Vísir - 12.07.1972, Qupperneq 15
Visir. Miðvikudagur 12. júli 1972
15
TILKYNNINGAR
Kettlingar fást gefins. Uppl. i
sima 11882.
Sérley fisferðir. Hringferðir,
kynnisferðir og skemmtiferðir.
Reykjavik-Laugardal-Geysir-
Gullfoss-Reykjavik. Selfoss--
Skeiðavegur-Hrunamanna-
hreppur-Gullfoss-Biskupstungur-
Laugarvatn. Daglega. B.S.l.
Sími 22300. Ólafur Ketilsson.
EINKAMAL
Miðaldra maður óskar eftir að
kynnast stúlku sem dans- og
feröafélaga Tilboð sendisst augld
Visis. merkt „Sumarfri 400”
BARNAGÆZLA
Barngóð og ábyggileg stúlka
óskast til að gæta tveggja barna
Góð laun, fæði á staðnum. Uppl i
sima 85772 eftir kl. 5.
YMISLEGT
Hver getur lánað okkur 100 þús.
kr. til tveggja ára. örugg
greiðsla. Ef einhver getur lánað
okkur, þá vinsamlegast leggi
hann jafn sitt og simanúmer inn
á augl. deila Visis merkt
„Hjálpsemi 8183” fyrir
laugardag.
Sumardvöl
Sumardvöl. Getum tekiö á móti
nokkrum 6-10 ára telpum
til sumardvalar. Uppl. i sima
42342.
EFNALAUGAR
l'voum þvottinn, hreinsum og
pressum fötin. Kilóhreinsun, frá-
gangsþvottur, stykkjaþvottur,
blautþvottur. Sækjum, sendum.
Þvottahúsið Drifa, Baldursgötu 7,
simi 12337 og Óðinsgötu 30.
Ennfremur Flýtir Arnarhrauni
21, Hafnarfirði.
óska eftir stúlku til að gæta 9
mán.barns. Sem næst Blesugróf.
Uppl. i sima 38713 eftir kl 18.30.
Vantar 10-12 ára stúlku i ná-
grenni Háaleitisbrautar til að
gæta 20 mán. telpu, hálfan
daginn. Uppl i sima 35493.
FYRIR VEIPIMENN
Lax- og silungsmaðkur til sölu.
Simi 33938.
ÞJÓNUSTA
Ilúseigendur. Stolt hvers húseig-
anda er falleg útidyrahurð. Tek
að mér að slipa og lakka hurðir.
Fast tilboð, vanir menn. Uppl i
sima 36112 og 85132 e. 22. júli.
VÍSIR
AUGLÝSINGA-
DEILD
ER AÐ
HVERFIS-
GÖTU 32
SIMI 8 6611
Frá vöggu til grafar
Fallegar skreytingar
Blómvendir I miklu
úrvali.
Daglega ný blóm
Mikið úrval af
nýjum vörum. —
Gjorið svo vel að lita
inn.
Sendum um allan bæ
GLÆSIBÆ, simi
23523.
I
1
HRE2NGERNINGAR
Hreingerningar. Vanir menn,
fljót afgreiðsla. Tekið á móti
pöntunum i sima 12158 kl. 12-1 og
eftir kl. 5 e.h.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur*
hreingerningar i smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar i smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
Hreingerningar. gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður á teppi og
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð ef óskað er. —
Þorsteinn simi 26097.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 35 á
fermetra, eða 100 férmetra ibúð
3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum. — Fegrun.
Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
OKUKENNSLA
ökukennsla. Get tekið nemendur
strax. Kennslubifreið Opel
Record. Kristján Sigurðsson simi
24158. Vinsamlegast hringið eftir
kl. 7.
ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kenni á Toyota
MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður
Þormar, ökukennari. Vinnusimi
17165, heimasimi 40769.
Lærið akstur á nýrri Cortinu.
ökuskóli ásamt útvegun
prófgagna ef óskað er. Snorri
Bjarnason simi 19975.
Sveinn Árnason H.F
VÉLALEIGA
S. 32160
Skammastu
þín
ekkert ?
