Vísir - 02.08.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 02.08.1972, Blaðsíða 15
Visir Miðvikudagur 2. ágúst 1972 15 LAUGARÁSBÍÓ TOPAZ The most explosive spy scandal of this century! ALFRED HITCHCOCK | roi»\y~"} Geysispennandi bandarisk lit- mynd, gerð eftir samnefndri met- sölubók Leon Uris sem komið hef- ur út i islenzkri þýðingu.og byggð er á sönnum atburðum um njósnir, sem gerðust fyrir 10 ár- um. Framleiðandi og leikstjóri er snillingurinn ALFRED HITCHCOCK. Aðalhlutverkin eru leikin af þeim FREDERICK STAFFORD, DANY ROBIN, KARIN DOR og JOHN VERNON íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Enn ein metsölumynd frá Univer- sal. Bönnuð börnum innan 12 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ REFSKÁK islenzkur texti. KOBEKT GEOKGE MICHUM KENNEDT. THE 6008 6DYS MDTHG8SD6DYS Mjög spennandi og viðburðarik, ný amerisk kvikmynd i litum og Panavision. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,7 og 9 HASKOLABÍO Galli á gjöf Njaröar CATCH-22 IS.QUITE SIMPLY, Á THE BEST AMERICAN FILM ♦ l’VE SEEN THIS YEflR!” r,*£T Magnþrungin litmynd hárbeitt ádeila á styrjaldaræði manna. Bráðfyndin á köflum. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nichols islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Blaöaummæli: Erlend og innlend eru öll á einn veg ,,að myndin sé stórkostleg”. BILASALINN VIÐ VITATORG Góðir bilar á góðum kjörum. Opið alla virka daga frá kl. 9- 22. Laugardaga frá 9-19 BÍLASALINN VIÐ VITATORG Simar 12500 og 12600. ÉG TILKYNNI HÉR MEÐ AÐ ALLAR TILRAUNIR TIL AÐ VERA MEÐ KVIKINDISLEGT GLENS ERU REFSI VERÐAR OG ÞÝÐA; FANGELSISVIST!- HÚSAFELL 72 Fjölbreytt og samfelld skemmtidagskrá i 2 d a g a . Kitthvað fyrir alla, unga og gamla. Dans á þrem pöllum, þrjú kvöld, 6 hljóm- sveitir. Sparið áfengiskaupin. Njótið öryggis og ánægju. Sumarhátiðin Húsafellsskogi. vSmurbrauðstofan BJORIMIIMN Njálsgata 49 Sími 15105 Frá Náttúruverndarráði um akstur utan vega Náttúruverndarráð beinir þeim eindregnu tilmœlum til ökumanna að þeir forðist allan óþarfa akstur utan vega og merktra slóða, og forðist gróðurskemmdir og önnur náttúruspjöll ef ekki verður hjá slíkum akstri komizt. Náttúruverndarrað

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.