Vísir - 08.07.1972, Síða 8
»-•*»««***“
1 mf A. > ■>- -
\ S u ' ife. ■■
1
Fótbolti olls staðar
t»að verður heldur
betur fjör i knattspyrn-
unni um helgina. Þó
svo landsleiknum við
F’æreyjar hafi verið
Irestað tii 14. júli, og
þar á meðal eru tveir
leikir i 1. deildinni i
dag, mjög þýðingar-
miklir fyrir þau lið
sem þar leika.
Það verður áreiðanlega
margt um manninn i Vest-
mannaeyjum, þegar Akurnes-
ingar koma i heimsókn, þvi liö
Skagamanna hefur alltaf verið
vinsælt i Eyjum. Og þýðingar-
mikill er leikurinn — það liðið
sem tapar getur varla vænzt
þess aö vera lengur i baráttunni
um meistaratitilinn.
Leikurinn hefst kl. fjögur og á
sama tima hefst leikur Vikings
og KR á Laugardalsvellinum —
leikur sem Vikingur verður að
vinna, ef liðið hefur hug á þvi að
halda sæti sinu i deildinni næsta
keppnistimabil.
Þrir leikir verða i 2. deild i
dag. A Akureyri leika heima
menn við Armenninga, Selfoss
leikur gegn Isfirðingum fyrir
austan fjall, og i Hafnarfirði
leikur lið F’H við Völsunga og
sennilega dregur sá leikur
marga að. 1 3. deild eru fjórir
leikir — á Hólmavik Stranda-
menn og Vikingur, Ölafsvik, i
Bolungarvik, heimamenn gegn
UMSB. Þá leika Leiftur og KS á
Ólafsfirði og Magni og UMSB á
Grenivik.
Myndin hér að ofan er frá leik
Fram og Breiðabliks á Laugar-
dalsvelli á fimmtudagskvöld.
Það er Þorbergur Atlason, sem
þarna á ,,stóra spyrnu” fram-
hjá sóknarmönnum Blikana.
Afmælismót KSI heldur á-
fram i kvöld i Keflavik kl. átta.
Þá leika Celtic—Reykjavik '56,
og siðan Cowal—Landið. Siðustu
leikir mótsins verða á sunnudag
á Laugardalsvellinum og hefj-
ast kl. tvö. Fyrst leika Celtic og
Landið, en siðan Faxaflói og Co-
wal.
Hafa skorað 31 mark
og fengið á sig eittl
— Unnu „erfiðustu"
Það ætlar að verða
erfitt að skora fleiri
mótherjana með 5-0
Markakóngur deildanna, Björn
Arnason, fyrrum unglingalands-
liðsmaður og bakvörður i KR,
heldur sinu striki, skoraði tvö
markanna, annað úr vitaspyrnu.
Hin mörkin skoruðu Birgir
Einarsson og Jón útherji með
stórglæsilegu og viðstöðulausu
skoti.
KSH lét Guðmund Stefánsson
verja sitt bezta tækifæri, vita-
spyrnu, sem liðið fékk, Guðmund-
ur heldur þvi hreinu marki frá þvi
hann kom, en Þróttur er með
markatöluna 31:1.
mörk en þetta eina, sem
Fáskrúðsfirðingarnir
skoruðu hjá Þrótti á
Neskaupstað i 3. deild-
inni á dögunum.
UNNU UPP FJOGURRA MARKA
MUN í SÍÐARI HÁLFLEIKNUM
I fyrrakvöld vann Þróttur það
liðið sem álitið var að yrði þeim
einna skeinuhættulegast, KSH,
sem er úrvalslið frá Breiðdalsvik,
Stöðvarfirði og Hornafirði. Leik-
uriinn fór svo að Þróttur vann al-
gjöran sigur, 5:0, en i hálfleik var
staðan 4:0.
Með 4:0 yfir i byrjun
siðari hálfleiks ætti
hvaða lið sem er að geta
unnið sigur, — eða
hvað? Nei, ekki i knatt-
spyrnunni. Þar getur
allt gerzt, og það gerir
leikinn einmitt svo
skemmtilegan.
