Vísir - 12.07.1972, Page 14
14
Miðvikudagur 12. júli 1972
TIL SÖLU
Vélskornar túnþökur til sölu.
Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9-
2 og 7.30-11 nema sunnudaga frá
9-2.
Sóltjöld. Vönduð og falleg sóltjöld
i miklu litaúrvali, saumum einnig
á svalir (eftir máli). Seljum tjöld
svefnpoka, vindsængur, topp-
grindarpoka^úr nyloni og allan
viðleguútbúnað. Hagstætt verö.
Reynið viðskiptin. Seglagerðin
Ægir, Grandagarði 13. Simi 14093.
Lampaskermar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar Suöurveri, simi
37637.
Ilúsdýraáburður til sölu. Simi
84156.
Vélskornar túnþiikur til sölu.
Heimkeyrðar, má einnig sækja.
Simi 41971 og 36730, nema laugar-
daga þá aðeins simi 41971.
Gullfiskabúðin auglýsir: Fiska-
sending nýkomin. Höfum einnig
úrval af vatnagróðri og allt til
fiskiræktar. Póstsendum. Gull-
fiskabúðin, Barónsstig 12. Simi
11757.
Ilúseigendur - Garðyrkjumcnn:
Vélskornar túnþökur til sölu.
Magnús Sigurðsson simi 99-3713
Spönsk tvihlcypt haglabyssa 12
cal. til sölu. Simi 17339.
Til sölunýleg Pira-hillusamstæða
ásamt skrifboröi með skúffum.
Uppl. i sima 19828 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Mjiig sterkbyggt hjólhýsi, sem
hæfir isienzkum vegum, til sölu.
Upplýsingar i sima 85871.
Bað, klósclt og handlaug fæst
með góðum kjörum. Uppl. i sima
10497 e. kl. 1 e.h.
Nilfisk ryksuga til sölu. Vel með
farin eldri gerð. Einnig notaður
barnavagn. Simi 84266.
LjósinyndaslækkariRow 6x6 með
75 mm linsu til sölu. Uppl. i sima
41144 eftir kl. 18.30.
Dönsk borðslofuhúsgögn til sölu.
Einnig svefnsófi (tvibreiður) og
Necchi saumavél i skáp. Uppl. i
sima 24515.
Nýkomnir körfustólar,smekkleg-
ir og þægilegir. Körfugerðin,
Ingólfsstr. 16.
Til sölu Pen tax boddy i tösku.
Simi 42227.
Stiginu barnabill, tvihjól
(minnsta stærð) tveir barna sól-
stólar og margs konar kven- karl
manna og barnafatnaður. Uppl. i
sima 22756.
Trilla til söln: Til sölu tveggja
tonna trilla með 15 hestafla
albinvél. Uppl. i sima 82984.
Froskmannsbúningur. Frosk-
mannsbúningur til sölu.ásamt 2
skutulbyssum. Uppl. i sima 32682
milli kl. 5 og 7 i dag.
Fjögur sumardekk. Litið notuð
sumardekk 670x15-8 strigalaga.
Verð kr. 3.000, pr. stk. Uppl. i
sima 22479.
Til sölu nýlegur isskápur, hansa-
hillur og skenkur. Uppl. i sima
23982 eftir kl. 7.
Blaupunkt hiltæki (Stuttgart) og
PHILIPS bilplötuspilari, ganga
bæði fyrir 6 eða 12 volt, til sölu á
kr. 8.000,00. Til sýnis að Auðar-
stræti 19 milli kl. 8 og 10 e.h.
næstu kvöld. Simi 16337.
Svcfnskápur, ljós viður. Verð kr.
3.000.- Nýleg Rafha þvottavél.
Verð kr. 5.000.- Simi 20637 eftir kl.
6.
Sjónvarp 24” af Nordmende gerð
til sölu. Mjög gott og i teak skáp
Einnig ódýrt sófasett. Uppl. i
sima 23491 eftir kl. 7.
