Vísir


Vísir - 27.07.1972, Qupperneq 8

Vísir - 27.07.1972, Qupperneq 8
8 Visir. Fimmtudagur. 27. júli 1972 y Ég hef nú átt heima i svo- nefndri Miðbæjarkvos i nokkur ár, og oft hefur mér gramizt það sinnuleysi, sem þessum gamla kjarna Reykjavikur hefur verið sýnt. Ég er einn þeirra manna, sem er á móti þeirri stefnu, sem fram kemur i aðalskipulagi Reykjavikur,að búa til mjög dreift og sundurlaust þjónustu- og verzlunarsvæði. Helztu rökin fyr- ir þeirri áætlun virðast vera þau, að gamli miðbærinn taki ekki við bilaumferð, sem sliku svæði sé samfara. Nú fer aðalskipulagið að verða næstum áratugs gamalt, og hlýt- ur þvi um margt að vera orðið úr- elt og gamaldags. Má þar nefna, að sú stefna að láta bila vikja fyrir fótgangandi fólki og gróðri úr miðborgum, á sér nú fleiri og fleiri formælendur meðal þeirra, sem láta sig skipulag varða. Aðalskipulag Reykjavikur virðist ganga út frá hinu gagnstæða i veigamiklum aðriðum. Nú á t.d. að fara að ryðja hraðbraut þvert i gegnum Miðbæinn ofan úr Þing- holtum og i Túngötuna. Kvosin Þetta er þvi iniður of algeng sjón i Miðbænum Aukum veg og virðingu Skrifað í tilefni af skrifum um miðbœ verður þannig skorin i tvennt til óhagræðis fyrir fótgangandi fólk. Auk þess.verða Austurvöllur og Fógetagarðurinn væntanlega skertir,. . Austurvöllur er gim- steinn-Miðbæjarins, ekki sizt ef örlög Fógetagarðsins eru höfð til hliðsjónar, en þar hafa vinnuvél- ar leikið ^elztu tré borgarinnar grátt, og alls konar mótatimbur og drasl verið lagt upp við þau. Fógetagarðurinn er i algjörri niðurniðslu, ög ekki seinna vænna að bjarga honum. Annars er ég hræddur um, að þessir tveir friðarreitir i hjarta borgar-innar verði ekki þeir sömu, eftir" að hávaðasöm hraðbraut er komin i Kirkjustrætið. Skemmtilegustu borgir i heimi eru þær, sem hafa þrönga mið- bæi. Auk þess er ákaflega þægi- legt fyrir þá, sem þurfa að sækja til margra þjónustustofnana á skömmum tima, að hafa sem flestar verzlanir og skrifstofúr' innan fótmáls. Umferðarvanda- málin mætti leysa með þvi að loka Miðbænum að mestu fyrir- einkabilum.-Hægt væri að hafa stór bilastæði i útjaðri hans, og siðan- stöðugar og fjölbreyttar ferðir álmenningsvagna þaðan og um Miðbæinn. t nágrenni Um- ferðamiðstöðvar gætu t.d. verið slik bilastæði eða i Laugarnesinu. Ég gæti vel hugsað mér Austur- stræti, göngubraut með trjáaröð, bekkjum og gosbrunnum að endi- löngu. Og þá kem ég aftur að þvi virðingarleysi, sem við Reykvik- ingar höfum sýnt hinum eina sanna Miðbæ okkar. Fátt hefur verið gert til að fegra hann og lifga. Allar ráðstafanir hins opin- bera gagnvart honum virðast vera eilifar bráðábirgðaráðstaf- anir. Þar eru rifin gömul og virðuleg hús og skal það ekki last- að, en svo ber við, að útbyggingar þessara húsa og alls konar skúra- drasl i kringum þær, fær að standa óáreitt. Þar nægir' að nefna Hótel Heklu og ^eltúna. Ekki er nóg meö að skúradraslið umhverfis þessi fyrrverandi viröulífeu, hús fái að standa áfram, heldpr er jafnvel nýjum skúrum bætt við (strætisvagna- skýlið á Lækjartorgi) A tvo vegu við alþingishúsagarðinn voru rif- in Gúttó og Listamannaskálinh, og kom þá i ljós forljótur, ópússaður steingarður. Það eina sem gert var við hann, var að klessa bláum röndum á hann að vestanverðu, tilað afmarka bila- stæöi. Hér ætla ég lika að nefna, að ýmsar fegurstu byggingar þessa svæðis hafa verið skemmd- ar. Þar á ég við elzta hús Útvegs- Þá' eru dæmin góð er það gerist, að þeir, sem afplánað hafa refs- ingu sina á Litla-Hrauni, gerast rithöfundar. 