Vísir - 08.07.1972, Side 13
Visir. I.augardagur. 8. júli 1972
n □AG | Q KVÖLD | U □AG | Q KVÖLD | C í DAG |
Útvarp kl. 18,10:
Frank Sinatra
syngur Iðg úr
kvikmyndum
„Frankie boy” syngur i útvarp-
inu i kvöld. nokkur vel valin lög úr
kvikmyndum bæði sem hann hef-
ur leikið i og aðrir. Frankie
þekkja allir, hann sem var giftur
henni Miu litlu Farrow, (eða var
það hún sem var gift honum?) og
er búinn að hanga i sviðsljósinu i
:!0 ár meira og minna sem leikari
og söngvari.
Frankie hóf reyndar störf sem
iþróttafréttamaður og varð
þekktur i heimalandi sinu fyrir
jazzþátt sinn i ameriska útvarp-
inu. En hann ætlaði ekki að leggja
fyrir sig fréttamennsku eða út-
varpsstörf. Hann var kominn inn i
showbisnessinn áður en varði og
byrjaði á að syngja sig inn i
hjörtu milljóna kvenna um allan
heim á striðsárunum. Munu
margar miðaldra konur minnast
hans með söknuði frá þeim dög-
um, þegar hann með sinni angur-
Ijúfu rödd heillaði þær svo að þær
máttu vart mæla af trega. Flestir
hafa áreiðanlega haldið að Mr.
Sinatra myndi láta sér þetta
nægja, að teygja á nokkrum
hjörtum þarna i gamla daga og
detta svo bara upp fyrir eins og
aðrir dægurlagasöngvarar þess-
ara tima. En það var ekki ásetn-
ingur hans. Hann beinlinis datt
inn i kvikmyndirnar og fór nú að
leika i alls konar glansmyndum
og tók þá lagið ef svo bar undir og
hann þurfti að sannfæra elskuna
sina á tjaldinu að hann væri bál-
skotinn i henni. Svo fór með
Frankie eins og svo marga sem
byrja smátt, að honum var trúað
fyrir æ mikilvægari hlutverkum
þegar á leið. 1 striðsmyndinni
„Héðan til eilifðar” vakti hann
svo mikla athygli að Óskarsverð-
launanefndin gat ekki gengið
fram hjá honum. Eftir þetta er
svo Frankie að færa sig upp á
skaftið, auk þess sem hann syng-
ur annað slagið og fær jafnvel
ungar stelpur i dag til að klökkna
af hrifningu. Nú er karlinn orðinn
miklu virðulegri en áður enda
eldri og reyndari, og tekur ekki
hlutverk nema hann fái að leika
löggu. Frank Sinatra er nú loks
kominn á fast land, hvað svo sem
hann ætlar að tróna lengi á
stjörnuhimninum.
GF
SÖNGVAR í LÉTTUM DÚR
IÍTVARP •
LAUGARDAGUR 8. julí
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl.
7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.
7.45 Morgunleikfimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Geir Christensen les sög-
una „Gul litla” eftir Jón Kr. Is-
feld (2). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriða.
Laugardagslöginkl. 10.25 Stanz
kl. 11.00: Jón Gauti Jónsson og
Árni Ólafur Lárusson sjá um
þáttinn.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 óskalög sjúklinga. Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 i hágir. Jökull Jakobsson
sér um þáttinn.
15.00 Fréttir.
15.15 M iödegistónleikar. a.
Forleikir að frönskum óperum.
Nýja filharmóniusveitin i
Lundúnum leikur: Richard
Bonynge stj. b. Ballettsvita eft-
ir Gluck / Mottl. Sinfóniu-
hljómsveitin i Hartford leikur:
Fritz Mahler stj. c. Italskar
ariur. Francesco Albanese
syngur með útvarpshljóm-
sveitinni i Róm. d. Suðræn lög.
Hljómsveit Hans Carstes leik-
ur.
16.15 Veðurfregnir. A nótum æsk-
unnar. Pétur Steingrimsson og
Andrea Jónsdóttir kynna nýj-
ustu dægurlögin.
16.55 íslandsmótið i knattspyrnu.
IBV og ÍA leika i Vestmanna-
eyjum. Jón Ásgeirsson lýsir.
17.40 Heimsmeistaraeinvigiö i
skák. Farið yfir 3. skákina.
