Vísir - 27.07.1972, Page 18
Visir. Fimmtudagur. 27. júli 1972
18 1
TIL SÖLU
Girðingar. Höfum til sölu mjög
smekklegar girðingar úr trönum,
málaðar eða bæsaðar. Uppsetn-
ing fylgir ef óskað er. Gerum föst
verðtilboð. Trétækni, Súðarvogi
28. Simi 85770.
F^rftafólk: Höfum fyrirliggjandi
tjaldbotna, sóltjöld, svampdýnur
og toppgrindarpoka úr nyloni.
Seglagerðin Ægir, Grandagarði
13.
Tjaldeigendur: Framleiðum
tjaldþekjur (himna) á allar
gerðir tjalda. Seglagerðin Ægir,
Grandagarði 13.
Ilef til sölu.ll. og 8 bylgju viðtæki
frá Koyo, ódýra stereo magnara
m/fm og am, bilaviðtæki og
margar gerðir transitor-við-
tækja, mjög ódýr. Radiófónar
(stereóV stereósett, stereó-plötu-
spilari, stereó-heyrnartól, stereó-
seglubönd i bila. Kasettu-segul-
biind, ódýrar kasettur, segul-
bandsspólur, straumbreyta, raf-
hliiður og fleira. Skipti möguleg.
F Hjörnsson, Bergþórugiitu 2.
Simi 23889. Opið alla daga eftir
hádegi, nema laugardaga fyrir
hadegi.
Mold til siilu heimkeyrð i lóðir.
Uppl. i simum 40199 og 42001
llringsnúrur sem hægt er að
leggja saman til siilu. llring-
snúrur með slá, ryðfritt efni og
málað. Sendum i póstkriifu ef
óskað er. Opift á kviildin og um
helgar. Simi 37764.
Vélskorfiar túnþökur til sölu.
Heimkeyrðar, má einnig sækja.
Sími 41971 og 36730 nema laugar-
daga, þá aðeins simi 41971.
Ilev til siilu. Uppl. i sima 83838.
Til siilu vegna brotlflutnings
Bosch isskápur og Nordmende
s'jónvarpstæki. Uppl. i sima 32033.
I.itill isskápurá gjafverði. Gam-
alt nýuppgert pianó á kr. 40 þús. ,
Simi 38137.
Steroo liljómflulningslækitil sölú,
einnig Gibson gitar á sama stað.
Uppl:' i sima 84517, eftir kl. 7 á
kvö’ldin.
Al' sérstökum ástæðum til sölu ný
Hoover ryksuga. Uppl. i sima
17244.
Til sölu oliukynding með öllu,
Rafha eldavél, Rafha suðupottur,
gólfteppi (rýa) 26 lm, vatnsdœla
með frystikút, eldhúsinnrétting
miðstöðvárofnar og innihurðir.
Uppl. i sima 81155.
Af sérstökum ástæðum er 1 far-
seðill með Gullfossi i haustferðina
til sölu. Uppl. i sima 16278 eftir kl.
7 á kvöldin.
Til sölustó.r barnavagn og hring-
laga leikgrind, Ray Wingett, Álf-
hólsveg 123 — Kóp. Simi 42963.
Til sölu sólasett m/lausum púð-
um i setu, sófaborð fylgir kr.
7.000. Einnig þvottavél m/raf-
magnsvindu (slekkur á sér sjálf)
kr. 3.000,- Simi 33973 eftir kl. 7.
Til sölu píanó, svefnherbergis-
húsgögn og borðstofuhúsgijgn.
Uppl. i sima 41740 kl. 10-12 föstu-
dag.
Mótalimbur. Til sÖJu mótatimb-
ur. Simi 42176 eftir kl. 5.
Bruno llronett sem nýr riffill til
sölu. Tækifærisverð. Uppl. i sima
41883.
Til sölu vegna brottflutnings: 2
djúpir stólar á stálfæti, sófaborð
meö þykkri glerplötu, isskápur,
ferðaútvarp, stereo plötuspilari
með tveimur litlum hátölurum,
kommóða úr tekki og vegglampi.
Uppl. i sima 34974.
Til sölu: Barnaleikgrind (net).Kr.
2.400. Barnastóll (plast).Kr. 300.
Toppgrind á VW-fólksbill . Kr.
2.700. Uppl. i s. 20177 eftir kl. 18.
Notað teppi 30 fm (ullarteppi) til
sölu,mjög ódýrt. Uppl. i sima
35166.
ÓSKAST KEYPT
Barnaleikgrind óskast til kaups.
Vinsamlegast hringið i sima
35837.
Notaður forhiti fyrir hitaveitu
óskast, með eða án dælu. Uppl. i
sima 99-3147.
