Vísir - 08.07.1972, Blaðsíða 14
14
Visir. Laugardagur. 8. júli 1972
TIL SÖLU
Til sölu góður Ricenbacker raf-
magnsgitar. Uppl. i sima 82964.
Til söiu ódýrt. Gamall Rafha
kæliskápur, stórt borð, og 3ja
manna tjald, næstum ónotað.
Uppl. i sima 86563.
Tit sölu barnarimiarúm kr. 1000.
ryksuga kr. 2000, og borðstofu-
borð kl. 1.000 Uppl. i sima 30050.
Ilvit teipnastigvél til söiu nr. 27
einnig drengjaskór nr. 29. Uppl. i
sima 43013.
Ilústjald til sölu. Gott verð. Uppl.
i sima 18642.
Góður bátur til sölu, 14 feta,
Breiðfirðingur. Uppl. i sima 92-
1404 og 92-1953.
Mótatimbur til sölu Upplýsingar i
sima 40997.
Vélskornar túnþökur til sölu.
Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9-
2 og 7.30-11 nema sunnudaga frá
9-2.
Sóltjöld. Vönduð og faileg sóltjöld.
i miklu litaúrvali, saumum einnig
á svalir (eftir máli). Seljum tjöld
svefnpoka, vindsængur, topp-
grindarpoka úr nyloni og allan
viðleguútbúnaö. Hagstætt verö.
Reynið viöskiptin. Seglagerðin
Ægir, Grandagarði 13. Simi 14093.
Lampaskermar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar Suðurveri, simi
37637.
Húsdýraáburöur til sölu. Simi
84156.
Vélskornar túnþökur til sölu.
Heimkeyrðar, má einnig sækja.
Simi 41971 og 36730, nema laugar-
daga þá aðeins simi 41971.
Gullfiskabúöin auglýsir: Fiska-
sending nýkomin. Höfum einnig
úrval af vatnagróðri og allt til
fiskiræktar. Póstsendum. Gull-
fiskabúöin, Barónsstig 12. Simi
11757.
Ilringsnúrur sem hægt er að
leggja saman, til sölu. Hringsnúr-
ur með slá. Ryðfritt efni og mál-
að, sendum i póstkröfu ef óskað
er. Opið á kvöldin og um helgar.
Simi 37764.
Til sölu vegna flutnings: Pfaff
saumavél, stofuskápur, eldhús-
borð og kollar o.fl. Uppl. i sima
81230.
Ilúseigendur - Garðyrkjumcnn:
Vélskornar túnþökur til sölu.
Magnús Sigurðsson simi 99-3713
Til sölu mótatimbur 1 x 3 Uppl. i
sima 43168. A sama stað er til sölu
Daf árg. ’64.
Til siilu vegna flutnings: Pfaff
saumavél, stofuskápur, eldhús-
borð og kollar o.fl. Uppl. i sima
81230.
Miöstöðvarkctill, Gilbarco oliu
brennari og dæla til sölu að
Unnarbraut 3. Simi 16470.
Til sölu Telefunken Anelante út.
varpstæki, kvenreiðhjól, hand-
laug með krönum, gardinukappar
og fl. Uppl. á Skálagerði 3, 2. hæð
til vinstri i dag og á morgun.
Hjól-Fatnaður. Litið barnareið-
hjól.telpureiðhjól og drengjareið-
hjól. Alls konar fatnaður, kápur
kjólar, dragtir og buxnadress;
stærðir 42 - 44. til sölu. Simi 41944.
Til sölu sænskt hústjald,
skermkerra og barna göngustóll.
Uppl. i sima 84321.
ÓSKAST KEYPT
Notuð eldavél óskast. Simi 51233.
Vil kaupa tvö eins manns rúm.Til
sölu hjónarúm með áföstum nátt-
borðum og springdýnum. Uppl. i
sima 22929.
Peningakassi (búðar) Vil kaupa
notaðan peningakassa (búðar-
kassa) Uppl. i sima 17250 og eftir
kl. 17 i sima 36039.
FATNADUR
Til sölulitið notaður, vel með far-
inn kvenfatnaður, stærð 38—42.
Uppl. i sima 15268.
Kæru islendingar! Unga jap-
anska stúlku langar til að kaupa
islenzkan þjóðbúning. Má vera
nýr, en helzt ekki dýr. Vinsam-
legast hringið i sima 14789.
HJOL-VAGNAR
Tvær 15 ára telpur óska eftir aö
kaupa gömul notuð hjól. Uppl. i
sima 40789.
