Vísir - 08.07.1972, Blaðsíða 12
12
Visir. I.augiiidagur. S. júli 1!)72
SKEMMTISTAÐIR •
Vuitingahúsif) Lækjarlcig 2. Opih
1 kvöld. Illjómsveil Guömundar
Sigurðssonar, Gosar og Asar
leika. Dansað á þremur hæðum.
Kiiöull. Hljómsveit Guðmundar
Sigurjónssonar og Rúnar. Opið til
kl. 2
tlótel Saga. Hljómsveit liauks
Morthens. Opið til kl. 2.
Ilótcl Loftlciðir. Vikingasalur.
Hljómsveit Karls Lilliendahl og
Linda Walker. Blómasalur. Trió
Sverris Garðarssonar. Opið til kl.
2
llótd Horg. Sterió trió. Opið til
kl. 2
Sigtún. Diskólek. Opið til kl. 2
Ingólfscafc. Hljómsveit Guðjóns
Jóhanness. söngvari Björn t>or-
gcirsson. Gömlu dansarnir opið
til kl. 2.
KÓPAVOGSAPÓTEK
Opið öli kvöld til kl. 7
nemo laugard. til kl 2
og sunnudaga kl. 1-3.
Sveinn Árnason H.F
VÉLALEIGA
S. 32160
MESSUR •
liallgrimskirkjaGuðsþjónusta kl.
11. Ræðuefni Skáklall. Dr. Jakob
Jónsson
Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl.
11. Séra Ólafur Skúlason
llátcigskirkja. Messa kl. 11
árdegis. Kvöldbænir eru á hverju
kvöldi i kirkjunni kl. (i.:i() siðdegis.
Sóra Arngrimur Jónsson.
Dómkirkjan. Prcstvigsla kl. 11.
Biskup islands herra Sigurbjörn
Kinarsson vigir cand theol. Ólaf
Jens Sigurðsson til Kirkjuhvols
prestakalls Rangárvallapró-
fastda'mi. Sóra Jón Auðuns dóm-
prófaslur lýsir vigslu. Vigslu-
vottar auk hans cru Séra Sigurður
Haukdal prófastur, séra Sveinn
ógmundsson lyrrv. prófastur, og
sóra Sigurður Sigurðsson
Selfossi. Vigsluþegi predikar.
Arha'jarprcstakall.Guðsþjónusta
i Arbæjarkirkju kl. 11. Séra Guð-
mundur Þorsteinsson.
Ncskirkja.Messa kl. 11. Séra Páll
Pálsson predikar. Séra Jón
Thorarensen.
Grensásprestakall. Guðsþjónusta
i safnaðarheimilinu Miðbæ kl. 11.
Séra Jónas Gislason.
Rópavogskirkja. Guðsþjónusta
kl. 11. Ath. breyttan messutima.
Séra Arni Pálsson.
SAMKOMUR •
K.F.U.M.
Almenn samkoma i húsi
félagsins annað kvöld kl. H.30.
Haraldur Ólafsson, kristniboði
lajar. Kórnarsamkoma. Allir vel-
komnir.
HEILSUGÆZLA •
onæmisaðgerðir gegn mænu-
sótt fyrir fullorðna fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur á mánudögum fi;á kl. 17-18.
VISIR
Mikill gauragangur
hefir orðið i prússneska þinginu
Skcmtiför
fara barnastúkurnar fram á
Seltjarnarnes á morgun. Lagt
verður af stað fra G.T. húsinu kl.
10. árd. og cru börnin beðin að
koma i tæka tið.
TILKYNNINGAR
Dregið var i byggingarhapp-
drætti Biindrafélagsins 5. júli s.l.
Vinningurinn. Mcrcury Comet
GT, sportbifrcið, kom upp á miða
no. 13177.
Fríkirkjusöfnuðurinn i Reykjavik
Hin árlega skemmtiferð
safnaðarins verður farin 9. júli
1972 — lagt af stað kl. 8.30 f.h. frá
Frikirkjunni.
Farið verður um Borgarfjörð.
Farmiðar i Verzl. Brynju, til
fimmtudagskvölds.
Allar upplýsingar gefnar i eftir-
farandi simum:
23944 — 10040 — 30729
Ferðanefndin.
Kvenfélag óháða safnaðarins.
Kvöldferðalag næstkomandi
fimmtudagskvöld 6. þ.m. kl. 8.
Farið verður frá Sundahöfn út i
Viðey, kaffiveitingar. Allt
safnaðarfólk og gestir þeirra vel-
komnir. Stjórnin.
Fclagsstarf ddri borgara.
Mánudag 10. júli verður farið i
Sædýrasaínið og Hellisgerði i
Hafnarfirði. Miðvikudaginn 12.
júli verður farin skoðunarferð um
Reykjavik. Þátttaka tilkynnist i
sima 18800. Félagsstarf eldri
borgara milli kl. 10-12 fyrir
hádegi.
4 fœreyskir myndlistarmenn
sýna oliumálverk og grafik i sýningarsal
Norræna Iiússins 9.-16. júli n.k. Sýningin
verður opin daglega kl. 15-20.
LISTAFÉLAG FÖROYA NORRÆNA
HÚSIÐ
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld Kvenfélags
Laugarnessóknar, fást á eftir-
töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hof-
teigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goð-
heimum 22, simi 32060 og i Bóka-
búðinni Hrisateig 19, simi 37560.
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum:
Arbæjarblóminu.Rofabæ 7, R. >
Minningabúðinni,Laugavegi 56, R
Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli.
Hlin, Skólavörðustig 18, R.
Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar-
stræti 4, R.
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22, R.
og á skrifstofu félagsins,
Laugavegi 11, i sima 15941.
NORRÆNA
HÚSID
VÍSIR
t=íí=*EI
| í DAB |í KVÖLD
HEILSUGÆZIA •
SI, YSA V ARDSTOF AN : simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212
SJCKRABIFRKID: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Laeknar
RKYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu-
dagskvöld til kl. 08:00 mánudags-
morgun simi 21230.
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
11680 vitjanabeiðnir teknar hjá
helgidagavakt, simi 21230.
IIAFN ARFJÓR DUR — GARDA-
IIRKPPUR. Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
Tannlæknavakt: Opin laugar-
dag og sunnudag kl. 5 — 6.
Apótek
Kvöldvarzla til kl. 23:00 á
Reykjavikursvæðinu.
Helgarvarzla klukkan 10 —
23.00
BELLA
— Pú hlýtur að hafa verið voða-
lcga klaufskur, stjörnuspáin þfn
scgir ncfnilcga að það heppnist
allt hjá þér þessa dagana.
Kvöldvarz.la, vikuna 8-14. júli er i
Ingólfsapóteki og Laugarnesapó-
teki.
Kópavogs- og Keflavikurapótek
eru opin virka daga kl. 9 — 19,
laugardaga kl. 9 — 14, helga daga
kl. 13 — 15.
1015 - Kn hins vegar þori ég ekki að útiloka þann mögu-
leika að hún beygi til vinstri!!!
— Nei, Sigga min, ég hef ekkert á móti kven-
réttindafélögum, en satt að segja er ég á móti of
miklum kvenréttindum.