana og linu- vörzluna, töldu 2 markanna a.m.k. vcra rangstöðumörk, cn að auki hefði boitinn i eitt skipti farið i járnslá og út á völlinn og úr þvi skorað mark. -JBP- Danskt met í 1500 m.! Gerd Larsen setti nýtt danskt met i 1500 m hlaupi i móti i Arósum i gærkvöldi — náði hinum ágæta tima 3:39.4 min og sigraði i hlaupinu. Annar varð Hegvan Mignon frá Belgiu á 3:39.7 min og sama tima fékk Gunnar Ekman, Sviþjóð. Haico Scharn frá Hollandi varð fjórði á 3:40.0 min og Spánverjinn Burgosi fimmti á 3:40.4 min. Norska knatt- spyrnan Ellefu uinferóum er nú lokið i I. dcildinni norsku og Stafangurs- Vikingarnir hafa enn aukið for- skot sitt. úrslit i leikjum á mánu- dag urðu þcssi: Brann-IIamarkam. 1-0 Lyn-F’rcdrikstad 0-0 Rosenborg-Mjöndalen 3-0 Sarpsborg-Skeid 3-0 Staðan er nú þannig: Viking 11 9 0 2 25-9 18 Strömsgodset 11 5 4 2 23-16 14 Fredrikstad II 6 2 3 12-14 14 Rooenbíadbl 11 4 4 3 11- 7 12 Sarpsborg II 5 2 4 16-15 12 Lyn 11 3 5 3 17-11 11 Hamarkam. 11 4 2 5 7- 9 10 Skcid 114 16 15-15 9 Brann 11 3 3 5 7- 9 9 Mjöndalen 114 1 6 14-20 9 Hödd 11 2 4 5 8-18 8 Mjölner 11 1 4 6 5-17 6 Skokkarar Frjálsíþróttadeild Armanns býður öllum þeim sem áhuga hafa á að skokka að koma á svæöi félagsins mánudaga, miöviku- daga og föstudaga milli kl. 7 og 9 e.h. Reynt verður að leiðbeina mönnum á fyrirgreindum timum. Eldri félagar Armanns eru hvattir til að nota sér þetta tæki- færi. Landskeppni Svía og Norðmanna: Norskt met í þrístökki og Norðurkmdamet í hindrun! Anægðir, islenzkir keppendur eftir landskeppnina, Stefán,til vinstri, og Val- björn. Svíinn Gaerderud setti nýtt Noröurlanda met í 3000 m hindrunarhlaupi í lands- keppni Svia og Norðmanna í gærkvöldi. Hann hljóp vegalengdina á 8:23.6 min„ en eldra Norðurlandametið átti Finninn Jouko Kuha og var það 8:24.2 mín. Heims- met Kerry O'Brien, Ástra- liu, er 8:22.0 .min. og talið lakasta heimsmetið í frjálsum íþróttum. Sviar sigruðu nokkuð örugglega i landskeppninni, hlutu 117 stig gegn 95 stigum Norömanna, en reiknað hafði þó verið meö upp- haflega að munurinn yrði meiri en 22 stig. Kristen Flögstad tókst nú að bæta norska metið i þristökki, þegar hann i annarri tilraun stökk 16.39 metra og bætti hann met Martin Jensen um 12 sentimetra. Enn á hann þó talsvert langt i að ná árangri Vilhjálms Einarsson- ar i greininni, 16.70 metrum. Ár- angur annarra keppenda i þri- stökkinu var ekki góður. Sigurd Langeland, Noregi, stökk 15.79 m og Kune Wiborg, einnig, Noregi 15.61, svo Norðmenn áttu þrjá fyrstu menn i greininni, en árang- ur tveggja fyrstu taldi i keppn- inni, en sex keppendur voru i hverri grein. Hans Lagerquist tókst aö sigra Kjell Isaksson i stangarstökkinu — en árangur var ekki neitt sér- stakur. Hans stökk 5.30 metra, en Kjell „aðeins” 5.20 m og voru þessir tveir miklu fremri öðrum i stangarstökkinu. Norðmaðurinn Grimes sigraði i spjótkasti með 79.32 metrum, en fréttaskeyti NTB um keppnina er illlæsilegt, og þvi ekki hægt að skýra nánar frá úrslitum, en það sem hér á undan er sagt frá voru aðalpunkt- ar keppninnar og þvi endurteknir i skeytunum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.