Hnakkur, beizli.Notaður hnakkur
og beizli óskast til kaups. Uppl. i
sima 15280 milli kl. 2 og 6 fimmtu-
dag og föstudag.
6 volta transistorútvarpstæki i bil
óskast keypt. Einnig óskast i bil
stereo útvarp með segulbandi.
Má vera 12 volt. Uppl. i simum
15581 og 21863.
Oska cftir að kaupa klæðaskáp.
Simi 53153.
FATNAÐUR
Brúðarkjóll til sölu. Uppl. i sima
19474 eftir kl. 8 á kvöldin.
Nýlcgur og litið notaður kven-
fatnaður til sölu. Siðir og stuttir
kjólar og kápa. Allt i stærð 14.
Einnig herra rússkinnsjakký,.
P’immtudag og föstudag milli kl.
2-5 að Tryggvagötu 10.
Mikið úrval af kjölaefnum,
buxnaefnum og dragtarefnum.
Efni i dátakjóla og buxur.
Yfirdekkjum hnappa. Munið
sniðna fatnaðinn. Bjargarbúð,
Ingólfsstræti 6, simi 25760.
HiOL - VflGNAR
Góður svalavagn til sölu
Upplýsingar i sima 43445.
„Ilonda 50" i góðu lagi óskast.
Simi 50842 i dag og næstu daga.
Drengjareiðh jól til sölu. Með
bjöllu, lukt og spegli. f góðu
standi. Teg Rudge, Verð kr.
4.000.- Simi 13892.
Keiðhjól óskastfyrir 9 ára dreng.
Simi 18765.
Kawasaki 500: Til sölu Kawasaki
500 mótorhjól, árg ’71.Uppl. i sima
41960. ,
Skellinaðra til sölu. Selst mjög
ódýrt. Simi 85428 á kvöldin.
Til sölu llonda 50árg ’65. Uppl. i
sifna 33452 eftir kl. 7 á kvöldin.
HÚSGÖGN
Tvibreiður svefnsófi til sölu,
einnig svefnbekkur. Uppl. i sima
19474 eltir kl. 8 á kvöldin.
Til sölu sem nýtt mjög fallegt
sófaSett og tvö sófaborð úr pali-
sander. Til greina koma
greiðsluskilmálar. Uppl. i sima
42217.
Ijúsniunaskálinná Klapparstig 29
kallar. Það erum við sem
kaupum eldri gerðir húsgagna og
húsmuna. Þótt um heilanbúslóðir
séaðræða. Komum strax. Pen-
ingarnir á borðið. Simar 10099 og
10059.
HEIMILISTÆK!
Til siilu litið notuð Siemens
strauvél (fritt standandi) ódýrt.
Uppl. i sima 33291.
Parnall tauþurkarar. góðir og
ódýrir. Hagkvæmir greiðsluskil-
málar. Smvrill Ármúla 7. sími
84450.
BÍLAVIÐSKIPTI
P.M.t'. Gloria árg. 1967, 5 manna
til sölu. Ryðvarinn — ný
sprautaður. Allur i góðu lagi: Til
sýnis milli kl. 7 og 8 á kvöldin að
Kaplaskjólávegi 3. Uppl. i sima
21631 og 15977.
Trader sendiferðabill til sölu,
stöðvarleyfi gæti fylgt. Mikið af
varahlutum fylgir. Uppl. i sima
30257 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu er Simca Ariane, árg.
1963. Bifreiðin er i góðu standi
(m.a. nýsprautuð) Verð kr. 70
þús. Uppl. i sima 31196 eftir kl. 6.
Til söluSunbeam Arrow, árg. ’70 i
góðu standi. Sjálfskiptur, ekinn 31
þús. km Uppl. i sima 35176 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Til sölu er Ford Transit smiðaár
1971 (stærri gerðin). Með benzin-
vél, ekinn 49.000 km, með eða án
stöðvarleyfis. Uppl. eftir kl. 20 i
kvöld og næstu kvöld i sima 43266.
óska eftir góðum 4-6 manna
fólksbil á öruggum mánaðar-
greiðslum. Tilboð sendist augld.
Visis fyrir 1. ágúst merkt
„Skoðaður ’72”.
Til sölu V.W. 1300 árg ’68 Uppl. i
sima 81282 eftir kl. 7 e.h.
Taunus’12 m árg ’63l’ góðu lagi.til
sölu. Skipti á nýrri bil æskileg,
t.d. Skoda 110L, árg 1970 og milli-
gjöf út i hönd. Uppl. að Hraun-
kambi 7, i kvöld og næstu kvöld
kl. 7-8.