Ileiöhjól óskast. Reiðhjól óskast
fyrir 8-10 ára telpu. Uppl. i sima
30361.
Nýlcgur Silver Cross barnavagn
til sölu að Meistaravöllum 7, 2.
hæö til vinstri.
Ilonda 300 árgerð 70til sölu. Gott
hjól. Uppl i sima 92—1878.
Mótorhjól til söluódýrt. Er i góðu
lagi, ný skoöað. Simi 11105 k1. 12-1-
og 6-8.
llonda.Góö Honda óskast. Uppl. i
sima 17625.
HÚSGÖGN
Ilúsmunaskálinná Klapparstíg 29
kallar. Það erum * við sem
kaupum eldri gerðir húsgagna og
húsmuna. Þótt um heilanbúslóðir
séaöræða. Komum strax. Pen-
ingarnir á borðið. Simar 10099 og
10059.
Scljum næslu daga örfá mjög
smekkleg svefnsófasett al-
bólstruð. Eitt settiö er stækkan-
legur svefnsófi og tveir stólar.
Trétækni Súðarvogi 28. Simi
85770.
Til sölu 1 manns nýlegur svefn-
sófi, og eins manns rúm með á-
föstum skápogdýnu Skúlagata 72
1. hæð. Simi 20792.
HEIMILISTÆK!
Kæliskápar i mörgum stærðum
og kæli- og frystiskápar. Raf-
tækjaverzl. H.G. Guöjónssonar.
Suðurveri, simi 37637.
Kldavélar.Eldavélar i 6 mismun-
andi stærðum. Raftækjaverzlun
H.G. Guðjónssonar, Suðurveri,
simi 37637.
BÍLAVIÐSKIPTI
Moskwitch árg. ’tilitil sölu. Uppl.
eftir hádegi i sima 32364.
Saab árg. 1967til sölu. Simi 33979.
B.M.V. 1800 árgerð '66 til sölu.
Bifreiðin er i góðu standi. Nánari
upplýsingar i sima 11044.
Opel Caravan árg. '64 eða sam-
bærilegur stationbill óskast. Að-
eins góður bill kemur til greina.
Staðgreiðsla. Simi 34378.
Til söluMoskwitchárg. ’63.Einnig
ódýrt 3ja sæta sófasett, Uppl. i
sima 21581.
„Kússajeppi" árgerö ‘56 i góðu
lagi til sölu. Einnig diesel vél
B.M.C. Gipsy. Nánari uppl. i sima
66149.
V.W. árgerð ’59 til sölu. Þarfnast
viðgerðar. Uppl. i sima 43477 e.
kl. 6.
Vél til sölu. Moskvitch vél keyrð
43 þús. km. i sæmilegu standi.
Ennfremur sæmileg dekk 560x15
felgu. Uppl. i sima 12214 e. kl. 5 á
daginn.
Til sölu Skoda 1202 ’65. Þarfnast
viðgerðar. Uppl. i sima 23680 eftir
hádegi alla daga.
Trabant station árg. ’66 til sölu.
Skoðaður ’72. Mikið af varahlut-
um fylgir, m.a. 7 varadekk á
felgum. Simi 84943.
Til sölu Skoda 1000 MB árg. ’66.
Ekinn 38.000 km. 4 nagladekk
fylgja. Uppl. i sima 43267.
Tanus 12 M árg. ’64 til sölu. Selst
ódýrt. Uppl. i sima 43709.
óska eftir að kaupa bil af minni
gerð en i góðu standi. Simi 85549.
Opel Caravan ’63 skoðaður ’72 til
sölu eða i skiptum fyrir jeppa.
Uppl. i sima 83077.
Renault R8 árg ’63 til ’65 óskast.
Þarf að vera með sæmilegu
boddýi, annað skiptir ekki máli.
Uppl. i sima 41637.
Til sölu varahlutir i VW ’62,
N.S.U. Prinz ’64, Skoda 1202 ’64.
Dekk á felgum 15 og 16 tommu á
Skoda og sem ný dekk á felgum á
Prinz. Uppl. i sima 41637.
Simca Ariane.Stýrisgangur i Ari-
ane til sölu. Ónotaöur. Einnig
skaft-tatia 3/4 tonn. Uppl. i sima
19809 eftir kl. 15.
Willys stationárg. ’55. Vil kaupa
afturhásingu á Willys station árg.
’55. Uppl. i sima 17917.
Moskvitch station árg. ’1970 til
sölu. Uppl. isima 92-1696 á daginn
og 92-1785 á kvöldin.
