Vísir - 27.07.1972, Page 19
Vísir. Fimmtudagur. 27. júli 1972
19
ATVINNA í
Matsveinn óskast á 65 tonna
humarbát. Uppl. i sima 43169 eftir
kl. 7.
13-17 ára unglingur óskast til
vinnu i lengri eða skemmri tima.
Þarf að hafa verið i sveit. Fæði og
húsnæði á staðnum. Uppl. i sima
40742 eftir kl. 6.
TAPjVÐ — FUNDID
Dökkblá kuldaúlpa tapaðist á
Skátamóti i Viöey um seinustu
helgi. Finnandi vinsamlegast
hringi i sima 93-1476.
TILKYNNINGAR
Kettlingar fást gefins. Uppl. i
sima 41883.
Sláttur. Tek að mér að slá tiin-
bletti og garða (með orfi og ljá).
— Uppl. i sima 12740.
Sérley fisf erðir. Hringferðir,
kynnisferðir ðg skemmtiferðir.
Reykjavik-Laugardal-Geysir-
Gullfoss-Reykjavik. Selfoss--
Skeiðavegur-Hrunamanna-
hreppur-Gullfoss-Biskupstungur-
Laugarvatn. Daglega. B.S.l.
Simi 22300. Ölafur Ketilsson.
EINKAMAL
Maður á bezta aldri óskar að
kynnast stúlku, aldur 25-38 ára,
sem ferðafélaga. Hef nýjan bil og
viðlegubúnað. Tilboð sendist
augl. deild Visis fyrir 28. júli
merkt „Sumarfri 7970”.
BARNAGÆZLA
Barngóð kona óskasttil að gæta 8
mánaða drengs i Breiðholti III.
Uppl. I sima 34440 eftir kl. 8 á
kvöldin.
óskunt eftir góðriog ábyggilegri
telpu á aldrinum 10-11 ára, til að
gæta 2ja barna, 1 og 2 ára. Simi
16182.
Kona i Austurbænum óskast til
að gæta árs gamals stúlkubarns
frá 1. sept. kl. 8-1. Vinsamlegast
hringið i sima 11628.
ÖKUKENNSLA
Saab 99, árg ’72 ökukennsla-
Æfingatimar. Fullkominn öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Kenni alla daga. Magnús Helga-
son. Simi 83728 og 17812. Vinsam-
legast hringið eftir kl. 18.
Ökukennsla-Æfingatimar. Ath.
Kennslubifreið, hin vandaða og
eftirsótta Toyota Special árg. ’72.
ökuskóli og prófgögn, ef óskað er
Get bætt við nokkrum nenendum
stras. Friðrik Kjartansson. Simi
82252.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Ford Cortinu ’71. Nokkrir
nemendur geta byrjað nú þegar.
Jón Bjarnason Simi 86184.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreið Chrysler, árg. 72.
ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem þess óska. Nokkrir
nemendur geta byrjað strax. Ivar
Nikulásson. Simi 11739.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kenni á Toyota
MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður
Þormar, ökukennari. Vinnusimi
17165, heimasimi 40769.
Ökukennsla — Æfingaríimar. Út-
vega öll prófgögn. Geir P.
Þormar ökukennari. Simi 19896.
KENNSLA
Ath. Tek landsprófsnemendur,
sem þurfa að endurtaka i haust I
aukatima i dönsku og ensku.
Uppl. i sima 83447 milli kl. 17 og
20.
EFNALAUGAR
Þvoum þvottinn. hreinsum og
pressum fötin. Kilóhreinsun, frá-
gangsþvottur, stykkjaþvottur,
blautþvottur. Sækjum, sendum.
Þvottahúsið Drifa, Baldursgötu 7,
simi 12337 og Óðinsgötu 30.
Ennfremur Flýtir Arnarhrauni
21, Hafnarfirði.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður á teppi og
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —-
Gerum föst tilboð ef óskað er. —
Þorsteinn simi 26097.
Skammastu
þín
ekkert ?
1
§
i
f
Ekki bara pínulítið?
Værir þú áskrifandi að VÍSI
biðu nýjustu fréttir þín,
strax þegar þú kæmir heim
frá vinnu. Fréttir dagsins
í dag. VÍSIR fór ekki í press-
una í gærkvöldi. Það var enn
verið að skrifa hann klukkan
að ganga ellefu í morgun.
Þess vegna eru ferskustu
fréttirnar alltaf í VÍSI.
Og hvað með konuna þína?
Ekki er hún í strætó
á hverjum degi. Ef þú værir
áskrifandi, yrði hún búin
að lesa VÍSI þegar þú kæmir
heim — og þú hefðir allt
blaðið bara fyrir þig.
