Vísir - 12.07.1972, Side 12
12
Miövikudagur 12. júli 1972
Gerðu þér ekki i
hugarlund að ég
v,. sé einhver_^
i'senditik, þviw^
það er ég K
ekki!
Ég er barstúlka
sem fær annað slagið
að setjastniður.
sm
wmmm
wms?-.
Austan kaldi og
rigning fyrst,
siðan skúrir.
Hiti 8-11 stig.
ÁRNAD HEILLA •
TILKYNNINGAR
l>« rgeir Jóscfsson
framkvæmdastjóri, Kirkjubraut
2, Akranesi er 70 ára i dag. Hann
tekur á móti gestum að heimili
sinu á afmælisdaginn.
Ilúsmæörafelag Iteykjavikurfer i
sina árlegu skemmtiferð 18. júli.
Nánari uppl. i simum 17399 —
23630 — 25197
ÁHEIT OG GJAFIR •
Aheit á Strandakirkju.
Frá Sigriði
Gamalt áheit
S.T
A.S.
A.S.
X
K.G.
kr. 100,-
kr. 5000,-
kr. 250,-
kr. 300,-
kr. 300.-
kr. 100,-
kr. 600,-
Gjöf til llallgrimskirkju.
Frá Guðrúnu Magnúsdóttur kr.
100,-
Frá N.N. kr. 300.-
Gcstamól þjóðræknifclagsins,
verður að Hótel Sögu fimmtu-
dagskvöld 13. þ.m. og hefst kl. 8.
Allir þeir V-lslendingar sem þá
verða staddir hér eru hvattir til
að mæta. Að öðru leyti er öllum
heimill aðgangur á meðan hús-
rúm leyfir. en aðgöngumiðasala
verður við innganginn.
SKEMMTISTAÐIR •
Þórseafé. Opið i kvöld. 9-1.
BANKAR •
F e r ða l'é 1 a g s f c r ð i r.
A l'östudagsmorgun kl. 8.00.
Þingeyjarsýslur, 10 dagar.
A l'östudagskvöld kl. 20.
1. Þórsmörk,
2. Landmannalaugar,
3. Kjölur,
4. Hlöðufell — Lambahraun.
Ferðafélag Island,
Oldugötu 3,
Simar: 195337 11798.
Samvinnubankinn Bankastræti
7 9:30-12:40 og 1:4. Útibú við
Háaleitisbraut 1-6:30.
Verzlunarbankinn, Bankastræti
5, 9:30-12:30 og 1-4, sparisjóður
Landsbankinn, Austurstræti 11,
opinn frá kl. 9:30-3:30. Austur-
bæjarútibú 9:30-3:30 og 5-6:30. '
önnur útibúin opin frá 9:30-15:30
og 17-18:30.
Búnaðarbanki Islands, Austur-
stræti 5, opinn frá kl. 9:30-3:30.
Miðbæjarútibú, Vesturbæjarúti-
bú, Melaútibú, Háaleitisútibú
opin frá kl. 1-6:30, og útibú við
Hlemmtorg frá kl. 9:30-3:30 og 5-
6:30.
Handknattleiksdeild K.R.
Æfingar verða fyrst um sinn:
Meistaraflokkur og 2. flokkur
kveiiiia
Mánudaga kl. 20.00
Miðvikudaga kl. 20.00
Föstudaga kl. 20.00
Meistaral'lokkur og 1. flokkur
karla
Mánudaga kl. 20.00
Föstudaga kl. 20.00
btjornm
Iðnaðarbankinn, Lækjargötu 12,
9:30-12:30 og 1-4, almenn af-
greiðsla frá 5-7. Grensásútibú við
Háaleitsibraut 9:30-12, 1-4 og 5-
6:30. Laugarnesútibú 1-6:30,
Hafnarfjarðarútibú 9:30-12:30 og
1-4.
