Vísir - 28.06.1972, Side 14

Vísir - 28.06.1972, Side 14
14 VÍSIR Miðvikudagur 28. júni 1972 TIL SÖLU Til sölu ljós hártoppur. Verð kr 4.700.00 Uppl. i sima 32282 eftir kl. 5. Innihurðir. Til sölu 3 notaðar eikarhurðir 60, 70 og 80 sm. með öllu tilheyrandi. 80 sm hurðin er fheð sandblásnu gleri. Enn- fremur tvöfaldur klæðaskápur úr birki. Uppl. i simum 17263 og 85268. Til sölu notuð Philco eldavél.l. meter á breidd, 4. hellur, bökunarofn, hitahólf, 2 geymslu- hólf. Dormeyer-hrærivél, barna- stóll, garðsláttuvéi, og 2 telpna- kápur á 10-12 ára. Upplýsingar i sima 40887. Til sölu froskbúningur með öllu tilheyrandi. Uppl. i sima 82127 eftir kl. 6. Til sölustigin saumavél. Vel með farin. Uppl. i sima 86792. Ný Nikkormat FTN myndavél og nýtt BRAUN GT 1000 segul- bandstæki til sölu. Uppl. i sima 41989. 16 mm.kvikmyndatökuvél til sölu Uppl. i sima 15642. eftir kl. 6. Til sölu notaður ketill og nýir ofnar. Ketill 4 1/2 fm. og 118 element af 4ra leggja 30 tommu, ofanum Uppl. i sima 35056 og 25117 milli kl. 7-8 á kvöldin. Blómaker úr skrauthellum, svalakassar, festingar, blóma mold og sumarblóm til sölu að Brekkustig 15 B Mólatimbur til sölu Hefur verið notað einu sinni. Uppl. i sima 6(>337. Sóltjöld. Vönduð og falleg sóltjöld i miklu litaúrvali, saumum einnig á svalir (eftir máli). Seljum tjöld svefnpoka, vindsængur, topp- grindarpoka úr nyloni og allan viðleguútbúnað. Hagstætt verð. Reynið viðskiptin. Seglagerðin Ægir, Grandagarði 13. Simi 14093. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar Suðurveri, simi 37637. 16 mm.kvikmyndatökuvél til sölu Uppl. i sima 15642. Ilúsdýraáburður til söiu. Simi 84156.' Vélskornar túnþökur til sölu.Simi 41971 og 36730 alla daga nema laugardaga, þá aöeins 41971. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9- 2 og 7.30-11 nema sunnudaga frá 9-2. ÓSKAST KEYPT Barnarúm Vel með farið rimla- rúm óskast til kaups. Uppl. i sima 41774 eftir kl. 2. Gömul byssa framhleypingur óskast. Einnig veiðihorn. spjót, afgeiri og stoppaðir fuglar. Uppl. i sima 81170. FATNADUR Lopapeysur til sölu á góðu veröi. Uppl. i sima 34214. Úrval af okkar vinsælu dátapeysum, stærðir 1-16. Einnig frottépeysur á börn og fullorðna stærðir 2-12 og 38 - 46. Mjög gott verð. Opiö 9-7 alla daga. Prjón- astofan Nýlendugötu 15 A. Ilerrajakkar 2.500.Herrafrakkar 3.000« Herrabuxur frá 800« Man- séttskyrtur á kr. 475. og margt fleira. ödýri markaðurinn. Litli Skógur,Snorrabraut 22. Mikið úrval af kjólaefnum, buxnaefnum og dragtarefnum. Efni i dátakjóla og buxur. Yfirdekkjum hnappa. Munið sniðna fatnaðinn. Bjargarbúð, Ingólfsstræti 6, simi 25760. Peysubúðin Illin auglýsir. Glæsi- legtúrval af peysum fyrirsumar- friið. Póstsendum. Peysubúðin Hlin Skólavörðustig 18. Simi 12779. HJOL-VAGNAR Óskast keypt. Öska eftir kerruvagni. Uppl. i sima 32206. Stór Pedigrce barnavagn til söiu, verð kr. 9. þús. og hvit ungbarna vagga. kr. 3.500. Simi 12802. Óskum eftir að kaupa góða skermkerru. Simi 84910. Pedigrec barnavagn til sölu. Uppl. i sima 84403. Drcngjarciðh jól til söiu aö Goðheimum 18. kjallara. Ilonda 350 og Scrambler ’71 til sýnis og sölu i kvöld og næstu kvöld milli kl. 18-19 að Norður- brún 24. Vil kaupa gott girahjói, litla Hondu