Til sölu barnavagn Tan Sad
Alwin, verð kr. 6 þús. Einnig mjög
fallegur hvitur, siður brúðarkjóll
með slóða. nr. 38. Uppl. i sima
43848 eftir kl. 3.
Til sölu litið notaðar danskar
hringsnúrur sem hægt er að
leggja saman. Verð kr. 2 þús.
Uppl. i sima 31163.
ÓSKAST KEYPT
Kjötsög- Kælihilla: óskast fyrir
verzlun. Einnig frystiskápur,
frystikista og kæliskápur. Fleira
kemur til greina. Uppl. i sima
16936 og 12157.
Kimlarúm, hár barnastóll og
leikgrind óskast keypt. Til sölu á
sama stað barnavagga. Uppl. i
sima 82193.
Ilnakkar! Vii kaupa notaða
hnakka. Uppl. i sima 92-1618.
Traklors loftpressa óskast til
kaups. Uppl. i sima 85350 kl. 9-17.
FATNADUR
islen/.kur þjóðbúningur! Unga
japanska stúlku iangar til að
kaupa islenzkan þjóðbúning. Má
vera nýr, en helzt ekki dýr. Vin-
samlegast hringið i sima 14789.
Verksmiðjusala að Nýlendugötu
10. Seldur verður þessa viku
margs konar prjónafatnaður á
börn og unglinga. Mikill afsláttur.
Opið kl. 9 til 6.
I’eysur, sjóliðapcysur starflir 1-16
Verðkr. 325.00 til kr. 750.00. Stutt-
erma frottépeysur allar stærðir.
Ungbarnapeysur mjög gott verð.
Opið alla daga frá 9-7.
Prjónastofan Nýlendugötu 15A.
Brúðarkjóll. Vil kaupa vel með
farinn hvitan, siðan brúðarkjól
nr. 38-40. Uppl. i sima 33281-35617.
Mikið úrval af kjólaefnum,
buxnaefnum og dragtarefnum.
Efni i dálakjóla og buxur.
Yfirdekkjum hnappa. Munið
sniðna fatnaðinn. Bjargarbúð,
Ingólfsstræti 6, simi 25760.
HJOL-VAGNAR
Krlend hjón óska að kaupa eöa
taka á leigu til 15. sept. ódýra
skermkerru. Uppl i sima 32336.
Til sölu Pedigree barnavagn, vel
með farinn. Verð kr. 3.000,- Uppl.
i sima 83208.
óska eflirgóðu notuðu kvenreið-
hjóli. Uppl. i sima 37421 eftir kl. 5.
e.h.
Til sölu góð Silver Cross barna-
kerra. Uppl. i sima 50744.
Ilunda 50 til sölu. Simi 36672 eftir
kl. 7.
Litið drengjareiðhjól til sölu og
sýnis að Hjallalandi 9.
Til sölu vel með farinn kerru-
vagn. Uppl. i sima 82389.
Tviburavagn.notaður en vel með
farinn, til sölu. Uppiýsingar i
sima 16641 eftir kl. 18 i kvöld.
HÚSGÖGN
llúsmuiiaskáliiiiiá Klapparstig 29
kallar. Það erum * við sem
kaupum eldri gerðir húsgagna og
húsmuna. Þótt um heilanbúslóðir
séaðræða. Komum strax. Pen-
ingarnir á borðið. Simar 10099 og
10059.
Seljum næstu daga örfá mjög
smekkleg svefnsófasett al-
bólstruð. Eitt settið er stækkan-
legur svefnsófi og tveir stólar.
Trétækni Súðarvogi 28. Simi
85770.
Til sölu sófasett með sófaborði.
Vel með farið. Uppl. i sima 52671
e. kl. 19.
1 manns svcfnsófi. Upplýsingar i
sima 42676 eftir kl. 6.
HEIMIUSTÆKI
Kæliskápar i mörgum stæröum
og kæli- og frystiskápar. Raf-
tækjaverzl. H.G. Guðjónssonar.
Suðurveri, simi 37637.
Eldavélar.Eldavélar i 6 mismun-
andi stærðum. Raftækjaverzlun
H.G. Guðjónssonar, Suðurveri,
simi 37637.
