Vísir - 28.06.1972, Page 16
vism
VÍSIR Miftvikudagur 28. júni 1972
Mokveiði í
„fisklausu
vatni
I/
Pessa dagana eru menn aft
muka siiungi upp úr Pórisvatni,
en þaft hcfur almennt verift talift
fisklaust vatn.
Þegar virkjunarframkvæmdir
hófust vift bórisós datt engum i
hug aö renna fyrir silung i Þóris-
vatni. Var þaft almenn trú aö slikt
þyrfti ekki einu sinni aft reyna. 1
fyrra var þó farift aft kanna málið
nánar og kom þá i ljós aft silungur
var i vatninu.
Nu fyrir nokkrum dögum hófst
veifti i vatninu og eru leigftar 25
stangirá dag. Menn hafa fengift 10-
15 silunga yfir daginn, 5-8 punda
og er þetta hinn fallegasti fiskur.
Veiftileyfi eru seld á 500 krónur
yfir daginn fyrir hverja stöng og
geta menn keyplþauá Geithalsi og
i Sigölduskálanum. Ágætur vegur
er upp aft vatninu og þar verftur
hægt aö veifta allt til loka ágúst-
mánaftar. — SG
„Fine" sagði
Spasskí
— eftir örstutta
kynningu ó
aðbúnaði
Laugardalshallar
Boris Spasski liefur liægt
um sig hér i Keykjavik þessa
siftustu daga fyrir einvigift.
Ilann hefur þó 'sé/.t i sund-
laugum borgarinnar og
einnig hrugftift sér á bió
ásaml lifti sinu, Krngius, Nci,
og Geller. i gær kom hann
vift i l.augardalshöllinni til
aft kynna sér allan aftbúnaft
þar. llanii dvaldi ekki lengi
inni. stiikk andartak upp á
sviftift, leit afteins i kringum
sig og sagfti svo „Kine” og
þar meft var hann rokinn.
GK
NU HVERFA KAMBARNIR
— og í haust linnir „glœfraferðum" niður þennan hrikalega fjallveg
Stórvirkar jaröytur og
vinnuvélar hafa frá því í
júnibyrjun i fyrra unnið
aö því aö grafa undan til-
veru Kambanna gömlu
sem ævintýrasögur f lestra
gamalla mjólkurbilstjóra
snúast um.
Og þeini miftar svo áfram, aft
mcft haustinu, senniG i oktober,
munu glæfralegar bilferftir
niftur Kambana i fljúgandi
hálku heyra fortiftinni til. Þvi
um þaft leyti verftur nýji
vegurinn yfir llellisheifti til-
búinn til umferftar.
Meft þvi aft leggja vegar-
kaflinn beint frá Hveradölum
yfir Heiftina og niftur aft
llengladalsá, en siftan sneifting
nánast utan i fjallinu niftur i
kvosina austan vift Kambana,
losna þcir vift mestan brattann.
Aft minnsta kosti losna þeir vift
krókottu leiftina niftur þver-
hnipta Kambana — svo ckki sé
nú minnst á þaft aft i framtiöinni
vcrftur þarna ekift á oliumöl i
staftinn fyrir holóttann malar-
vcginn.
„Vift crum meft þarna núna
vift verkiftum 80 manns og þetta
licfur gengift slysalaust,” sagfti
okkur Sigfús Thorarensen verk-
fræftingur hja istak, en þeir
annast tvo stóra kafla þarna á
Sufturlandsveginum. Annar nær
frá Kauftavatni austur aft I.ög-
bergi og l»nn er vegurinn yfir
Hellisheiftina. — Kyrri vegar-
kaflinn er 100 milljón króna
verk, en vegurinn yfir lieiftina
er 130 milljón króna verk.
„Þaft er unnift núna aft þvi aft
kcyra fyllingu i vegarstæftift i
Hveradölum. En þvi er lokift
hinsvegar á kaflanum austan til
á Ileiftinni. Þar er reyndar búift
a 1,5 km kafla aft leggja
jöfnunarlag, og afteins eftir aft
oliumalarbera þann kafla.”
sagöi Sigfús verkfræftingur.
Þægilegri verftur leiðin vissu-
lega eftir breytinguna, en
mörgum mun þykja vift missi
Kambana ferftalag austur fyrir
fjall ekki nema svipur hjá sjón. -
GP
Þeir unnu vift þaft á þessum vinnuvélum frá lstak aft fylla upp i vegarstæftift í Hveradölum í gær, þegar
Ijósmyndarinn átti leift þarna hjá.