eða skellinöðru. Uppl. i sima 25607 eftir kl. 5. Góður Pcdigrcc barnavagn til sölu og sýnis að Laugateig 31. kjallara i dag og á morgun. HÚSGÖGN Sófasett og sófaborð til sölu. Vcrð kr. 10.00.00 Uppl. i sima 37248 kl. 7-9 e.h. Til siilu notað sófasett, vel með farið, Uppl. i sima 32848. Til sölu húsgögn. Kommóða úr teak, fallegur norskur 2ja manna svefnsófi sem nýr og eins manns svefnbekkur. Uppl. i sima 43233 frá kl. 6-8. Iljónarúm ásamt náttborðum til sölu. Eldri gerð/ Simi 82712. Ilöfum til sölumikið úrval af hús- gögnum og húsmunum á góðu verði og með góðum greiðsluskil- málum. Húsmunaskálinn Klapp- arstig 29 og Hverfisg. 40b. S. 10099 og 10059. HEIMIUSTÆKI isskápur og þvottavél til sölu Skipti á minni isskáp koma til greina. Uppl. að Haáleitisbraut 36. Simi 37848 e. kl. 5. Til sölu gömul Rafha eldavél. Verð kr. 4.500.00 Simi 31392. Kæliskápar i mörgum stærðum og kæli- og frystiskápar. Raf- tækjaverzl. H.G. Guðjónssonar. Suðurveri, simi 37637. Kldavélar.Eldavélar i 6 mismun- andi stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri, simi 37637. BÍLAVIDSKIPTI VW '63 til sölu.Simi 82634 milli kl. 4-8- Simca Ariane árg. ’63 til sölu. Einnig vél i VW árg. ’62-’63. Uppl. i sima 52528. Til sölu Reunault 8 ’63 ógangfær. Selzt ódýrt. Simi 32470. Til sölu Taunus 12 M Station árgerð '66. Skoðaður '72 Vél léleg, boddý gott. Uppl. i sima 22688 milli kl. 18. og 21. Til sölu er Saab árg. '64. Uppl. i sima 84743 eftir kl. 7 á kvöldin. Kord Zodiac árg '55 i sæmilegu lagi, selst ódýrt. Uppl. i sima 23183 eftir kl. 6. e.h. Vil kaupa Trabant St. Má vera ógangfær en með gott boddý Uppl. i sima 37124. VW vél 1500-1600 óskast keypt. Allt kemur til greina Uppl. i sima 32255 eftir kl. 7. Chervolet árg.’54 til sölu. Uppl. i sima 37390. Til sölu 7 tonna Bedford vöru- bifreið árg. ’63 i mjög góðu standi. Til sýnis eftir kl. 18 að Lækjarfit 5 Garðahreppi. Willys Station til sölu. Hásingar og girkassar i góðu lagi. Uppl. i sima 82127 eftir kl. 6. 2fóstrur óska eftir3ja herbergja ibúð. Árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Visi merkt ,,Tvær 3181”. Kinhleypur maður óskar eftir herbergi. Helzt I Vesturbænum. Skilvis greiðsla. Simi 23325. Sumarbústaður óskast á leigu. Uppl. i sima 83814 eftir kl. 18. Kngin útborgun. Eftirtaldir bilar fást fyrir mánaðargreiðslur: Mercedes Benz 219 árg. ’57, Trabant station árg. ’67 Willys. árg. ’54, Opel Rekord árg. ’58. Bilasalan Höfðatúni 10. Simar 15175 Og 15236. Til sölu Renault árg ’63 i góðu lagi. Skoðaður '72. Uppl. i sima 92-1940. Tilsölu FordFairlane 500 árg. ’60 og Mercedes Benz 180 árg. '56. Simi 92-1266. Til sölu t'ommer sendiferða- bifreið árg. ’70 með diselvél Talstöð, mælir og stöðvarleyfi. Skipti á fólksbil kæmu til greina. Til sýnis að Þúfubarði 5 Hafnar- firði. Uppl. i sima 51255 eftir kl. 19. Til sölu VW árgerö ’56 og Chervolet Carvoir. Til sýnis að Súðarvogi 9. Simi 33599. Ford '56 2ja dyra til sölu Ógangfær. Uppl. i sima 22649 eftir kl. 7. Ford Fairlanc 66 og Saab ’67 til sölu að Auðbrekku 51, Simi 41620 milli kl. 8-5. Bilaeigendur athugið: Sjálfsviðgerðarþjónusta, gufu- þvottur, sprautunaraðstaða, kranabilaþjónusta, opin ailan sólarhringinn. B.F.D. Björgunar- félagið Dragi, Melbraut 