Nýleg góðog vel með farin sjálf-
virk þvottavél til sölu strax. Simi
18821.
BÍLAVIÐSKIPTI
V.W. Er kaupandiað V.W. 12-1300
árgerö’65 eða yngri,má þarfnast
viðgerðar. Staðgreiðsla. Tilboð
sendist augl.deild. blaðsins fyrir
föstudag merkt. „Volkswagen
6846.”
Taunus 12 m óskast til kaups.
Þarf að hafa söluskoðun frá
Lukas-verkstæðinu eða önnur
fullnægjandi gögn. Simi 26286 eða
20032.
Til sölú Fiat 850 special árg ’70.
Uppl. i sima 52157.
Til sölu vörubilar M.Benz 1113
árg ’65 Bedford ’63, ’64 og ’68.
Uppl. i sima 52157.
Chevrolet ’5l til sölu eftir veltu.
Heil vél og margir fylgihlutir.
Verð kr. 10. þús. Uppl. að Þóru-
felli 16.
Til sölu Trabant station ’64,verð
kr. 25.000.- Uppl. i sima 36745 frá
kl. 6 til 9.
Til siiluRenault R-8 árgerð ’63 og
i góðu lagi. Skoðaður 72. Uppl. i
sima 85192.
óska eftir að kaupa notaðan bil,
má þarfnast lagfæringar. Uppl. i
sima 11397 á daginn.
Skoda Combi '64 til sölu.
Mjög vel með farinn Uppl. i sima
26507 eftir kl. 18.
Til sölu Volkswagen Fastback
1600 T.L. Fallegur bill með nýrri
vél. Uppl. I sima 52932 eftir kl. 8.
V.W. ’58 til sölu til niðurrifs.
Simi 53024 eftir kl. 6.
Volkswagcn! Til sölu V.W. i
fyrsta flokks standi. Ekinn 36 þús
km. Uppl. i sima 38790 eftir kl. 6.
Til sölu Ford Fairlane árg. ’66.
Uppl. i sima 41620 til kl. 5 og 40663
eftir kl. 5. A sama stað óskast
Volkswagen árg '60-'63, aðeins
fallegur og góður bill kemur til
greina.
Til sölu Moskvitch árgerð 1970.
Uppl. I sima 51721 milli kl. 7-8 á
kvöldin.
Volvo! Til sölu Volvo Duett árg
’55. Góð vél selst ódýrt. Simi
52408 eftir kl. 8.
Vil kaupa V.W. motor eða V.W.
til niðurrifs. Uppl. eftir kl. 5 i
sima 41237.
Renault Dolphine: Til sölu er
bifreiðin R-18214.Bifreiðin er ryð-
laus og vel útlitandi. Góð dekk og
gangverk sæmilegt. Tvö negld
snjódekk fylgja. Uppl. i sima
35987 e.kl. 6.
Simca Ariane. Stýrisgangur i
Ariane til sölu. Ónotaður. Einnig
skaft-talia 3/4 tonn Uppl i sima
19809 eftir kl. 15.
Fiat 850 sport coupé árgerð ’72 til
sölu. Útvarp fylgir. Ekinn ca 5
þús.km. Verð 275 þús kr. Stað-
greiðsla. Til sýnis að Aragötu 16.
eftir kl. 19.
Til sölu Fiat 125 special árgerð
1970. Mjög góður bill. Skoðaður
’72. Útvarp og 4 snjódekk fylgja.
Uppl. i sima 18389.
Chevrolet ’55 og Opel'58 til sölu
eða iskiptum fyrir jeppa. Uppl. i
sima 33808 eftir kl. 7 á kvöldin.
Tilboð óskast i fallegan Fiat 100
árgerð '66. Með vél sem þarfnast
smá lagfæringar. Uppl. i sima
84969 eftir kl. 7 i kvöld og annað
kvöld.
Til sölu! Moskvitch ’60 góð vél og
gírkassi, lélegt boddý og V.W ’59,
sömuleiðis lélegt boddý. Uppl. i
sima 16496 eftir kl. 7 á kvöldin.