Til sölu Taunus 12 M árgerð ’63,
með útvarpi, miðstöð, góðum
dekkjum, og i mjög góðu lagi.
Uppl. i sima 40197 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Ford ’59 station til sölu. Uppl. i
sima 83294 milli kl. 5 og 7.
Til söluFord Taunus 17 m 1800 S 6
cyl. station 4ra dyra, árg. ’70. Ný
influttur, óskráður. Uppl. i sima
52726 eftir kl.7 i kvöld og næstu
kvöld.
Til sölu Chevrolet Malibu árg.
1968, Checker 7 manna árg. 1966
Chevrolet Chevelle árg. 1954. Bif
reiðastöð Steindórs s/f simi 11588
og kvöldsimi 13127.
óska eftir að kaupa notaðan bil,
má þarfnast lagfæringar. Uppl. i
sima 11397 á daginn.
HÚSNÆDI í
Til leigu 3ja herbergja ibúð á 3.
hæð i Hamrahlið. Leigist frá 1.
ágúst. Fyrirframgreiðslu óskað.
Tilboð óskast sent augl.d. Visis
fyrir 11. júli merkt „123”
Sherbergja ibúði Háaleitishverfi
til leigu. Leigist frá 1. ágúst i tvö
ár. (með eða án húsgagna) Tilb.
merkt „6685” sendist blaðinu.
Sölubúö til leigu i Garðarstræti 2.
Uppl. i sima 17866.
4. herb. ibúð við llraunbætil leigu
frá 1. ágúst. tbúðin er til leigu i
eitt ár. Leigist með eða án hús-
gagna, eftir þvi sem óskað er. Til-
boö sendist blaðinu merkt 8351.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
l.itil ibúð óskast fyrir miðaldra
sjómann. Helzt i gamla bænum.
Er litið heima. Uppl. i sima 42965.
5 manna fjölskylda óskar eftir
3—4 herbergja ibúð sem fyrst.
Einhver fyrirframgreiðsla kemur
til greina. Uppl. i Gistiheimilinu
Snorrabraut 52. Simi 16522.
Ilúsnæði óskast fyrir litla
saumastofu. Tilboð sendist augl.
deild Visis fyrir fimmtudags-
kvöld merkt ,,6699”.
Ungur maðuróskar eftir herbergi
i Reykjavik. Uppl. i sima 37505.
Halló — Ilalló. Erum á götunni,
vantar litla ibúð stráx. Skilvis
greiðsla. Uppl. i sima 36124 eftir
kl. 7.
Óska eftir 2ja herb. ibúð strax. Er
á götunni með tvö litil börn. Ein-
hver fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 25952.
Róleg reglusöm stúlkaóskar eftir
að taka strax á leigu forstofuher-
bergi ásamt sér snyrtingu i
gamla Miðbænum. Fyrirfram-
greiðsla — góð umgengni. Uppl. i
sima 19480 eftir kl. 4 i dag.
Ung hjón með 1 barn óska eftir
2ja herb. Ibúðstrax. Uppl. i sima
22868 e. kl. 6.Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. „Reglusöm”.
Kærustupar með tvö börn óskar
eftir ibúð eftir 1. sept, Uppl. i
sima 41667.
Ilúseigendur! Óska eftir bilskúr
eða geymsluhúsnæði ca. 20—30
fm. Uppl. i sima 26961 eftir kl. 20.
Ilúseigendur! Athugiö! Eldri
hjón meö unglingsstrák óska eftir
2—3 herb. ibúð i Hafnarfirði,
Garðahreppi eða Kópavogi. Al-
gjör reglusemi. Uppl. i sima 41791
frá 12—8 e.h. eftir hádegi.
3ja til 5 herbergja ibúð óskast
strax til leigu. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 83383.
Reglusöm nýgift ung hjón, kenn-
ari og trésmiður óska eftir 2ja
herbergja ibúð. Vinna bæði úti.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Simi 33749.
Ilerbergi óskast til leigu fyrir
karlmann. Uppl. i sima 11074.
Þrjár mæðguróska eftir 4ra — 5
herbergja ibúð til leigu. Algjör
reglusemi. Fyrirframgreiðsla
kemur til greina. Uppl. i sima
40838.
Litil ibúð eða herbergi með að-
gang að eldhúsi óskast til leigu
fyrir reglusaman karlmann i
góðri stöðu. Simi eða afnot af
sima mætti gjarnan fylgja. Góð
greiðsla fyrir gott húsnæði. Uppl.
i sima 13825.