26, Hafnarfirði. FASTEIGNIR Höfum kaupendur að öllum stærðum fasteigna. Háar útborganir, hafið samband við okkur sem fyrst. FASTEIGNASALAN óðinsgötu 4. — Slmi 15605. HÚSNÆDI í • ! Litl ibúð 2ja herbergja i kjallara til leigu frá 1. júli. Tilboð er til- greini fjölskyldustærð og fyrir- framgreiðslu sendist afgreiðslu Visis fyrir föstudagskvöld merkt ,,lbúð 6030.” Til leigu herbergi i risi. Stutt frá Sjómannaskólanum. Algjör reglusemi áskilin. Simi 19018 kl. 6-8 á kvöldin. HÚSNÆDI ÓSKAST Bilskúr óskast i Austurbænum. Uppl. i sima 19008. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast til leigu. Uppl. i sima 20820. Hjúkrunarnemi óskar eftir litilli ibúð, góðri umgengni og skilvisi heitið. Uppl. á skrifstofutima i sima 42142. 3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Tvö fullorðin i heimili. Mikil fyrirframgreiðsla fyrir góða ibúð. Simar 23000 og 34166. Ungur rcglusamur verzlunar- maður óskar eftir rúmgóðu her- bergi eða l-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 41978. l-2ja herbergja ibúð óskast til kaups strax. Þarf að vera laus i sumar. Uppl. i sima 30383. óskum eftir 3ja herbergja ibúð, erum þrjú i heimili. Reglusemi og skilvis greiðsla. Uppl. i sima 19069 eftir kl. 19. Ung reglusöm hjón með 4 börn óska eftir 3ja-4ja herbergja ibúð strax. Góðri umgengni heitið. örugg greiðsla. Uppi. i sima 37267 eftir kl. 7 á kvöldin. Skrifslofumann vantar nauð- synlega herbergi eða ein- staklingsibúö. strax. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. frá kl. 13 til 20 i sima 25318. 21 árs stúlku vantargott herbergi til leigu með aðgangi að baði og sima ef hægt er. Helzt við Klepps- veg eða nágrenni. Reglusemi og góðri umgengni heitði. Uppl. i sima 86835. Óskum eftir að taka á leigu sumarbústað i Borgarfirði um tima i sumar. Uppl. i sima 42226. Tvær saumastúlkur óska eftir 1—2ja herbergja ibúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 21829. Stúlka óskar eftir einu stóru herbergi eða tveimur minni. Eldunaraðstaða eða eldhús- aðgangur æskilegur. Simi 23744 milli kl. 6-10 miðvikudag og fimmtudag. óska eftir herbergi frá næstu mánaðamótum. Uppl. i sima 43342. Æfingarpláss óskast fyrir hljóm sveit. Uppl. i sima 10012 milli kl. 7-8 á kvöldin. Einhleypur reglusamur maður óskar að taka á leigu 2ja her- bergja ibúð i Austurbænum. Uppl. i sima 16806. Ferlegt — 180 km. Til þess að við vinnufélagarnir losnum við að keyra 180 km á dag til vinnu vantar okkur 2ja-3ja her- bergja ibúð strax. Helzt i Háaleitishverfi. Vinsamlegast hringið i Villa eða Ebba i sima 35200 miili kl. 9-18. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðariausu. íbúðaleigu- miðstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi 10059. ATVINNA í mm 15—17 ára piltur óskast i sveit i Borgarfirði i sumar. Þarf að geta farið með vélar. Þeir sem áhuga kynnu að hafa á þessu vinsam- lega leggi umsókn inn á VISI ásamt kaupkröfu, merkt „6041” Kona óskast til heimilisstarfa 1-2 daga i viku. Uppl. i sima 43233 frá kl. 6-8. ibúð. Ung reglusöm hjón, kennari og tannlæknanemi,sem eru utan af landi, óska eftir 2ja- 3ja herbergja ibúö til leigu frá 1. sept. Uppl. i sima 86087 i dag og næstu daga. 1-2 herbergja ibúð óskast nú