1 Visi, hefur það gerzt, að Guð bergur Guðjónsson tók sig til og skrifaði um Litla-Hraun, i þvi til- efni að þar brann húsnæði i vetur, og eyðilagðist aðstaða til að þvo fatnað vistmanna. Ekki var um annað að ræða en fá nýjar vélar Að sjálfsögðu var ekki hægt að setja þær upp á Litla-Hrauni fyrr en búið væri að byggja i skarðið, sem varð af brunanum á húsa- kosti hælisins. Lá þvi beinastvið, að þær væru fluttar á þann stað, sem þvottur vistmanna yrði bankans, sem alvég hefur verið eyðilagt, og Landsbankahúsið, en utan i þá formfögru byggingu var á sinum tima sett útbyggin^ ein harla ljót. f hitteðfyrra, þegar Ingólfshvoll var rifinn, gafst tækifæri til að lagfæra þessi spjöll, sem ekki var notað. Alls staðar er troðið bila- stæðum, inn á milli húsa og trjáa, og jafnvel uppá gangstéttir. Þeir, sem byggja ný hús, verða að út- vega méð þeim akveðiijn fjölda bilastæða, eða borga ellegar stór- afuppHæöir. Fyrir fáeinum árum var t.d. reist stórt verzlunarhús að Laugavegi 66. Þar á baklóðinni var m.yndarlegur trjágarður, sem eigendur hússins vildu varðveita að hluta. Það kom ekki til mála nema þeir borguðu stórar fúlgur. Skilyrðunum um bilastæði skyldi framfylgt hvað sem það kostaði. þveginn á, meðan á viðgerðum stæði. Forstjóri hælisins fór þess á leit við mig, að ég tæki að mér þvottana um óákveðin* tima, sem ég og gerði, ugglaus um að það kostaði blaðaskrif og aðkast. Fyrrnefndur rithöfundur lætur i það skina, að þetta sé mér falið, vegna þess að maðurinn minn sé starfsmaður á hælinu. Ekkert er fjær sanni. Hahh kemur þar ekki nærri neinum störfum og hefur aldrei gert. Kona sú, er ég fékk mér til aðstoðar, er gift manni sem vinnur við smiðar á Litla- Hrauni i sumar, og er það ekki heldur rétt að hann sé fastráðinn starfsmaður þar. Hér réði þó öllu Það er einkennileg þversögn i fari tslendinga að leggja ofurkapp á skógrækt um allt land, en virða svo tré til einskis, þegar þau loks- ins eru orðin stór og falleg. Lækjartorg er sláandi dæmi um ástand Miðbæjarkvosarinnar. Það er tvimælalaust aðaltorg borgarinnar ásamt Hlemmi, og gæti maður þvi búizt við að sjá þar gosbrunn á miðju torgi, eða listaverk eða gróðurreit. Nei, þar er klukka. ; sem óþarft er aö ræöa frá fagurfræðilegu tsjónarmiði. Og hversu lengi á Lækjargata eft- ir breikkunina i fyrra, að vera með núverandi bráðabirgðafyrir- komulagi? Hvernig væri að reyna að gera Miðbæinn svolitið liflegri. T.d. með þvi að gefa pylsusölum og blaðasölum tækifæri til að hafa vagna eða smáhýsi, þar sem um- um ráðabreytni sú, að þessikona hafði flestum fremur ástæður til þess að gefa sig i starfið. Nú þykist þessi maður sjá of- sjónum yfir þvi, að ég og að- stoðarkona min fáum