18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Söngv-
ar i léttum dúr. Frank Sinatra
syngur lög úr kvikmyndum.
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Þjóöþrif. Gunnlaugur Ast-
geirsson stýrir gamansömum
þætti um þjóðþrifamál.
19.55 Hljómpiöturabb Þorsteins
Hannessonar.
20.35 Framhaldsleikrit: „Nóttin
langa” eftir Alistair McLean.
Sven Lange bjó til flutnings i
útvarp. Þýðandi: Sigrún
Sigurðard. Leikstjóri: Jónas
Jónasson.
Doktor Peter Mason: Rúrik
Haraldsson, Jackstraw: Flosi
Ólafsson. Josep London: Guð-
mundur Magnússon. Margaret
Ross, flugfreyja: Valgerður
Dan. Johnny Zagero: Hákon
Waage. Solly Levin: Arni
Tryggvason. Nick Corazzini:
Jón Sigurbjörnsson. Smallwood
prestur: Gunnar Eyjólfsson.
Marie LeGarde: Inga Þórðar-
dóttir. Helene Fleming: Lilja
Þórisdóttir. Frú Dansby-
Gregg: Hrafnhildur Guð-
mundsdóttir. Theodore
Mahler: Jón Aðils. Hoffman
Brewster þingm: Bessi
Bjarnason
21.20 Söngvar frá Grænlandi.
Kristján Árnason mennta-
skólakennari flytur erindi og
kynnir grænlenzka tónlist —
siðari þáttur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 9. júlí.
8.00 Morgunandakt Biskup Is-
iands flytur ritningarorð og
bæm.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög. Lúðrasveit
brezka Hjálpræðishersins leik-
ur. Bernard Adams stj. Hljóm-
sveit Hans Carstes leikur sigild
lög.
9.00 Fréttir. íirdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. „Fögnum
og verum glaðir”, ariur og kór-
þættir úr jólaóratoriu eftir
Bach. Flytjendur: Gundula
Janovitz, Christa Ludwig, Fritz
Wunderlich og Franz Crass
syngja ásamt Bachkórnum og
B a c h h 1 j ó m s v e i t i n n i i
Munchen: Karl Richter stj.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Loft, láö og lögur. Jón
Kristjansson fiskifræðingur
talar um lif i stöðuvötnum.
10.45 Fantasia I f-moll eftir
Mozart (K608) Abel Rodriguez
frá Mexikó leikur á orgel Nes-
kirkju i Reykjavik.
11.00 Prestvigsla i Dómkirkjunni.
biskup isl. vigir ólaf Jens Sig-
urðsson Cand. theol, sem settur
verður prestur i Kirkjuhvols-
prestakalli i Rangárvalla-
prófastsdæmi. Hinn nývigði
prestur predikar.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar, Tónleikar.
13.30 Landslag og leiðir. Jón I.
Bjarnason ritstjóri talar um
Mosfellsheiði og Mosfellssveit.
14.00 Frá Listahátið i Reykjavik
19 72. Sinfóniuhljómsveit
sænska útvarpsins leikur á
hljómieikum iLaugardalshöll7.
júni sl. Einleikari John Lill.
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 9. júli.
m
4 »-
'm.
u
Hrúturinn,21. marz-20. april. Heima fyrir getur
þetta orðið rólegur og ánægjulegur hvildardagur.
A ferðalagi ætti allt að geta gengið ákjósanlega
ef gætilega er fariö.
Nautiö, 21. april-21. mai. Það litur út fyrir að
dagurinn verði ánægjulegur heima og heiman.
Sennilegt er að eitthvað verði rómatlkin með i
leiknum hvað unga fólkið snertir.
«-
«
«
ij-
«
«
«
«
!5-
«-
«•
Ú-
«
«
«
«
n-
«
«
«-
ö-
«•
«-
«-
«-
«-
«•
«-
«-
«-
«-
.«-
«-
«-
«-
«•
s-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«•
«■
«-
«■
«-
«-
«-
«-
«■
«•
«-
«-
«■
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Góður sunnudag-
ur, jafnvel ekki óliklegt að hann lumi á einhverju
sérstöku og óvæntu ánægjuefni, og gildir það
jafnt um eldri og yngri.
