Vísir - 28.06.1972, Qupperneq 15
VÍSIR Miðvikudagur 28. júni 1972
15
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo‘71. Lærið
þar sem reynslan er mest. Kenni
alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó.
Simi 34716.
Ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Singer Vouge, ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Helgi K.
Sessiliusson. Simi 81349.
ökukennsla—Æfingartimar.
Kenni á Ford Cortinu ’71 Nokkrir
nemendur geta byrjað nú þegar.
ökuskó 1 i-p r ó f gögn. Jón
Bjarnason simi 86184.
ökukennsla — Æfingatimar. Ath.
Kennslubifreið, hin vandaða,
eftirsótta Toyota Special árg. ’72.
ökuskóli og prófgögn, ef óskað er.
Friðrik Kjartansson. Simi 82252.
Ökukennsla — Æfingartimar.
kennt á Opel Record. Nemendur
geta byrjað strax. Kjartan Guð-
jónsson. Simi 34570.
Læriö aö aka Cortinu. öll próf-
gögn útveguð i fullkomnum öku-
skóla, ef óskað er. Guðbrandur
Bogason. Simi 23811.
Ökukennsla:
Cortina ’72. Ernst Gislason, Simi
36159.
ökukennsla-Æfingartimar.
Toyota '72. Ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Nokkrir
nemendur geta byrjaö strax.
Ragna Lindberg. Simar 41349 og
37908.
BARNAGÆZLA
13-15 ára stúlkaóskast til að gæta
1 1/2 árs drengs á daginn, meðan
móðirin vinnur úti. Uppl. i sima
36138 eftir kl. 6 á daginn.
Barngóö stúlka á aldrinum 13-15
ára óskast til að gæta tveggja
barna, 1/2 daginn i Hliðunum.
Uppl. i sima 85566 á daginn og i
sima 84985 eftir kl. 7.
Barngóö kona eða unglingsstúlka
i Norðurmýri óskast til að gæta 8
mán. telpu frá 8.30 —5.30,fimm
daga vikunnar. Uppl. i sima 26362
eftir kl. 5.
Barngóð stúlka 12-13 ára óskast
til að gæta tveggja barna 1/2
daginn. Uppl. i sima 21489 eftir
kl. 7 á kvöldin.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. íbúðir kr. 35 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Þrif — hreingerning. Vélahrein-
gerning, gólfteppahreinsun, þurr-
hreinsun. Vanir menn, vönduð
vinna. Bjarni, simi 82635.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðar-
þjónusta á gólfteppum. —
Fegrun.Simi 35851 eftir kl. 13 og á
kvöldin.
Þurrhreinsun: Hreinsum gólf-
teppi og húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna og
Þorsteinn. Simi 20888.
Þurrhreinsun: Hreinsum gólf-
teppi og húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna og
Þorsteinn. Simi 20888.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar i smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
ÞJÓNUSTA
"Húseigendur. Stolt hvers húseig-
anda er falleg útidyrahurð. Tek
að mér að slipa og lakka hurðirv
Fast tilboð, vanir menn. Uppl. i
sima 85132 eftir kl. 5.
Málningarvinna.Tökum að okkur
að mála hús, þök og glugga, úti og
inni og margt fleira. Uppl. i sima
18389.
KENNSLA
Tréskurðarnámskeiö Hannes
Flosason. Simi 23911.
Heilsuræktin
The Health Cultivation
Glæsibæ
Athygli skal vakin á þvi að næsta nám-
skeið, sumar og haustnámskeið hefst 1.
júli. Sama lága þátttökugjaldið kr.
2.200.00 fyrir næstu þrjá mánuði eða
1.200.00 pr. mánuð sé tekinn 1 mánuður
i einu.
Innritun hefst nú þegar. Þeir sem hætta
þátttöku eiga á hættu að missa af þeim
flokkum, sem þeir hafa verið i.
Innifalið:
50 min. þjálfun, tvisvar i viku vatnsböð,
gufuboð, háfjallasólir, Infrarauðir lamp-
ar, geirlaugaráburður, oliur, afnot þjálf-
unartækja, leiðbeininear um martaræði,
Health-yoga æfingar, rétt öndun og slök-
un.
Heilsuræktin
Simi 85655.
RAKATÆKIN
— auka rakann í loftinu, sem þýöir aukinn
veilíöan.
— eru með síu, sem hrcinsar óhreinindi úr
loftinu,
— hægt aö hafa mismunandi mikla uppgufun úr
tækinu,
' — taka loftiöinn aö ofan en blása þvl út um hlið-
arnar — og má láta þaö standa, hvar seni er,
— stærö 26 x 36 x 25 sm, tekur 10 litra af vatni,
— meö tækinu er fáanlegur sjálfvirkur klukku-
rofi, sein kveikir og slekkur sjálfkrafa á tækinu.
Raftœkjaverzlun
H.G. Guðjónsson
Suðurveri, Iteykjavík, sími 37637.