Útvegsbankinn Austurstræti 19,
9:30-12:30 og 1-4. Sparisjóður frá
kl. 5-6:30. Útibú Alfheimum og
Alfhólsveg 7, Kópavogi 9:30-3:30.
Stúlkur — Matreiðslukona
Matreiðslukona og nokkrar starfsstúlkur
óskast i Skiðaskálann Hveradölum. Upp-
lýsingar i sima 36562 og skiðaskálanum
Hveradölum (simstöð).
_-_/r>?Smurbrauðstofan
\á...........
BJORNINN
Niálsgata 49 Sími '5105
VISIR
50b553
Jyrir
Sirius
fór héðan i dag kl. 2 e.h. Meðal
farþega voru: Hannes Thor-
steinsson bankastjóri, Jónatan
Þorsteinsson kaupm. sira Árni
Sigurðsson, frú Thorarensen,
Herluf Clausen kaupm., frú H.
Andersen, ungfrú Alma
Andersen, Leifur Þorleifsson
kaupm. og frú og nokkrir út-
lendingar.
t
ANDLAT
Filippa Jónsdóttir, Digranesvegi
61, Kópavogi andaðist 7. júlif67
ára að aldri. Hún verður jarð-
sungin fra F^ossvogskirkju kl.
10.30 á morgun.
Kristin Guðmundsdóttir, Kárnes-
braut 41, Kópavogi andaðist 7. júli,
82 ára að aldri. Hún verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju kl. 2 á
morgun.
Ilelga Guðmundsdóttir, Skafta-
hlið 28, Reykjavik, andaðist 8.
júli, 89 ára að aldri. Hún verður
jarðsungin frá Frikirkjunni kl
1.30 á morgun.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld. Liknarsjóös
Kvenfélags Laugarnessóknar
fást i bókabúð Laugarness
Hrisateig 19.s. 37560 Hjá Ástu
Goðheimum 22 s. 32060. Sigriði
Hofteig 19. S. 34544.
Minningarspjöld Kvenfélags
Laugarnessóknar, fást á eftir-
töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hof-
teigi 19, simi 34544, hjá Ástu, Goð-
heimum 22, simi 32060 og i Bóka-
búðinni Hrisateig 19, simi 37560.
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum:
Arbæjarblóminu.Rofabæ 7, R.
Minningabúðinni,Laugavegi 56, R
Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli.
Hlin, Skólavörðustig 18, R.
Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar-
stræti 4, R.
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22, R.
og á skrifstofu félagsins,
Laugavegi 11, i sima 15941.
KÓPAVOGSAPÓTEK
Opið öll kvöld til kl. 7
nema laugard. til kl 2
og sunnudaga kl. 1-3.
1 í DAG | íKVÖLD
HEILSUGÆZLA •
SLYSAVARÐSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiboröslokun 81212.
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Læknar
REYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Iíagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu-
dagskvöld til kl. 08:00 mánudags-
morgun simi 21230.
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
11680— vitjanabeiðnir teknar hjá
helgidagavakt, simi 21230.
HAFNARFJÖRDUR — GARÐA-
HREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
Tannlæknavakt: Opin laugar-
dag og sunnudag kl. 5 — 6.
Það er allt í lagi með þyngdina,
þú verður að athuga að það má
alltaf draga tvö kíló frá, af því
maður er i fötum.
Apótek
Kvöldvarzla til kl. 23:00 á
Reykjavikursvæðinu.
Helgarvarzla klukkan 10 —
Í23.00
Kvöldvarzla, vikuna 8-14. júli er i
Ingólfsapóteki og Laugarnesapó-
teki.
Kópavogs- og Keflavikurapótek
eru opin virka daga kl. 9 — 19,
laugardaga kl. 9 — 14, helga daga
kl. 13 — 15.
— Akranes? Það er eiginlega veginn áfram beint af
augum þar til þú gefst upp!
— Já það má túlka þjóðmálaástandið á ýmsa
vegu.