Krabbinn, 22. júni-23. júli. Heima fyrir bendir
allt til að dagurinn geti orðið ánægjulegur. Aftur
á móti er hætt við að ferðalag kunni að valda ein-
hverjum vonbrigðum.
Ljóniö.24. júli-23. ágúst. Það verður ekki annað
séö en létt sé yfir öllu i dag heima fyrir og að
heiman. Hvað yngri kynslóðina snertir einkum
þegar á liður.
Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Góður og skemmti-
legur dagur að þvi er séð verður. Hafir þú kviðið
einhverju i sambandi við hann, mun það yfirleitt
reynast að ástæðulausu.
Vogin, 24. sept.-23. okt. Það getur fariö svo að
tafir og vafstur á ferðalagi dragi nokkuð úr
ánægjunni, en vonandi að allt gangi slysalaust.
Góöur dagur heima fyrir.
Drekinn, 24. okt.-22. nóv. I sjálfu sér virðist
dagurinn góður, en einhver vonbrigði kunna þó ,
að setja svip sinn á hann. Sennilegt að einhver
loforð bregðist á siðustu stundu.
Bogmaðurinn,23. nóv.-21. des. Varla næöisamur
dagur heima fyrir, en allt bendir þó til aö hann
geti oröið skemmtilegur. Heldur vafasöm
ánægja af lengri ferðalögum.
Steingeitin, 22. des.-20. jan. Góður sunnudagur,
en þó liklega ekki að öllu leyti eins og þú hafðir
gert þér vonir um, sérstaklega ef um ferðalag
eöa mannfagnað er aö ræða.
Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Allt bendir til að
þetta geti orðiö mjög ánægjulegur dagur heima
fyrir. A ferðalagi er mjög þýöingarmikið að
ýtrasta gætni sé viðhöfð.
Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Réttast að gera
ekki neinar fastar áætlanir i sambandi við dag-
inn, sem getur orðið ánægjulegur, þó að margt
fari öðruvisi en þú býst við.
•tt
■tt
ít
-t!
-S
-»
-ft
ÍI
-t!
-»
-vt
■ít
-tt
-tt
-{f
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-ít
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-t!
-tt
<t
-tt
-tt
-tl
-tt
-tt
-tt
-tt
-tí
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
■tt
-ít
-tt
-tt
-tt
-ít
-tt
-tl
-tl
-tt
•tt
-tt
■tt
-tl
-tt,
«iJ.VJ?J?J?J?t?J?J?J?J?J?<t:(?J?J?J?ítJ?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?-tt
Sixten Ehriing stj. a. Konsert
nr. 3 eftir Hilding Rosenberg. b.
Rapsódia eftir Rachmaninoff
um stef Paganinis. c. „Hetju-
lif” tónaljóð eftir Richard
Strauss.
15.35 Kaffitiminn. Dick Leibert
leikur sigild lög á orgelið i
Radio City i New York.
16.00 Fréttir. Sunnudagslögin.
16.55 Veöurfregnir.
17.00 Barnatimi: Soffia
Jakobsdóttir stjórnar a. Úr
sögum og þulum Jóhannesar úr
Kötlum Flytjendur: Daniel
Williamsson, Sigriður Eyþórs-
dóttir o.fl. b. Framhaldssagan:
„Anna Heiöa” Höfundurinn,
Rúna Gisladóttir les (5).
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Stundarkorn meö pianóleik-
aranum Ludwig Hoffmann
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Ertu meö á nótunum?
Spurningaþáttur um tónlistar-
efni i umsjá Knúts R. Magnús-
sonar.
20.15 islenzkir barnabókahöfund-
ar: IV: Stefán Júliusson talar
um Ragnheiði Jónsdóttur, Sig-
rún Guðjónsdóttir les úr verk-
um skáldkonunnar, enn fremur
flutt brot úr einu leikrita henn-
ar.
20.55 Frá samsöng karlakórsins
Fóstbræöra i Austurbæjarbióii
april sl. Einsöngvari Magnús
Guðmundsson. Pianóleikari
Carl Billich: Garöar Cortes stj.
21.30 Arið 1942: fyrri hluti Bessi
Jóhannsdóttir sér um þáttinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög
23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
j BÍLASALAN j
fí/ÐS/OD iaf
■ ■!
BORGARTÚNI 1 ;
■ ■
S m u rb ra u dstofan
M --------------
BwlORNIIMIM
Niálsgata 49 Sfmi <5105