Vísir - 28.06.1972, Page 10
10
VÍSIR Miðvikudagur 28. júni 1972
Frá Háskóla íslands
SKRASETNING
nýrra stúdenta
í Háskóla Islands
hefst mánudaginn 3. júlí og lýkur laugar-
daginn 15. júli n.k.
Umsókn um skrásetningu skal fylgja
ljósrit eða staðfest eftirrit af
stúdentsprófsskirteini, skrásetningar-
gjald, sem er kr. 1500.- og tvær ljósmyndir
af umsækjan'da (stærð 3,5 x 4,5 cm) Einnig
nafnnúmer umsækjanda.
Skrásetning fer fram í skrifstofu
Háskólans og þar fást umsóknaeyðublöð.
Ekki er nauðsynlegt, að stúdent komi
sjálfur tii skrásetningar. Ennig má senda
umsókn um skrásetningu i pósti fyrir 15.
júli.
Röntgenhjúkrunarkonur
- Röntgentæknar
Röntgenhjúkrunarkona eða röntgentæknir óskast að
berklavarnadeild Ileilsuverndarstöðvar Reykjavíkur.
Forstöðukona veitir nánari upplýsingar i síma 22400 frá
kl. 9-12.
Heilsuverndarstöð Iteykjavikur.
KSÍ - Laugardalsvöllur - KRR
i kvöld kl. 20.00 leika
Fram - Valur
Heykjavikurmótið
-—^pSmurbrauðstofan |
BJQRNINN
Niálsgata 49 Sími <5105
1
NYJABIO
MASII
Ein frægasta og vinsælasta kvik-
mynd gdrð i Bandarikjunum sið-
ustu árin. Mynd íjem alls staðar
hefur vakið mikla dthygli og verið
sýnd við metaðsókn.
Aðalhlutverk: Donald Sutherland
Elliott Gould, Tom Skerritt.
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra siðustu sýningar
KOPAVOGSBIO
Synir Kötu Elder
Viðfræg amerisk litmynd æsi-
spennandi og vel leikin
tsl. texti.
John Waýne
Dean Martin
Martha Hyer
Endursýnd kl. 5.15 og 9
Bönnuð börnum.
Fáar sýningar eftir.
STJÖRNUBÍÓ
Eíginkonur læknanna
(Doctors VVives)
íslenzkur texti
Afar sepnnandi og áhrifamikil ný
amerisk úrvalskvikmynd i litum
gerð eftir samnefndri sögu eftir
Frank G. Slaughter, sem komið
hefur út á islenzku. Leikstjóri:
George Schaefer. Aðalhlutverk:
Dyan Gannon, Richard Crenna,
Gene Hackman, Carrell
O’Connor, Rachei Roberts,
Janice Rule, Diana Sands, Cara
Williams.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Bönnúð innan 14 ára