MINKURINN HERJAR
Á MÝVATNSSVEIT
hefur þegar valdið stórtjóni i varplöndum
„Minkurinn er búinn aft valda
stórtjóni hér i Mývatnssveit. 1 vor
var unnift greni i Slútnesi og þar
átti sér ekki staft neitt varp, enda
sýnir þaft sig fljótt þegar minkur-
inn birtist aft hann gerjr mikinn
usla” sagfti Kristján Þorhallsson
á Björk i Mývatnssveit i samtali
vift Visi.
Mývetningar eru orftnir ugg-
andi útaf ágangi minks i sveit-
inni. Hafa mörg dýr verið unnin
þar á allra siftustu árum og virft-
ist honum þó frekar fara fjölgandi
en hitt. Fyrir utan þá hættu sem
fuglalifift er i, drepur minkurinn
vafalaust mikift af silungi og
hefur orftift vart við hann, er hann
tinir silunga úr netum úti á vatn
inu. 1 voru voru unnin minkagreni
bæfti á Slútnesi og Kálfastrandar-
hólmum.
Bændur i Mývatnssveit hafa
enn ekki hafift slátt vegna si-
felldrar úrkomu undanfarift. Gras
er hins vegar orftiö vel sprottið og
munu þeir byrja slátt um leiö og
úrkomunni linnir.
Árnagarðsmól
til saksóknara
Sakadómur hefur nú lokiö
frumrannsókn vegna atburftanna
vift Árnagarft 3. mái s.l. þegar
hópur ungmenna meinaöi utan-
riksiráftherra Bandarikjanna,
William Rogers sem hér var
gestur, inngöngu I handrita-
stofnunina.
Gögn og skýrslur málsins hafa
nú verift send saksóknara til
ákvörftunar um, hvert framhald
verfti af málinu, efta hvort mál
verfti höfðað á hendur þeim, sem
stóöu aft þessum aðgerftum.
Milli 25 og 30 manns hafa verift
yfirheyrftir vegna þessara
atburða, og vegna ferftar þessara
sömu mótmælenda út á Alftanes,
þar sem þeir m.a. sýndu lög-
reglunni mótþróa. llm
helmingur þeirra, sem yfir-
heyrftir voru, voru úr hópi mót-
mælenda. -GP.
líil r yi UlcIIl [Jd IKCllU OCIII ^ n ^
Tvö ísiemk leikrit Spanarferðum b|argað
tekin upp í sjónvarpi
— og eftirspurnin gífurleg
Sjónvarpsmenn nota sumarift
jafnan til upptöku á leikritum og
kvikmyndum fyrir vctrardag-
skrána og svo verftur einnig i ár.
Akveftift hefur verift aft taka upp i
sumar tvö islenzk leikrit og er
þegar byrjaft á öftru þeirra. Er
þaft nýtt sjónvarpslcikrit eftir
örnólf Arnason og liefur ekki
hlotift lieiti ennþá. Leikstjóri er
Gisli Alfreftsson. Ilitt leikritift
verftur væntanlega tckift upp i
ágúst, en þaft er Táp og fjör eftir
Jónas Árnason. Var þaft áftur flutt
á sviftinu i Iftnó, en birtist nú i
nýjum búningi i leikstjórn
Magnúsar Jónssonar.
þs.
HAGL OG HITI
Káklæddum sóldýrkendum I
llafnarfirfti varft heldur en ekki
hverft vift i gær, þegar allt i einu
skall á haglél, og þaft ekki af ffn-
gerftara taginu.
Keflavikurvegurinn, sem var
orftinn sjóðandi heitur af sólinni,
var eins og suftupottur: þegar
hagliftdundiá honum. Dagurinn
i gær var annars meft hlýjustu
dögum sumarsins hér syftra,
komst hitinn i 14 stig.
Páll Bergþórsson, vefturfræft-
ingur sagfti aft haglél heföu ver-
ift nokkuö algeng undanfarift
bæöi fyrir norftun og sunnan.
Ilugliö hefur haldist langtimum
saman i mjög háreistum skýj-
um og stækkaft og stækkað, en
uppstreymið heldur haglinu á
lofti.
Ilitinn i þessum mánufti hefur
verift fyrir neftan meðallag hér i
Reykjavik, en óvenju mikift sól-
skin. Sagfti Páll ennfremur aft
nú væri regnsvæöi að nálgast
Austfiröinga, en ekki væri búizt
vift aft þaft næfti til Reykjavikur.
