Vísir - 08.07.1972, Síða 2

Vísir - 08.07.1972, Síða 2
2 Visir. Laugardagur. 8. júii 1972 rismsm: Hefur áhugi yöar fyrir skák almennt farið vaxandi eða minnkandi síðustu daga? Sæmundur Alfreftsson, skrifstofu- maöur: Áhugi minn fyrir skák sem iþrótt eða list, hefur hvorki aukist eða minnkað. Hins vegar tefli ég minna nú en áöur. 'llóhannes .lónsson, innheimtum.: ■■ Ja, hann hefur ekki minnkað held ■■ ég. Ég hef alltaf haft áhuga fyrir !! skák en litinn tima haft til að tel'la ■• i seinni tið. Arni Markússon. fisksali: Frekar »■ vaxandi. Ég tefli nú ósköp litið •• sjálfur, og hef ekkert aukið það •; siðan þessir kallar komu. Ingólfur Jónsson, sjómaður. !! Hann hefur farið vaxandi með !! miklum fréttum og spenningi. !! Sjálfur hef ég aldrei teflt, veit !! bara hvað mennirnir heita. Hrönn Norðdahl.nemandi, Já, ég j veit það ekki.. Jú, ég hef heldur j meiri áhuga núna. Ég tefli lika j smávegis, en ekkert meira nú en j venjulega. andi: Vaxið mikið.bara út af lát- unum i Fischer. Ég kann mann- :: ganginn en tefli litið þó þetta ein- !! vigi sé hérna. ii Framtíð Gvendarbrunna Umfangsmiklar rannsóknir á Heiðmerkur- svœðinu standa yfir. — Lögn nýrrar vatnsleiðslu á nœsta leiti ,,Svo sannarlega hef- ur verið vel til hennar vandað, að hún skuli vera i notkun ennþá, nær fimmtug orðin, þvi að samkvæmt öllum Guðs og manna lögum átti hún að vera ónýt fyrir ca 20 árum.” Hað er hin gamla og góða vatnsæð Reykvikinga, þessi sem flytur okkur vatnið alla leiö ofan úr hraunjaðrinum hjá Heiðmörk og niöur i bæ sem fær þessa einkunn. Hluti hennar er trépipa, sem er orðin 50 ára gömul, en hinn hlutinn er stál- pipa 25 ára gömul. Timi var þvi til kominn, þegar menn fóru að leiða hugann að endurnýjun vatnsæðarinnar fyrir nokkrum árum. „En menn ana ekki með lokuð augun út i slika hluti, eins og þá sem snerta neyzluvatn fyrir nær heiming þjóðarinnar,” sagði Þóroddur Th. Sigurðsson, vatnsveitustjóri þegar blaðam. Visis innti hann frétta af þeim ráðagerðum. Eftir flóðin miklu i Hólmsá á árunum '68 og ’69 hafa menn verið mjög á varðbergi gegn mengunarhættu á drykkjar- vatni Reykvikinga. Strax eftir flóðin var hafizt han’da við aö aka bilhlössum eftir bilhlössum af uppfyllingarefni i flóðgarða Þetta kort er m.a. árangurinn af rannsóknum á rennsli grunnvatnsins undir Heiömörk, ef Ifnurnar á neðri helming kortsins eru hæðarlinur vatnsins og um leiö sýnir lega þeirra, hvernig vatnið streymir allt á svæðinu til norðvesturs. Neðst niöri í hægra horninu.sem er efst uppi í Heiömörk, mældist vatnið I mestri hæð yfir sjávarináli — :t3 m hærra en Gvendarbrunnar (efst t.h.) til varnar Gvendarbrunnunum. Um leið höfðu menn á prjónun- um ráðagerðir um, að grafa skurð inn i hraunjaðarinn ofan við Gvendarbrunna, bora þar eftir vatni, lengja vatnsæðina þangað upp i hraunið, og fylla siðan upp skurðinn aftur, svo að i framtiðinni yrðu vatnsból A þessum stað er 50 ára gömul trépipan farin að lyftast. — Hand- an vatnsins þar sem skúrinn stendur mun rísa upp