Vísir - 27.07.1972, Qupperneq 7
7
Visir. Fimmtudagur. 27. júli 1972
Umsjón G.P.
— Það var mikið!
Loksins kom að því! — En
lengi hafði maður mátt
biða.
Þessi jakki var eins og snifiinn
á Garftar. nenia ermasiddin á
honuni var inifmfi við hand-
leggjalengri mann.
Garðar á til skyrtur með
ymsum mismunandi ermasidd-
um. þótt sömu stærðar séu.
Garðar og Ingi Björn hefðu
liáðir i einu getað komizt i
þessar liuxur með 120 cm
mittismáli.
. .lakkar fyrir herra af ölium
stærðum og hreiddum.
Báðir geta þeir notaö sömu
buxnastærð, Garðar og Ingi
Björn Albertsson aðstoðar-
maður hans, en það sem er of
sitt fyrir Garðar er mátulegt
fyrir Inga Björn.
..Auglýsingabrella!” og það
lá við að Garðari Siggeirssyni
svelgdist á orðinu. Hann mundi
eftir mér frá þvi ég fyrir 4 árum
kom i verzlun PÖ á Lauga-
veginum, þar sem hann var
verzlunarstjóri, og hélt honum
nær heilan dag i önnum við að
Loksins reis upp fata-
verzlun, þar sem ég,
Pétur og svo Páll, getum
fengið föt á okkur, án þess
að láta klæðskera sauma
þau.
Maöur skyldi ætla að
svo sjálfsögð þjónusta
hefði fyrir löngu verið
komin til sögunnar, en því
var nú ekki að heilsa.
,,Hvers vegna þurfum við,
meirihlutinn, sem höfum mittis-
málið 85-120 cm, að vera horn-
rekur fyrir náungum, sem hafa
vaxtarlag eins og rússneskir
ballettdansarar? ” — Hvers-
vegna eru standard-föt sniðin
fyrir vöxt einhverra fimleika
manna (sem eru rétt einn og
einn á stangli), meðanvið hinir,
sem erum i fyrignæfandi meiri-
hluta, fáum hvergi föt fyrir
okkur, nema láta sauma þau
sérstaklega.
Þessar eðlilegu kröfur voru
bornar fram i lesendabréfapistli
eins dagblaðanna, man ég, fyrir
nokkrum árum, og voru
auðvitað hunzaðar. Þetta var
eins og talað út úr minu hjarta.
Ég var satt að segja löngu
orðinn hundleiður á þvi að rápa
á milli fataverzlana og leita að
fötum á mig. Ef ég fann buxur
sem pössuðu, þá brást ekki að
jakkinn var hólkviður, enda þá
fötin sniðin fyrir eitthvert hálf-
tröll. — Svipaða sögu gæti
frændi minn sagt ykkur af
sinum fátakaupum, og er hann
þó grannur eins og tviklofinn
girðingastaur. En hann var
bara svo langur, að fengi hann
jakka, sem var nógu ermasiður,
og nógu skrefsiöar buxur, þá
var allt klabbið hólkvitt og féll
niöur af honum eins og 6-manna
tjald.
í mörg ár leigði herbergi i
húsinu heima sjómaðursem var
i vextinum eins og Hollywood-
stjarna, en fengi hann jakka,
sem var nægilega rúmur um
herðarnar, brást ekki,
buxurnar voru eins og tunnu-
sekkur. En léti hann buxna-
stærðina ráða, var jakkinn eins
og spennitreyja.
Enginn okkar er á neinn hátt
öðru visi en fólk er flest. Ég
meina si svona venjulegt fólk. —
Við höfum aldrei getað neitt að
þessu gert, hvernig við erum i
laginu.
En fataframleiðendur hafa
ekki viljað viðurkenna það i
verki, heldur alltaf haldið sinu
striki i st-fni og einsýni. Ef við
ekki pössuðum i þeirra föt, þá
urðum viö sko að breyta okkur,
vesgú! Þá má eiginlega merki-
legt heita, að þeir skyldu ekki
senda fæðingardeildinni
formúlu yfir standard-sniðin
reyna að finna á mig jakkaföt,
sem pössuðu einhvern veginn.
Þegar i stað hóf Garðar
langar útskýringar á þvi að
vestur i henni Ameriku væri heil
keðja fatafra m leiðenda
..Manhattan” og dótturfyrir-
tæki þeirra, sem framleiddu
fatnað fyrir herramenn, sem
væru mittissverari, eða þá bara
handleggjalengri, eöa herða-
breiðari.eða lappalengri en fólk
er flest. Sem sagt föt við allra
hæfi, þótt viðkomandi væri ekki
alveg eins og tizkufyrirsæta
klippt út úr myndablaði. Garðar
Jú! Garðar hélt, að það væri
nú meira en velkomið, og bað
mig bara að nefna það.
Og það vantaði ekki. Ein
jakkastærð var til með ýmsum
ermasiddum. Buxur var hægt
að fá allt að 120 cm i mittismál,
og jakka af standard stærðmeð,
eða jakka af samsvarandi
stærðargráðu — allt eftir
óskum.
Handleggjalangur maður
hefði komizt i feitt þarna i
skyrtuvali, án þess að lenda á
skyrtu, sem hefði verið eins og
,,Litli og Stóri” hefðu báðir
geta fengið þarna föt, án þess að
láta breyta saumspori.
„Svo er auðvitað til af
standard-sniðum og stærðum
lika,” bætti Garðar við, þegar
hann sá, að efasemdarsvipurinn
var farinn af mér.
Ég lofaði sjálfum mér þvi, að
næst þegar ég fengi útborgað,
skyldi ég lita þarna aftur inn.
En um leið og ég gekk út, kom
mér i hug:
„Hvenær skyldi opna hér i
bænum kvenfataverzlun, sem
veitti svipaða þjónustu? —
Með fðt á
UTLA OG STÓRA
og
FEITA OG MJÓA
sin, svo að framleiðslunni þar
yrði i breytt i samræmi við það.
Og allur þessi lævisi áróður
um að halda linunum, grenna
sig og hafa vaxtarlagið karl-
mannlegt (eins og þeir kalla
það) er auðvitað undan þeirra
rifjum runninn.
Svo má illu venjast, að það
loks gott þyki — og ég var hálf-
partinn farinn að sætta mig við
þetta — eða að minnsta kosti tók
þvi eins og hverju öðru
hundsbiti, kvörtunarlitið.
Vonina um leiðréttingu á
þessum misrétti var ég fyrir
löngu búinn að gefa upp á
bátinn — þegar ég núna i
vikunni frétti, að opnuð hefði
verið ný fataverzlun, sem hefði
á boðstólnum fatnað fyrir herra
af öllum stærðum og breiddum.
,,Er þetta ekki einhver bann-
sett auglýsingabrella?” spurði
ég framkvæmdastjóra og
eiganda þessara nýju
verzlunar, Herragarðsins i
Aðalstræti 9.
\
'sagðist fá sin föt frá þessum
mönnum.
,,Það er allt gott og blessað
með þaö, en mætti ég fá að sjá
eitthvað af þessu?”
náttserkur. Handleggjastuttur
maður lika.
,,Og flibbastærðir komum við
til rrieð að eiga allt upp i nr.
tuttugu og eitthvað,” sagði
Garðar.
Konur eru til i öllum stærðum og
breiddum, rétt eins og karlar,
og ekki bara einhverjar
Twiggy-mjónur, eins og þorri
fataframleiðandi virðist
imynda sér.”