Vísir - 12.07.1972, Page 6

Vísir - 12.07.1972, Page 6
6 Visir. Miftvikudagur 12. júli 1972 vísrn Útgefandi: Reykjaprent hf. Framkvæmdastjóri: Sveinn R. Eyjólfsson Ritstjóri: Jónas Kristjánsson {Préttastjóri: Jón Birgir Pétursson Ritstjórnarfulltrúi: Valdimar H 'Jóhannesson Auglýsingastjóri: Skuli G. Jóhannesson Auglýsingar: Hverfisgötu 32. Simar 11660 86611 Afgreiðsla: Hverfisgötu 32. Simi 86611 Ritstjórn: Siöumúla 14. Simi 86611 15 linur) Askriftargjald kr. 225 á mánuöi innanlands i lausasölu kr. 15.00 eintakið. Blaðaprent hf. Leiksoppar morðingja Fólkið á Norður-írlandi býr við það hlutskipti að( vera leiksoppar morðingja. Fólkið vill frið, eins og( margsinnis hefur komið fram i fréttum um uppsteit) þess gegn valdboðum öfgamannanna. En þeir mega )l sin meira, sem ráða byssunum og sprengjunum. )\ Enn einu sinni rambar Norður-trland á barmi (( borgarastyrjaldar, eins og sagt er. öfgamenn/i kaþólska hlutans hafa aflýst vopnahléi. öfgamenn)) meðal mótmælenda eru nú einnig orðnir gráir fyrir járnum og láta ekki siður ófriðlega en sálufélagarl þeirra hinum megin viglinunnar. Hættan á borg-( arastyrjöld hefur að þvi leyti vaxið siðustu mánuði, ) að það er fyrst nú, sem skipulögð samtök öfga-) manna hafa orðið til i röðum mótmælenda. Áður\\ höfðu öfgafyllstu mótmælendurnir treyst þvi, að(( brezki herinn og lögregla heimastjórnarinnar væru II sér nægilega hliðholl. ) Þetta breyttist, þegar Heath forsætisráðherra tók \ af skarið og gerði i fyrsta sinn markvissa tilraun til ( að tryggja frið. Hann skipaði ráðherra, William/ Whitelaw, sem hafa skyldi með höndum stjórn/ norðurirskramála, og vék til hliðar heimastjórninni) sem mótmælendur skipuðu og höfðu beitt gegn'j kaþólskum mönnum. \ Kaþólski minnihlutinn fagnaði þessari ákvörðun, ( en engu siður voru morðingjarnir i IRA ekki reiðu- ( búnir til samstarfs. Jafnframt varð vaxandi kviði i) röðum mótmælenda, eins og vænta mátti, þar sem) brezka stjórnin vildi láta kaþólska hljóta jafnréttii og taka tillit til óska þeirra. ( Manndrápararnir hafa sem fyrr flestir komið úr/ röðum kaþólskra öfgamanna. Svo staðráðnir hafa.\ öfgamenn verið i að halda uppteknum hætti, að þeir\ skeyttu engu vilja almennra kaþólskra borgara, að( brezku stjórninni yrði gefinn kostur á að sýna, hvaðíi fælist i umbótunum, er hún boðaði. )) 1 trássi við viljaalmennings hafa þeir haldið áfram \l hryðjuverkunum. Vopnahléð, sem þeir hafa nú\ bundið enda á, hafði reyndar aldrei verið raunveru-( legt, fremur stutt hvild hryðjuverkamanna eftir/ morðöld siðustu dagana fyrir vopnahléð. ) Hins vegar hefur litill minnihluti mótmælenda\ bundið trúss við svo kölluð varnarsamtök UDA. ( Þessi litli hópur hinna öfgafyllstu hefur siðustul daga orðið málssvari mótmælenda út á við. í/ fréttum er fjallað um, hvort IRA og UDA séu likleg) til að semja, eða hvort borgarastyrjöld skelli á. Al-\ menningur er ekki spurður. Hann er leiksoppurl morðingjanna, sem gleðjast við barnadrápin og/ dreymir um að riða blóðöldunni upp i valdastólana.) McGovern ■ George McGovern virðist munu bera sigurorð af) keppinautum sinum um framboð i forsetakosning-( um, þegar þetta er skrifað. McGovern hefur óneit-í anlega verið hinn eini af forystumönnum demó-) krata, sem tókst að vekja raunverulegan áhuga i) prófkosningunum. Hann er litrikastur þeirra.Hinsí vegar er McGovern enn óskrifað blað um margt, ( sem ræður úrslitum um hæfni i embætti forseta) voldugasta rikis veraldar. En vist er, að i keppni) hans og Richard Nixons gefst kjósendum kostur á \i raunverulegu vali milli ólikra sjónarmiða. \\ Kosningaskákin hafin í Þýzkalandi — Afleiðingar af afsögn Schillers koma nú skýrar í Ijós l>að fór ekki Iramhjá mönnum, þejíar Willy Brandt, kanslari, stokkaöi upp i rikisstjórn sinni á fus4.udaginii. aft þar var lyrsti leikurinn tefldur lyrir kosiiingaskákina í hausl. Ilin nýja liftskipan i ráftherra- liftinu fylftdi i kjölfar afsagnar Karls Sehiller, fjármálaráftherra. Kanslarinn skipafti Helmut Schmidt hermálaráð- herra.arftaka Schillers i hinu sameinafta ..súper’’ ráftuneyti, eins og embætti efnahags- snillingsins, Erhardts, hefur verift nefnt. — Schmidt hefur veriö haröasti keppinautur Schillers um valdastöftuna innan sósial-demókrataflokksins i tog- streitu, sem var á góftri leift meft aö tvistra flokksöflunum. Og til- nefning hans i ráftherrastól Schillers er nánast eins og löö- rungur á hagfræftiprófessorinn fyrrverandi. Schiller afhenti lausnarbeiðni sina fyrir rúmri viku, þegar stjórnin neitafti aft taka til greina tillögur hans varftandi alþjóða gjaldeyrismála. Sem eindreg- inn fylgismaftur frjálsra gjaldeyrisviftskipta setti Schiller sig á móti þeim höftum, sem stjórnin greip til, þegar Bretar höfftu gengi pundsins fljótandi. Hann neitafti til aö mynda aö_ skrifa undir lagasetninguna. Mönnum þótti þaft sem nánast i háfti sagt, þegar Brandt eftir breytinguna i stjórninni itrekaði trú sina á frjáls gjaldeyrisvift- skipti. Stjórnin strikafti undir þá yfirlýsingu á fyrsta fundi sinum, en þar kom þó jafnframt fram, aft hún væri staftráftin i þvi að halda gengi marksins i jafnvægi. Sektarlamb Stoltur og sjálfsöruggur, enda oítast halt rétt fyrir sér i flestum tvisýnum tilvikum, hefur Schiller verift sá i rikisstjórninni, sem veikasta sessinn hefur skipaft. Og meft brottför hans úr rikisstjórn- inni núna á þessum tima, hefur llokkurinn eignast sektarlamb, sem boriö getur flestar sakirnar, er stjórnarandstaftan kann aft varpa fram viö kosningarnar i haust. l>ar mun fyrirsjáanlega bera hæst ásakanir vegna aukinnar veröbólgu, sem af einstakri þrjósku hefur stöftugt verift meiri, en Þjóftverjar láta sér vel lynda. Hún hefur numift 5-6% til jafnaðar. Þaft verfta mikil stakkaskipti á högum Schillers, sem teflt var lram i kosningunum ’69 af hálfu sósial-demókrata sem hetju. Þá var afrekum hans hampaft mjög á lofti i sambandi við aft koma jafnvægi á alþjófta gjaldeyris- málin eftir kreppuna á árinu á undan. En Schmidt hefur alla daga verið vinsælasti framámaftur flokksins, en hann eins