Vísir - 08.07.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 08.07.1972, Blaðsíða 15
Visir. Laugardagur. 8. júli 1972 15 HRE3HGERNINGAR Ureingerningar Vanir menn, fljót * afgreiðsla Tekið á móti pönt- unum eftir kl. 5 i sima 12158 ' Bjarni. Hreingerningar. gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og.stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tifooð ef óskað er. — Þorsteinn simi 26097. Hreingerningar. íbúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 kr á hæðr Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar i smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður Þormar, ökukennari. Vinnusimi 17165, heimasimi 40769. Lærið akstur á nýrri Cortinu. ökuskóli ásamt útvegun prófgagna ef óskað er. Snorri Bjarnason simi 19975. Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen 1971. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ragnar Jó- hannsson. Simi 35769. SACHS ORGINAL DEMPARAR FYRIRLIGGJANDI I Benz - Ford Fiat - Opel Renault - Skoda - Peugeot ofl. bíla. H. JÓNSSON & CO., Brautarholti 22. Simi 22255 l! 1 MUNIÐ 1 ■ RAUÐA I KROSSINNJ VÍSIR AUGLÝSINGA- DEILD ER AÐ HVERFIS- GÖTU 32 SIIVII 8BB11 Vlsm á mánudegi greinir frá íþróttaviöburdum helgarinnar ^fréttimar vísir Ökukennsla: Cortina ’72. Ernst Gislason, Simi 36159. Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo‘7l. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns ó. Simi 34716. Ökukennsla-Æfingartimar. Toyota '72. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg. Simar 41349 og 37908. KLÚBBURINN HEBA Heldur fund 9. júli kl. 9 e.h. að Álfhólsveg 11. Kóp. MÆTIÐ ALLAR SKRIFSTOFUSTÚLKA óskast til starfa allan daginn á Skrifstofu Rannsóknarráðs rikisins. Góð málakunnátta æskileg, æfing i vélrit- un á ensku, eftir handriti og segulbandi. Frekari upplýsingar i sima 2-13-20 ÞJÓNUSTA KATHREIN Sjónvarps og útvarpsloft- netskerfi fyrir fjölbýlishús. Kathrein Sjónvarpsloftnet og magnarar fyrir allar rásir. Stentophon Kallkerfi Talstöðvar fyrir langferðabila og leigubila Amana örbylgjuofna Glamox flúrskinslampar yfir 60 gerðir Rca lampar og transistorar Georg Ásmundsson & co Suðurlandsbraut 10 Simi 81180 og 35277, póstbox 698. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum á daginn og á kvöldin. Geri við allar tegundir. Kem fljótt. Uppl. i sima 30132 eftir kl. 18 virka daga. Sjónvarpsloftnet. Uppsetningar og viðgeröir á sjónvarpsloftnetum. Simi 83991. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niö- urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. Trésmiðir auglýsa. Tökum að okkur breytingar, finsmíði, viðgerðir og al- mennar húsaviðgerðir. Það borgar sig að láta fagmenn vinna verkið. Uppl. i sima 26961 eftir kl. 20. Geymið aug- lýsinguna. Húseigendur athugið: Tökum aðokkur að mála gluggalista og grindverk. Einnig tökum viðað okkur að skafa upp útihurðir og lakka. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. i sima 35734 milli kl. 2 og 10 alla daga. Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góö þjónusta. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 19028 og 26869. GLERTÆKNI HF. Sími: 26395 — Heimasimi: 38569 Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um isetn- ingar á öllu gleri. Vanir menn. Sjónvarpsþ jónusta. Gerum við allar gerðir sjónvarps- tækja. Komum heim ef óskað er. —Sjónvarpsþjónustan— Njálsgötu 86 Simi 21766. Sprunguviðgerðir, simi 20833 Þéttum sprungur i steinveggjum. Vanir menn, vönduö vinna. Uppl. i hádeginu og kl. 7 - 8.30 á kvöldin i sima 20833. Eldavéla og raflagnaviðgerðir Húsaviðgerðir — Hellulagnir — Girðingar. Járnklæðum hús og bætum, málum þök. Leggjum gang- stéttir, hlöðum veggi og kanta úr brotasteini. Einnig upp- setningar og lagfæringar á girðingum og fleira. Gerum til- boðef óskað er. Simi 12639 eftir kl. 7 á kvöldin. Sprunguviðgerðir. Simi 20189. Þéttum sprungur í steyptum veggjum, einnig sem húðaðir eru með skeljasandi, kvarsi og hrafntinni, án þess að skemma útlitið. Lagfærum steyptar þakrennur, vatns- verjum steypta veggi. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 20189. Baldvin Steindórsson löggiltur rafvirkjameistari. Sfmi 32184. Loftpressur — traktors- gröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. KAUP —SALA VIÐGERÐARÞJÓNUSTA B.Ó.P. Bjarni Ó. Pálsson löggiltur pipulagningameistari. Simi 10480 - 43207. Ömmu gardinustangir, bastsólgardinur. Pambus dy rahengi og fy rir glugga 14. litum. ‘Fatahengi á gólf og veggi, mikið og glæsilegt úrval. Olfalda kústar, fjaðrakústar, galdrakústar. Öróar úr bambus og skeljum, antik kúabjöllur. Taukörfur, blaðagrindur og körfur i þúsundatali. Hjá okkur eruð þið alltaf velkomin, Gjafahúsiö Skólavörðustig 8 og Laugaveg 11 (Smiðjustigsmegin )

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.