Vísir - 27.07.1972, Page 17

Vísir - 27.07.1972, Page 17
17 n □AG | n KVÖLD | □ □AG | D KVÖLD | n DAG | Útvarp kl. 20,35: Leikrit: „Hundrað sinnum gift" eftir Wilhelm Moberg (óður flt. i nóv. '69) Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir Leikstjóri: Gísli Halldórsson Wilhelm Mobcrg, höfundur út- varpsleikritsins i kvöld er ineð kunnari rithöfundum Svia. Hann er nú kominn yfir sjötugt. Eitt frægasta verk hans er skáldsagan risastóra „V,esturfararnir”, sem Svíar hafa nú nýlega kvik- myndað og er það einn þekktasti kvikmvndasmiður þarflandi Jan Throell sem leikstýrir. Moberg hefur aðallega skrifað skáldsögur, en þó hefur hann látið frá sér fara nokkur leikrit og minnsta kosti eitt þeirra hefur verið fært á svið hérlendis. Það var „Dómarinn” sem Þjóðleik- húsið sýndi á sinum tima og út- varpið tók svo upp seinna i dag- skrá sinni. Reyndar hafa verið flutt 4-5 leikrit eftir Moberg í útvarpinu og „Hundrað sinnum gift” var áður útvarpað i nóv. '69. ÚTVARP • FIMMTUDAGUR 27. jú II 13.00 A frivaktinni. Eydis Eyþórs- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Siðdegissagan „Eyrarvatns- Anna” eftir Sigurð Helgason. Ingólfur Kristjánsson les (25) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Gömul tónlist Kammerhljómsveitin i Ziirich leikur Konsert fyrir fiölu, strengjasveit og sembal eftir Tartini, Edmond de Stoutz stj. Concentus Musica leika Sónötu fyrir flautu, fiölu og sembal eftir J.S. Bach og Kvartett fyrir flautu, óbó, fiðlu og selló og sembal eftir Tele- man. Tonkunstler hljómsveitin i Austurriki leikur Sinfóniu i B- dúr op. 21 nr. 1 eftir Boccherini. Lee Schaenen stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 F'réttir. Heimsmeistar- einvigið i skák. 17.30 Nýþýtt efni: „Heimför til stjarnanna” eftir Erich von Daniken. Loftur Guðmundsson rithöfundur les bókarkafla i eigin þýðingu (4) 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Þegninn og þjóðfélagið. Ragnar Aðalsteinsson sér um þáttinn. 19.55 Frá listahátið i Reykjavik. Gitarsnillingurinn John Williams leikur verk eftir spænsk tónskáld á hljóm- leikum i Háskólabiói 10. júni s.l. 20.35 Leikrit „Hundraö sinnum gift” eftir Vilhelm Moberg (áður fl.'69) Þýðandi: Hulda • Valtýsdóttir. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Persónur og leikendur: Arvid Almström, leikstjóri — Þörsteinn 0 Stephensen, Ásta, kona hans — Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Gustaf Forsberg / leikarar i leik — Jón Aðils, Lisa Södergren / flokki Almströms — Anna Guðmundsdóttir, Karlson, húsvörður — Valur Gislason, Anderson, sölum. auglýsinga — Baldvin Hall- dórsson. 21.45 Pistill frá Helsinki: Reikað um miöbæinn. Kristinn Jóhannesson, Sigurður Harðarson og Hrafn Hall- grimsson tóku saman. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan „Sigriöur frá Bústöðum” cftir Einar H. Kvaran Arnheiður Sigurðardóttir les (2) 22.40 Dægurlög frá Norðurlöndum Jón Þór Hannesson kynnir. 23.20 Fréttir i stuttu máli.Dag- skrárlok. Leikritið fjallar um lif og störf farandleikara. Leikflokkur nokkur ferðast á milli staða og flyturlist sina. I hópnum eru hjón sem jafnan leika stærstu hlut- verkin. Eitt kvöldið kemur flokkurinn til smábæjar og hyggst setja á svið leikþátt. Það vill svo til að hjónin sem íiga að leika aðalhlutverkin jiga einmitt brúðkaupsafmæli aetta kvöld. Þau eru nú ákveðin i að slá verulega i gegn við þetta John Williams sem lék hér á gitarinn sinn á listahátiðinni i vor er enginn pop-karl á borö viö Jimi Hendrix eöa Eric Clapton. Hann er lærisveinn snillingsins Segovia frá Spáni,sem allra manna bezt hefur kroppaö á gitarinn. Williams er Astraliumaður, en fiutti ungur að árum til Englands, nánar tiltekiö til London, þar sem fundum hans og Segovia bar sam- an. Fyrir tilstilli hins gamla komst Williams á tónlistaraka- demiu á italiu og var þar næstu fimm árin við nám. Að námi loknu hélt hann einka- hljómleika sem þótti fram að þeim tima mjög sjaldgæft meðal svo ungra nemenda við skólann. Eftir það hóf hann að læra á gitarinn við Royal College of Music i Englandi, virtan og mikils metirtn tónlistarskóla, hvarhann nam einnig tónfræði og píanóleik. .