og Schiller tilheyrir ihaldsamari öflunum innan rafta flokksmanna. — Aft allra áliti mun hann þó aft- eins gegna embætti efnahags- og fjármálaráftherra um stundar- sakir. Þafter vitað, aft hugur hans stelnir aft þvi aft helga sig þing- störfum og að ná kjöri sem for- maftur þingflokksins. Viö varnarmálunum af Sehmidt tekur George Leber, sem áftur fór meft póst- og samgöngu- má). Illlllllllll Umsjón G.P. Willy Brandt lýsti þvi yfir, aft þessi breyting á stjórninni mundi þóekki leiða til neinna breytinga á stefnu stjórnarinnar i efnahags- málum.En þaft er vafamál, að sú yfirlýsing sé nein huggun iftn- rekendum. Vonbrigði með aí'sögn Schillers Flest iftnaftarsamtök og bankar hafa lýst yfir vonbrigðum sínum meft afsögn Schillers. Hver á fætur öftrum hafa þessir aftilar látift i ljós þær vonir, aft Schmidt yrfti jafn eindreginn stuftnings- maður þeirrar stefnu i gjaldeyrismálum, sem .Schiller fylgdi og loks fórnaöi sér fyrir. En mörgum þykir sem nokkur keimur krókódilatára sé af þessum barlómi banka og iönrekenda, þviaft viku áftur tóku þeir eindregna afstöftu gegn Schiller meft Central Bank. og rikisstjórninni. Eins og aftrir einblindu þeir á lrjálslyndisstefnuna i gjaldeyris- málunum og settu hana ofar öllum öðrum vandamálum, sem eftirá aft hyggja, kann aft koma i ljós, aft hafi verið ofmat á mikilvægi vandans. Því aft annað vandamál steftjar nú að vift fráfall Schillers úr stjórninni. Karl Schiller, fyrrum hagfræði- prófessor og efnahags- og fjár- málaráöherra, þótti sparsamur og skar miskunnarlaust niöur út- gjöld ríkisins — en frjálslyndi lians i alþjóöa gjaldeyrisviö- skiptum varö honum aö falli. Þvi þrátt fyrir alla sina galla— og flestir voru á einu máli um þaft, aö Schiller hefði þá i rikum mæli — þá tókst Schiller aft þvinga meðráðherra sina til þess aft gæta sparnaftar i sinum eigin embættum. Að visu var árangurinn ekki stórkostlegur i öllum tilvikum, en þó umtals- verður. Þar var honum þyngstur i skauti keppinautur hans og nú arftaki. sem vegna varnar- málanna átti i pússi sinu oendan- legar hugmyndir, er allar gengu út á meiri og minni fjárveitingar úr rikiskassanum til hermála. Tekst Schmidt aö tileinka sér sparnaðarstefnu Schillers? Með það i huga, og meðan heimurinn allur berst i bökkum viö aft fyrirbyggja frekari ringul- reift i gjaldeyrismálunum, þá hafa menn nú áhyggjur af þvi hvort Schmidt takist á þeim ör- stutta tima, sem er til haustkosn- inganna, að tileinka sér sparn- aftarstefnu Schillers i innanlands- fjárveitingum — og svo auðvitaft sama frjálslyndift i gjaldeyrisvift- skiptum. Mönnum sýnist þaft geta orftift erfitt — einkanlega svona i miðri kosningabarattunni, þegar stuön ingsmenn stjórnarinnar mundu kalla á æ meiri sannanir i verki til aö sannfæra kjósendur um ágæti stjórnarinnar. ’l’.v. liclmut Schmull tók við tjármálunum, meðan Georg Leber (i miftiö) tók við af Scmidt i varnar- málunum, og eftirlét Lauritz Lauritsen (t.h.) póst- og samgöngumál.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.