Vísir - 12.07.1972, Síða 4

Vísir - 12.07.1972, Síða 4
4 Visir. Miövikudagur 12. júli 1972 Enn einu sinni kom Bobby Fischer á óvart með litrikri tafl- mennsku sinni i 1. skák einvigis- ins i gær. Þegar skákin virtist vera orðin „steindautt jafntefli” tók hann það til bragðs að fórna biskupi fyrir tvö peð. 3000 áhorf- endur stóðu agndofa um stund og svo virtist sem Fischer væri að gera hreina vitleysu. Þegar skák- in fór i bið i gærkvöldi var útlitið mjög tvisýnt og sýndist sitt hverj- um. Það er álitið að jafntefli séu mjög likleg úrslit, þó möguleik- arnir virðist frekar vera hjá Spasski. Bobby Fischer kom sjö minút- um of seint til leiks og svaraði drottningarpeðsbyrjun Spasskis með þvi að beita Nimzoindverskri vörn. Spasski fékk fljótlega ögn rýmra tafl og brátt fóru mikil uppskipti i hönd. Var Fischer kannski að tefla upp á jafntefli? Skákin sigldi nú hraðbyri i bráðan jafnteflisdauða. Hvorugur kepp- enda var samt á þvi að semja og i 29. leik i hnifjafnri stöðu kom Fischer öllum að óvörum með þvi að hirða „banvænt peð” á h2. Spasski lokaði biskupinn inni og margir voru á þvi máli að nú hefði Fischer leikið af sér. En skákin hélt áfram. Þrúgandi spenna og dauðahljóð i Höllinni. Báðir keppendur þrjóskuðust og þegar 40 leikjum var náð og skák- in sett i bið var staðan mjög tvi- sýn. Mestar horfur eru á jafntefli en Spasski á veika von um sigur. Spurningin er hvort Fischer tak- ist að halda sinu með peðameiri- hluta á kóngsvængnum meðan biskup Spasskis heldur öllu i föst- um skorðum drottningarmegin. Það veltur þvi á framrás svörtu peðanna og hvort hvitur geti komist inn i drottningarpeð hans. Spasski hefur eytt 2,45 min. af umhugsunartimanum.en Fischer 2,25 min. Spasski hugsaði biðleik- inn 41. leik,lokaði hann inn i um- slagi sem verður siðan opnað i dag kl. 5. Þá hafa keppendur 1 klst. til umráða fyrir 16 leiki og nú spyrja menn: Heldur Fischer jafntefli eða vinnur Spasski? Svart: Robert Fischer Nimzoindverzk vörn £ B A A fi A A A * A * 6 5 A 4 A A 3 fi A A A 2 B & 1 £ * fi. Hfr * £ B £ fi. £ B £ fi. £ A A A A A A 7 A A A A A 7 A A - A A A 1 * B A * B * A * A S fi A A 5 fi- fi- A A 4 ’A A 4 J- 4> 4> 3 A 4) fi A 4> 3 A A 4> A 1 A A J A 2 A A A A 2 A 4> A A A E Jt * # fi B 1 E §L •ir B & 1 S fi E * £ £ * A A fi fi. A A A A * A i + A A 4> jfc; A A A E E G Hvitt : Boris Spasski 1. d4 Rf6 5. e:i 0-0 9. Re2 dxc4 13. b4 2. c4 e6 6. Bd:i c5 10. Bxc4 Bb6 ' 14. Bb2 3. Rf3 d5 7. 0-0 Rc6 11. dxc5 Dxdl 15. Hacl 4. Rc3 Bb4 8.a3 Ba5 12. Hxdl Bxc5 16. Red4 Be7 17. Rxd4 Ba4 Bd7 18. Bb3 Bxb3 Hfd8 19. Rxb3 Hxdl + Rxd4 20. Hxdl Hc8 A A fi. A A A A A * 1 •9 1 1 1 t A fi B C * A A A A fi A A 1 A * A A A A fi A A A A A fi A $ A * A A A A A A A A A A A A fi fi A A A A A A (jjp A A & fi 21. Kfl Kf8 25. Ra5 Rd6 29. b5 Bxh2 33. Kg2 hxg3 37. Ba3 Ke4 22. Ke2 Re4 26. Kd3 Bd8 30. g:i h5 34. fxg3 Bxg3 38. Bc5 a6 23. Hcl Hxcl + 27. Rc4 Bc7 31. Ke2 h4 35. Kxg3 Kd6 39. b6 f5 24. Bxcl f6 28. Rxd6 Bxd6 32. Kf3 Ke7 36. a4 Kd5 40. Kh4 f4 Hér fór skákin i bið. Spasski lék biöleik.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.