Þeir töldu sig góða með bæði
stigin og stóran sigur i vændum,
leikmenn Austra á Eskifirði. I
hálfleik 3:0, og siðan 4:0 strax i
upphafi siðari hálfleiks. En þá
gerist það að Leiknismenn frá
Fáskrúðsfirði tóku að skora, Fyr-
ir leikslokin voru þeir búnir að
jafna, og leiknum lauk meö jafn-
tefli 4:4.
100
keppendur
Stórmót FRÍ og um
leið landskeppnin við
Dani stefnir i að verða
stórglæsilegt afmælis-
mót. Keppendur verða
eitt hundrað frá sjö
löndum — auk íslands
og Danmerkur, frá
Bandaríkjunum, Vestur-
Þýzkalandi, Sviþjóð,
Noregi og Finnlandi.
Fyrstur hingað til lands kemur
frægast þátttakandinn, Ricky
Bruch, heimsmethafinn i kringlu-
kasti. Hann er væntanlegur
snemma á sunnudag — en siðan
koma keppendurnir hver af
öðrum — Bandarikjamennirnir
Bob Richards yngri og Colglazier,
Bang Anderson og Lislerud frá
Noregi, Jernberg frá Sviþjóð svo
nokkrir séu nefndir.
Timaseðill keppninnar veður
þannig:
10/7:
Kl. 20.00: Setning
Kl. 20.10 110 m grindahlaup
unglinga, kúluvarp unglinga,
spjótkast stúlkna, kringlukast
stúlkna, stangarstökk, aukagrein
karla.
Kl. 20.20: 100 m grindahlaup
stúlkna
Kl. 20.25: 100 m hlaup unglinga.
Kl. 20.30 200 m hlaup karla, auka-
grein, langstökk unglinga.
Kl. 20.35: 400 m hlaup stúlkna
Kl. 20.45: 800 m hlaup stúlkna
Kl. 20.55 800 m hlaup karla, auka-
grein. hástökk unglinga.
Kl. 21.05: 300 m hlaup unglinga,
kringlukast unglinga, kúluvarp
karla, aukagrein.
Kl. 21.15: 400 m hlaup unglinga,
langstökk stúlkna.
Kl. 21.25: 3000 m hlaup karla,
aukagrein
Kl. 21.40: 800 m hlaup unglinga.
Kl. 21.50: 200 m hlaup stúlkna
Kl. 21.50: 200 m hlaup stúlkna
Kl. 21.55: 4 x 100 m boðhlaup
unglinga.
11/7:
Kl. 20.00: 400 m grindahlaup
unglinga, stangarstökk unglinga,
hástökk stúlkna, kúluvarp
stúlkna, sleggjukast unglinga.
Kl. 20.10: 100 m hlaup karla,
aukagrein.
Kl. 20.20: 1500 m hlaup unglinga.
Kl. 20.30: 1500 m hlaup karla,
aukagrein.
Kl. 20.40: 1500 m hlaup stúlkna,
spjótkast unglinga, kringlukast,
aukagrein, þristökk unglinga.
Kl. 20.50: 200 m hlaup unglinga
Kl. 20.55: 100 m hlaup stúlkna.
Kl. 21.05: 400 m hlaup karla auka-
grein.
Kl. 21.10: 2000 m hindrunarhlaup
unglinga.
Kl. 21.20: 4 x 100 m boðhlaup
stúlkna.
Kl. 21.30: 4 x 400 m boðhlaup
unglinga.
6-0 fyrir
Faxaúrval
Faxafióaúrvalið fræga lék ungu
Reykjavikurpiltana, sem fæddir
eru 1956, heldur illa á afmælis-
móti KSi á fimmtudagskvöld.
Leikiö var á Akranesi og sigraöi
Faxafióaúrvalið með 6—0.
Mörk liösins skoruðu^ Hörður
Jóhannesson og fannst mörgum
tilvaliö aðSkagamaðurinn i liðinu
skoraði fyrsta mark þess á Akra-
nesi — en siðan skoruðu Ásgeir
Sigurvinsson, Ottó Guðmundsson,
Gisli Torfason (vitaspyrna) og
Leifur Helgason tvö siöustu
mörkin.
Siðari leikurinn á Akranesi var
milli skozku liðanna Cowal og
Celtic — og eftir hörkuskemmti-
legan lcik bar Celtic sigur úr být-
um 4—3. Eftir tvær umferðir i
mótinu hafa þvi öil iiðin tapaö ieik
nenta Faxaflóaúrvalið.