óska eftir að kaupa Volvo
Amason árg ’63-’65 Uppl. i sima
40744 e. kl. 8. i kvöld og næstu
kvöld.
Til söluFord ’57 6 cyl.Uppl. i sima
37964 eftir kl. 7.
Moskvitch árg ’65 til sölu I góðu
standi, Meðal annars nýuppgerð
vél. Skoðaður ’72. Uppl. i sima
25822 e.kl. 5.
Ford Station, 8 cyl, sjálfskiptur
með powerstýri til sölu. Uppl. i
sima 25066 eftir kl. 6.
Peugeot 403, pústkerfi, silsar og
fleira óskast. Uppl. i sima 15248.
óska eftirað kaupa góðan mótor i
Opel Rekord árg ’62-‘63. Uppl. i
sima 99-4280 milli kl. 7 og 9 næstu
kvöld.
Volvo Amason! Vil kaupa góðan
Volvo Amason eða Volvo 544 árg
'63-65. Staðgreiðsla. Uppl. i sima
40648 eftir kl. 6 i dag og næstu
daga.
V.W. Rúgbrauð til sölu árg '64.
Uppl. i sima 26903 eftir kl. 6 i
kvöld.
Til sölu stálpallur St. Poulsturtur
hásing compl. með felgum undir
Trader vörubil '62. Uppl i sima
52157.
Tilsölu Bedford varahlutir '62-63.
Mótor i Chevrolet ’64 V-8 með
koplingshúsi og öllu utan á. Gir-
kassi i Benz 180-220. Og mikið af
boddy hlutum i Benz. Uppl. i sima
86738 kl. 6 til 8 á kvöldin.
Til sölu Opel Caravon árg 1960.
Uppl. i sima 42380.
Mánaðargreiðslur. Opel Record
’63. Vauxhall Victor ’63. Skoda
1202 station. Bilasalan Höfðatúni
10. Simar 15175-15236.
Mánaðargreiðslur. Moskvitch
'67 og V.W. ’62. Bilasalan Höfða-
túni 10. Simar 15175-15236.
Saab 96 árg 1971. Sérlega falleg-
ur. Litið ekinn. Uppl. i sima 83350
til kl. 5 og simi 37157 eftir kl. 5.
V.W. A’63 til sýnis og sölu, i þvi
ástandi sem hann er,að Armúla 7.
Bifreiðaverkstæði Friðriks Þór-
hallssonar.
FASTEIGNIR
Höfum kaupendur að öllum
stærðum fasteigna. Háar
útborganir, hafið samband við
okkur sem fyrst.
FA.STEIGNASALAN
óöinsgötu 4. — Simi 15605.
HÚSNÆDI í BOÐI
llerbergi til leigu að Kárastig 3.
Gengið bakdyramegiri.
2ja herb. ibúð tilleigu i Hliðunum.
Leigist frá 1. ágúst n.k. til eins
árs. Reglusemi og góð umgengni
áskilin. Tilboð merkt ,,6998”
sendist augl. deild Visis.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Rcglusamur maður óskar eftir
lierb. nieð aðgangi að salerni um
mánaðamótin júlí-ágúst. Mætti
vera fyrr. Uppl. i sima 83731.
Hjón með 2 börn óska eftir 2-3
herb. ibúð nú þegar. Skilvisar
greiðslur.. Góðri umgengni heitið.
Uppl. i sima 37536.
óskum eftirað taka strax á leigu
geymsluhúsnæði undir búslóð.
Uppl. i sima 52116.
Fullorðinn mann vantar 1-2 her-
bergi og eldhús Uppl.i sima 18253
eftir ki. 6.
Eldri kona óskar eftir litilli ibúð,
eða stofu og aðgangi að eldhúsi.
Uppl. i sima 21034 frá 5-8.
2 lierb. ibúð óskast til leigu. Helzt
i Kópavogi. Uppl. i sima 40687.
