Vísir


Vísir - 12.07.1972, Qupperneq 16

Vísir - 12.07.1972, Qupperneq 16
VISIR Miövikudagur 12. júli 1972 Sólarklœðnaður niður — og rigning í dag l>ó aö ckki liafi veriö mikiö um sól aö undanförnu hér i höfuöborginni, hefur hún þó ööru hvoru skiniö glatt og veöurguöirnir hafa veriö hinir hliöustu. Kn i gærkvöldi og siö- dcgis i gærdag voru iskyggileg dökk ský farin aö þekja himininn og þar mcö hvarf sólin. Menn litu til himins og fóru að búast viö rigningu hvað úr hverju, og hún lét heldur ekki á sér standa. bað þótti ekki hæfa að klæðast sólarfötum i morgun og þeir á Veðurstofunni boða sunnan kalda og skúri i dag. Til að byrja með blés austan kaldinn og nokkuð rigndi, en siöan snérist hann upp i sunnan kalda, og hitinn i dag veröur 8-11 stig. bað má géta þess að a Norður- og Austurlandi er nú rikjandi bjart veður, hægt og gott,en á Suður- og Vesturlandi er alls staðar austan kaldi og rigning -EA. Felldi óvininn eftirfrœkilega viðureign — en var klöguð fyrir Af fádæma grimmd réöst tvitug stúlka aö llreyfilshús- iuu viö Kellsmúla i nótt og lét grjótkastiö og fótaspörkin riöa á gluggum. Kftir fræki- lega viöureign lá svó óvinurinn i valnum, brytjaöur i spaöog var hann þó stór og sta'öileg rúöa. — Kn ekki kunnu allir aö mela þessa garpslegu framkomu og var kallaö á lögregluna og þetta klagaö. Stúlkan var tekin á vigvcllinum og á nú yl'ir liiiföi sér kæru fyrir ölvun á almannafæri, spjöll á eigum annarra, o.fl. smávegis lciöinlegt. -GP. Fjárlögin skorin um 400 milljónir Bráöabirgöalög rikisstjórnar- innar heimila stjórninni aö skera niöur útgjöld rikisins um allt aö 400 milljónum króna svo verö- stöövunin nái fram að ganga. Ekki hefur enn veriö tekin á- kvöröun um hvaöa liðir veröa lækkaöir. Fram til áramóta veröa ekki leyföar hækkanir á vöru og þjón- ustu sem háöar eru verðlagsá- kvæöum nema allir viðstaddir nefndarmenn greiöi þeim at- kvæöi. Fjölskyldubætur hækka úr kr. 8.000 í 10.900, mjólk og kjöt veröurgreitt niður. Með þessum ráðstöfunum ætlar rikisstjórnin aö freista þess aö stööva tii bráðabirgða víxlhækkanir kaup- gjalds og verðlags. „Ekki taugaóstyrkari en — sagði Spasskí, þegar hann lék ó blaðamennina, sem biðu hans og kom að baki þeim eðlilegt er" ,,Nei ég er ekki taugaóstyrkari en eðli- legt er undir svona kringumstæðum”, sagði heimsmeistarinn i skák, Boris Spasski við lréttamann Visis i gær, þegar hann kom að Laugardalshöllinni. Hann kvaðst vera i hinu ákjósanlegasta „formi” eftir dvölina i Heykjavik undanfarn- ar tvær vikur. Tugir blaöamanna, ljósmynd- ara og sjónvarps- og útvarps- manna frá fjölmörgum þjóðum biöu eftir stórmeisturunum við þær dyr hallarinnar sem notað- ar eru af keppendum og starfs- mönnum. Það má segja að Spasskf hafi leikið á blaða- mennina, þegar hann kom gangandi sinum þungu skrefum aftan að þeim og inn i kösina þannig að litið sem ekkert varð úr myndatökum. Blaðamaður Visis hafði aftur á móti brugðið sér fyrir hornið austan hallarinnar og átti raunar fremur von á að Fischer mundi reyna að smygla sér inn um útgöngudyr þeim megin. Komu þá þeir Krogius og Spasski á móti gangandi og suð- ur fyrir húsiö. Fremur virtist rússneski stór- meistarinn spenntur á taugum, enda ekki að undra. Hinsvegar bar hann sig vel að öllu leyti, mun betur en t.d. aðstoðarmað- ur hans Krogius, sem harðbann- aði sinum manni að svara spurningum frekar en orðið var, sussaði og sveiaði i sifellu. Spasski kvaðst fagna þvi að áhorfendur hér væru honum hliðhollir, en varla mun ofmælt aö stór meirihluti muni óska honum sigurs i einviginu, sem nú er hafið. „Bara leikið ó grímuballi" — þröngt á þingi í sjónvarpinu í ntorgun, þegar verið var að reynslumynda fólk í Brekkukotskvikmyndina — Höfðu keypt hass fyrir 18 þúsund krónur Tollþjónar og lögreglumenn tóku piitana fasta strax þegar þeir komu með flugvél hingað frá Kaupmannahöfn og viö yfir- heyrslur viðurkenndu piitarnir að hafa póstlagt bréf frá Kaup- mannahöfn, sem f væru hass- birgöir. Piltarnir hafa allir veriö látnir lausir, en 1 þeirra sat i 3 daga gæzluvaröiialdi. Alls hafa 15 manns verið yfir- heyrðir vegna þessara hassbréfa, piltarnir sjálfir og viötakendur 10 bréfanna. 