Vísir - 27.07.1972, Side 15
Yisir. Fimmtudagur. 27. júli 1972
15
LAUGARÁSBÍÓ
TOPAZ
The most
explosive
spy scandal
of this
century!
ALFRED HITCHCOOB
A UNIVERSAL PICTURE 1=1 _
TECHNICOLOR® W^
Geysispennandi bandarisk lit-
mynd, gerð eftir samnefndri met-
söíubók Leon Uris sem komið hef-
ur út i islenzkri þýðingu og byggð
er á sönnum atburðum um
njósnir, sem gerðust fyrir 10 ár-
um.
Framleiðandi og leikstjóri er
s n i 11 i n g u r i n n ALFRED.
HITCHCOCK.
Aöalhlutverkin eru leikin af þeim
FREDERICK STAFFORD,
DANY ROBIN, KARIN DOR og
JOHN VERNON
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9
Enn ein metsölumynd frá Univer-
sal.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
AUSTURBÆJARBSO
REFSKÁK
islenzkur texti.
MITCHUM KENNEDX
TKE 6000 60TS
MDTBEBU6DTS
Mjög spennandi og viðburðarik,
ný amerisk kvikmynd i litum og
Panavision.
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5,7 og 9
t ánauð hjá indiánum.
(A man called Horse.)
Æsispennandi og vel leikin mynd
um mann, sem handsamaður er
af Indiánum. Tekin i litum og
cinemascope.
í aðalhlutverkunum:
Richard Harris,
Dame Judith Anderson,
Jean Gascon,
Corianna Tsopei,
Manu Tupou.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
íslenzkur texti
Bönnuð börnum
I TONABIO Bl HASKOLABIO
The good/ the bad and the
ugly
(góðor, illur, grimmor)
Viðfræg og spennandi itölsk-ame-
risk stórmynd i litum og Techni-
scope. Myndinsem er sú þriðja af
,,Dollaramyndunum” hefur verið
sýnd við metaðsókn um viða ver-
öld.
Leikstjóri: Sergio Leone
Aðalhlutverk:
Clint Eastwood,
Lee Van Cleef,
Eli Wallach
islenzkur texti
Endursýnd kl. 5 og 9.
Börinuð börnum innan 16 ára
Galli á gjöf
Njarðar
CATCH-22
IS.QUITE SIMPLY,
£ TUE BEST AMERICAN FILM
♦ rVE SEEN THIS YEAR!” rrST
Magnþrungin litmynd hárbeitt
ádeila á styrjaldaræði manna.
Bráðfyndin á köflum. Myndin er
byggö á sögu eftir Joseph Heller.
Leikstjóri:
Mike Nichols
islenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Alan Arkin
Martin Balsam
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
Blaðaummæli:
„Catch 22 — er hörð, sem
demantur, köld viðkomu en ljóm-
andi fyrir augað”.
Time.
,,Eins og þruma, geysilega
áhrifamikil og raunsönn”.
New York Post.
„Leikstjórinn Mike Nichols hefur
skapað listaverk”
C.B.S. Radió.
NOTAÐIR BILAR
Skeda 110 L árgerð 72
Skoda 110 L árgerð 71
Skoda 110 L árgerð 70
Skoda 100 L árgerð 70
Skoda 1100 IVIB árgerð ’69
Skoda 1000 MB árgerð’66
Skoda 1000 MB árgerð ’68
Skoda Combi árgerðv71
Skoda Combi árgerð '66
SKODA
Auðbrekku 44—46, Kopavogi
Sími 42600
BLAÐBURÐARBORN
í NJARÐVÍK
Blaðburðarbörn óskast strax i Njarð-
vik, hafið samband við afgreiðsluna,
Simi 1349
vísir