FVrstur meö YTTCJ | 13
fréttimar V AOJLEIi
Hreingerningar. Vanir menn.fljót
afgreiðsla i smáu og stóru.
Kvöld- og helgarvinna. Pantanir i
sima 83190 — 32732.
Hreingerningar. Vanir menn,
fljót afgreiðsla. Tekið á móti
pöntunum i sima 12158 kl. 12-1 og
eftir kl. 5 e.h.
Hreingerningar. tbúðir kr. 35 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar i smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum. — Fegrun.
Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
Gerum hreinar ibúðir og stiga-
ganga. — Vanir menn — vönduð
vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13
og eftir kl. 7.
ÞJONUSTA
Athugið nýtt.Látið mig gera ýmis
verk fyrir ykkur, t.d. glugga-
hreinsun, hreingerningar, rifa
stilansa og mót. Sprunguviðgerð-
ir o.fl. Simi 26674, skilaboð.
Málum glugga utan húss og
grindverk. Uppl. i sima 25551.
Húsa viðgerðir. Gerum við
sprungur, steinrennur og þök.
Málum einnig ef óskað er. Hring-
ið i sima 22513.
Ilúseigendur Stolt hvers húseig-
anda er falleg útidyrahurð. Tek
að mér að slipa og lakka hurðir.
Fast tilboð, vanir menn. Uppl. i
sima 36112 og 85132.
TAKIÐ EFTIR
Ung hjón sem eru við nám, óska eftir 2ja
herbergja ibúð. Helzt i Vogunum eða
nágrenni.
Uppl. i sima 13540 eða 32560 eftir kl. 7. i
dag og næstu daga.
ÞJONUSTA
Jarðýtur — Gröfur
Jarðýtur með og án riftanna, gröf-
ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur.
J
rðvinnslan sf
Síðumúli 25
Simar 32480 og 31080,
heima 83882 og 33982.
Húsaviðgerðarþjónustan i Kópavogi
Leggjum járn á þök og bætum, málum þök. Steypum upp
þakrennur og berum i, þéttum sprungur i veggjum. Vanir
menn og margra ára reynsla. Simi 42449 eftir kl. 7.
GLERTÆKNI HF.
Simi: 26395 —Heimasimi: 38569
Framleiðum tvöfalt einangrunargfer og sjáum um isetn
ingar á öllu gleri. Vanir menn.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og nið-
urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og
fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur
og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima
13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymiö auglýsinguna.
Kathrein sjónvarps- og útvarpsloftnets-
kerfi
fyrir fjölbýlishús. Kathrein sjónvarpsloftnet og magnarar
fyrir allar rásir. Stentophon kallkerfi. Talstöðvar fyrir
langferðabila og leigubila. Amana örbylgjuofna. Glamox
flúrskinslampar yfir 60 gerðir. RCA lampar og
transistorar.
Sprunguviðgerðir, sími 19028
Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul-
reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góö þjónusta. 10
ára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 19028og 26869.
Georg Ámundason & Co,
Suðurlandsbraut 10
Simi 81180 og 35277, póstbox 698.
Jarðýtur. Caterpillar D-4
Hentug i bilastæði og lóðir. Sveinn, simi 30352 og 38876.
Einnig Caterpillar D-6 Þorsteinn, simi 41451.
Garðahreppur — Hafnfirðingar — Kópa-
vogsbúar:
Höfum hafið framleiðslu á gangstéttarhellum, áferðar-
fallegar. Stærðið 40x40 og 50x50.
Uppl. á staðnum i Hellugerðinni við Stórás. Garðahreppi,
sima 53224 á daginn og 53095 eftir kl.8 á kvöldin.
Húsaviðgerðir
Gerum við þök, steyptar þakrennur, glerissetningar,
sprunguviðgerðir o.fl. Fagmenn. Uppl. i sima 20184 eftir
kl. 6 á kvöldin.
Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i
sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð.
Loftpressur — traktors-
gröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprenglngar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dælur
til leigu. — öll vinna i tima- og
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonarsonar, Armúla
38. Simar 33544, 85544 og heima-
simi 19808.
KAUP —SALA
Oliulampar
Óvenju fallegir, koparlitaðir. Bæði
til að hengja á vegg og standa á
borði. Þeir fallegustu sem hér hafa
sézt lengi. Komið og skoðið þessa
fallegu lampa, takmarkað magn.
Hjá okkur er þið alltaf velkomin.
Gjafahúsiö, Skólavörðustig 8 og
Laugaveg 11 (Smiðjustigsmegin)