ækifæri og mæta óvenju vel upp- ögð til leiks. En þvi miður. Það verður að af- lýsa sýningunni vegna þess að það koma engir áhorfendur.... Þorsteinn O. Stephensen og Guð- ijörg Þorbjarnardóttir fara með tðalhlutverkin i kvöld en ásamt Deim eru i „farandleikflokknum” lón Aðils, Anna Guðmundsdóttir, yalur Gislason og Baldvin Talldórsson. GF Segovia gamli lærifaðir hans sagöi eftir fyrstu tónleika Williams i Englandi 1958 að fram á sjónarsviðið væri nú kominn sannkallaður gitarfursti. John Williams hefur látið hendur standa fram úr ermum undan- farin ár. Hann hefur feröast viða með gitarinn sinn og leikiö á hann á fjölmörgum tónleikum út um allan heim. Hann tekur virkan þátt i alls kyns lista- hátiðum, hvort þær eru haldar i austri eða vestri, Sovétrikjunum eða Bandarikjunum. John Williams er af mörgum talinn fremsti gitarleikari heims i dag. Hann hefur tekið við krúnu Segovia, og þar sem hann er enn i blóma lifsins er viðbúið að honum verði ekki steypt af stóli i bráð. Nú berast gitarhljómar hans um veröld alla af hljóm- plötum, sem hann gefur út i striðum straum, einkum i sam- Sænski rithöfundurinn Wilhelm Moberg, sem skrifaði leikritið „Hundrað sinnum gift” sem flutt verður í útvarpinu I kvöld. Útvarp kl. 19,55: Frá listahátið í Reykjavík Gítarsmllingurinn John Williams leikur verk eftir sœnsk tónskáld «■*☆*☆☆☆***☆***☆*********************** ■tttrívttvrv «• «- «- «- «- «■ «■ «• «- «- «- «- «- «- «• «• «■ «■ «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «• «- «- «- «- «- «- «■ «- «• «- «- «- «■ «- «• «- «- «- «- «- «- «- «- «• «- «■ «■ «• m Spáin gildir fyrir föstudaginn 27. júií. Ilrúturinn, 21. marz—20. april. Ekki er óliklegt að þér finnist heldur dauft yfir deginum, en eins vist er að sitt af hverju sé að gerast, sem kemur i ljós er frá liður. Nautið, 21. april—21. mai. Það viröist einhver hula yfir fyrri hluta dagsins og sakar þvi ekki að fara gætilega. Þegar á liður virðist tiitölulega létt yfir. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Notadrjúgur dagur, einkum er á liður. Sennilegt að þú komist yfir einhverjar upplýsingar sem geta komið þér að miklu gagni siðar. Krabhinn 22. júni—23. júli. Það litur út fvrir að þetta verði harla notádrjúgur dagur. Ékki er útilokað að þú getir gert góð kaup, eða selt með talsverðum ábata. Irá & Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Eitthvað, sem þú hafðir ákveðið að hrinda i framkvæmd i dag, ferst fyrir, en sennilegt að þar verði einungis um að ræða timabundna frestun. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það má mikið vera ef þú þarft ekki að taka á þolinmæðinni i dag. Þó nánast út af einhverjum smámunum, en gremjulegt getur það reynzt samt. Vogin,24. sept,—23. okt. Eitthvað, sem þú hefur lagt mikið starf i að undanförnu fer nú að bera árangur, og litur út fyrir að þú hafir bæði ánægju og nokkurn ábata af. \ Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þú verður sennilega að taka talsvert á, ef þú átt að ná þeim árangri i dag, sem þú hefur einsett þér, og samt ekki vist að svo verði að öllu leyti. Hogmaöurinn,23. nóv.—21. des. Ekki er útilokað að eitthvert verkefni vefjist nokkuð fyrir þér. Sennilega vegna þess fyrstog fremst aö þú ætlar þér of nauman tima. Steingeitin,22. des.—20. jan. Gefðu imyndunar- aflinu ekki um of lausan tauminn i sambandi við einhverja áætlun. Hún tekst sennilega, en varla án töluverðra átaka. Vatnsberinn, 21. jan—19. febr. Farðu gætilega i dag, þar sem gagnstæða kynið er annars vegar. Þar verður naumast allt eins og það kann að sýnast svona á yfirborðinu. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Varastu alla geðshræringu i dag, og hafðu taumhald á tilfinningum þinum. Láttu ekki heldur að öllu leyti uppskátt um fyrirætlanir þinar. ■a -s -s -» -s -ít -ít -ít -tt -yt -á -d -tt -s -Oí -s -á •Ct -á -á * -» -tt -ti -tt -ít -íi ■» -tt -tt -tt -ú -ti -ti -tt -ti -ti -tt -tt *tt -ít -ti -tt -tt -tt -tt -tt -tt -ít -» -tt -tt -tt -t! -tt -tt -tt -tt -ít -tt -tt -t! -tt -tt -tt -tl -tt -ít -tt •tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt •tt -tt -tt -tt ■tl -tt -tt -tt -tt -» -ít -ft -tt -t! -tt -ti >! -tl -tl g.^i?íi)?)?)?:íii^^j«j?j?j?j?j?j?j?j?j?j?j?j?j?j?j?j?j?j?j?j?j?j?j?j?j?j?j?j?j?j?-t1 ráði við C.B.C. Records i Banda- rikjunum. Þeir sem ekki urðu þess aö- njótandi að verða vitni að gitar- tónleikum Williams i Háskólabiói i vor, geta látið sér nægja að hlusta á útvarpið i kvöld þar sem hann þenur hljóðfæri sitt i verk- um eftir spænsk tónskáld m.a. Villa-Lobos og Abeniz. GF BJaRIMINIM Njálsgata 49 Sími 15105 Smurbrauðstofan

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.