1 yfirheyrslunum hefur komiö fram, aö piltarnir hafa ját- að kaup á hassi fyrir samtals 1500 krónur danskar (eða 18 þús. kr. Isl.) Bæjarfógetaembættið I Kefla- vik opnaði eitt bréfanna og fannst í þvi hass, sem var haganlega umbúið. Ilassbréf Keflvikinganna ieiddu til þess, að hasshundurinn Prins var látinn þefa af öilum bréfum sem bárust til landsins frá Kaupmannahöfn, og leiddi það til þess, aö á þriðja tug sendi- bréfa voru kyrrsett af yfirvöldum iReykjavik. Þar er unnið að rann- sókn á þeim bréfasendingum. — GP Þaö var hcldur en ckki þröng á þingi uppi sjónvarpi i morgun, þegar Visismenn bar aö garði. Þar var verið aö reynslumynda l'ólk i „statista'’-hlutverk i Brekkukotsmyndina, scm veröur tekin hér i ágúst. Viö örkuöum upp á fiinmtu hæö i húsinu, og þaö ieyndi sér ekki, að þar var eitt- livaö aö gerast. Gangurinn og anddyriö vai' troöfullt af fólki, meö stór númeraspjöld, sem þaö kepptist viö aö skrifa aftan á ýmsar upplýsingar um sig. Við brutumst i gegnum þröng- ina inn til myndatökumannsins og þeirra, sem þar voru að tala við fólkið. Teknar voru nokkrar myndir af hverjum og einum og siðan spjölluðu þau Baldvin Hall- dórsson, Sveinn Einarsson og Geirlaug Þorvaldsdóttir við fólk- ið. Troels Bendtsen leiðbeindi fólkinu við myndatökuna og út- fyilingu spjaldanna. „Þetta gengur fint”, sagði Tro- els. „Nú er ég búinn að taka sim- ann úr sambandi heima hjá mér, það er svo mikið hringt og spurt. Við höfum fengiö þó nokkra pilta til reynslu i Álfgrim og svo vant- ar okkur hátt i 100 statista. Það þarf að sauma búninga á hvern einasta þeirra svo viö veröum að ákveða fyrir helgina, hvaða fólk við notum.” sagði Troels og við viljum nú ekki ónáða lengur og smeygjum okkur fram á ganginn. Þórunn Sveinsdóttir 71 árs og Jón Ólafur Benónýsson 79 ára ræðast viðframmi á ÖLL HASSBRÉF KEFL- VÍKINGANNA FUNDIN AMTMANNSHÚSINU EKIÐ Á SORPHAUGA „Það er miklu meiri sögulegur missir aö þessu húsi heldur en ruslinu niöur viö Lækjagötu” sagöi Þorsteinn Thorarensen rit- höfundur i samtali viö Visi i morgun, en hann þekkir sögu gamla miöbæjarins betur en margir aðrir og hefur ritað um þau luis I bókum sinum. Starfsmenn borgarinnar byrj- uðu seint i gær að brjóta niður Amtmannshúsið sem svo er jafn- an nefnt og stóð fyrir Amtmanns- stig. 1 morgun var unnið við að aka leifunum á sorphauga. Þetta hús átti sér langa og merkilega sögu. Magnús Stephensen amtmaður, siðar landshöfðingi, lét byggja þetta hús um 1880 og þótti þetta þá glæsilegasta bygging i einkaeign sem fyrirfannst i bænum. Þegar Magnús tók við embætti lands- höfðingja varð mágur hans, Theódór Jónsassen amtmaður og bjó hann þarna i húsinu. Július Havsteen amtmaður bjó i húsinu og þá var þar einnig búsettur Guðmundur Hannesson prófess- or. Bjuggu amtmenn þarna þar til það embætti var lagt niður. Skipulag borgarinnar gerir ráð fyrir að Amtmannsstigurinn verði látinn ná lengra upp og þvi var' þetta sögufræga hús látið vikja. —SG Hér er veriö aö reynslumynda, Troels Bendtsen aöstoöar við myndatökuna. Frammi á gangi biður fólk eftir því aö rööin komi aö þvi. (Ijósm. Astþór) Þar hittum við aldursforsetann i þessum hópi, Jón Ólaf Benónýs- son, sem er 79 ára, eða einu ári fyrir neöan hámarksaldur. (aug- lýst var eftir fólki 15-80 ára). Hann var að spjalla viö Þórunni Sveinsdóttur, en Þórunn hefur leikið töluvert bæði i Iðnó og við- ar. „Ég hef nú aldrei leikið, sagði Jón. „Ja, nema þá á grimuballi’.. Og nú þarf að fara að mynda Jón og við kveðjum. Þs í Kaupmannahöfn Kannsókn er nú langt komin á hassbréfunum sem fimm Keflvikingar sendu hingað frá Kaup- mannahöfn. öll bréf þeirra, sem þeir viður- kenna að hafa sent, eru komin til skila nema eitt. Þannig var umhorfs við Amt- mannshúsiö i morgun

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.