heilbrigðis- eftirlitsstöö, þar sem fylgst verður meö heilnæmi drykkjarvatn- sins, en nýja leiðslan verður lögð hinum megin vatnsins. Reykvikinga neðanjarðar og þvi lokuö. Þetta var haft i huga, þegar uppfyllingarefnið i flóð- garðana var tekið. Skurðurinn var grafinn, og jarðveginum ekið i flóðgarðana. „En mönnum þótti rétt að at- huga sinn gang ögn betur, áður en hróflað yrði við þvi að bora þarna i næsta nágrenni við brunnana.” sagði Þóroddur, vatnsveitustjóri. „Langt er siðan menn geröu sér grein fyrir þvi, aö vatnið i Gvendarbrunnum er grunn-. vatn, sem kemur rennandi und- an hrauninu — reyndar undan öllu Heiðmerkursvæðinu. En hvernig það rennur þarna um svæðið, og hvernig vatns- straumurinn hagar sér undir hrauninu — það er algerlega órannsakað mál. Það hefði ver- ið algert ábyrgðarleysi, að hlaupa i jarðrask og breytingar án þess að rannsaka þessa hluti. Þvi þótti heppilegt, þegar timi var kominn til þess að endur- nýju vatnsæðina, sem auðvitað þarf sinnar undirbúningsat- hugunar við, að rannsaka þetta vatnasvæði i heild um leið. Og Almennu verkfræðistofunni var falið að annast þéssar rann- sóknir,” sagði vatnsveitustjóri. Og hugmyndinni um að taka vatnið upp um borholur i skurðinum, sem grafinn var i hraunjaðarinn, þegar flóð- garöaefnið var tekið, var slegiö á frest i bili. Gvendarbrunnar, eða öllu held- ur vatnsinntakið fyrir Vatns- veitu Reykjavikur. (Myndin er tekin að vetrarlagi eins og snjórinn sýnir). Lesendur hafa ordié' Er‘ okrað á erlendum ferðamönnum? R.J. simar: „Ég hef nokkurn grun um að sumir sem þjónustu selja séu nokkuð gjarnir á að okra á hlutunum þegar útlendingar eigai hlut. Ég veit sönnur á nokkrum tilvikum. T.d borgaði erlendur kunningi minn 150 kr meira fyrir ökuferð með leigubil, en eðlilegt getur talist. Stundum kemur þetta lika fyrir vegna tungumála- erfiðleika. Otlendingar skilja kannski ekki hvaða upphæð þeir eigaaðgreiða, rétta fram of mikla borgun og þá er talsvert mikil freisting að taka við henni. Ég vil eindregið mælast til þess að menn komi heiöarlega fram við erlenda ferðamenn og að sjálfsögðu ekki siður hver við annan. En ef menn verða varir við að reynt er að svindla á þeim gerast þeir tortryggnir og ég hef sjálfur lent i þvi að erlendur feröamaöur ásakaði mig fyrir aö selja sér hlut of dýrt. Þegar ég gat sannað það fyrir honum að þetta væri rétt verð, bað hann mig innilega af- sökunar. En hann kvaðst tvisvar hafa verið prettaður daginn áður og nú vissi hann ekkert hverjum mætti treysta.” Því ekki verðlauna þá yngstu líka? S.H. skrifar: „Mikil og almenn þátttaka var i Bláskógarhlaupinu og fékk sigurvegarinn veglegan bikar til eignar. Flokkað var eftir aldri og kynjum. Verðlaun fengu allir nema þeir yngstu,sem eru mikil mistök. En flest mistök má bæta upp þótt seint sé og finnst mér aö börnin ættu að fá einhvern grip fyrir utan það plagg sem allir fengu. Það ætti miklu fremur að verðlauna þá yngstu en hina eldri þátttakendur.”

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.