Vísir


Vísir - 27.07.1972, Qupperneq 20

Vísir - 27.07.1972, Qupperneq 20
vism Fimmtudagur. 27. júli 1972 Hringbraut hnikað á nœsta óri Búift er aö hanna hluta galnakerfisins, sem verftur eftir færsluna á Hringbraut. Aft sögn gatnamálastjóra verftur senni- lega l'arift i cinhverjar byrjunar- framkvæmdir á næsta ári. Ilringbrautarfærslan hyrjar frá beygjunni á Ilringbraut vift minni tjöruina og lieldur gatan siftan áfram framhjá Umferftarmift- stöftinni, um leift og l.andsspitala- lóftin verftur stækkuft. lJá sagfti galnamálastjóri, aft á Ilring- braulina kæmu allskonar slaufur t.d. sé gcrt ráft fyrir framhaldi Barónsstigs, sem komi á brú yfir llringbraut. Miklatorg breytist, þegar llringbrautin komi þar aft og verfti Miklatorgift tekift af, en gerl ráft fyrir, :aft Miklubrautin fari undir Snorrabraut. Ilring- brautin komi á Miklubrautina á horni Kskihlíftar, — SB — Ætluðu í víking ó kassafjölum brir litlir drengir, sá yngsti 6 ára og sá elzli 12 ára, voru hætt komnir út af bryggjunni á Kárs- nesi i Kópavogi i gær, þegar þeir ýttu úr vör manndrápsíleytu, sem þeir hiifftu klambraft saman úr kassafjiilum. A þessum ,,bát" sinum ætluftu þeir i viking, en voru ýmist utan- borfts efta innan á þessari siglingu sinni, og þegar fólk úr nalstu hús- um sá til þeirra,hékk einn utan á bátnum. Lögreglunni var gert viftvart, og var fenginn hraftbátur frá Siglingaklúbbnum til þess aft sa>kja sægarpana, áftur en þeir urftu sér aft vofta. Hald var lagt á farkostinn og ler hann til niftur- rifs. -GF Umsvifamikil sakadómsrann- sókn í Hamra- nessmólinu ,,l>etta verftur mjög umsvifa- mikil rannsókn og má segja aft hún skiptist i meginalriftum i tvö horn. Paft er, aft finna orsök lek- ans og livort gripift liafi verift til cftlilcgra ráftstafana lil björgunar, sagfti Sigurftur llallur Stefánsson fulltrúi hæjarfógeta i Hafnarfirfti i morgun. Yfirheyrslur vegna Hamra- nessmálsins hófust litillega i gær eftir aft saksóknari hafði krafizt sakadómsrannsóknar. Skipstjór- inn og einn af eigendum Hamra- ness voru dæmdir i allt aft 40 daga gæzluvarfthald og maftur sem unnift hefur fyrir útgerftina i landi, I allt aft 14 daga varfthald. Eigandinn sem nú situr inni er ekki sá sami sem dæmdur var i viku gæzluvarfthald meftan á sjó- prófunum stóft. Við rannsóknina nú verður rækilega könnuð segulbandsupp- taká af fjarskiptum við skipið, bæði áður og eftir að atburðurinn varð. Einnig verður rekstur skipsins kannaður, fjárhags- grundvöllur útgerðarinnar og fjármögnun.svo og fjárhagur eig- enda og tryggingarmál. Erfitt getur orðið að ná i suma skip- verja Hamraness til yfirheyrsli^ þar sem margir eru komnir á önnur skip. 1 morgun höfðu ekki fleiri en þessir þrir menn verið dæmdir i gæzluvarðhald vegna málsins. —SG Borgar sig ekki að koma í veg fyrir árekstur? — Gat á „systemínu" segja sumir bíieigendur ,,Þaft heffti örugglega hlotizt stórslys af, ef bilarnir hefftu lent saman,” sagfti lögregluþjónn, sem rannsakaói aftstæður, þar sem vöruflutningabill liaffti ekift niftur Ijósastaur vift Kleppsveg i gærdag. ökumaðurinn var að reyna að koma i veg fyrir árekstur við litinn fólksbil, sem ekið hafði verið þvert i veg fyrir hann. Stúlkan, sem ók litla bilnum eftir afleggjaranum frá Kleppi og beint