Ekki bara pínulítið?
Værir þú áskrifandi að VÍSI
biðu nýjustu fréttir þín,
strax þegar þú kæmir heim
frá vinnu. Fréttir dagsins
í dag. VÍSIR fór ekki í press-
una í gærkvöldi. Það var enn
verið að skrifa hann klukkan
að ganga ellefu í morgun.
Þess vegna eru ferskustu
fréttirnar alltaf í VÍSI.
Og hvað með konuna þína?
Ekki er hún í strætó
á hverjum degi. Ef þú værir
áskrifandi, yrði hún búin
að lesa VÍSI þegar þú kæmir
heim — og þú hefðir allt
blaðið bara fyrir þig.
Já, hvernig væri það?
PVrstur meö TTT Cj ■ O
fréttimar V
ÞJONUSTA
GLERTÆKNI HF.
Sími: 26395 —Heimasími: 38569
Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um isetn-
ingar á öllu gleri. Vanir menn.
Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i
sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörö.
Kathrein sjónvarps- og útvarpsloftnets-
kerfi.
fyrir fjölbýlishús. Kathrein sjónvarpsloftnet og magnarar
fyrir allar rásir. Stentophon kallkerfi. Talstöðvar fyrir
langferðabila og leigubila. Amana örbylgjuofna. Glamox
flúrskinslampar yfir 60 gerðir. RCA lampar og
transistorar.
Georg Amundason & Co,
Suðurlandsbruat 10.
Simi 81180 og 35277, póstbox 698.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og nið-
urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og
fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur
og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima
13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna.
Jarðýtur. Caterpillar D-4
Eldavéla og raflagna viðgerðir.
Hentug i bilastæði og lóðir. Sveinn, simi 30352 og 38876. Baldvin Steindórson, löggiltur rafvirkjameistari. Simi
Einnig Caterpillar D-6 Þorsteinn, simi 41451. 32184.
Vatnsdælur
3” og 4” benzin drifnar vatnsdælur til að dæla úr hús-
grunnum, skipum o.fl. til leigu.
Vélsm. Andra Heiðberg.
Laufásveg 2a, Reykjavík.
Simi 13585 og 51917.
Sprunguviðgerðir, simi 19028
Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul-
reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góð þjónusta. 10
ára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 19028 og 26869.
Sjónvarpsþjónusta.
Gerum við allar gerðir sjónvarps-
tækja.
Komum heim ef óskað er.
—Sjónvarpsþjónustan— Njálsgötu 86
Sími 21766.
Húsaviðgerðir — Hellulagnir — Girðingar.
Járnklæðum hús og bætum, málum þök. Leggjum gang-
stéttir, hlöðum veggi og kanta úr brotasteini. Einnig upp-
setningaroglagfæringará girðingum og fleira. Gerum til-
boð ef óskað er. Simi 12639 eftir kl. 7 á kvöldin.
Loftnetsþjónusta
Nú er rétti timinn til að athuga loftnetakerfið. önnumst
allar tegundir uppsetninga. Einnig viðhald eldri loftneta.
Verðtilboð ef óskað er. Loftnetsþjónustan Hafnarfirði,
Reykjavikurvegi 22. Simi 52184.
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
B.Ó.P.
Bjarni Ó. Pálsson
löggiltur pipulagningameistari.
Simi 10480 - 43207.
Loftpressur — traktors-
gröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar F húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dælur
til leigu. — öll vinna i tlma- og
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonarsonar, Armúla
38. Simar 33544, 85544 og heima-
simi 19808.
KAUP —SALA
ömmu gardinustangir, bast sólgardinur.
Pambus dyrahengi og fyrir glugga i 4. litum.
Fatahengi á gólf og veggi, mikið og glæsilegt úrval.
Ulfalda kústar, fjaðrakústar, galdrakústar.
Öróar úr bambus og skeljum, antik kúabjöllur.
Taukörfur, blaðagrindur og körfur I þúsundatali.
Hjá okkur eruð þið alltaf velkomin,
Gjafahúsið Skólavörðustig 8 og Laugaveg 11
(Smiðjustigsmegin )