„Næsta ferft okkar til Spánar
verftur á föstudaginn og höfum
vift gcrt ráftstafanir til aft fá vél
frá BEA i þá ferft. Þaft er staft-
reynd aft engin leyfi eru fyrir
hendi af hálfu Spánverja nema
fyrir (> ferftuin á vegum Sunnu og
Air Spain” sagfti Guftni i Sunnu i
samtali vift Visi i morgun.
„Útsýn hefur haft á hendi leigu-
ferftir til Spánar i 15 ár og aldrei
hefur þaft komift fyrir aft vél á
okkar vegum hafi lent i vandræft-
um með af fá lendingarleyfi á
Spáni” sagfti Ingólfur i Útsýn
þegar Visir haffti samband vift
hann.
Þessir tveir ferðaskrifstofu-
kóngar eru stórtækir i að flytja
tslendinga úr sólinni hér i enn
heitari sól suftur á Spáni. Auglýsa
þeir gjarnan „öruggar ferftir”
og „ferftin sem fólkift treystir” og
þar fram eftir götunum. Vill
stundum koma fyrir að þeir sneifti
nokkuð hver aft öftrum þegar aug-
lýsingastriftift er annars vegar.
Sunna hefur verið meft ferftir
hálfsmánaftarlega til Spánar frá
páskum og i ágúst og september
verftur farift vikulega. Siftan
hálfsmánaðarlega til áramóta.
Guftni Þórftarson sagfti að brezka
flugfélagift BEA heffti ótakmörk-
uft réttindi til að fljúga bæfti til
lslands og Spánar og þvi væri
öruggt aft hann þyrfti ekki aft fella
niður ferftir þótt ekki næftist sam-
komulag um lendingar islenzkra
flugfélaga á Spáni. Ef slikt sam-
komulag yrfti hins vegar staftfest
myndi hann skipta vift Loftleiftir
og Air Spain þar sem hann kysi
helzt þotur af gerftinni DC-8.
Ingólfur Guftbrandsson sagfti aft
Útsýn færi 14 leiguferftir til Costa
Del Sol meft Flugfélagsþotu i
sumar. Þá hefur útsýn verift meft
ferftir frá þvi i mai, og verður
áfram meö i sumar, til Mallorka
og Costa Brava i gegn um Lond-
on. Er þá flogift með Flugfélaginu
til London og siftan áfram meft
brezkum flugfélögum. Báftir létu
þeir mjög vel af sölu farmifta i
Spánarferftirnar.
Ferftaskrifstofan úrval verftur
meft 6 ferftir til Spánar i sumar og
verður farift meft þotu frá Flug-
félaginu. Sagfti Steinn Lárusson
forstjóri aft sumarferftirnar væru
aft fyllast.
Flugmálastjórar Islands og
Spánar héldu með sér fundi i gær
og fyrradag um lendingarleyfi
islenzkra flugfélaga á Spáni.
Gáfu þeir út yfirlýsingu eftir
fundinn og töldu aft ekki ætti að
vera nein fyrirstaða á feröum frá
tslandi tilSpánar. -SG
HELDUR FAST FRAM SAKLEYSI
SÍNU í GEITHÁLSMÁLINU
Yfirheyrslur og sannprófanir
standa nú yfir i Geithálsmálinu,
en mafturinn, sem grunaftur er
um aft hafa ekift bilnum, er slys-
inu olli, situr i gæzluvarfthaldi.
Aftstandendur hans og réttar-
gæzlumaftur, sem þeir höfftu út-
vegaft honum, þegar fréttist, aö
grunur beindist aft honum, höföu
komift til hans beiftni yfirvalda
um að koma heim og gefa skýrslu
i málinu til þess aft auftvelda
rannsóknina. Haffti hann þá sam-
dægurs pantaft sér flugfar hingaft
frá Bandarikjunum og kom
fljúgandi daginn eftir.
Siftan hefur hann setið i einang-
runarvarfthaldi, en þverneitar aft
eiga nokkurit hlut aft þessu slysi.
Þaö styrkti i fyrstu grun manna
gegn honum, að talið var, að hann
heffti flutzt strax af landi brott
eftir slysift. En i ljós hefur komift,
aft þaft var misskilningur. Hann
var sjómaður á farskipum. og
freistafti gæfunnar á norskum
flutningaskipum, en hefur komift
hingaft heim á sumrin og unnift
hér. Þar til fyrir nokkru, að hann
fluttist til Bandarikjanna, stofn-
aði þar heimili og settist þar aft. -
GP