inn á Kleppsveginn, nam staöar og var vitni að „óhappi hins”. En hún viður- kenndi, að hafa ekki litið til hægri, þegar hún kom að gatna- mótunum og þvi ekki séð vöru- flutningabilinn. „betta lendir örugglega allt á vörubilstjóranum. — Það er ein- mitt gatið á systeminu, að það borgar sig ekki að koma i veg fyrir árekstra milli bila,” sögðu sumir bileigendur, sem numið höfðu þarna staðar og heyrðu málavexti. Menn hafa heyrt ótal dæmi um óheppni manna, sem reynt hafa að bjarga þvi sem bjargað varð, þegar stórslys virtust varla umflúin, og hafa svo orðið að bera alla sökina og tjónið, þótt i rauninni hefði hinn aðilinn brotið gróflega umferðarrétt og átt sökina, ef til áreksturs hefði komið. 1 reyndinni er það þó samt svo, að menn hafa fengið bætt tjón sin i mörgum slikum tilvik- um, enda hefur þá legið alveg ljóst fyrir, að ökumaðurinn, sem varö fyrir tjóninu, hafi sýnt hárrétt viðbrögð. I þeim tilvik- um hafa t.d. báðir ökumennirnir verið sammála i framburði sin- um um aðdraganda óhappsins, eða þá að vottar hafa verið til staðar, sem gátu lýst atburðum. — En jafnframt hefur lika þurft að meta, hvort óhappið, sem ólánsami ökumaðurinn vildi varast, hefði i rauninni orðið al- varlegra heldur en hinn „kosturinn” sem hann valdi. Og það er þar, sem erfið- leikarnir koma i spilið, þvi að það getur stundum reynzt erfitt eftir á, að sanna, hvað raun- verulega gerðist, ef engir eru vottarnir og hinn ökumaðurinn sér kannski hlutina i öðru ljósi. —GP Man nokkur hvernig sólin lítur út? Þá er loksins von til þess að Reykvikingar fái að sjá aftur hvernig sólin litur út. Ekki verður hún -þó stöðug i dag og má búast við skúrum á milli. En veðrið verður væntan- lega hlýtt og hinn þykki skýjabakki, sem undanfarið hefur legið eins og mara yfir Reykvikingum og gert þeim lifið leitt, er nú á undanhaldi. Á morgun verður áfram breyti- legt veður með sól- skinsblettum og smá- skúrum á milli. Þeir fyrir austan og norðan eru ennþá i sólinni. þs Vetrartízkan í París: Stuttkápur og kúrekahattar Nú eru farnar aft berast miklar og núkvæmar fréttir af vetrar tizkusýniiigunum, sem haldnar eru i Paris þessa vikuna. Sýning (iivency i gær vakti mikla athygli. ekki sizt skiftafatnaöur lians. Hann sýndi tviskiptan skifta- fatnaft úr teygjuprjónaefni i diikkbláu meft rauðum vinyl legg- ingum efta vesti. Hann sýndi einnig margar skemmtilegar kapur. ýmist-úr tveedefni eða ruskinni. sniftnar út i eitt meft halfsiftum ermum. Þær eru allar viftar og fremur stuttar. sumar jafnvel ermalausar. og innan undir er fellt pils og sið peysa. Litirnir eru rautt, grænt og brúnt og stundum eru ermarnar i öftr- um lit en sjálf flikin. Litlir kúrekahattar og prjónakollur prýddu margar sýningar- stúlkurnar. Svart er mjög vinsælt i kvöldfatnaðinn og flauel skipar þar heiðurssæti. Chanel sýndi á þriðjudag og hélt sér við sinar heimsfrægu draktir með hinni sigildu sidd, rétt um hnéð. Litirnir voru fjöl- breyttir. allt frá hvitu og svörtu i appelsinugult og dumbrautt. Lan- vin heldur sér mest við siðbux- urnar af þeim sem enn hafa sýnt. Þær eru viftar að vanda og með uppbrotum. Stuttir, loönir jakkar i grænu. bláu eöa appelsinugulu eru notaöir vift buxurnar. þs

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.