Vísir - 12.07.1972, Qupperneq 10
10
Miðvikudagur 12. júli 1972
Hnifur
Koraks!!!
by Edgar Rice Bunoughs
Ekkert svar...kom
Maharinn með
hann hingað?
Hevrirðu til
min??
UAH-H
J. B.PETURSSON SF.
ÆGISGÖTU 4-7 ^ 13125.13126
AUSTURBÆJARBIO
SiÐASTI DALURINN
The Last Valley
Mjög áhrifamikil og spennandi,
ný, amerisk-ensk stórmynd i
litum og Cinema Scope.
Aðalhlutverk:
Michael Caine,
Omar Sharif,
Florinda Bolkan.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Borsalino
Krábaer amerisk litmynd, sem
alls staðar hefur hlotið gifurlegar
vinsældir.
Aðalhlutverk:
Jean-Poul Belmondo
Michel Bouquet
Sýnd kl. 5 og 9.
ísleii/.kur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
LflUCflRflSBIO
Ljúfa Charity
(Sweet C'harity).
Úrvals bandarisk söngva- og
gamanmynd i litum og
Panavision. sem farið hefur sig-
urför um heiminn, gerð eftir
Brodway-söngleiknum ,,Sweet
Charity’’
Leikstjóri: Bob Fosse. Tóniist:
Cy Coleman.
Mörg erlend blöð töldu Shirley
Mac Laine skila sinu bezta hlut-
verki. til þessa en hún leikur titil-
hlutverkið. Meðleikarar eru:
Sammy Davis jr. Ricardo Mont-
alban og John McMartin.
islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
JOHN OG MARY
(Ástarfundur um nótt)
Mjög skemmtileg, ný, amerisk
gamanmynd um nútima æsku og
nútima ástir, með tveim af vin-
sælustu leikurum Bandarikjanna
þessa stundina. Sagan hefur kom-
ið út i isl. þýðingu undir nafninu
Astarfundur um nótt.
Leikstjóri: Peter Yates.
Tónlist: Quincy Jones.
islenzkir textar
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Eldorado.
Hörkuspennandi mynd, i litum,
með isl. TEXTA. Aðalhlutv.
John Wayne. Robert Mitchum.
Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð
börnum.
STJÖRNUBÍÓ
Eiginkonur læknanna
(Doctors Wives)
íslenzkur texti
Afar sepnnandi og áhrifamikil ný
amerisk úrvalskvikmynd i litum
gerð eftir samnefndri sögu eftir
Frank G. Slaughter, sem komið
hefur út á islenzku. Leikstjóri:
George Schaefer. Aðalhlutverk:
Dyan Gannon, Richard Crenna,
Gene Hackman, Carrell
O’Connor, Rachel Roberts,
Janice Rule, Diana Sands, Cara
Williams.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Bönnuö innan 14 ára