Ungt barnlaust par.maðurinn viö
Háskólanám, óska eftir 2ja her-
bergja ibúð frá og með septem-
bermánuði. Uppl. i sima 30415.
ATVINNA í
Unglingsstúlka óskast á sveita-
heimili austanfjalls. Uppl. I sima
36135.
Unglingsstúlka óskast á sveita-
heimili austanfjalls. Uppl. i sima
36135.
Kona óskast til afleysinga fyrri
hluta dags, þrjá daga i viku.
Uppl. gefur CityHótel.Ránarg. 4A
á mánudagsmorgun. Simi 18650.
Múrarar óskast i útivinnu, gott
verk. Eftirvinnu prósentur. Simi
19672.
ATVINNA ÓSKAST
18 ára piltur óskar eftir vinnu.
(Hefur bilpróf). Simi 26408.
Ungur maður óskar eftir at-
vinnu.Margt kemur til greina.
Hef bilpróf. Uppl. i sima 18523
milli kl. 5 og 8 næstu kvöld.
ÞJONUSTA
Tek að mérað flytja hesta norður
i Skagafjörð i þessari viku, 1,200
kr.á hest aðra leiðina, en 2.000. kr.
báðar leiðir. Allar nánari
upplýsingar i sima 32969 milli kl.
8 og 10 á kvöldin þessa viku.
Lóðareigendur. Getum bætt við
okkur frágangi á lóðum. Útveg-
um hraun og annað efni, Leggjum
holræsi og fl. Kvöld- og helgar-
vinna. Simi 86279.
Tek að mér að slá grasbletti við
hús og blokkir. Uppl. i sima
33317.
SAFNARINN
Kaupum isl. frimerki og gömul
umslög hæsta verði. Einnig
krónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi
21170.
Kaupi öll stimpluð og óstimpluð
islenzk frimerki og fyrstadags
umslög hæsta verði. Upplýsingar
i sima 16486 á kvöldin (8-12) og
um helgar.
Kaupum 250 kr. Herðubreið
fyrstadagsumslag kr. 350.00
Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6 A
simi 11814.
Kaupum islenzk frimerki
stimpluð og óstimpluð, fyrsta-
dagsumslög, seðla, mynt og
gömul póstkort.
Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6 A,
simi 11814.
FYRIR VEIDIMENN
Veiðimenn. Lax og silungs-
maðkar til sölu. Simi 20108 og
23229. Geymið auglýsinguna.
Silungs-og sjóbirtingsmaökar til
sölu að Njörvasundi 17. Simi
35995. Geymið auglýsinguna.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Síðastliðinn miðvikudag tapaðist
i strætisvagni, leið 12, ljósbrún
peningabudda. Skilvis finnandi
hringi i sima 86410. Fundarlaun.
Mitchell veiðihjól tapaðistföstud.
30.6 milli Fólkvangs og Klepps-
járnsreykja. Finnandi vinsam-
legast hringi i sima 34107.
Tapast hafa svört karlmanns-
gleraugu. Finnandi vinsamlegast
hringi i sima 33894.
TILKYNNINGAR
Sérleyfisferðir. Hringferðir,
kynnisferðir og skemmtiferðir.
Reykjavik-Laugardal-Geysir-
Gullfoss-Reykjavik. Selfoss--
Skeiðavegur-Hrunamanna-
hreppur-Gullfoss-Biskupstungur-
Laugarvatn. Daglega. B.S.Í.
Simi 22300. Ölafur Ketilsson.
Þvoum þvottinn, hreinsum og
pressum fötin. Kilóhreinsun, frá-
gangsþvottur, stykkjaþvottur,
blautþvottur. Sækjum, sendum.
Þvottahúsið Drifa, Baldursgötu 7,
simi 12337 og Óðinsgötu 30.
Ennfremur Flýtir Arnarhrauni
21, Hafnarfirði.
r ASTEIGNIR
Höfum kaupendur að öllum
stærðum fasteigna. Háar'
útborganir, hafið samband við
okkur sem fyrst.
FA.STEIGNASALAN
óðinsgötu 4. — Slmi 15605.
EINKARITARI
Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða
stúlku til einkaritarastarfa sem fyrst og
eigi siðar en 15. ágúst nk.
Skilyrði er, að hún hafi stúdentspróf eða
hliðstæða menntun, og sé vön vélritun.
Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfs-
manna, 15. launaflokkur.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Starfsmannadeild
Laugavegi 116 — Reykjavik.