ÞJÓNUSTA
Sprunguviðgerðir. Simi 33585.
Sprunguviðgerðir, simi 20833
Þéttum sprungur i steinveggjum. Vanir menn, vönduö
vinna. Uppl. i hádeginu og kl. 7 - 8.30 á kvöldin I sima
20833.
Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11.
Gerum viö sprungur i steyptum veggjum meö þaulreyndu
gúmmíefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitiö upplýsinga i
sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörö.
Sjónvarpsviðgerðir
i heimahúsum á daginn og á
kvöldin. Geri við allar tegundir.
Kem fljótt. Uppl. i sima 30132
eftir kl. 18 virka daga.
Sprunguviðgerðir, Björn — Simi 26793.
Húsráöendur, nú er rétti timinn að hugsa fyrir viðgerö á
sprungum fyrir sumarið. Notum hið þaulreynda þankitti,
gerum föst tilboð, þaulvanir menn, ábyrgð tekin á efni og
vinnu. Leitiö tilboöa. Sprunguviðgerðir i sima 26793.
Sjónvarpsloftnet.
Uppsetningar og viögeröir á sjónvarpsloftnetum. Simi
83991.
Sjónvarpsloftnet—Útvarpsloftnet
önnumst uppsetningu á loftneti fyrir Keflavikur- og
Reykjavikursjónvarpið ásamt mögnurum og uppsetningu
á útvarpsloftnetum.
Leggjum loftnet i sambýlishús gegn föstu verðtilboði ef
óskað er. útvegum allt efni. Fagmenn vinna verkið.
SJONVARPSMIÐSTÖÐIN s.f. Móttaka viðgerðabeiðna i
sima 34022 kl. 9-12 f.h.
Sprunguviðgerðir. Simi 20189.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig sem húðaðir
eru með skeljasandi, kvarsi og hrafntinni, án þess að
skemma útlitið. Lagfærum steyptar þakrennur, vatns-
verjum steypta veggi. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Hag-
stæðir greiösluskilmálar. Uppl i sima 20189.
Sprunguviðgerðir, simi 19028
Tökum að okkur aö þétta sprungur meö hinu góða og þaul-
reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góð þjónusta. 10
ára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 19028 og 26869.
Sprunguviðgerðir. Sími 20189.
Þéttum sprungur Isteyptum veggjum, einnig sem húöaðir
eru með skeljasandi, kvarsi og hrafntinnu, án þess aö
skemma útlitið. Lagfærum steyptar þakrennur, vatns-
verjum steypta veggi. Abyrgö tekin á efni og vinnu. Hag-
stæöir greiösluskilmálar. Uppl. i sima 20189.
Húsgagnaviðgerðir
Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð, og póleruð.
Vönduð vinna.
Húsgagnaviðgeröir Knud Salling, Höfðavik við Sætún.
Simi 23912.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn.
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. I
sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug,-
lýsinguna.
Garðahreppur — Hafnfirðingar —
Kópavogsbúar:
Höfum hafið framleiðslu á gangstéttarhellum, sléttar og
áferðarfallegar. Stærðir 40x40 og 50x50.
Uppl. á staðnum i Hellugerðinni við Stórás, Garðahreppi,
og i sima 52735 eftir kl. 4.
Þakrennur.
Annastsmiði og uppsetningu á þakrennum og tilheyrandi.
Upplýsingar i sima 37206
Sjónvarpsþjónusta.
Gerum við allar gerðir sjónvárps-
tækja.
Komum heim ef óskað er.
—Sjónvarpsþjónustan— Njálsgötu 86
Simi 21766.
Ámokstursvél til leigu.
Massey Ferguson 205. Henntugt i lóöir og fleira.
Jafnaðaðartaxti á kvöldin og um helgar. Simi 83041.
Loftpressur — traktors-
gröfur
Tökum aö okkur allt múrbrot,
sprengingar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dælur
til leigu. — öll vinna i tima- og
ákvæöisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonarsonar, Armúla
38. Simar 33544, 85544 og heima-
simi 19808.
KAUP —SALA
Kæliviftumótorar fyrir frystikerfi.
Ljósboginn, Hverfisgötu 50, simi 19811.
VIÐGERÐARÞ JÓNUSTA
B.Ó.P.
Bjarni Ó. Pálsson
löggiltur pipulagningameistari.
Simi 10480 - 43207.
ömmu gardinustangir, bast sólgardinur.
gambus dyrahengi og fyrir glugga i 4. litum.
Fatahengi á gólf og veggi, mikið og glæsilegt úrval.
Úlfalda kústar, fjaðrakústar, galdrakústar.
óróar úr bambus og skeljum, antik kúabjöllur.
Taukörfur, blaðagrindur og körfur i þúsundatali.
Hjá okkur eruö þiö alltaf velkomin,
Gjafahúsiö Skólavöröustig 8 og Laugaveg 11
(Smiðjustigsmegin )