þegar. Reglusemi og skilvisri greiðslu heitið. Uppl. i sima 20782. Sölumaður óskast til að selja ameriskar hreinlætisvörur. Há sölulaun. Uppl. i sima 36322. Meirapróf! Vantar bilstjóra á 14 manna fjallabíl i hálfsmánaðarferð i júli. Tilboð merkt „Ábyggilegur 6063” sendist augld. Visis fyrir mánaðarmót. Kitt herbergieða litil ibúð óskast. Helzt náiægt Landakotsspitala. Uppl. i sima 20782. Karlmaður óskar eftir herbergi. Góð umgengni og öruggar greiðslur. Uppl. i sima 20265 i kvöld. Tveir-Þrir laghentir menn, gjarnan fullorðnir menn, geta fengið vinnu 2—3 tima á dag eða meira eftir samkomulagi. Nöfn, heimilisfang og simi sendist Visi fyrir 1. júli n.k. merkt „Létt vinna.” Atvinna! Matráðskona óskast að Orlofsheimili húsmæðra Gufudal ölfusi. Uppl. i sima 50842 og 31212. ATVINNA ÓSKAST Stúlka á 15 ári óskar eftir vinnu 1/2 daginn Margt kemur til greina. Uppl. eftir kl. 6 i sima 31057. Tvitug stúlka með stúdentspróf óskar eftir vinnu við afleysingar i júlimánði.Uppl. i sima 17527. 18 ára reglusöm stúlka óskar eftir vinnu. Vön afgreiðslustörfum Uppl. i sima 37642. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu. Hefur verið við afgreiöslu. Nánari uppl. i sima 18984 milli kl. 8-10 i kvöld. Vil kaupa notuðgólfteppi, 25 — 40 fermetra. Aðeins ullarteppi koma til greina. Upplýsingar aðeins i dag og á morgun i sima 10041. Vanur matsveinn óskar eftir starfi. Uppl. i sima 18182. SAFNARINN Bækur — Mynt — Seðlar t.d. flest hefti úr Árbók Ferða- félagsins og margt fágætra bóka. Upplýsingar i sima 43098 eftir kl. 20. Kaupum isl. frimerki og gömul umslög hæsta verði. Einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavöröustig 21A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDID Siðast liðinn sunnudag tapaðist rauðbrún rúskinnstaska, sennil- nálægt suðvestur horni kirkju- garðsins i Fossvogi. t töskunni er peningabudda o.fl. Skilvis finn- andi geri viðvart i sima 33291 fyrir hádegi og eftir kl. 18. Sá sem tók i misgripum ljós- grænan karlmannajakka i stað- inn fyrir blágrænan, á Röðli 18. júni, vinsamlegast hringi i sima 19099 fra 8-19. Gullkeðja með viðhengjum tapaðist 23. þ.m. Vinsamlegast hringið i sima 31381. Fundarlaun. Tapast hefurseðlaveski með öku- skirteini, öðrum skilrikjum og peningum að kvöldi 17. júni. Finnandi vinsamlegast skili þvi á Lögreglustöðina. Fundarlaun. Tapaði brúnu kvenleðurveski fyrir utan Klúbbinn aðfaranótt sunnudagsins 24. júni. Vinsam- legast hringið i sima 23629 milli kl. 7 og 9. i kvöld og næstu kvöld. Fundarlaun. Tapast hefur gullarmband i Laugarnesshverfi Finnandi vin samlegast hringi i sima 33871 og 42723. Fundarlaun. Kodak myndavél i svartri tösku tapaðist við Stöng i Þjórsárdal 25. júni. Finnandi vinsamlegast hringi i sima (92) 8194. TILKYNNINGAR Sumardvöl. Vegna forfaila getum við tekið á móti nokkrum 6—10 ára börnum til sumardvalar. Simi 42342. Les i bolla og lófa frá kl. 12-9 alla daga. Uppl. i sima 16881. Sérleyfisferðir. Hringferðir, kynnisferðir og skemmtiferöir. Reykjavik-Laugardal-Geysir- Gullfoss-Reykjavik. Selfoss-- Skeiðavegur-Hrunamanna- hreppur-Gullfoss-Biskupstungur- Laugarvatn. Daglega. B.S.I. Simi 22300. Ölafur Ketilsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.