Eial - 850 árgerð 1966 til sölu.
Þarfnast boddýviðgerðar. Uppl. i
sima 81672 eftir kl. 7 á kvöldin.
_Ti 1 sölu fjögur góð sumardekk á
felgum á Cortinu. Uppl. i sima
85349.
Fial 600 óskast. Vinsamlegast
hringið i sima 37836 eftir kl. 6.
Willys jeppi árg. 1946 til sölu.
Skoðaður ’72. Einnig til sölu á
sama stað Austin Gipsy 1962.
Uppl. i sima 32397 eftir kl. 7.
Opel Record 1700 árg ’69. Blár
m/svörtum toppi, nýinnfluttur
Ekinn 58 þ. km. Aðal-Bilasalan
SkúlagötUj40. Simi 15014,
óska cftir að kaupa Weapon,
styttri gerð. Helzt diesel eða eða
Willys station ’55-’60. Uppl. i sima
32098.
Til söiu Ford Zephyr’66 skoðaður
’72. Til sýnis og sölu i Saab um-
boðinu Skeifunni 11. Simi 81530.
Til sölu Moskvitchárg ’66. Þarfn-
ast boddý viðgerðar. Uppl. i sima
51317 eftir kl. 19.30.
Vil kaupa Moskvitch árg ’66-’68.
Uppl. .i sima 32654 eftir kl. 7 i
kvöld.
Ford '58.TÍ1 sölu Ford ’58. 6 cyl,
beinskiptur. Uppl. i sima 41960.
V.W. 1300 árg ’70. til sölu. Ný
sprautaður, mjög litið ekinn.
Staðgreiðsla Simi 52600 og 52637.
Vil kaupa Vestur-Evrópskan bil
’62-’65 módel. Helzt Opel. Uppl. i
sima 81316.
Ford '59 4ra dyra, hadtop, ný
skoðaður til sölu. Mjög góður bill.
Ýmis skipti koma til greina. Til
sýnis að Sunnubraut 21, Kópa-
vogi. Simi 42410 kl. 7-10 e.h.
Góftur girkassi, afturstuðari o.fl.
úr V.W. ’62 til sölu. Uppl. i sima
36460.
Til sölu Volkswagen 1964. Góður
bill. Uppl. i sima 12241.
Til sölu varahlutir i Chevrolet
Corwayr árg. ’62-’66. Vél, sjálf-
skipting, drif, undirvagn og fl.
Uppl. i sima 52991 eftir kl. 7.
Til sölu Chevrolet Impala ’59
Sjálfskiptur, með vökvastýri og
á góðum dekkjum. Einnig V.W.
’59. Uppl. i sima 522á2.
Til siiluMercury Cometárg. ’63.
óskoðaður, ný vél, skipti koma til
greina. Uppl. i sima 92-1370 i
kvöld og næstu kvöld.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Forstofuhei'bergi til leigu, leigist
frá 1. ágúst . Uppl. gefnar að
Klapparstig 17. A sama stað
óskast stúlka til að gæta 2ja ára
barns 2 tima á dag.
Til leigu 7 herb. ibúð,5 forstofu-
herb, 2 samliggjandi stofur, eld-
hús,2 snyrtiherb, 1 bað, sér
þvottahús með sjálfvirkri þvotta-
vél og sér hiti og simi. Húsgögn
geta fylgt ef óskað er. Leigist frá
20. ágúst — 20. júni. Leigutilboð
og fyrirframgreiðsla sendist af-
greiðslu Visis merkt „Vesturbær
— Miðbær”, fyrir 1. ágúst.
Til leigu stór stofa ásamt hlut-
deild i eldhúsi og baði. Leigist
helzt reglusamri stúlku. Uppl. i
sima 36190 eftir kl. 5.
Nýlegt sófasett til sölu ásamt
hvildarstól. Allt á stálfótum.
Blátt áklæði. Uppl. isima 81931 og
81609. '
2ja - 3ja herbergja ibúð til leigu
frá 1. ágúst i 3-6 mán., með eða án
húsgagna Tilboð sendist Visi
f-yrir föstudagskvöld merkt
•,,8011”.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
ibíift óskast. Stulka með 1 barn á
öðru ári óskar eftir 2-3ja hér-
bergja ibúð. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. i sima
66246.
3« ára bilstjóri óskar eftir litluv
herbergi með aðgangi að baði
strax. Góðri umgengni og reglu-
semi heitið. Upp. i sima .10728
milli kl. 7 og 8 e.h.
Ung barnlaus hjónaefni óska
eftir 1-2 herbergja ibúð til leigu i 1
ár. Helzt nálægt Kennara-
skólanum. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 35788 eftir kl.8. e.h.
