Vísir - 04.07.1972, Qupperneq 12
Visir Priftjudagur 4. júli 1972.
12
Slappaðu af strákur, kondu
inn fyrir og við skulum athuga
hvað ég skulda þér yfir einu
-,brennivinsglasij
SIGGI 5IXPEIMSARI
mmmmm mmmm wmm.
btJ HEFUH EKKl EFNI
A AÐ BORGA SKULDIR EN
ÞÚHEFUR EFNI
A AÐ DREKKA Á
Fáðu ekki taugaáfall góði, ég hef
ekki heldur borgaö fyrir
VEÐRIÐ
í DAG
Austan eða suð-
austan gola,
bjart litils-
háttar rigning
siðdegis. Hiti
10-12 stig.
Feröafélagsferðir
Miðvikudagsmorgun 5/7, kl. X.00
1. bórsmerkurferð.
Miðvikudagskvöld 5/7, kl. 20.00
1. llrauntunga sunnan Ilafnaríjarðar.
Ferðafélag íslands
Oldugötu :i
simar: 1953:1 - 11798.
t
ANDLAT
Gisli (íuðmundsson, Wiuin.Eski-
hlið 31 Rvk. andaðist 27. júni, 71
árs að aldri. Ilann verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju kl.
10.30 á morgun.
Stúlka
Dugleg eldhússtúlka óskast. Ekki yngri
en 22 ára.
Uppl. i Skíðaskálanum Hveradölum.
Simstöð.
Frá Byggingasamvinnufélagi
atvinnubifreiðastjóra
Frá Byggingarsamvinnufélagi atvinnu
bifreiðastjóra
Fyrirhuguð eru eigendaskipti á 2ja
herbergja ibúð i fimmta byggingar-
flokki félagsins.
Félagsmenn sem neyta vilja forkaups-
réttar, hafi samband við skrifstofu
félagsins, fyrir 14. júli.
B.S.A.B.
Síðumúla 34.
Símar 33699 og 33509.
LAUS STAÐA
Sta rfsma nna félag ríkisstofnana
auglýsir eftir starfsmanni (fram-
kvæmdastjóra) til að veita skrifstofu
félagsins forstöðu og annast dagiegan
rekstur þess.
Umsóknir er greini frá aldri, menntun
og fyrri störfum, sendist á skrifstofu
félagsins Bræðraborgarstíg 9 Reykja-
vik fyrir 11. júlí 1972.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 9. 11. og 13. tbl. Lögbirtiuga-
blaðs 1972 á Asgarði 117 þingl. eign Bergþórs K.
Auðunssonar fer fram eftir kröfu Skúla Páls-
sonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka islands á
eigninni sjálfri, föstudag 7. júli 1972 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Kagnheiður G uðm undsdóttir.
Elliheimilinu Grund Rvk.
andaðist 29. júni 71 árs að aldri.
Hún verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju kl. 1.30 á morgun.
Gunnar llöskuldsson, Hofteigi 4
Rvk. andaðist 2K. júni, 42, ára að
aldri. Hann verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju kl. 3 á
morgun.
\ 1EILSUGÆZLA •
ónæmisaðgcrðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum fr,á kl. 17-18.
TILKYNNINGAR •
Orlof húsmæðra i Kópavogi,
verður 8-16. júli að Lauga-
gerðisskóla. Innritun á skrif-
stofu orlofsins i Félagsheim-
ilinu 2.h. sem opin er frá kl. 4-6
á þriðjudögum og föstu-
dögum frá 23. júni.
BANKAR
Búnaðarbanki tslands, Austur-
stræti 5, opinn frá kl. 9:30-3:30.
Miðbæjarútibú, Vesturbæjarúti-
bú, Melaútibú, Háaleitisútibú
opin frá kl. 1-6:30, og útibú viö
Hlemmtorg frá kl. 9:30-3:30 og 5-
6:30.
Iðnaðarbankinn, Lækjargötu 12,
9:30-12:30 og 1-4, almenn af-
greiðsla frá 5-7. Grensásútibú við
Háaleitsibraut 9:30-12, 1-4 og 5-
6:30. Laugarnesútibú 1-6:30,
Hafnarfjarðarútibú 9:30-12:30 og
1-4.
Landsbankinn, Austurstræti 11,
opinn frá kl. 9:30-3:30. Austur-
bæjarútibú 9:30-3:30 og 5-6:30.
önnur útibúin opin frá 9:30-15:30
og 17-18:30.
Samvinnubankinn Bankastræti
7 9:30-12:40 og 1:4. Útibú við
Háaleitisbraut 1-6:30.
Útvegsbankinn Austurstræti 19,'
9:30-12:30 og 1-4. Sparisjóður frá
kl. 5-6:30. Útibú Alfheimum og
Alfhólsveg 7, Kópavogi 9:30-3:30.
Verzlunarbankinn, Bankastræti
5, 9:30-12:30 og 1-4, sparisjóður
VÍSIR
SÍMI 86611
| í PAB | í KVÖLD
HEIISUGAZU •
SLYSAVARÐSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212.
SJÚKRABIKREID: Reykjavik
og Kópavogur simi lllOO, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Læknar
RKYKJAVÍK KÓPAVOGUR.
Ilagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu-
dagskvöld til kl 08:00 mánudags-
morgun simi 21230.
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
11680— vitjanabeiðnir teknar hjá
helgidagavakt, simi 21230.
HAKNARFJÖRDUR — GARDA-
IIRKPPúR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
Tannlæknavakt: Opin laugar-
dag og sunnudag kl. 5 — 6.
Apótek
Kvöldvarzla til kl. 23:00 á
Reykjavikursvæðinu.
Helgarvarzla klukkan 10 —
'23.00
Ég er farin að halda að það eina
sem við Hjálmar eigum sam-
eiginlegt sé pósthólfið.
VISIR
EaSOsjEa
Vikan 10.—16. júni: Laugavegs
Apótek og Holts Apótek
Kvöld og helgidagavarzla
apóteka veröur 1.-7. júli i Vestur-
bæjarapóteki og Háaleitisapó-
teki.
Kópavogs- og Keflavikurapótek
eru opin virka daga kl. 9 — 19,
laugardaga kl. 9 — 14, helga daga
kl. 13 — 15.
Verslunin Von
selur það besta skyr i borginni
fyrst um sinn
Barnavagn til sölu. Verö 110 kr.
Uppl. á Grundarstig 15 B. uppi.
SKEMMTISIADIR
bórscafé. Opið i kvöld 9-1.
Hvað er eiginlega að þér maöur. þú ert ekki
vanur að vera svona lengi að velja af niat-
seðlin u m.
— Það hlýtur að vera gaman að vera togarasjó-
maður — þ.e.a.s. i landi.