Vísir - 27.07.1972, Page 13
Visir. Fimmtudagur. 27. júli 1972
13
HÆ, STELPUR - MÓDEL, SEM
VEGUR „AÐEINS" 238 PUND!
Fran Fullenwider sem
við sjáum á
meðfylgjandi mynd, er
bæði leikkona og fata-
módel. Að öllum lik-
indum virðast þeir hafa
breytt dálitið hugmynd
sinni um fullkomið fata-
módel, eða hvað? Hún
vegur nefnilega 238
pund, óg ólikt mörgum
tá-ggrönnum tizku-
sýnigarstúlkum, sem
ekkert fá að gera, þá er
hún þessi stöðugt við
vinnu, og mjög eftirsótt.
Fran er frá Harlingen
i Texas og býr i London.
Hún er 24 ára, hefur
lokið prófi frá Roayal
Academy of Dramatic
Art, og siðan hefur hún
ásamt leik i sjónvarpi,
stundað tizkusýningar.
Jane Fonda
reynir skotvopn
Víetnama
hefur dvalizt i
j Jane Fonda
ÍNorður Vietnam síðan þann 8.
júli og tekur þátt i hernaðinum af
jmiklum krafti, Hún hefur jafnvel
jreynt fallbyssurnar sem svara
jsprengiflugi Amerikumanna.
,VEn þrátt fyrir allar sprengjur
— og ef til vill aðeins vegna
þeirra er fólkið i Norður-Vietnam
ákafara nú en nokkru sinni fyrr
segir Jane. Og hún á
að berjast'
mikinn þátt i þvi að fólk i Banda-
rikjunum ris stöðugt meira og
móti striðinu i
meira upp á
Vietnam.
Wí'
I
WBÍm
Þó verður mikið lita
haf ó gðtunum ef...
Það verður harla litskrúðugt og frumlegum höttum, hötium
um að litast á götum heims- sem ömmurnar hefðu svo sannar-
borganna, ef stúlkur fara eftir lega ekki slegið hendinni á móti á
hugmyndum tizkukónganna, ’ '
Jean Charles Brosseau og
Paulette i Frakklandi. í tizku-
húáúm og meðal tizkufatnaðar svo
þeirra ber allra mest á litrikum skemmtilegar og frumlegar hug
þeim dögunum. Sumir hverjir
hattanna virðæst nákvæmlega
eins og þeir voru hér áður fyrr, en
er lika komið með mjög
myndir
Þessi hattur kemur*
frá Jean Charles Etross
eaus, og er þetta nokKurs
konar indiáns höfuöskraut i litum
ameriska fánans. Fjaörirnar eru
trá Suður-Afriku og eru meö
rauðum og bláum röndum. Yfir
augunum eru hafðar finni
fjaðrir,svona rétt til þess áð hægt
sé að sjá i gegn.
1 Páris fara nú fram haust
tizkusýningar, og viröast þau föt
sem boðuð éru i haust yfirleitt
mjög fin, léttir kjólar o.s.frv.
SKAK OG
HI .
■
Skáksambandinu barst í morg-
un bréf frá Bandarikjunum.
Sendandi þess er Walter nokkur
(íoldwater forseti Marshall skák-
klúbbsins i New York. i bréfinu
fcr (íoldwatcr lofsamlegum oi;ð-
um um kjark og áræðni Skáksam-
bandsmanna við að halda einvig-
ið og lætur fylgja með i bréfinu
lOOdalá seðil,sem hann segir vera
greiðslu „fyrir sinn hlut” i fjár-
hagsútgjöldum Skáksambandsins
og vonar jafnfraint.að með þessu
Irtla framlagi hafi hann sýnt hug
sinn til forráðamanná' einvigisins.
A meðfylgjandi myndum sjá.um
við sýnishorn þeirra hatta sem
boðaðir eru
mm
; i 'í
. < w
I I Allir verða að hafa
eitthvað skraut á höfðinu, virðist
boðorð Paulette. Ef stúlkurnar
þora ekki að hafa hatta, þá er allt
i lági aö setja jersey-band yfir
hárið, og stóra rauða chiffon-
slaufu á hliðina. Fjaðrirnar eru
aftur á móti að þessu sinni settar
á axlirnar!
Bárður Jqhannesson sá er
leiknaði minnispeninga Skák-
sambandsins segir þá nú vera á
þrotum. Upphaflega. Iiafi verið
ákveðið að gujlpeningaf jöldinn
yrði aðeins 300 og ekki hefði verið
vikið frá þvi sökum söfnunar-
gildis pcningsins. Sagði Bárður
það við Visismenn i gær að sjálfur
hcfði hann ráðlagt Skáksamband-
inu að festa töluna við 1000 enda
hcfðu strax áður en salan hófst
borizt pantanir á 900 pehingum.
Bárður taldi gullpeninginn nú
kominn upp f 2S,000kr. hjáisöfnur-
um og færi verðiö sihækkandi.
1 |J Þessi hattur er frá
Paulette. Það er einkennandi við
hattatizkuna að þessu sinni, aö
hún er mjög stílhrein. Fjaðrirnar
virðast þó mjög vinsælar i tízku-
húsunum, og þessi hattur er
skreyttur með nokkurs konar
fjaðrablómum. Ekki beint heppi-
legur i veðrið og vindana hé* á
Islandi.
Umsjón