Ungur reglusamur maður óskar
eftir herbergi, sem næst
Háskólanum. Uppl. i sima 96-
12185, Akureyri.
Ungur reglusamur maður óskar
eftir 2ja herbergja ibúð. Uppl. i
sima 14879.
Vil taka á leigu frá 1. okt - 31. mai
rúmgott herbergi , sem næst
Háskóla Islands. Góð umgengni
og allt fyrirfram. Vinsamlegast
hringið i sima 83541.
4-5herbergja ibúð óskast til leigu
sem fyrst. Simi 18897.
ibúft meft efta án húsgagna
óskast. Leigumiðlunin i Keflavik.
Simi 92-2878 kl. 6-8 e.h. virka
daga.
Einhleypur maður óskar eftir
herbergi. Helzt með eldunarað-
stöðu. Uppl. i sima 43303.
Hafnarfjörftur. Ungan mann
vantar herbergi frá 15. ágúst til 1.
okt. Uppl. i sima 52678.
2-3ja herb. ibúð með húsgögnum
óskast til leigu fyrir þrennt
fullorðið. Staðsett i Reykjavik,
leigutimi 1 mánuður frá ca. 10.8
til 10.9. Góð leiga i boði. Tilboð
seijdist Visi auglýsingadeild
merkt „Akureyringar 7967” fyrir
h. ágúst.
Stúlka meft barn óskar eftir l-2ja
herbergja ibúð Greiðsla með
húshjálp að einhverju leiti æski-
leg. Uppl. i sima 24357.
Kona með eitt barn óakar eftir að
taka á leigu 3-4ra herbergja ibúð.
Helzt i Austurbæ. örugg
mánaðargreiðsla og góðri um-
gengni heitið. Uppl. i sima 43566
eftir kl. 7. /
Frönsk kona með 6“ára son, (tala
bæði islenzku), óskar eftir
herbergi með aðgangi að eldhúsi
fyrir 1. sept. Hjá góðu fólki, sem
gæti passað drenginn á meðan
hún vinnur úti. Tilboð sendist
augl, deild Visis merkt „7907”
f.h. laugardag.
ibúftarleigumiftstöftin:
Húseigendur látið okkur leigja.
Það kostar yður ekki neitt.
ibúðarleigumiðstöðin
Hverfisgötu 40 B . Simi 10059.
óskum eftir litilli geymslu fyrir
húsgögn i ca 2-3 mán. Uppl. i sima
40979.
FYRIR VEIÐIMENN
Ný týndir lax- og sihingsmaðkar
til sölu að Langholtsveg 56,
vinstri dyr. Pantið i sima 85956.
Lax- og silungsmaðkur til sölu.
Skipasundi 18. Simi 33938 eftir kl.
17.
Silungs- og sjóbirtingsmaðkar til
sölu að Njörvasundi 17. Simi
35995. Geymið auglýsinguna.
SAFNARINN
Kaupum isl. frimerki og gömul
-umslög hæsta verði. Einnig
krónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi
21170.
Kaupi öll stimpluð og óstimpluð
islenzk frimerki og fyr^tadags
umslög hæsta verfti.-Upplýsingar
i sima 16486 á kvöldin (8-12) og
um helgan
ATVINNA ÓSKAST
Tannlæknar. 19 ára stúlka óskar
eftir starfi sem aðstoðarstúlka á
tannlæknastofy.frá 15. sept. n.k.
Uppl. i sima 41325.
Ungur maður ós£ár eftir vinnu
eftir hádegið, t.d. innheimtustörf
(fleira kemur til greina). Hefur
bifreið til umráða. Uppl. i sima
83447 milli kl. 17 og 20 I kvöld
(fimmtudag).
Vinna óskast 15 ára stúlka óskar
eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Simi ‘35509.
Aftstoftarstúlka óskast i bakari,
(ekki til afgreiðslu). Uppl. i
Björnsbakarii, Vallarstræti,
föstudag kl. 1 til 12 f.h.
Meiraprófl bilstjóri óskar eftir
atvinnu. Uppl. i sima 22878.
Bjóðum aðeins það bezta
Snyrtitöskur
Snyrtibuddur
Copperton sólolia
Copperton sólkrem
Nivea sólolia
Iloyal secret steinkvatn
frá Germain Montail
Yves St. Laurent ilmvötn
Dior ilmvötn
Revlon steinkvötn
Zanadu ilmvötn
Yardley steinkvötn (Bond street)
- auk þess bjóðum við
viðskiptavinum vorum
sérfræðilega aðstoð við
val á snyrtivörum.
SNYRTIVÖRUBÚÐIN
Laugavegi 76, simi 12275.