Litil ibúð óskast til leigu. Helzt
sem næst Sunnuborg,
v/Sólheima, þó ekki skilyrði. Simi
83259.
Róleg og reglusöm kona óskar
eftir 2-3ja herbergja ibúð, helzt á
1-2 hæð. Æskilegt i Hraunbæ eða
Arbæjarhverf i. Areiðanleg
greiðsla. Uppl. i sima 51439.
3ja herbergja ibúð eða forstofu-
herbergi óskast til leigu sem
fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. i sima 20873.
Abyggileg og reglusöm kona
óskar eftir ibúð. Uppl. i sima
17346.
Vil taka á leigu húsnæði I Rvik,
sem er hentugt til bifreiða við-
gerða, ca 75-100 fm. Uppl. i sima
53210.
Ung hjón óska eftir 2-3ja her-
bergja ibúð. Uppl. i sima 13780.
Kona með tvö börn óskar eftir
ibúð strax. Uppl. i sima 33650.
Stúlka með drengóskar eftir litilli
ibúð eða góðu herbergi með aö-
gangi að eldhúsi. Húshjálp kemur
til greina. Uppl. i sima 81762 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Húseigendur! Athugið! Eldri
hjón með unglingsstrák óska eftir
2—3 herb. ibúð i Hafnarfirði,
Garðahreppi eða Kópavogi. Al-
gjör reglusemi. Uppl. i sima 41791
frá 12—8 e.h. eftir hádegi.
ATVINNA í
Stúlka óskast til ræstingar á litilli
herrafbuð tvisvar i viku. Tilboð
merkt „Kvöldvinna” sendist
augld. deild Visis strax.
Byggingavinna: Maður óskast i
byggingavinnu i Hafnarfirði.
Uppl. i sima 42626 eftir kl. 7.
Ahugasöm stúlka 17—20 ára
óskast til ársdvalar á heimili i
Vestur-Þýzkalandi. Uppl. i sima
84261 kl. 12—16 þessa viku.
Ungur piltur óskast til aðstoðar á
Skóvinnustofunni Barónsstig 18.
ATVINNA ÓSKAST
Kona vön afgreiðslustörfum
óskar eftir vinnu hálfan daginn
Uppl. i sima 14889.
17 ára stúlka óskar eftir vinnu i 1-
2 mán. Margt kemur til greina,
Er von afgreiðslu. Uppl. i sima
40758 eftir kl. 19.
24 ára mann vantar vinnu strax.
Vanur margs konar vélarvinnu
og viðgerðum. Hef bilpróf.
Vinnan mætti vera úti á landi.
Ýmislegt kemur til greina. Simi
86716.
Heimasaumur. Öska eftir heima-
saum . fyrir verzlanir eða sauma-
stofur. Uppl. i sima 26496.
Stúlka með eitt barn óskar eftir
ráðskonustöðu i Reykjavik eða
nágrenni. Uppl. i sima 51357.
SAFNARINN
Kaupum isl. frimerki og gömul
umslög hæsta verði. Einnig
krónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi
21170.
Kaupi öll stimpluð og óstimpluð
islenzk frimerki og fyrstadags
umslög hæsta verði. Upplýsingar
i sima 16486 á kvöldin (8-12) og
um helgar.
Kaupum islenzk frimerki
stimpluð og óstimpluð, fyrsta-
dagsumslög, seðla, mynt og
gömul póstkort.
Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6 A,
simi 11814.
TAPAÐ — FUNDID
Gleraugu ibrúnu hulstri töpuðust
i Þrastarskógi Finnandi vinsam-
legast hringi i sima 36483.
Drengjareiðhjól hvitt og blátt
tapaðist frá Langholtsveg 78, 7.-8.
júli. Finnandi vinsamlegast
hringi i sima 38772.
Litill 3. mánaða gamall kett1
lingur, grábröndóttur, með hvita
bringu og framfætur, týndist frá
Ingólfsstræði 7. B. s.l. mánudag.
Finnandi vinsamlegast skili
honum að Ingólfsstræti 7. B.
strax.Fundarlaun.