greitt fyrir þessi störf og lætur i það skina, að hérhafi þó ein kona, komist i svo feitt, að geta kúgað opinbert fyrirtæki, en sú saga hefur yfir- Ipitt ekki gengiö af kvenfólki i þessu landi. Nú ræöst hann i það að fara með róg um mina atvinnu i þessu efni, og ætti hann að skilja að það gæti kostað hann nokkuð ef út i það væri farið. Þessa vinnu vill hann heldur láta þvottahúsið á Selfossi hafa, og tekur fram i Þvotturinn og Litla ferð fótgangandi er mest? Ennfremur væri tilvalið, t.d. á Lækjartorgi, að' setja upp litið svið, þar sem hljóðfæraleikarar, söngvarar, ljósalesarar, trúboð- ar, stjórnmálamenn og aðrir boð- berendur fengju tækifæri til að tjá sig án tillits til gæða flutningsins. Þetta orsakaði skemmtilean bæjarbrag, og kvöldin og helgarnar yrðu liflegri i Miðbæn- um en nú er I fyrra varö ég vitni að þvi, að lögreglan rak i burtu franska sjó- liða, sem ætluðu að halda dálitla hljómleika á sunnudagsmorgni i Austurstrætinu. Þetta var sak- laus uppákoma og hefði gért sitt til að lifga upp á sunnudags- drungann. En það var ekki leyft. Sjálfsagt er að leggja hugmynd . um nýja þjónustumiðstöð við Kringlumýrarbraut alveg á hill- uná, áðupfen farið er að byggja þar. Það má benda á, að nóg er af bygging^arlóðum upp um öll Þing- holt, við Grettisgötu, Njálsgötu, i Skuggahverfinu og viðar. Mörg hinna lágreistu húsa, , sem þar standa, koma til með að vlkja innan skamms. Og á þessu svæði mætti 'vel gera yfirbyggða verzl- /junargötu.Jíins vegar vil ég varð- veita gömlu húsin i Bernhöfts- torfunni, ekki fyrst og fremst vegna sögulegs gildis, heldur vegna þess, að þau ásamt Stjórn- arráði og Menntaskólanum eru sýnishorn um heillegt, gamalt*. bæjarhverfi. Það má gera þessi hús upp á skemmtilegan hátt. Þannig leggjum við rækt við gömlu Reykjavik, sem við meg- um ekki slita tengslin við. Gagn- vart þessum húsum virðist nú rikja yfirvegað afskiptaleysi yfir- valda, svo að ekki verði hægt að bjarga þeim, þegar til kemur. Hrúgum veitingahúsum, biþ- um, leikhúsum, söfnum, þjónustuskrifstofum og verzlun- um innan sem minnst radiusar. Aukum mannlif og gróður á þessu svæði og minnkum veg einkabils- ins. Það er skynsamlegri og manniegri lausn heldur en að skapa 8 km langan miðbæ og Kringlumýrarmiðbæ að aukí. Mér finnst timi til, aö vegúr og virðing gamla Miðbæjarins verði aukinn og Reykvikingar hefji um- ræður um skipulag hans og til- gang. Látum ekki borgarverk- fræðing einan ráðskast með örlög , okkar.' - Reykjavik, 18. júli 1972 Guðjón Friðriksson Austurstræti 14, Rvik. Hraun þvi efni að hann sé einstaklings- hyggjumaður um atvinnurekstur i landinu, Lig virðist hér hafa bilað samhengið i manninum sjálfum. Einnig virðist hann halda að við Eyrbekkingar borgum ekki opinber gjöld og að þetta sé skattfrjáls „aukabiti”, sem viö tittnefndar þvottakonur fáum. Maður þessi telur sig frá Stað 'á Eyrarbakka, en þar hefur maður með þessu nafni aldrei átt heima, og mér vitanlega ekki Eyrbekkingur eins og hann telur sig vera i greinum sinum. Eyrarbakka i júli Guðfinna Sveinsdóttir

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.